Morgunblaðið - 17.04.1975, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1975
Þór Vilhjálmsson:
Viðhorfin
á
h af rétta r rá ðstef n u n n i
Þriðji hluti 3. hafréttar-
ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
hófst hér í Genf 17. mars sl., eins
og flestum mun kunnugt.
Það hefur verið von manna, að
á þessum fundum takist að ná
samkomulagi um nýjan allsherj-
arsáttmála um réttarreglur á haf-
inu. Undirbúningur hefur staðið
lengi. Fyrsta skrefið má segja að
hafi verið ályktun allsherjar-
þingsins 1967 um könnun á auð-
æfum á hafsbotni. Árið 1970 var
ákveðið að undirbúinn skyldi sátt-
máli um öll vandamál, sem krefj-
ast lausnar og hafrétt varða. Und-
irbúningsstarfið fór fram á mörg-
um fundum hinn.-ir svokölluðu
hafsbotnsnefndar 1971—1973.
Fyrstu fundir sjálfrar hafréttar-
ráðstefnunnar voru í New York í
desember 1973, en síðan voru
fundir í 2 mánuði í Caracas í
Venezuela sl. sumar. Og nú var
sem fyrr segir talað um að ljúka
verkinu á 8 vikna fundum hér í
Genf.
Þess gætti þegar í upphafi
fundanna að þessu sinni, að full-
trúarnir voru sér þess meðvit-
andi, að tími væri n;'umur. Þetta
kom fram í nokkurri óvissu. Það
var eins og allii vildu láta hendur
standa fram úr ermum, en vissu
varla hvar til skyldi taka. Þegar
kom fram i aðra vikuna, virtist
það efst í huga manna að mæla af
sáttfýsi og minna á þörfina á
skjótum samningum. Þó gerðist
lítið, þrátt fyrir marga fundi.
Allsherjár fund átti að halda 1.
april til að fjalla um horfurnar
eftir tveggja vikna störf, en hon-
um var frestað fyrst um viku og
siðan um óákveðinn tíma.
Fréttir í blöðum hafa sennilega
verið með minnsta móti undan-
farið um það, sem fram fer hér á
ráðstefnunni. Ástæðan er sú, að
langflestir fundanna eru lokaðir,
ef það mætti verða til að menn
kæmust með því móti nær kjarna
málanna. Sem fyrr segir hefur
ekki skort vinsamleg orð og
hvatningar á þessum iokuðu
fundum. Árangurinn er þó ekki
mikill enn,svo að séð verði, þó að
menn teiji þokast i rétta átt. Þess
ber þó að minnast, að fjallað er
um mörg og erfið mál, og að frá
upphafi hefur verið ákveðið, að
þau skuli leyst öll í einu, — sá,
sem undan lætur um eitthvert
atriði getur því vænst þess að
njóta þess í öðru. Þetta samhengi
leiðir einnig til þess, að erfitt er
að semja um eitt atriðí i einu, það
er eins og allt þurfi að leysast á
stuttum tima í iokin að undan-
gengnum rækiiegum undirbún-
ingi. Þess er að minnast úr blaða-
fréttum, að þingmenn í Banda-
ríkjunum hafa iátið í ljós opinber-
lega, að þörf sé að senda á hafrétt-
arráðstefnuna menn úr hópi
helstu áhrifamanna heims. Þessi
hugmynd er skynsamleg, því að
hún tekur tillit til þess, að siðasta
lotan verður erfið og krefst þess,
að þá standi í stríðinu þeir, sem
hafa aðstöðu til að koma málum
fram á sínum heimavelli. Hér i
Genf hefur þó ekki verið rætt um
að breyta ráðstefnunni i slikan
„toppfund".
En getur hafréttarráðstefnan
farið út um þúfur? Hvað gerist, ef
svo skyldi fara? Þetta eru spurn-
ingar, sem rétt er að velta fyrir
sér. Sumum finnst ef til vill æski-
legt, að svona fari. Aðrir myndu
láta sér þau málalok i léttu rúmi
liggja. Þó verður að telja, að þetta
yrðu hörmuleg úrslit, og skal
reynt að styðja það rökum. Þau
skiljast e.t.v. betur, ef menn leiða
hugann að tilefni og tilgangi haf-
réttarráðstefnunnar.
Ef málið er skoðað á breiðum
grundvelli, er ekki erfitt að gera
sér grein fyrir því, hvers vegna til
þessa umfangsmikla ráðstefnu-
halds er efnt. Á fremur skömm-
um tíma hafa orðið geysimiklar
tæknilegar framfarir, sem gera
mönnum kleift að veiða meiri fisk
en áður, dæla olíu úr jarðlögum
undir heimshöfunum, vinna
málma af sjávarbotni á nokkurra
kílómetra dýpi, og koma fyrir víg-
vélum um alla jarðarkringluna
undir yfirborði sjávar. Tækni-
breytingunum fylgja einnig nýjar
áhyggjur af mengun hafanna.
Allt varðar þetta þau viðhorf, sem
skapast hafa á stuttum tlma
vegna nýrrar tækni. í öðru lagi
hefur stjórnmálaástandið í heim-
inum gjörbreyst. Ríkjum hefur
fjöigað, vandamál þröunariand-
anna eru ofarlega á baugi, og
kröfur til auðlinda sjávar eru
byggðar á nýjum hugmyndum um
réttindi þjóða. Þessar hugmyndir
þekkjum við íslendingar vei, en
meginþungi sóknarinnar til að
koma þeim fram kemur þó, þegar
málið er skoðað á breiðum grund-
velli frá þróunarríkjunum. 1
fáum orðum sagt: Ný tækni og ný
viðhorf í stjórnmálum heimsins
hafa gert eldri réttarreglur um
hafið úreltar og ófullnægjandi.
Það þarf að setja nýjar reglur til
að tryggja friðsamlega þróun á
heimshöfunum og til að koma til
móts við kröfur hinna fátækari
þjóða um yfirráð og arð af auðæf-
um hafsins. Sennilega eru þeir
ekki margir, sem telja þessa skýr-
greiningu meginatriða ranga eða
mótmæla réttmæti þess, að tekið
sé tillit til hinna nýju viðhorfa.
Vandinn kemur upp, þegar finna
skal reglur um einstök atriði.
Þegar framanskráð er haft í
huga, er væntanlega ljóst, að það
yrðu mikil hörmungatíðindi, ef
hafréttarráðstefnan næði ekki til-
gangi sínum. Sú óvissa,sem nú er
um mörg atriði í hafrétti, myndí
aukast, og hætta yrði á árekstr-
um, bæði stjórnmáladeilum og
valdbeitingu. Til dæmis myndu
engar reglur þá vera um málm-
vinnslu af hafsbotni, en á þvi máli
hafa mörg ríki áhuga, og sá áhugi
var hið upphaflega tilefni þess,
að tekið var að undirbúa
hafréttarráðstefnu 1967. Lík-
lega myndu einver af hinum
háþróuðu iðnaðarríkjum, eða
fyrirtæki þar, hefja þessa málm
vinnslu. Það myndi ieiða til
mikillar gremju meðal þróunar-
rikja, sem vilja njóta
arðsins, og af þessu gæti
sprottið stjórnmálaágreiningur,
er ekki gerði friðvænlegra i heim-
inum. Annað svið, sem nú skortir
með öllu reglur um, eru réttindi
landluktra rikja og ríkja, sem að-
eins eiga land að innhöfum. Þessi
riki hafa ekki hagsmuni af
stækkun lögsögu, en vilja njóta
fríðinda af ýmsu tagi. Ef strand-
ríki færa út landhelgi og efna-
hagslögspgu án þess að byggja
það á nýjum hafréttarsáttmála,
mun það valda erfiðleikum í sam-
búð þeirra við þennan rikjahóp.
Þá má enn nefna, að stækkun
landhelgi í 12 sjömilur nýtur nú
almenns fylgis, en meðal vanda-
mála í því sambandi er réttur til
siglinga um sund, sem við stækk-
unina verða öil innan landhelgi
eins eða fleiri ríkja. Hér er um
afar viðkvæmt mál að ræða, ekki
sist fyrir stórveldin, og getur t.d.
ágreiningur um siglingarétt kaf-
báta um sund leitt til átaka af
litlu tilefní. Réttur til oliuvinnslu
á landgrunninu er einnig um-
deildur utan 200 miina frá strönd-
um, og er næsta erfitt að vera án
glöggra reglna um þessi réttindi.
Efnahagslögsaga er sem kunnugt
er nýtt þjóðarhugtak, en land-
grunnslögin islenzku fra 1948 eru
byggð á svipuðum hugmyndum.
Okkur Islendingum til mikillar
ánægju virðist það nú vera að ná
almennu fylgi að strandríki geti
helgað sér slíka lögsögu. Þar með
er þó ekki allur vandi varðandi
hana leystur. Vera þurfa glöggar
reglur um annað en hagnýtingu
auðæfa efnahagslögsögunnar, t.d.
um siglingaifinnan hennar, lagn-
ingu strengja og leiðslna, meng-
unarvarnir og siðast en ekki síst
mörk lögsögunnar. Það atriði er
nátengt öðru viðkvæmu máli, —
réttindum til að lýsa yfir efna-
hagslögsögu við eyjar. Um það
atriði er enn mikill ágreiningur,
og þurfum við Islendingar ekki
nema að hugsa um Jan Mayen til
að gera okkur það ljóst. A Jan
Mayen er varla unnt að tala um
fasta byggð, og er deilt um, hvort
slikar eyjar eigi að hafa efnahags-
lögsögu. Mörk okkar eigin lög-
sögu fara eftir því, hvað verður
ofan á í þessu efni. Þá er lögsaga
eyjaklasa mjög til umræðu, og
krefjast ríki, sem eru á slíkum
eyjaklösum, t.d. Indónesía og
Filippseyjar, réttar til að draga
grunnlínur milli ystu eyja og
skerja, þó að langt sé á milli.
Myndi þetta tryggja þeim yfirráð
yfir stórum hafsvæðum. Enn má
nefna óvissu um, hvernig
bregðast á við nýjum viðhorfum
varðandí hafrannsóknir og
þannig mætti áfram telja.
Þegar ég las greinina um Þor-
móðsslysið ( Morgunblaðinu 27.
þ.m., rifjuðust upp fyrir mér þrlr
atburðir, sem snerta þetta mikla
slys. Margir eru þeir, sem vafalaust
geta sagt frá ýmsu. bæði yfirnáttúru-
legu og raunverulegu, sem átti sér
stað um þessar mundir og tengt er
þeim mikla harmleik þessara febrú-
ardaga, hvort það verður fært i letur
veit ég ekki en vona að ég styggi
engan þó ég segi hér frá örlitlu broti
af því, sem ég varð áskynja á þess-
um reynslutlma Bilddælinga.
Ég var að koma út frá að drekka
miðdagskaffið á Strandgötu 13 á
Patreksfirði, þriðjudaginn 16. febrú-
ar, 1943. Loftið var blýgrátt, hæg-
viðri á norðan og sjórinn var likastur
olfu, silalegur og gljáandi. Er ég leit
út fjörðinn var þar aðeins kolsvartan
mökk að sjá og út i þennan mökk
sigldi Þormóður og valt þyngslalega
á undiröldunni.
Ég hélt rakleitt út á verkstæði þar
sem ég vann við málarastörf. Þar sat
Sum þeirra atriða, sem hér hafa
verið nefnd, og nú er óvissa um,
varða okkur Islendinga beint,
önnur óbeint. Ef hafréttar-
ráðstefnan fer út um þúfur, mun
vafalaust verða reynt að halda
aðrar ráðstefnur, sennilega um
einstök vandamál fremur en um
öll þau málefni sem nú er reynt
að leysa. Öðrum hagsmunamálum
sínum munu riki reyna að sjá
borgið með einhliða ráðstöfunum
eða samningum við nágrannaríki
sin. Hvort tveggja mun sjálfsagt
stundum bera árangur, en mikil
hætta er á, að of oft leiði þetta til
deilna og jafnvel átaka. Þeir, sem
hlustað hafa hér á hafréttarráð-
stefnunni á deilur Tyrkja og
Grikkja um hafsvæði sunnan og
vestan Litlu-Asíu, eiga til dæmis
bágt með að sjá, hvernig þessi ríki
geta í náinni framtið náð sam-
komulagi um sín mál. Við Islend-
ingar þurfum að taka afstöðu til
erfiðra atriða eins og marka efna-
hagslögsögu okkar gagnvart Jan
Mayen, Grænlandi, Færeyjum og
Rockall. Við höfum einnig mikinn
áhuga á mengunarvörnum, sem
við munum ekki hafa ráð yfir
nema á grundvelli alþjóðlegs sam-
komulags. Þá höfum við að sjálf-
sögðu hagsmuni af, að ekki komi
til ágreinings um yfirráð okkar
yfir efnahagslögsögunni, t.d.
vegna deilna um, hvort við full-
nýtum fiskstofnana á Islandsmið-
um eða vegna annarra slikra
atriða, sem hugsanlega gætu orðið
ágreiningsefni.
Ef að því er spurt að lokum,
hvort þau ríki séu mörg, sem vilja
að hafréttarráðstefnan verði
árangurslaus, má vonandi svara
þeirri spurningu neitandi.
Þróunarlöndin binda vonir við
arð af málmvinnslu á hafsbotni,
og geta vart vænst hans, nema
samkomulag verði um hafréttar-
sáttmála. Fiskveiðar og oliu-
vinnsla í efnahagslögsögu margra
þeirra er og sennilega helst arð-
bær á næstu árum, ef reglur
verða settar í slíkum sáttmála um
samvinnu, leyfasölu, o.fl. Stór-
veldin hafa rika hagsmuni tengda
ýmsum einstökum atriðum, t.d.
reglum um siglingar, um málm-
meistari minn i svörtum sparifrakka.
HvaS er þetta? spurði ég, hættirSu
við aS fara? Já, svaraSi hann gram-
ur, mér Var hreinlega neitaS um far.
Skipstjórinn sagSi aS þaS væru þeg-
ar komnir alltof margir farþegar um
borS. Já, hann var sannarlega
óánægSur yfir þessum málalokum.
En þaS var hljóSur maSur og þakklát-
ur, sem ég hitti fyrir á sama staS
tveimur dögum siSar, þá vissu allir
um afdrif ÞormóSs.
MánuSi siSar héldum viS séra
Einar Sturlaugsson til Bildudals til
aS vera til aSstoSar viS útför og
minningarathöfn þeirra, er fórust.
ViS dvöldum 2—3 daga á Bildudal.
ÞaS var dimmviSri alla dagana og
mikill snjór yfir öllu. Ég hafSi æfingu
meS kirkjukórnum og furSaSi mig sú
stilling og ró, sem þetta sorgum
hlaSna fólk sýndi, er þaS var aS
undirbúa sig til aS syngja viS minn-
ingarathöfn um vini sina og vanda-
menn. ViS sjálfa athöfnina söng fólk-
iS af heitri tilfinningu og lagSi sig allt
og olíuvinnslu, visindarannsóknir
og mengunarvarnir. Jafnframt
hlýtur það að vera stórveldunum
keppikefli, að sæmilegur friður
riki á sviði hafréttarins. Þau hafa
nú þegar i ærnu að snúast, og
vilja sjálfsagt losna við deilur og
erjur á höfunum. Landluktu ríkin
hafa allt að vinna með almennum
hafréttarsáttmála. Þó þau geti nú
í orði kveðnu stundað veiðar á
svæðum, sem innan tíðar verða
innan efnahagslögsögu annarra
rikja, er sá réttur þeim lítils virði,
og þau hafa alls ekki bolmagn til
að reyna að byggja á honum með
valdi í framtíðinni. Þó að þessi
ríki hafi látið að því liggja, að
þau muni nota atkvæði sin til
að koma í veg fyrir, að %
hlutar atkvæða fáist með til-
lögum, er þeim eru ekki að skapi,
er ljóst, að þau verða að fara
varlega. Ef ekki fæst lögleg sam-
þykkt á hafréttarsáttmála, eru
það landluktu rikin sem mestu
tapa. Loks hafa flest strandríki
hagsmuni af því, að hafréttarráð-
stefnan beri árangur og nýr og
viðamikill sáttmáli verði fullgilt-
ur. Með því fá þau staðfest mikil-
væg réttindi, ekki síst yfir efna-
hagslögsögu sinni. Þó að flestir
ríkjahópar ættu þvi að stuðla að
þvi, að ráðstefnan verði árangurs-
rík, eru einstök atriði sem meiri-
hluti kann að vera fyrir, sumum
ríkjum óhagstæð. Þetta veldur
óvissu. Einnig kann að vera, að til
séu ríki, sem telja sig ekki geta
vænst neins af hafréttarsáttmála.
Við Islendingar erum ekki þar i
flokki. Við erum smáríki, sem
höfum hag af því skjóli, sem rétt-
lát lög veita, og getum vænst
viðurkenningar i væntanlegum
hafréttarsáttmála á kröfum okkar
til yfirráða yfir fiskveiðum á
miðum okkar. Sú viðurkenning er
einn helsti árangur fundanna um
hafréttarmálin.
Það ætti að mega vona, að allt
endi vel og að slíkur sáttmáli
verði gerður og fullgiltur. Með
þvi yrði stuólað að friði á heims-
höfunum og að skynsamlegri og
réttlátari hagnýtingu hinna gífur-
legu auðlinda, sem þar er að
finna.
fram svo hin djúpa og virSulega al-
vara stundarinnar raskaSist ekki
fyrir óviSráSanlegan klökkva eSa
skjðlfta i rödd. Virtust allir, ekki sizt
þeir, er dýpstu hjartasárin báru, vera
gæddir yfirmannlegum styrk og þol-
gæSi allan timann. Hvernig liSanin
var svo á eftir, þegar frá leiS, á
heimilunum, er ég ekki til frásagnar
um.
ÞriSja endurminningin er frá árinu
1968. Þá er ég aftur staddur á Bildu-
dal og aS þessu sinni til aSstoSar viS
æfingar kirkjukórsins. MeSan ég
dvaldist þar rann upp sá dagur er 25
ár voru liSin frá þvi ÞormóSur fórst.
ÞaS var haldin minningarguSsþjón-
usta i kirkjunni. Þarna sá ég nokkur
sömu andlitin og fyrrum, en sýnu
eldri og þreytulegri. Sárin höfSu gró-
iS. Örin ein stóSu eftir. ViS reyndum
sameiginlega aS láta sönginn byggja
brú til hins óþekkta. ViS spurSum:
HvaS hjálpar heilög trú og hennar
Ijós? SvariS má lesa i Bildudal sjálf-
um og íbúum hans. Þar kveSa aftur
viS glaSar raddir i söng og leik.
Athafnalif i blóma. Trú á framtíSina.
Húsavik, á páskadag, 1975.
Steingrímur Sigfússon.
Þrjár endurimnningar