Morgunblaðið - 17.04.1975, Page 27

Morgunblaðið - 17.04.1975, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRlL 1975 27 Sími50249 „Sleuth" Fræg og sérstaklega vel leikin ný litmynd gerð ettir samnefndu verðlaunaleikriti Anthony Shaff- ers Laurence Olivier, Michael Cain íslenskur texti. Sýnd kl. 9. íæjarhp Simi 50184 Lestarræningjarnir Æsispennandi litmynd um leit að gulli sem ræningjar hafa fólgið. John Wayne, Ann Margret. Sýnd kl. 9. lailÆMlillil LE MANZ Hressileg kappakstursmynd með Steve Mac Queen. Islenzkur tgxti. Sýnd kl. 8. Maðurinn sem gat ekki dáið Spennandi og skemmtileg lit- mynd með Robert Redford í aðalhlutverki. íslenzkur texti. Sýnd kl. 1 0. JHofgtml'latiUi nucivsincnR ^-»224B0 BINGÓ BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL. 8.30 í KVÖLD. VINNINGAR AÐ VERÐMÆTI 25 ÞÚSUND KRÓNUR. BORÐUM EKKI HALDIÐ LENG- UR EN TIL KL. 8.15. SÍMI 20010. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skattheimtu rikissjóðs i Kópavogi verða hlutabréf i Sævör h.f. i Grindavik, að fjárhæð kr. 20.000.00 (nafnverð) seld á nauð- ungaruppboði, sem hefst á bæjarfógetaskrifstofunni að Álfhólsvegi 7 föstudaginn 25. apríl 1 975 kl. 14. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjargógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu bæjarsjóðs Kópavogs, skattheimtu rikissjóðs i Kópavogi, Benedikts Blöndal hrl., Benedikts Sigurðssonar hdl. og sýslumanns Árnessýslu verða eftirgreindar bifreiðir seldar á nauðungaruppboði, sem haldið verður við lögreglustöð Kópavogs föstudaginn 25. april 1975 kl. 16: Y-4, Y-902, Y-1451, Y-1984, Y-4887, R-26712 og Plymouth Valiant 1962 (númerslaus). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Tilkynning um nýtt símanúmer hjá bæjarfógetanum í Kópavogi Sími bæjarfógetaskrifstofunnar í Kópavogi er 44022 Kópavogsbúar og aðrir viðskiptamenn bæjar- fógetaskrifstofunnar eru vinsamlega beðnir að gera viðeigandi breytingar i símaskrá. Bæjarfógetinn. RÖÐULL skemmtir í kvöld Opið frá kl. 8—11.30. Borðapantanir í sima 1 5327. Hjólhúsaeigendur Aðalfundur verður haldinn í kvöld, fimmtudag- inn 1 7. apríl kl. 8.30 að Hótel Esju. Mætið vel. Stjórnin. Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður í kvöld fimmtu- daginn 17. apríl kl. 20.30 að Hótel Sögu Súlnasal Félagsvist 7 glæsileg spilaverðlaun Albert Guðmundsson, alþingismaður, flytur ávarp. Ómar Ragnarsson skemmtir. Dansað til kl. 1 e.m. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur. Húsið opnað kl. 20. — Miðar félagsins Varðar, Galtafelli, Laufásveg 46, á venjulegum skrifstofu- tíma, sími 17100 Happdrætti: Vinningur utanlandsferð Albert Guðmundsson alþingismaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.