Morgunblaðið - 10.04.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.04.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRlL 1975 Skrifstofustúlka óskast Vegna forfalla er óskað eftir stúlku til bókhaldsstarfa í skrifstofunni mánuðina maí — sept. Uppl. hjá aðalbókara næstu daga. Vita og Hafnarmálaskrifstofan. Hjúkrunarkonur Sjúkrahúsið á Blönduósi óskar eftir að ráða hjúkrunarkonur. Uppl. gefur yfirlæknir í síma 95-4206 og eftir kl. 1 8 í síma 95-421 8. Næturvörður Viljum ráða næturvörð til afleysinga tvisvar í viku. Gott tækifæri fyrir duglegan námsmann eða eldri mann. Uppl. milli kl. 4 — 7 i dag City Hótel, Ránargötu 4a. Skrifstofustúlka Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða frá 1. mai stúlku til símavörzlu og almennra skrifstofustarfa. Verzlunarskólamenntun eða hliðstæð menntun æskileg. Lysthafendur leggi umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf ásamt nöfnum meðmælenda, inn á afgr. Mbl. fyrir 1 2. þ.m. merkt: Stundvís — 7379". Abyggilegt kvenfólk Óskum að ráða ábyggilegt kvenfólk til ýmissa starfa á skrifstofu og Ijósmynda- vinnustofu. Uppl. um nafn, aldur, menntun og fyrri störf sendist augl. deild. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld merkt „Ljósmyndavinnustofa 7376" Hraðfrystihús Tálknafjarðar Óskum að ráða háseta á 300 lesta neta- bát. Ennfremur tvo menn til fiskaðgerðar. Upplýsingasími 94-2530 og 94-2521. Verzlunarstörf Viljum ráða mann til afgreiðslustarfa strax. Málning og járnvörur h. f., Laugaveg 23. Endurskoðendur Verzlunarskólanemi sem verður stúdent út úr 6. bekk hag- fræðideildar i vor óskar eftir að komast að sem nemi á endurskoðunarskrifstofu. Mikil reynsla í skrifstofustörfum. Þeir sem hefðu áhuga á að taka að sér nema sendi uppl. til Mbl. merkt: B—7378. Afgreiðsla Stúlka óskast í kjötafgreiðslu. Gunnarskjör, Melabraut 57. Háseta vantar á 12 tonna bát sem rær frá Austfjörðum. Uppl. í síma 91-35573. Vanur kranamaður óskast Upplýsingar á daginn í sima 401 70 og á kvöldin í síma 51489. Sölufulltrúi Heildverzlun óskar að ráða sölufulltrúa. Umsóknir sendist Mbl. merktar „Traustur — 6830". fyrir 12. þ.m. Tæknifræðingur (elektronik) sem útskrifast frá sænskum tækniskóla í júní og hefur meistararéttindi í rafvirkjun óskar eftir vellaunuðu starfi. Tilboð merkt: „Tæknifræðingur — 1010 — 6831", sendist Morgunblaðinu sem fyrst. Einkaritari Opinber stofnun í miðborginni óskar að ráða færan einkaritara forstjóra frá 1. maí n.k., eða eftir nánara samkomulagi. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu og gott vald á íslensku, ensku og dönsku, ásamt leikni i vélritun. Einnig er nauðsynlegt að umsækjandi hafi hæfileika til að vinna skipu- lega að meira og minna sjálfstæðum verkefnum. Umsóknir, er tilgreini m.a. menntun, fyrri störf og aldur, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 16. þ.m., merkt „Einkaritari — 6669". Nýtt — Sumarfatnaöur iBikini, sundbolir, frottésloppar. Pi/s, blússur, I síðbuxur, buxnasett. Dagtöskur, s/ædur, i/m- \ herðatré. Lady — Marlene brjóstahöld og J f magabe/ti. Seljum í dag 10.4. Saab 99 CA 2 1974 Saab 99 CM 4 1972 Saab 96 1 974, ekinn 6 þús. km. Saab 96 1972 Saab 96 1971 Saab 96 1965 Volvo Grand Lux 1 972, ekinn 33 þús km. Mercedes Benz 250 1971 Chevrolet Blazer 1 973 Hillman Mix 1970 UAZ með nýrri Pegout diesel vél, klæddur. Chevrolet Impala 1970 V8 sjálfskiptur, harð- toppur. cré~„s BIÖRNSSONíl^o SKEIFAN 11 SiMI 81S30 FERMINGAR GJAFIR Mjög fjölbreytt ýrval af allskonar speglum. Hinir margeftirspurðu kúluspeglar fyrir stúlkur og pilta eru einnig til í óvenju miklu úrvali Verö og gæ8i við allra hæfi. Komið og sannfærizt. SPEGLABUBIN Laugavegi 15 Sími: 1-96-35 Sáttmálasjóður Umsóknir um styrk úr Sáttmálasjóði Háskóla íslands, stílaðar til háskólaráðs, skulu hafa borizt skrifstofu rektors fyrir 1. maí 1975. Tilgangi sjóðsins er lýst í 2. gr. skipulagsskrár frá 29. júní 1919. Rektor Háskóla ís/ands. Hatmatic Viðurkenndir fiskibátar margar stærðir Hagstætt verð. 36ft Mk II FISHING-VESSEL HULL IN GLASS REINFORCED PLASTIC Sigurður Jensson, Hraunbæ 83, Reykjavik, símí 84922 eftir kl. 20 virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.