Morgunblaðið - 24.04.1975, Síða 23

Morgunblaðið - 24.04.1975, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRlL 1975 23 Sumarbúðir Félags íslenzkra símamanna Hér með er auglýst eftir umsóknum um dvöl í sumarbústöðum F.Í.S. sumarið 1 975. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum þurfa að hafa borist til félagsins fyrir 1 0. maí n.k. Skrifstofa F.Í.S. veitir nánari upplýsingar. Umsóknaeyðublöð afhent á skrifstofunni og hjá dyraverði Landssímahússins. Stjórn F.Í.S. Sumardvöl barna REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross íslands rekur sumardvalarheimili fyrir börn á aldrinum 6 — 7 og 8 ára. Gefinn verður kostur á 4ra vikna dvöl og ef til vill á lengri dvalartíma. Umsóknum veitt móttaka á skrifstofu deildarinnar að Öldugötu 4 þriðjudaginn 29. apríl n.k. sími 28222. (SLANDSKEPPNI I HÁRGREIÐSLU OG HÁRSKURÐI verður haldinn 25. maí n.k. Allir meðlimir sambands hárgreiðslu- og hárskerameistara hafa rétt til þátttöku ásamt starfsfólki sínu. Þátttaka tilkynnist fyrir 6. maí til: Skúla Elsu Arnfríðar sími 20305 sími 85305 sími 33968 Sambandsstjórnin. <f? r.7} GKÐA vörukynninff K°rf1 búðina og bragðlð g::ða -ÓÐALSPYLSU og fáið uppskriftir! Verður í kjörbúð Kaupfélags Kjalarnesþings föstudaginn 25. apríl kl. 4—6 e.h. Þar munu húsmæðrakennarar á vegum Kjötiðnaóarstöðvar Sambandsins kynna nýjungar frá stöðinni og gefa ráóleggingar um matreiðslu. ff"" 1 ' Goða vörumar eru framleiddar við bestu aðstæður og undir ströngu eftirliti eigin rannsókna- stofu. —& GÍÐI fyrir tfóóan mut FÁEINIR BÍLAR TIL GAZ-24 AFGREIÐSLU STRAX. Á GAMLA VERÐINU Áætlaö verö meö ryövörn kr. 849.560.- góöir greiösluskilmölar Bilreiðar & Landbúnaðarvélarhí. Sudurlandsbrant 14 - llrykjavík - Simi 38B00 Umboðsmaður á íslandi fyrir lagerinnréttingar/áhöld og tæki A/S Empaco, Osló er eitt af stærstu fyrirtækjum Moregs sem selur tæki og áhöld fyrir flutninga og lagera og fyrirtækið stækkar ört. Þess vegna leitum við eftir sam- bandi við fyrirtæki á íslandi sem getur tekið að sér sölu á vörum okkar. Vörur okkar fyrir lagerinn- réttingar og áhöld og tæki eru t.d. pallhillur, smávöruhillur, iðnaðar- veggir, vagnar og plastkass- ar/ öskjur. Þekking á sölumennsku og norðurlandamálum er æskilegt. Vinsamlegast sendið skriflega um- sókn með upplýsingum til: salssjef Strpmmer AJSEMRACO UT5TYR FOR TRANSPORTOG LAGRING St Halvardsgt. 20.Oslo 1. TH. 676186

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.