Morgunblaðið - 10.04.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRlL 1975
9
HLÉGERÐI
3ja herb. jarðhæð um 90 ferm.
íbúðin er stofa, svefnherbergi og
barnaherbergi, innri og ytri for-
stofa, eldhús, og baðherbergi.
Ný teppi á gólfum. Ný innrétting
í eldhúsi. 2falt verksmiðjugler i
flestum gluggum. Sér inngangur
og sér hiti. Mjög falleg íbúð.
NÖKKVAVOGUR
Timburhús með 2 ibúðum, hæð
og ris. Á hæðinni er 3ja her-
bergja ibúð og litið verzlunar-
pláss, sem auðveldlega mætti
sameina ibúðinni. í risinu sem er
súðarlaust á 2 vegu er 4ra herb.
ibúð. Bilskúrsréttindi. Kjallari er
undir hálfu húsinu og eru þar
geymslur og þvottahús.
EINBÝLISHÚS
Vandað einbýlishús við Smára-
flöt er til sölu. Húsið er einlyft
með 7 herb. ibúð. Parkett á
gólfum, viðarklædd loft, vandað-
ar viðarklæðningar og fallegur
frágangur. Frágengin lóð og bíl-
skúr.
RAÐHÚS
við Miklubraut er til sölu. Húsið
er 2 hæðir og kjallari og er i þvi
6 herb. ibúð. Eldhús og baðher-
bergi endurnýjað. 2falt verk-
smiðjugler i gluggum, teppi á
gólfum. Litur ágætlega út.
ESPILUNDUR
Nýtt, fallegt einbýlishús, um
145 ferm. er til sölu. Óvenju
fallegt og vandað hús, fullfrá-
gengið. 2faldur bilskúr fylgir Lóð
standsett að mestu.
LAUGARNESVEGUR
3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjór-
lyftu fjölbýlishúsi. Ibúðin er 1
stofa, 2 svefnherbergi, eldhús,
forstofa og baðherbergi. 2falt
verksmiðjugler. Gott útsýni.
Aukaherbergi i kjallara fylgir.
ÁLFASKEIÐ
3ja herb. ibúð á 1. hæð (ekki
jarðhæð) í þrilyftu fjölbýlishúsi
er til sölu. Stærð 83 ferm. íbúð-
in ersuðurstofa með svölum eld-
hús með borðkrók, svefnher-
bergi, barnaherbergi og baðher-
bergi. Þvottaherbergi á hæðinni.
íbúðin er i góðu lagi og laus
fljótlega. Verð 4,3 millj.
LANGAHLÍÐ
Óvenju stór rishæð stofa, 3 rúm-
góð herbergi, eldhús og baðher-
bergi. Afar stór og hátt hanabita-
loft, með fallegum klæðningum
og teppum á gólfi fylgir.
KÓNGSBAKKI
3ja herb. ibúð á 3. hæð,
um 95 ferm. íbúðin er stofa
með suðursvölum, eldhús og
þvottahús inn af þvi, svefnher-
bergi og barnaherbergi, bæði
með skápum, baðherbergi flisa-
lagt. Stór geymsla fylgir.
HRAUNKAMBUR
3ja herb. ibúð á neðri hæð í
tvibýlishúsi. Vandaðar innrétt-
ingar. Góð teppi. 2falt verk-
smiðjugler. Allt sér. Laus strax.
Útb. 2,5 millj.
MIKLABRAUT
Raðhús, 2 hæðir og kjallari, alls
um 160 ferm. Húsið er í mjög
góðu standi. 2falt verksmiðju-
gler i gluggum. Teppi á gólfum.
Eldhús og baðherbergi endurnýj-
að.
MIÐTÚN
4ra herb. íbúð í risi i steinhúsi.
íbúðin er 2 samliggjandi stofur,
2 svefnherbergi, eldhús, bað og
forstofa. Góðir kvistir og stafn-
gluggar. Suðursvalir. Sér hiti.
NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT-
ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG-
LEGA.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæsta rétta rlö g m en n.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
símar 21410 — 14400
Skólavörðustíg 3a, 2.hæð.
Simar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.:
í smiðum 2ja herb. um 60 fm.
kjallaraíbúð (litið niðurgrafin) á
góðum stað i Seljahverfi. Allt
sér. Selst fokheld. Teikning i
skrifstofunni.
Hlíðarnar
3ja herb. snotur íbúðarhæð við
Eskihlíð.
4ra herb. sérlega vönduð íbúðar-
hæð á góðum stað í Hlíðunum.
Fellsmúli
4ra herb. jarðhæð við Fellsmúla.
Allt harðviður. 3 svefnherbr, þar
af eitt sér á gangi.
Álfheimar
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Álfheima.
Hraunbær
4ra herb. um 1 1 7 fm íbúðarhæð
við Hraunbæ 3 svefnherb., sér-
herb. í kjallara fylgir mm.
Hafnarfjörður, séríbúð
efri hæð og ris á góðum stað í
tvíbýlishúsi í Hafnarfirði.
Skemmtileg eign. Bílskúr.
Raðhús
Nýtt raðhús á einni hæð við
Torfufell að mestu frágengið.
(Vantar m.a. innréttingar).
Sérhæðir
5 herb. um 137 fm sérhæð i
fjórbýlishúsi við Sólheima. Skipti
á góðri 3ja herb. ibúð á 1. eða
2. hæð með bilskúr æskileg.
6 herb. sérhæð á góðum stað i
Kópavogi (4 svefnherb.).
Einbýlishús —
Félagasamtök
Mjög vandað og sérstakt einbýl-
ishús um 160 fm í næsta ná-
grenni Reykjavikur. Stór og góð-
ur bílskúr. Góð og að mestu vel
ræktuð lóð um 1 'h ha fylgir.
Húsbúnaður ma. antikhúsgögn
gætu fylgt mm. Húseignin gæti
verið sérlega hentug m.a. fyrir
félagasamtök. Sérstök og glæsi-
leg eign. Nánari uppl. aðeins
veittar i skrifstorfu vorri.
Lóðir —
Sumarbústaðalönd o.fl.
Jón Arason hdl.,
málflutnings og
fasteignastofa,
símar 22911 og 19255.
Símar: 1 67 67
______________1 67 68
Til Sölu:
Stigahlið
1 55 ferm. sérhæð. 5 herb. ibúð.
Bíiskúr.
Grindavik
Fokhelt raðhús, um 130 ferm., i
Grindavik. Tilb. til afhendingar.
Heil húseign
með 2 ibúðum, 5 og 2ja herb.,
alls ca. 1 70—-1 80 ferm. Kjallari
og stór bílskúr.
Keflavik
Nýlegt 130—140 ferm. raðhús.
góður bilskúr.
Vogar, Vatnsl.strönd
Efri hæð i tvíbýlishúsi, 86 ferm.
3ja herb. ibúð. Laus fljótlega.
Hveragerði
Einbýlishús í smiðum. Afhent
fokheld.
Óskum eftir öllum gerð-
um og stærðum fast-
eigna á söluskrá.
Einar Sigurðsson. hrl.
Ingólfsstræti4, simi 16767
Iðnaðarhúsnæði
Óska eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði undir
þrifalegan og hljóðlátan iðnað ca. 60—100
fm. Þriggja fasa raflögn skilyrði. Upplýsingar í
síma 1 9645 og eftir kl. 5 í síma 84964.
SÍMIHER 24300
Til sölu og sýnis 10.
Við Æsufell
3ja herb. ibúð um 90 fm á 6.
hæð með svölum og frábæru
útsýni. Geymsla og frystiklefi
fylgir i kjallara. Og auk þe'ss
hlutdeild i mikilli sameign.
Við Kóngsbakka
3ja herb. ibúð um 95 fm á 3.
hæð. Þvottaherbergi er innaf
eldhúsi Laus 1. júni n.k.
Við Hvassaleiti
3ja herb. ibúð um 80 fm ásamt
bilskúr. Möguleg skipti á góðri
4ra herb. ibúð helzt á svipuðum
slóðum.
Við Jörvabakka
nýleg 4ra herb. ibúð um 100 fm
á 2. hæð. Föndurherbergi fylgir i
kjallara.
Raðhús
í smíðum næstum fullgerð i
Breiðholtshverfi'. 1, 2ja og 3ja
herb. ibúðir i eldri borgarhlut-
anum o.m.fl.
Njja fasteignasalaa
Laugaveg 1 2
Sami 24300
utan skrifstofutíma 18546
I
w
£
usaval
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Einbýlishús
Til sölu er einbýlishús við Mið-
borgina. Húsið er kjallari hæð og
ris. Á 1. hæð er dagstofa, borð-
stofa og eldhús, 3 svefnherb. i
risi, rúmgott geymslu- og vinnu-
rými i kjallara með 3ja fasa raf-
lögn. Eigin er i mjög góðu
standi.
Uppl. i skrifstofunni.
Húseign
til sölu við Njálsgötu 6 herb.
ásamt geymslu- og vinnurými í
kjallara og viðbyggingu sem
hendar vel fyrir léttan iðnað.
í Norðurmýri
3ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð
i góðu lagi. Sérhiti.
Við Baldursgötu
3ja herb. ibúð i smiðum selst tb.
undir tréverk og málningu á
föstu verði. Til afhendingar i
sept. Teikningar til sýnis i skrif-
stofunni.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 21155.
27766
Vesturborg
úrvalshúseign á bezta stað í vest-
urborginni. Á hæðinni eru 2
samliggjandi stofur, húsbónda-
herbergi, eldhús nýendurnýjað.
Ytri og innriforstofa. Á efri hæð
4 svefnherbergi og baðherbergi.
Öll hreinlætistæki ný. Gott
geymsluris. í kjallara er 3ja herb.
íbúð þvottahús og geymslur. Bil-
skúr. Mjög vandað hús i 1.
flokksstandi.
Skólagerði
sem nýtt parhús á 2 hæðum
samtals um 140 fm. Bilskúrs-
réttur. Búið að steypa sökkul.
Lóð frágengin.
Einarsnes
Einbýlishús i smiðum á 1 hæð,
grunnflötur 1 50 fm.
Bólstaðarhlið
Glæsileg 5 herb. ibúð á 4. hæð.
125 ferm. Öll teppalögð með 2
svölum og sérhita.
Kambsvegur
2ja herb. kjallaraíbúð i tvibýlis-
húsi um 70 fm. Sérhiti og inn-
gangur.
FASTEIGNA-
OG SKIPASALA
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu
Gunnar I. Hafsteinsson hdl.,
Friðrik L. Guðmundsson
sólustjóri simi 27766.
Hressingarleikfimi
fyrir konur
Vornámskeið fyrir byrjendur hefst fimmtudag-
inn 10. þ.m. í leikfimisal Laugarnesskólans.
Upplýsingar og innritun í síma 33290.
Ástbjörg S. Gunnarsdóttir,
iþróttakennari.
óskar eftir starfsfólki
ÚTHVERFI
Fossvogsblettir, Ármúli, Laugarásvegur 1—37
Laugarásvegur 38 — 77.
VESTURBÆR
Nýlendugata,
KÓPAVOGUR
Hrauntunga Upplýsingar í síma 35408.
GARÐAHREPPUR
Vantar útburðarfólk í Arnarnesi.
Uppl. í síma 52252.
SEYÐISFJÖRÐUR
Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og
innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á
afgr. í síma 1 01 00.
BÚÐARDALUR
Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og
innheimtu Mbl.
Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í
síma 1 01 00.
GRINDAVÍK
Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og
innheimtu Mbl.
Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í
síma 1 01 00.
SÍMAR 21150 - 21370
Til SÖlu
Ný úrvals íbúð
í háhýsi við Gaukshóla, 2ja herb. 65 fm. Mikill harðviður.
Teppi. Suðursvalir. Tvær lyftur, útsýni.
í Fossvogi
3ja herb. stór og góð íbúð um 90 fm á 1. hæð við
Hulduland. Sérhitaveita. Sérlóð. Útsýni.
í austurbænum á góðum stað
3ja herb. mjög góð íbúð á 4. hæð í steinhúsi. Ný teppi.
Harðviðarhurðir. Mjög stórar svalir, og mikið útsýni.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
I austurbænum (í Þingholtunum) óskast stór 3ja herb.
eða 4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð.
í Kópavogi
Við Hlíðarveg 1 20 fm mjög glæsileg sérjarðhæð (Ný
sérhitaveita). Frágengin lóð. Útsýni.
Við Ásbraut 4ra herb. góð íúð á 2. hæð 100 fm.
Bilskúrsréttur. Útsýni.
Við Fögrubrekku á 2. hæð 1 25 fm stór og sólrík 5 herb.
íbúð. Sérhitaveita. Mikið útsýni.
í Hlíðahverfi
3ja herb. mjög stór kjallaraíbúð um 100 fm. Suðuríbúð
með sérinngangi. Verð aðeins 3,8 milljónir.
Höfum kaupanda að góðri 4ra—5 herb. hæð í.Hlíðun-
um. Kjallari eða ris má fylgja.
Stór og vönduð
húseign í borginni eða í nágrenni óskast. Mikil útborg-
un.
í háhýsi
góð 3ja—4ra herb. íbúð óskast.
í nágrenni Menntaskólans
1 100 fm eignarlóð á úrvals stað. Á lóðinni eru tvö hús.
Annað um 80 fm. tvær hæðir og ris. Hitt rúmir 100 fm.
tvær hæðir og ris. Bæði timburhús járnklædd, í mjög
góðu ástandi.
Ný söluskrá
heimsend.
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
AIMENNA
FASTEIGMASAIAH
I