Morgunblaðið - 24.04.1975, Page 20

Morgunblaðið - 24.04.1975, Page 20
20 MQRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1975 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar. Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar hf. Arvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, sími 10 100. Aðalstræti 6, sími 22 4 80. Áskriftargjald 700,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 40,00 kr. eintakið RÁÐSTAFANIR r r r I SJAVARUTVEGI jávarútvegsráðherra hefur nú lagt fram á Alþingi frumvarp rík- isstjórnarinnar um ráð- stöfun á gengishagnaði í þágu sjávarútvegsins og ráðstafanir vegna hækkun- ar á olíuverói til fiskiskipa. Þetta frumvarp kemur í kjölfar gengisbreytingar- innar í febrúar sl. Gengis- breytingar hafa eðlilega mjög misjöfn áhrif á ein- stakar greinar sjávarút- vegsins. Um leið og út- flutningstollarnir njóta góðs af gengisbreytingunni leggst stóraukinn kostnað- ur á útgerðina. Til viðbótar þessu kemur svo hækkun oliuverðs og verðhækkanir á veióarfærum. Vegna þessara aöstæðna er óhjá- kvæmilegt að koma fram sérstökum ráðstöfunum innan sjávarútvegsins. í athugasemdum með frumvarpinu kemur fram, að fiskverðshækkunin, sem ákveðin var i ársbyrjun, mun valda 1500 millj. kr. hækkun á hráefniskostnaði fiskvinnslunnar á ári. Gert er ráð fyrir, að skipin fái í sinn hlut um 900 millj. kr. vegna þessarar hækkunar. Þessi tekjuauki hrekkur þó skammt, þegar á það er litið, að hækkun olíuverðs frá áramótum þýðir um það bil 1000 millj. kr. kostnaðarauka á ári fyrir fiskveiðiflotann. Meginefni frumvarps ríkisstjórnarinnar er tvenns konar. I fyrsta lagi er gert ráð fyrir, að stærst- um hluta gengishagnaðar- ins verói varió til þess að greiða hluta gengistaps vegna erlendra skulda og til þess að létta stofn- kostnaðarbyrði fiskiskipa- flotans. 1 öðru lagi miöar frumvarpið að því, að tekj- ur olíusjóðs fiskiskipa verói auknar frá því sem nú er með hækkun útflutn- ingsgjalda. Gengishagn- aður sá af birgðum sjávar- afurða, sem nú rennur til gengismunarsjóðs, er tal- inn nema rúmlega 1600 millj. kr., en áóur hafa verið greiddar um 200 millj. kr. vegna hækkunar á flutningskostnaði við út- flutning þeirra afurða, sem framleiddar voru fyrir gengisfellingu. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir, að 75 millj. kr. verói varið til þess aó auka lífeyris- greiðslur til aldraðra sjó- manna í samræmi vió yfir- lýsingu forsætisráðherra þar um í febrúarmánuði sl. og 10 millj. króna renni til orlofshúsa sjómanna. Þá er ráðgert aó verja 950 millj. kr. til þess að létta stofn- fjárkostnaðarbyrói eig- enda fiskiskipa, sem orðið hafa fyrir gengistapi vegna erlendra gengistryggðra skulda. Ætla má, að eig- endur fiskibáta fái um 41 % af heildarupphæðinni en togaraeigendur um 59%, en þessar gengisbætur verða greiddar á þremur árum. Auk þessa gerir frumvarpið ráð fyrir, að sjávarútvegsráðuneytinu sé heimilt að verja 400 millj. kr. af þessari fjár- hæð á þessu ári til lánveit- inga í sjávarútvegi í því skyni að bæta lausafjár- stöðu fyrirtækja. Þá gerir frumvarpið ráð fyrir, að 300 millj. kr. verði varið til tækjakaupa og endurbóta á eldri fiskibát- um. Áætlað er að verja 80 millj. kr. til að jafna greiðsluhalla olíusjóðs fyrir gengisfellinguna i febrúar, og ennfremur gerir frumvarpið ráð fyrir, að 100 millj. kr. verði variö til að bæta greiðslustöðu Tryggingasjóðs fiskiskipa. Annar megintilgangur frumvarpsins er að styrkja olíusjóð fiskiskipa vegna þeirra hækkana, sem orðið hafa á olíuverði á þessu ári. Verð á hverjum olíulítra hefur hækkað frá því í árs- byrjun úr kr. 5,80 í kr. 11,70. Þessi mikla hækkun veldur um 1000 millj. kr. kostnaðarauka hjá útgerð- inni á ári. Þessi verulegu umskipti kalla á ráðstafan- ir, en ætla má að tekjuauki olíusjóös samkvæmt frum- varpi ríkisstjórnarinnar muni nema 1450 millj. kr. á ári. Áætlað er, að á þessu ári megi innheimta um 1100 millj. kr. af þessari upphæð, sem myndi nægja til þess að standa undir þeirri hækkun, sem orðið hefur á olíuverði fram til þessa. Eftir þessa breyt- ingu mun niðurgreiðsla á olíuverói til útgerðarinnar nema kr. 14.40 á hvern lítra. Ljóst er, að allur at- vinnurekstur í landinu stendur í járnum við þær óvenjulegu aðstæður, sem vió búum nú við, en þess er að vænta, að þetta frum- varp greiði nokkuð úr þeim miklu erfiðleikum, sem sjávarútvegurinn stríðir nú vió. Frá Mariehamn, ,,bæ hinna þúsund linditrjáa Þetta er til marks um, hversu þessi litla þjóð hefur byggt upp traust atvinnulif. Tor Mattsson fræðir okkur enn fremur um það, að enn stundi flestir Álendingar landbúnaðar- störf eða um 28% ibúanna, en fyrir 25 árum hafi tæplega 60% ibúanna unnið við landbúnaðar- störf og 1960 hafi þetta hlutfall verið um 40%. Nálega 20% ibú- anna starfa nú við siglingar og samgöngur og álíka mikill fjöldi við iðnað, þegar byggingarstarf- semin er meðaltalin. Yfir 30% ibú- anna starfa hins vegar við þjónustustörf og verzlun, en fyrir 25 árum voru aðeins 15% íbú- anna við þessi störf. Hér hefur ferðamannastraumurinn haft veruleg áhrif, enda eru 16% vinnuaflsins nú bundin við mót- töku ferðamanna. Matvörubúðirnar blómstra Ferðamannastraumurinn til Álands hefur tvöfaldazt á sl. fimm árum. Árið 1970 komu til Álands- eyja nálega 500 þúsund ferða- menn, en nú kemur um það bil milljón. Hér verður að hafa i huga, að flestir þessara ferðamanna dvelja aðeins hluta úr degi i Mari- hamn og kaupa mest megnis mat- vörur, sem þeir taka með sér til baka á ferjunum. Matvörubúðir Það fer ekki framhjá neinum, hafa líka sprottið upp eins og gor- sem kemur til Mariehamn, höfuð- (<úlur I Mariehamn og gjaldeyris- staðar Álandseyja, að ferða- tekjurnar fara ört vaxandi af þess- mannastraumurinn hefur haldið um viðskiptum. Stærsti vandinn, innreið sína inn I þetta vinalega ag þvf er varðar ferðamanna- bæjarfélag „hinna þúsund lindi- strauminn, er sá, að meginþorri trjáa". í Vesturhöfninni liggja við ferðamanna kemur að sumri til. bryggju stórar og glæsilegar ferj- Til þess að ráða bót á þessu hefur ur, sem halda uppi samgöngum til landsstjórnin reist stórt ráðstefnu- Svíþjóðar og Finnlands. Nýjar og h6te| ( þvI skyni ag ,engja ferga. glæsilegar hótelbyggingar bera mannatfmabilið. Þetta er all sér- einnig órækt vitni um þessa nýju stæg bygging, dýr, og að sjálf- atvinnugrein Álendinga, sem um sögðu mjög umdeild. langan aldur hafa fyrst og fremst verið landbúnaðarþjóð. Bændadagur Þrátt fyrir vaxandi ferðamanna- Ein milljón ferðamanna straum gegnir landbúnaðurinn Það er næsta kynlegt, að þessi enn veigamiklu hlutverki. Árlega 22ja þúsund manna þjóð skuli koma bændur af öllum Álandseyj- taka á móti einni milljón ferða- um saman og halda bændadag í manna á ári hverju, eiga stærsta hátiðarsal ráðhússins f Mari- skipafélag innan finnska rfkissins hamn. Þar skeggræða bændur af og þriðjung þess kaupskipaflota, miklum alvöruþunga um vanda- sem siglir undir finnskum fána. m6| landbúnaðarins og á milli Tor Mattsson er forstöðumaður fjörugra umræðna eru leikin atvinnumálaskrifstofu lands- gömul þjóðlög og bændur taka stjórnarinnar. Hann gefur okkur un{fir svo ag unc|jr tekur f öllu þær upplýsingar, að Álendingar ráðhúsinu. Það er afar fróðlegt að hafi nú þó nokkuð hærri meðal- fylgjast með þessari samkomu þar laun en t.d. fbúar Helsingfors. sem maður á einu augabragði er Bændurnir mæta ferðamannastraumnum með þvf að reisa bjálkakofa og leigja ferðamönnum, sem vilja eyða sumarfrfinu f kyrrð og næði. Þangað kemur ein milljón ferða- manna árlega Frá r Alands- eyjum Þriðja grein kominn áratugi aftur f tfmann. En hvað sem þvf líður verða bænd- urnir að horfa upp á nýjar atvinnu- greinar spretta upp, og raunar hafa margir þeirra haslað sér völl við móttöku ferðamanna með því að reisa bjálkakofa og leigja ferða- mönnum. Kaupskipaútgerð og leikhús Fiskveiðar hafa einnig allveru- lega þýðingu fyrir efnahagsstarf- semina, og Álendingar eiga 40% af togbátaflota Finnlands. Sigling- arnar eru hins vegar sú atvinnu- grein, sem vegur langþyngst á metaskálunum. Álendingar notuðu seglskip fram yfir seinni heimsstyrjöld og munu seinastir þjóða hafa lagt þau á hilluna. Árið 1948 áttu Álendingar þannig 48 seglskip og gufuskip fengu þeir fyrst árið 1 928. Á síðustu tuttugu árum hafa þeir á hinn bóginn byggt upp stóran og nýtízkulegan kaupskipaflota. Justus Harberg er framkvæmdastjóri samtaka út- gerðarfyrirtækja á Álandseyjum. Hann segir, að þessi mikilvæga atvinnugrein standi nú frammi fyrir miklum erfiðleikum vegna olfukreppunnar og útgerðarfyrir- tækin hafi þegar lagt nokkrum skipum. En hvað sem þvf Ifður er það athyglisvert, hversu umfangs- mikil þessi starfsemi er. Útgerðar- fyrirtækin eru tíu á Álandseyjum og hluthafarnir eru um tvö til þrjú- þúsund og svo til aliir Álendingar. Á hinn bóginn mun það vera svo, að meginþorri hlutabréfanna er f höndum tiltölulega fárra fjöl- skyldna, sem eiga hluti f fyrirtækj- um hverrar annarrar. Eitt elzta og rótgrónasta skipa- félagið f Mariehamn er fyrirtæki Gustafs Eriksons. Það hefur reist glæsilega skrifstofubyggingu við eina aðalgötu bæjarins. Það vekur hins vegar athygli aðkomumanna, að yfir öðrum aðalinngangi bygg- ingarinnar er stórt Ijósaskilti, þar sem skýrum stöfum stendur: Kjallaraleikhús. Eiginkona for- stjórans, sem er áhugakona um leiklist, sett það sem sagt sem skilyrði, að í kjallara hússins yrði gert ráð fyrir leiksviði og áhorf- endasal. Og íbúar Mariehamn njóta nú góðs af. Þeir hafa áhuga á hunda- banni Vinnuvikan á Álandseyjum er fimm dagar. Komi fridagar hins vegar upp á virkan dag verða menn að vinna hann af sér næsta laugardag þar á eftir, en á jóladag og fyrsta maf fá menn þó frf, án þess að því fylgi vinnuskylda Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.