Morgunblaðið - 10.04.1975, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.04.1975, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRlL 1975 STÖÐUGUR straumur bréfa, — eða þvl sem næst —, hefur legið inn á ritstjórnarsali Slag- síðunnar undanfarna daga vegna undargenginna skoðana- skipta um efni hennar í vetur. Slagsiðunni þykir afar vænt um þetta. Mönnum er þá ekki alveg sama um gamla hróið. Við skulum byrja á að kíkja á nokkuð sérkennilegt bréf frá Haraldi H. Hermannssyni skáldi þar sem hann lýsir ugt sem neyta áfengis vegna þess að þeir sem ekki þora að reykja og drekka eru kallaðir aular og ræflar, og eru sagðir feimnir ef þeir geta ekki lagst hjá kvenmanni. Nú vilja allir að fóstureyð- ingar verði teknar upp hér á landi til þess að auðvelda ungl- ingum betra kynlíf. Ef stúlkan verður ófrísk þá lætur hún bara eyða fóstrinu og getur síðan byrjað á nýjan leik. 1 lögum flflaskapar foreldranna. Finn- ur Páls í Reykjaskóla I Hrúta- firði sagði I bréfi til Slagsíð- unnar að unglingar hefðu eng- an áhuga á að vita skoðanir starfsfólk á vandræðaheimili í Kópavoginum, heldur vilji hann meira af poppi á síðuna, Heldur Finnur að starfsfólk vandræðaheimilisins vilji ekki koma skoðunum sínum á fram færi? Heldur Finnur að starfs fólkið hafi einhverja skemmt un af þvf að slást við geml ingana sem enginn ræður við. Það er alveg óþarfi að vera að gagnrýna starfsfólkið fyrir góða og vel unna vinnu, því ekki væru svona vandræða- heimili til ef unglingar höguðu sér ekki svona. Svo heldur Finnur að bezta lausnin sé að hafa betri popp- sfðu til að launa unglingunum allt saman. Slagsfðan er ágæt, en unglingarnir eru svo kröfu- harðir að þeir vilja að allt sé gert á stundinni fyrir þá. Ég held að Finnur ætti að hugsa örlftið betur áður en hann legg- ur út í lifið... nokkuð „sérstæðum", skoðun- um á unglingavandamálsgrein- unum. 0 „Kæra Slagsíða. Eg hef aldrci skrifað þér áð- ur, en eftir allar skriftirnar um unglingavandamálin gat ég ekki setið á mér. — Við erum ekki eina landið í þessum stóra heimi sem á við unglingavanda- mál að stríða. En fslenzkir unglingar komast upp með alls kyns ólæti. Við eigum ágæta lögreglu en til hvers eiga borgarbúar að standa undir henni þegar unglingum er baraj klappað á bakið eftir eitthvert" afbrotið og sagt við hann: Þú gerir þetta ekki aftur væni. En um leið og búið er að slcppa honum gerir hann það sama aftur. Og lögreglan klappar ennþá betur á bakið á honum og dekrar við hann. Ilann getur því brotið lögin áfram í þeirri vissu að lögreglan sé algjör auli sem ekki mun skerða hár á höfði hans, og löggjöfin er svo hlægileg að hver maður veit að ef hann fremur glæp fær hann ekki nema nokkra mánuði f fangelsi eða vandræðaheimili. A hverju föstudagskvöldi eru teknir margir unglingar á lög- reglustöðina vegna drykkju á almannafæri... Það á enga miskunn á sýna þessu fólki. Það á að loka það inni í kol- dimmum klefa og láta það hír- ast þar í nokkra daga þangað til það skilur hvað einn lítill vfn- sopi getuð skaðað það. Þar sem unga fólkið á að taka við af þvi gamla er mikil hætta á spill- ingu þessa fagra lands ef ekk- ert verður gert til að bæla nið- ur uppreisn unglinganna sem gera allt of miklar kröfur og haga sér eins og þeim sýnist. Það verður að kenna þessu fólki fyrsta flokks mannasiði, kenna því að búa með hagsýnu fólki, kenna því að búa f landi friðarins. Stöðugt lækkar aldur þeirra unglinga sem neyta áfengis, og ekki verður þess lengi að bíöa að ungbörn f vöggu verði farin að reykja og drekka ef þessir góðu ráðamenn gera ekkert f málinu. Mér blöskraði alvcg þegar ég las um ball mennta- skólans við Tjörnina þar sem dauðadrukkið fólk slæpist um og lögregian hafði ekki við að tína það upp í bflana. Hvað halda þessir menntaskólafávit- að að þeir séu? Við landsmenn verðum að halda þessum aulum uppi til þess að þeir geti notið sfn með kvenmanni, drukkið sig fulla á böllum og þurfa síð- an ekkert að læra, en monta sig mest af því að vera í skóla. Þeim unglingum fjölgar stöð- stendur að það sé bannað að drepa mann nema í sjálfsvörn, — en er það sjálfsvörn að drepa fóstur sem lengi hefur þráð að komast í heiminn? (skarplega athugað. Aths. Slagsíðunnar). Við þyrftum að gera samning við Sovétrfkin um að taka ákveðinn hóp vandræðaungl- inga til að ala upp, en fá f horn í SKAtSNHHI óskirnar, og það gerir lögreglan sjálfsagt Ifka, þótt leiðir henn- ar og Slagsíðunnar liggi nú ekki saman. Það skal tekið fram að bréf skáldsins var all- nokkuð stytt. Þá kemur skoðun frá Illuga nokkrum f Bræðra- tungu, en skáldanöfn Slagsíðu- fólks fara æ batnandi um þess- ar mundir. 0 „Heil og hálf Slagsfða. Eg asnast til að skrifa þér því einhver Finnur eða Friðrik skrifaði og sagði að Slagsfðan ætti bara að vera einhver ægi- leg poppsfða eins og Örn Peter- sen. (Er nú Örn Petersen orð- inn að poppsfðu? Það var tími til kominn. Aths. Slagsfðunn- ar). Nei takk. Eins og ungling- ar geti ekki haft áhuga á sin- fónium og karlakórum eins og aðrir? (Ég hef það ekki). Svo eru það þessar „unglingavanda- málsgreinar", sem Slagsíðan hefur ekki getað slitið sig frá fyrr en ritstjórinn hefur örugg- lega komið með skæri. Það á ekki að vera að auglýsa svona, — eins og konan sagði í Vísi. Ekki væru flugvélarán á hverj- um degi ef þau hefðu ekki ver- ið auglýst svo rækilega. Svo segja bara krakkarnir: „Já það stóð á Slagsíðunni að annar hver krakki drekkur. Ég get ekki verið þekktur fyrir að vera ekki eins og hinir." Þau eru svo áhrifagjörn. Og svo voru þessar greinar svo leiðinlegar að þær ættu betur heim í einhverju elliheimilisblaðinu. Unglingar hafa ekki bara áhuga á poppi. Þeir hafa áhuga á bílum og fötum og kannski íþróttum og svo náttúrulega böllum. Þú getur haft nóg af þannig efni. Nú nenni ég ekki að skrifa meira því heilabúið er þurraus- ^pilling æskunnar, poppskrif og menningar samskipti Islands og Sovétríkjanna . . . staðinn sovézka unglinga sem hafa lifað við strangan aga. Þá yrði þetta nú annað land. (Þetta nefnist á góðu máli „detente" eða slökun spennu í alþjóðamálum. Aths. Slagsíð- unnar). Ég skil ekki hvað lög- reglan er að hangsa með að taka rækilega í rassgatið á þess- um unglingum. Við höldum ekki uppi lögreglu til þess að hún sitji niðri á lögreglustöð og drekki kaffi eða spili, heldur til að halda uppi lögum f þessu landi... (hér sleppir Slagsfðan úr smákafla um þörf á nýjum lögreglustjóra.) Æðstu menn hljóta að vita að það þýðir Iftið að halda ræður og skrifa á pappfr til að útskýra fyrir unglingum hvað áfengið getur haft alvarleg áhrif á Iff þeirra og hvað kynlífið er hættulegt fyrir unga drengi og stúlkur. Ef ekkert verður gert þá munu hlaðast upp vangefin börn vegna þess að foreldrarnir neyttu báðir eiturlyfs og barnið fær aldrei tjón sitt bætt vegna Með þessum síðustu orðum lýk ég skriftum minum f þeirri von að mitt bréf verði birt. Ein- hvern tfma verður réttlætið að ráða. Svo óska ég lögreglu landsins og Slagsíðunni góðs gengis f náinni framtfð. Þökk fyrir birtinguna. Haraldur H. Hermannsson skáld." if Jamm. Svo mörg voru þau orð. Slagsíðan þakkar árr.aðar- ið (ekki var það nú mikið). Bæ, bæ, bæ, Illugi f Bræðratungu í Tungusveit undir Kjaftf jöllum". •k Takk fyrir Illugi minn. Sá sem þú minnist á í upphafi hét Finnur Páll, og svo vel vill til að hann er ekki enn búinn að ljúka sér af og hér kemur nýjasta framlag hans, sem er svar við bréfi frá Pauri nokkr- um Paufa. 0 „Sæl aftur Slagsfða. Þetta bréf frá Paur Paufa finnst mér vera sláandi dæmi um aðstöðumun okkar sem lif- um og hrærumst úti á lands- byggðinni annars vegar og svo hinsvegar ykkar sem lifið og hrærist á stórborgarsvæðinu. Við getum þvf miður ekki hvaða helgi sem er „látið okkur nægja" að fara á þennan eða hinn skemmtistaðinn og horft og hlustað. Bara það finnst mér réttlæta þá ósk mfna að fá sæmilegar myndir af okkar beztu „söngfuglum". Við verð- um að láta okkur lynda að hlusta á þessa menn af plötum þeirra ef þeir hafa þá yfirleitt gefið út nokkrar. Þessi aðstöðu- munur gerir það að verkum að okkar innsýn f músíklff okkar beztu hljómlistarmanna verður miklum mun fátæklegri. Fátæklegri vegna þess að við getum ekki allir, — fátækir skólanemar —, leyft okkur að skreppa suður eins og eina helgi og farið á ball eða eitt- hvað annað og hlustað og séð. Og það að mæla á móti einum stað, eins og P.P. gerir, og mæla svo með á öðrum, allt f sama bréfi, finnst mfr ekki ná nokk- urri átt. Af hverju má bara segja frá hvað hver gerir f plötudómum en ekki í umsögn sem væntanlega myndi fylgja stóru myndinni? Og „frómi ná- unginn sem rótar f rafmagns- draslinu" ætti allra síst að verða útundan. Er það ekki hann sem oft skapar sándið? Eða hvar væru t.d. Pink Floyd án hans? Jú, þeir væru vafa- laust auglýstir f einhverjum litlu klúbbanna, — f auglýsing- um eins og t.d. sjást oftast f Melody Maker. Jæja, ég nenni ekki að skrifa meira núna, en að lokum: Hvernig leizt Slag- sfðunni á þá hugmynd að hafa sfðuna í formi íþróttablaðs Moggans? Þessu var aldrei svarað síðast. Sæl og bless: Finnur Páls, Reykjaskóla." •k Slagsfðunni lízt svo sem ekkert illa á það út af fyrir sig, en á þvf eru engin tök af ýms- um ástæðum. Þetta verður þó geymt á bak við eyrað. Það hafa fleiri bréfritarar skotið þessari hugmynd að Slagsíðunni. En að lokum bréf frá Daladfs. 0 „Hæ Slagsíða! Þú ert nú hreinasta séní, þó margt megi sjálfsagt finna þér til upplffgunaraukningar. En þú ert svo frjálslynd að óska eftir ferskum leiðbeiningum frá þeim sem telja sig geta bætt þar um. Nú, þvf þá ekki ég eins og hinn eða þessi? hugsa ég með sjálfri mér. Og svo smá- hugdetta: 1 fyrra varstu með vinsælar teiknimyndir eftir pilt sem heitir Jens Kristján. Mér dettur í hug hvort hann væri fáanlegur til að teikna eftir beiðni andlitsmyndir á borð hinar feikna smart teikn- ingar hans af hljómlistarmönn- um. Ég, og fleiri sem ég þekki, dauðhlakkaði til að sjá hvert blað sem f voru teikningar eftir hann. Nú kemur okkur sem sagt saman um að það væri sniðugt að senda blaðinu passa- mynd af sér og gjald með og fá þennan pilt til að teikna af sér andlitsmynd. Þannig næðist sniðugur samanburður og maður eignaðist fallega teikni- mynd af sjálfum sér. Eða er hann ekki hérlcndis enn? Og hvernig væri að hafa stuttorðan vandamáladálk í formi „Pósts- ins“ f Vikunni ef Slagsfðan hefur pláss ekki fleira kveðja. fyrir að sinni. slíkt. Jæja Astar- Daladís" if Þakka hugijúft bréf. Nei, Slagsíðan hefur ekki pláss fyrir vandamáladálka á borð við „Póstinn" f Vikunni. Hvað segir Daladfs hins vegar um að ráða drauma Slagsfðunnar fyrir hana? Varðandi teikn- ingar vinar okkar Jens Kristjáns er ekki rétt að fjalla um þær að svo stöddu því eins og boðað hefur verið kann breytinga að vera að vænta f málum Slagsíðunnar á næst- unni, og þá nánar skýrt frá þvf. Én hugmyndin er meðtekin. Astarkveðja. Slagsíðan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.