Morgunblaðið - 10.04.1975, Page 29

Morgunblaðið - 10.04.1975, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRlL 1975 29 / Líki'ð ö grasflétinu rti vs* / 29 dyra og allt i einu nam ég stadar vid eina myndina og sagdi: — Þessi stóra mynd þarna — er hún af Tommy Holt? Þad er erfitt ad skýra nákvæm- lega hvernig mér vard innan- brjósts ad sjá þessa mynd. En ég hafdi aldrei séd Tommy í lifanda lífi, adeins þegar gríma daudans hafdi sett mörk sin á andlit hans. Nú hló hann vid mér ofan af einu skattholi þeirra Petrenfröken- anna. Og allt í einu skynjadi ég af svo miklum krafti ad mig kenndi til i brjóstinu, ad hann hlaut ad hafa verid ákaflega lifandi ungur madur. Dökk augun, eilitid hroka- fullur svipur og breitt brosid vitnadi um lifsgledi hans. Hann var svo glæsilegur ad ég skildi vel ad konur hefdu verid veikar fyrir þessum pilti og einnig var yfir- bragd hans nægilega drengjalegt til ad eldri konur hlutu ad hafa fundid til módur- og verndartill- finningar i hans gard.... Á myndina var skrifad: „Gleymid ekki Tommy". Ég gerdi mér greín fyrir ad áminningin var óþörf ad minnsta kosti hvad mig snerti. Brosandi myndin elti mig enn, þegar vid Einar vorum komin i rúmid og ég sagdi hugsandi: — Segdu mér eitthvad um Tommy . . . En Einar sem hafði slökkt ljósið og lagst við hiið mér i rúminu, neitaði harðlega. — Heldur þú að ég ætli mér að liggja í sæng með mínu ektavífi — Þetta er rúmið hennar Ingrid. — Hvað? — Ég sagði að Ingrid ætti þétta rúm. . . — . . . og skemmta þér með sögum um aðra karlmenn, þö svo þeir séu aldeilis steindauðir. Reyndar er ég þreyttur bæði á morðum og likum og öllum slík- um hryllingi. Ég þarfnast þess sárlega aö finna aö ég er að minnsta kosti lifandi og helzt að þú sért það líka . . . I fyrsta skipti í okkar stutta hjónabandi ýtti ég honum þó frá mér og settist upp i rúminu. — Ut af fyrir sig kæri ég mig kollótta um þennan dána Tommy Holt. Ég vil fá að vita, hvernig hann var meðan hann var lifandi. Elsku Einar, þú hlýtur að skilja það? Ég hef hitt fjöldan allan af fólki í dag, já, reyndar alla sem búa í Dalnum, ef Elisabeth Matt- son er undanskilin. Og einhver af þessum manneskjum er morðing- inn. EN ÉG HEF AÐEINS AHUGA A TOMMY SJÁLFUM . . . Við verðum að byrja á honum . . . Ég vil kynnast honum, en ég veit ekki, hvernig ég á aó fara aó því. . . og þar verður þú aö koma mér til aðstoðar. Einar stundi þungan. — Ef þú leggst niður, svo aó ég þurfi nú ekki að tala vió bakið á þér — þótt heillandi sé, skal ég athuga hvaó ég get gert. En þú skalt búa þig undir að þaó verður heldur magurt. Sjáðu nú til, það væri ofmælt að segja að ég hefói þekkt Tommy Holt. Ofurstinn er að visu af gamalli ætt héðan úr Skógum og foreldrar hans voru vinafólk minnar fjölskyldu, en þegar gamli Holt dómari dó árið 1927, hafði Wilhelm svo sem enga sérstaka ástæðu til að koma í heimsóknir hingaó. Það var ekki fyrr en hann komst á eftirlaun að hann keypti bernskuheimili sitt og settist að hér. Eftir þvi sem ég bezt man var það um jólin fyrir fimm árum. Ég sá Tommy i fyrsta skipti sumarið eftir. Hann var þá tvitugur, ég sjö árum eldri. Og ég man að mér fannst hann myndar- legur strákur, en fyrirferðar- samur og lét ákaflega mikið aó sér kveða. Við lékum tennis saman Stórfrétt dagsins! Risa-eggjakaka kostaði 12 lífið. 1 VELVAKAraDI nokkrum sinnum og stöku sinnum fórum við i samkvæmi til Lou og út á vatnió í nýja mótor- bátnum hans, sem hann var ákaf- lega stoltur af. Ef ég ætti að reyna að sálgreina hann — og mér skilst að þú sért að sækjast eftir ein- hverju sliku, þá held ég að rétt væri að segja að hann virtist ákaf- lega þurfandi fyrir blíðu og öryggi. Hann virkaði á mig sem eirðarlaus og kannski rótlaus — í aðra röndina alltof öruggur með sjálfan sig, og þó í sjálfu sér fálm- andi og feiminn. Ég held honum hafi ekki liðið sérlega vel heima hjá sér. Wilhelm er mjög strangur og Margit er full af viðkvæmni og röfli. Hann var alltaf ákaflega notalegur við Agnetu og ég held hann hafi verið sá eini, sem gat þolað hana, hún er svo feimin og útúrboruleg eins og þú hefur séð og ég held að ekki sé ofmælt hún hafi dýrkað hann takmarkalaust. Ég held lika að ég fari rétt með að hann hafi ekki aðeins fengið áhuga á kvenfólki mjög ungur, heldur einnig farið að athafna sig í þeim málum jafnskjótt og sú þörf vaknaði. En vió töluðum ákaflega sjaldan um slik mál, vegna þess að ég var feiminn og hlédrægur enda þótt ég væri þetta mörgum árum eldri en hann — Hm. . . — Sagóir þú eitthvað? — Nei, alls ekki, mér bara svelgdist á. — Nú skaltu bara sleppa því aó stríða mér! Eg vil leggja áherzlu á það að þegar þarna var komið sögu höfóu hvatir mínar ekki verið vaktar . . . af þér. En það var nú víst kynlif Tommy Holt, sem ég átti aó standa þér skil á, en ekki mitt. Ætli það sé ekki bezt ég segi þér að hann var rekinn úr 1. bekk menntaskóla vegna þess hann flæktist inn í leiðindanauðg- unarmál. Hann hefur sjálfur sagt mér það og hann var bæði beizkur ■Velvakandi svarar I sima 10-100 ,kl. 10.30— 1 1.30, frá mánudegi l«il föstudags. • Málmblendiverk- smiðjan og breytt viöhorf Gfsli Vilhjálmsson á Akranesi skrifar: „Skrif og fundahöld uin járn- blendiverksiniðjuna virðast býsna skritin við nánari athugun, og er auðsætt að þau eru ekki sprottin af velvilja eða uinhyggju fyrir okkar litla þjóðfélagi, — fremur áróðri og skemmdarfýsn. I byrjun, eða þegar fruinkvæðið koin frá traustuin, austrænt hugs- andi mönnuin, heyrðist ekkert uin inengun eða lífríki Hvalfjarðar, en þetta breyttist fljótt þegar við voru teknir tnenn, sem hugsazt gat að litu á inálin frá vestrænuin sjónarhóli, með íslenzka hags- inuni að inarkmiði og samvinnu við lönd í vestri í huga. Þá kotn fljötlega hljóð úr horni. Miklir loðmullulanghundar birtust ásaint inikluin inenntastiinpluin og ábúðarfullutn inyndum af sjálfkjörnum alvitringuin. Litið hefur borið á hagnýtum fróðleik i skrifum uin þetta mál, en enda- laus talnaröð ineð óþekktri út- koinu og óþekktri forsendu út- reikninganna, er það, sem eink- uin er áberandi, ásaint djúpstæð- uin dylgjum uin þann voða, sem stafað gæti af þeirri dirfsku að íslenzkir ráðainenn réðu ráðuin sínum án sainþykkis þeirra. Trú- lega er þetta gert til að ógna sauð- svörtutn alinúganutn. Ég býst þó ekki við, að margir láti skipast af þess konar orðsend- ingum, svo vön erutn við orðin slíkum austankyljuin frá þessum svokölluðu inenntainönnum, þeg- ar þeir gefa sér tíina frá heims- valdabaráttunni. Annars finnst inanni frainsetningin á þessum greinuin óíslenzkuleg og ankannaleg, svo að inaður freist- ast næstum til að trúa því að forskriftin sé á erlendu ináli, og virðist þýðingunni oft eitthvað ábótavant. £ Fundahöld og samþykktir Furðuleg eru fundahöldin og sainþykktirnar i Borgarfirði og sýna hvernig hægt er að villa um fyrir annars óheiinsku fólki, ef áróðursmeistararnir eru aðsækn- ir og hirða litt um .sannleikann, t.d. lærðir byltingarkennarar og íslenzkir umskiptingar að norðan. Fundarmenn hafa í mörguin til- vikuin verið sjálfseignarbændur og landeigendur, þ.e.a.s. hrein- ræktaðir Kúlakkar, samkvæmt þjóðfélagsskilgreiningu bylt- ingarkennaranna, sein miðuð er við óskaþjóðfélag leiðtoga þeirra, eða láðist kannski að útskýra hvaða fyrirgreióslu mætti eiga von á þegar búið væri að inynda óskaþjóðfélagið? Ötrúlegt er, að Borgfirðingar séu almennt orðnir svo hrifnir af heimsbyltingunni, að þeir vilji offra bæði fé og fjöri fyrir hana. Annars geta þeir hæglega aflað sér upplýsinga uin það hvaða hug vinstri sósialistar bera til landeig- enda, þótt ekki þykist þeir vera hreinir kommúnistar. 1 sambandi við þessar Hval- fjarðarþokuinengunarhugleiðing- ar mætti benda blessuðum bændunuin á hið fornkveðna: „Maður, hvi horfir þú fjær? Eg sé eftir götunni skeinur. Maður, littu þér nær, það liggur í götunni steinn". Þannig ættu þeir að hyggja bet- ur að þvi hvaða blessun þeir hafa fært íslenzkuin jarðvegi ineð óhóflegri gerviáburðarnotkun, oft vegna vankunnáttu uin efnaþörf jarðvegar. 0 Járnflís — selabátur í öllu inoldviðrinu hefur ein grein birzt, sein töluvert gainan var að. Það var greinin „Járnflis i auga Hvalfjarðar“. Hún var skrif- uð að pilti sem heitir annað hvort Friðrik Þorvaldsson eða Þorvald- ur Friðriksson, ég inan ekki hvort. Var hún skrifuð i ósviknum Vellygna-Bjarnastil. Pilturinn þekkti mörg selálátur í Hvalfirði, fjölda dýrinætra varp- stöðva æðarfugls ennfremur inöguleika til ylræktar og fisk- ræktar, sem gætu gefið af sér ólikt meiri erlendan gjaldeyri en vesæl Járnblendiverksiniðja. Sáraast skildist inanni, að honuin væri utn hin iniklu selalátur á Grundartanga og hina iniklu yl- og fiskrækt, sein ætla mætti að framleiða hafi átt á háborðin i Kreinl, þvi þar kvaó ekki skorið við nögl þegar leiðitamir skjólstæðingar eiga í hlut, sbr. Kuusinen. Við, setn þekkjuin Hvalfjörðinn og umhverfi þar gjörla, ásaint sögu og búskaparháttuin margra kynslóða, vituin ekki til þess að þar hafi nokkur selalátur verið nýtt eða að aðstaða hafi verið til sliks. Æðarvarp hefur nokkuð verið i innfirðinum þó hafa varp stöðvar allar verið litlar og tekju- rýrar, og eyðilögðust að inestu i striðinu og af völduin umferðar. Ein veruleg laxveiðiá rennur í fjörðinn, auk tveggja ininni, sem reynt hefur verið að rækta lax i ineð allgóðum árangri. Virðist laxagengd fara vaxandi í firðin- uin sein viðar. Aður voru töluverð hlunnindi af kræklingi i innanverðuin firð- inuin. Það var þegar skelbeita var aðalbeita, en slikt heyrir sögunni til, þótt skelin sé enn sein fyrr á sínuin stað, sem kannski er betra en vænta mætti, þar eð allur sori og ólyfjan, bæði frá olíustöðinni og hvalstöðinni, rennur beint i sjóinn, einmitt á aðalstöðvum skeljarinnar. Fiskhlaup komu oft í Hvalfjörð áður fyrr, ineðan fisk- ur gekk á grunnmið hér i Faxa- flóa. Var það einkum haust og vor og urðu stunduin töluverð not af, en siðan síldarævintýrið mikla i Hvalfirði gerðist, getur ekki talizt að fiskkind hafi sézt þar, en hvort það er af þessum sökum eða fisk- fæð á grunniniðum yfirleitt skal ósagt látið. # Leiðsögumaður vísi á undur Hvalf jarðar Bezt væri að fela piltinuin, sein greinina reit, að gerast leiðsögu- inaður sálufélaga sinna og sýna þeim selalátrin, inöguleikana til yl- og fiskræktar, svo og önnur undur Hvalfjarðar, að ógleymdri járnflísinni i auganu. Að endingu væri ekki úr vegi aö benda þeim flónuin og attanioss- uin, sein elta þoku tízku og áróðurs ef hún ketnur að austan, helzt ineð doktorum í Marx- Leniniskri huginyndafræði á að gá að þvi hvar þeir eru staddir. Margir af þessuin mönnum vilja þó teljast sjálfstæðir íslendingar, en elta þó i blindni inenn og skoðanir, sem eiga ekki samleið með Islendingum sein vestrænni og sjálfstæðri þjóð. Ættu þeir að ihuga vel siðustu atburði i Portúgal. Þar má sjá hverjir voru fyrstir að gripa gæs- ina og hefði þó mörgum sýnzt hættan minni þar en hér. Akranesi, 3. april, 1975. Gísli Vilhjálmsson." herbergis- áhöld Gull- og Chrome- húðuð nýkomin í fjöl- breyttu úrvali. Einnig allar gerðir af bað- herbergisspeglum og öðrum speglum, með og án ramma. LUDVIG STORR Spegla búðin fLaugavegi 15 Sími: 1-96-35 Félaaslif I.O.O.F. 1 1 — 1564108'/! — M A St.-. St.-. 59754107—VII — 7 I.O.O.F. 5 = 1564108'/! = 9. Kvenfélagið Keðjan heldur skemmtifund að Bárugötu 1 1 i kvöld kl. 20.30. Spilað verð- ur Bingó. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Fimmtudaginn kl. 20.30 sam- koma. Föstudaginn kl. 20.30 herrrranna- samkoma. Velkomin. K.F.U.M. — A.D. Fundur i kvöld kl. 20.30. Séra Jón D. Hróbjartsson talar um efn- ið: Skólaprestur að starfi. Allir karlmenn velkomnir. Filadelfia Almenn æskulýðssamkoma i kvöld kl. 20.30. Æskufólk talar og syng- ur. Stjórnandi Svanur Magnússon. Félagar i Öldrunarfræða- félagi íslands Munið fundinn í kvöld kl. 20.30 i Föndursal Elliheimilisins Grundar. Stjórnin. Félag einstæðra foreldra heldur kaffi og skemmtifund á Hallveigarstöðum 10. apríl kl. 21. Dagskrá: Jóhanna Kristjónsdóttir, form FEF skýrir frá tillögum stjórnar félagsins sem sendar hafa verið ríkisstjórn og þingmönnum, vegna efnahagsfrumvarps rikis- stjórnarinnar. Egill Friðleifsson kynnir langspil og leikur á það nokkur lög. Matthildur Jóhanns- dóttir skemmtir méð eftirhermum, upplestur o.fl. Nýir félagar eru velkomnir á fundinn. Nefndin. Knattspyrnudeild Vals Æfingar 3. flokks eru á miðviku- dögum kl. 18.50 og á föstudög- um kl. 1 8.00. Munið að leikir eru að hefjast. Þjálfari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.