Morgunblaðið - 17.04.1975, Síða 24

Morgunblaðið - 17.04.1975, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRlL 1975 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn IVf'B 21.mar/.—19. aprfl Hin reglulegu skylduverk dagsins ællu að ganga vel, en hins vegar kann að koma babb í bátinn varðandi ýmis tilfall- andi mál. Þú ællir að halda þér sem mesl við kunnugleg svið. Nautið 20. aprfl - - 20. maf Venus er 1 gæfurlkri stöðu og hefur afar hvetjandi áhrif á þrótt þinn og fram- kvæmdasemi. Reyndu nýjar leiðir. k Tvíburarnir 21. maf — 20. jtiní Það er þér ekki Ifkt að vilja gefast upp þó verkið sækist seinna en búizl var við. Safnaðu kröflum og keyrðu þig áfram. ýmZ 21.júnf — 22. júlí Krabbinn Akveðið hik sækir á þig og þér reynisl erfill að einbeita þér og taka ákvarðanir. Ljónið 22. júlí — 22. ágúst Þú færð tækifæri til að grípa inn f ýmiss konar mál og láta að þér kveða á mörgum sviðum. (iæltu hófs. Mærin WŒIl 23. ágúst ■ 22. sept. Sýna ber mikla aðgál um þessar mundir f peningamálum. IVIargir verða lil þess að gefa þér ráðleggingar, en reyndu að kryfja málin sjálfur. E W/h 0 Vogin ' '4 23. sept. — 22. okt. Tilfinningalffið er að verða æði mól- sagnakennl og sálarflækjur þfnar lama alhafnasemina. Keyndu að leysa þessa hnúla hægl og yfirvegað. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Ólfk víðhorf og smekkur þurfa ekki að leiða til árekstra ef þú sýnir skilning og tillitssemi. Verlu gamansamur og leggðu nokkra góða brandara á minnið. Bogamaðurinn 22. nóv.«— 21. des. Júpltrr cykur hcppni þlna bæði I vlnnu og cinkalffi. Hagur þinn blómstrar. Haltu samt vel á spöðunum. w. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Staða stjarnanna bendir til þess að vissar breytingar séu f aðsigi. Vertu viðbúinn þeim, sen flestar Ifkur benda lil að breyt- íngarnar verði jákvæðar. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Lestu gaumgæfilega alla samninga áður en þú gengst inn á þá, og sýndu varkárni f öllum viðskiptum þfnum við annað fólk. Menn eru að brugga einhverja pretti. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Stjörnurnar eru í hagstæðri stöðu fyrir þig. Þú færð djarfar hugmyndir og verð- ur jafnvel svo frakkur að hrinda þeim f framkvæmd. ■ Trilijta irufTÍtffý/ttr 09 (ry//ingf- /rm trbnmf/i! Þeymr <y Áre/rr k/6rwm/þtm, s/tm/ SrautsAerm ’Jm þ/f, j þ/mt Þrwrám þ/j, t/ófJrmmo, rvi- Tbfra/rr faJt/c. Z/é t/u/n alvtg o&Jromu aó 1 mlvta oð Jtwnmað /irwif/ystistöði/rn/} /fm!Hm(f/mí Vá rA X-9 p ESS VEGNA HAFA þElR FALlO AdB'R þETTA MÁL. þEKKlROU ^ þENNAN Oa. SEVEN, CORRIöAN? É-EN PROTEUS I ER RANNSÓKNAR tæki/ hvaoa Sv wOT HBFUR FVRIR SLIKT?’ FeG ER SéRFRMVlHGtM í HONUM,KARLA.VIÐ I H6FUM LENGI eldab gratt SlLFUR SAMAN { þú GETUR SAGT YFIRKOKKWUM AÐ þETTA SÉ EKKI MANMA- Heyrðu, það er farið að rigna! — Komið með mér, það er gömul hlaða hérna! I C0ME HERE UlHÉN I liJANT T0 REAP OR BE AL0NE... THI5 BARH U5EP T0 HAVE EI6HT H0R6E5 IN IT... Vá! Sjáðu hvað rignir mikið! — Þetta er uppáhaldsstaðurinn minn. Ég kem hingað, þegar ég vil lesa eða vera alein ... t gamla daga voru átta hestar í hesthúsinu hérna. Ég hefði orðið ffnn hestur! Va

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.