Morgunblaðið - 10.04.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.04.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRlL 1975 Til sölu 2. hæð í tveggja hæða húsi við Rauðagerði, 163 fm, herb. í kjallara, sérþvottahús og bíl- skúr. Ennfremur 4 — 5 herb. íbúðir við Engja- sel, seljast tilbúnar undir tréverk Upplýsingar í síma 35852. Gott verzlunarhúsnæði til leigu í miðbæ Kópavogs. Stærð um 320 fm. Góð aðkeyrsla. Laust nú þegar. Lysthafendur leggi nöfn sín á afgr. blaðsins merkt: „Verzlun- arhúsnæði —6670" sem fyrst. Hafnarfjörður Orðsending til seljenda íbúða. Okkur vantar tilfinnanlega nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir. Hafið samband við okkur strax í dag. Hamranes, fasteignasala, Strandgötu 1 1, símar 5 1888 og 52680. Sö/ustjóri heima Jón Rafnar sími 52844. 83000 — 83000 Til sölu STÓRHÝSI VIÐ LAUGAVEG Húsið stendur á hornlóð á einum bezta stað við Laugaveg. Stærð rúmir 200 fm. Á götuhæð tvær verzlanir. 2. hæð, sem hægt er að breyta í læknastofur eftir samkomulagi. Á 3. hæð stór og góð íbúð, sem mætti breyta í læknastofur. í risi rúmgóð íbúð ásamt geymsl- um. Kjallari undir öllu húsinu. Á lóðinni við götu um 80 fm verkstæðishús, sem er hæð og ris. Teikningará skrifstofunni. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Auöunn Hermannsson iMÉ slippstödin auglýsir Höfum til sölu af sérstökum ástæðum nýjan 21 rúmlesta tréfiskibát sams konar og sá sem myndin hér að ofan er af. Báturinn ef útbúinn fyrir snurvoð, línu-, neta- og handfæraveiðar með 235 ha Cummings vél og 3,3 tn vindu frá Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar. Að öðru leyti er um öll nýjustu og fullkomnustu tæki að ræða. Nánari upplýsingar hjá Slippstöðinni h.f. og Jónasi Haraldssyni L.Í.Ú. 4ra herb. Höfum í einkasölu vandaða 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Eyja- bakka um 100 fm. Harðviðarinn- réttingar. Teppalagt. Laus i júní. Verð kr. 5,4 — 5,5 millj. Útb. kr. 3,4 — 3,5 millj., sem rrrá skipt- ast. í smiðum 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kjarrhólma i Kópavogi í blokk. íbúðin er tilbúin nú þegar og selst fokheld með tvöföldu gleri, miðstöðvarlögn og svalahurð. Sameign að mestu frágengin ut- an húss sem innan, ekki lóð. Ibúðin er um 85 fm með suður- svölum. Verð 3.350.000- Áhvílandi húsnæðismálalán 1.060.000- Mismunur á að greiðast á árinu. Raðhús Höfum i einkasölu raðhús 130 fm og að auki jafnstór kjallari með fullri lofthæð við Torfufell i Breiðholti. Húsið er tb. undir tréverk og málningu með tvö- földu gleri og miðstöðvarlögn, öllum útihurðum, baðsett fylgir. Loftin einangruð. Vill skipta á 4ra herb. íbúð í Reykjavík, má vera í Breiðholti eða Hraunbæ. mmm i nSTEIGNlfi AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasfmi 37272. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala Við Öldugötu Stórt steinhús, samtals um 300 fm. Aðalibúð 7 herb. á tveim hæðum. 3ja herb. ibúð i kjallara. Við Unufell Raðhús um 150 fm. á einni hæð. Nýtt og glæsilegt hús. Við Einarsnes Einbýlishús, um 1 50 fm. allt á einni hæð. Selst rúmlega fok- helt. Skipti á ibúð möguleg. Við Hraunbæ nýleg 2ja herb. ibúð, um 70 fm. Iðnaðarhúsnæði á góðum stað i Hafnarfirði um 70 fm. að stærð. Um 20 fm. verslunarpláss gæti fylgt. jStQfán Hirst hðLl Borgartúni 29 (Simi 2 232P j Verksmidiu _ útsala Álafoss Opió þriójudaga 14-19 fimmtudaga 14-21 á útsÖíunm: Flækjulopi Hespulopi Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur Á ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT JWflrgun&laMÍ* RUGlVSmGRR #^•22480 Geitland 4ra herb. mjög vönduð ibúð á 2. hæð. Irabakki 3ja herb. ibúð um 80 fm á 3. hæð. Nýlendugata 3ja herb. ibúð á 1. hæð um 70 fm. Mosfellssveit Raðhús sem skiptist þannig: 4 svefnherb., stofa, sjónvarpskrók- ur, eldhús og bað, ásamt bilskúr. Húsið er að mestu frágengið. Vesturberg 2ja herb. ibúð. íbúðin er fullfrá- gengin. Skiptanleg útborgun 2,5 — 2,7 millj. Fagrabrekka 5 herb. ibúð á 2. hæð i góðu standi. Útborgun skiptanleg 5 milljónir. Ásbraut 3ja herb. ibúð, útborgun skipt- anleg 3—3,5 milljónir. Kriuhólar 4ra—5 herb. ibúð fullfrágengin. Skiptanleg útborgun 4 millj. Njörfasund Einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bilskúr. Skólagerði, Kópavogi 5 herb. íbúð á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Hraunbær 4ra—5 herb. íbúð. Vandaðar innréttingar. Útborgun 5 millj. Tjarnarbraut 4ra herb. risíbúð í mjög góðu ástandi um 90 fm. Verð 4,5 milljónir. Útborgun 2,5 milljónir. Álfaskeið 2ja herb. íbúð um 60 fm. íbúðin er i góðu standi. Ný teppi. Suður svalir. Verð 3,4 millj. Útb. 2,5 millj. Miðvangur 3ja herb. ibúð um 80 fm. Enda- ibúð. Verð 4,5 milljónir. Útborg- un 3,3 milljónir. Mávahlið 3ja herb. ibúð i kjallara um 100 frn. Útborgun 2,5 milljónir. Garðahreppur einbýlishús i skiptum fyrir 4ra—-5 herb. ibúð i Reykjavik. Kópavogur 4ra—5 herb. íbúð i smiðum við Furugrund. Akranes einbýlishús á tveimur hæðum um 1 56 fm. ásamt bilskúr. Efri hæð 5 herb. og bað. Neðri hæð stofa, forstofuherbergi eldhús og þvottaherbergi, búrog snyrting. Kvöldsimi 42618. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SfMI: 2 66 50 Seljendur athugið Höfum trausta kaupendur að ýmsum stærðum og gerðum íbúða og húsa. Til sölu m.a.: Við Blikahóla svo til fullbúin 2ja herb. ibúð í góðri blokk. Við Rauðarárstig góðar 3ja herb. ibúðir i kjallara og á 2. hæð. 3ja herb. ibúðir við Kvistnága, Vifilsgötu, Lauga- veg og Grandaveg. ■ Við Miðstræti 4ra — 5 herb. risibúð hagstæð greiðslukjör. Við Urðarstig eldra timburhús, sem býður upp á ýmsa möguleika. 4ra herb. ibúðir við Kársnesbraut, Nótatún, Vall- arbraut, Ljósheima og Vestur- brún. 26200 Við Eyjabakka ca 90 fm ibúð á 3. hæð. íbúðin er mjög skemmtilega innréttuð og skiptist i 2 svefnherbergi og eina stóra stofu. Á hæðinni er búr og lagt fyrir þvottavél á bað. Við Æsufell ca. 96 fm. mjög vönduð ibúð á 2. hæð. íbúðin skiptist i 2 góð svefnherbergi og stóra stofu. Búr á hæðinni, aðstaða fyrir þvottavél á baðherbergi. I kjallara hússins er barna- gæzla og frystiklefi. Helst koma til greina skipti á ca. 1 1 5 fm hæð. Við Holtsgötu ca. 108 fm ibúð á 1. hæð i blokk (smíðuð 1958). Ibúðin skiptist i 2 stofur og 2 svefn- herbergi. Sér hiti og 2 geymslur í kj. laus strax. Við Kvisthaga. ca. 118 fm jarðhæð. fbúðin er í góðu standi og skiptist i 2 stofur, 1 svefnherbergi og stórt hol. Sér hiti. Við Eyjabakka ca 95 fm ibúð á 3ju hæð, (enda) + 20 fm í kjallara, herb. og geymsla. Þvottahús og búr á hæðinni. Vönduð teppi og góðar innréttingar. Við Miðstræti ca. 90 fm. risibúð, 4—5 herb. öll teppalögð. Sér inngangur sér hiti (Danfoss) laus i júni. Útb. aðeins 2,2 milljónir, skiptanleg. Við Eskihlið ca 90 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Ibúðin er 2 góðar stof- ur og 1 svefnherbergi. Útb. 3.3 milljónir. Við Háaleitisbraut ca 117 fm ibúð á 3ju hæð. íbúðin er 2 saml. stofur 3 svefnherbergi, fataherbergi og sér þvottahús á hæðinni. Við Ránargötu ca 80 fm ibúð á 2. hæð. íb. er 2 stofur og 1 svefnherb. Við Nýlendugötu ca 70 fm íbúð + ris, á hæð- inni eru 2 svefnherbergi og 1 stofa, sér hiti. Við Asparfell tæplega 70 fm íbúð á 1. ibúðarhæð (2 hæð) íbúðin er mjög vel útlitandi. Við Borgarholtsbraut Kóp. ’ 5—6 herb. parhús. útb. 4.5 millj. Selfoss Við Háengi 87 fm parhús tilb. undir tréverk, teikningar á skrifstofunni. Blikastaðir Mosfellssveit, ibúðarhúsið og gripahúsin að Blikastöðum til sölu eða leigu. Uppl. aðeins veittar á skrifstofunni. söluskráin er komin út FASTEICNASALM MflRlil\HLAIISIIÍSIM MALFLHTAIIMÍSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn 26200 ÍBÚÐA- SALAN Gegní Gamla Bíói sími 12180

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.