Morgunblaðið - 24.04.1975, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRlL 1975
Heill ykkur öllum og þökk fyrir þann heiður og þá vináttu, sem ég varð
aðnjótandi í svo ríkum mæli og ó ógleymanlegan hátt 4» sjötugsafmæli
mínu.
Sérstakar hugheilar þakkir til Barðstrendingaféfagsins og féíagsins
GESTS hf., fyrir rausn og virðingu.
Ég vona að sá sem öllu ræður blessi ykkur öll og verndi um ókomin
ár.
Guðbjartur G. Egi/sson
Fiskiskip
Höfum til sölu 120 rúml. stálfiskiskip með 300
hp aðalvél. Hentugurtil humarveiða.
Landsamband ís/enzkra útvegsmanna
Skipasa/a — skipa/eiga, sími 16650.
Afgreiðslustúlka
óskast í sérverzlun við Laugaveg. Uppl.
um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt
— Afgreiðsla 9739.
Verkfræðingur
Byggingarverkfræðingur óskast hið allra
fyrsta á verkfræðistofu í Reykjavík. Fyrir-
spurnir sem farið verður með sem trúnað-
armál leggist inn á augl. Mbl. fyrir 30.
apríl n.k. merkt: „Verkfræðingur —
6696".
Stúlka eða kona
óskast til heimilishjálpar tvisvar í viku eða
eftir nánara samkomulagi.
Tilboð merkt: „Heimilishjálp — 6864",
sendist Mbl. fyrir 27. apríl.
Kvenmaður með
starfsreynslu
óskast hálfan daginn til að pressa og
blettahreinsa.
Fatahreinsunin Grímsbæ, Fossvogi
(opnar í næsta mánuði),
sími 34129 — 85480.
Sölumaður
óskast við heildverzlun sem verzlar með
fatnað. Æskilegur aldur 20 til 30 ára.
Vanur sölumaður gengur fyrir.
Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl.
merkt: „Strax 6695".
Skrifstofustúlka
Verzlunarfyrirtæki óskar að ráða stúlku til ýmissa skrifstofu-
starf.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist
inn á afgr Mbl. fyrir 30. apríl merkt: „Stundvís — 6865".
Hótelstarf
Óskum að ráða nú sem fyrst kvenmann til
framreiðslu á morgunmat. Vinnutími frá
kl. 7 — 1 1 á morgnanna.
Upplýsingar á föstudag milli kl. 2 og 4.
HÓTEL HOLT,
Bergstaðastræti 37,
sími 21011.
Rannsóknastofnun
landbúnaðarins
óskar eftir að ráða mann við fóðurfræði-
deild stofnunarinnar.
Æskilegt er að viðkomandi hafi B.Sc. próf
í búfræði eða líffræði.
Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist Rala,
Keldnaholti v/Vesturlandsveg fyrir 1.
maí.
Upplýsingar um starfið veittar í síma
8-22-30.
Saumastúlkur
Viljum ráða nokkrar vanar saumastúlkur
nú þegar.
Einnig stúlku á sníðastofu. Ath. að verk-
smiðjan flytur uppí Árbæjarhverfi í næsta
mánuði.
Módel magasín h. f.,
Ytra-Kirkjusandi,
sími 33542.
Hjúkrunarkonur
Sjúkrahúsið á Selfossi óskar að ráða
hjúkrunarkonur nú þegar, og 1. júlí og 1.
ágúst í fullt starf. Til greina kemur hluta-
vinna og næturvaktir. Frítt fæði og
húsnæði.
Upplýsingar gefur torstöðukona
sjúkrahússins í síma 99-1 300.
Sjúkrahússtjórn.
Kjötiðnaðarmaður
óskast
Kjötiðnaðarmaður, eða maður vanur kjöt-
vinnslu, óskast til starfa við stóra verzlun
hér í borg.
Umsókn, er greini aldur og fyrri störf
sendist Mbl. fyrir 30. apríl merkt:
„Kjötiðnaðarmaður 8592."
Vinnu- og
Dvalarheimili
Sjálfsbjargar
óskar að ráða sjúkraþjálfara í fullt starf
eða hlutavinnu. Hjúkrunarkonur í hluta-
vinnu.
Upplýsingar í síma 86133.
Akureyri — Nærsveitir
Síðasta spílakvöld sjálfstæðisfélaganna verður i Sjálfstæðis-
húsinu í kvöld fimmtudag kl. 20.30.
Glæsileg kvöld- og helgarverðlaun.
Dans til kl. 1 eftir miðnætti.
Húsið opnað að lokinni félagsvist.
Nefndin.
Sjálfstæðisfélag
Keflavíkur
heldur fund i Sjálfstæðishúsinu, fimmtu-
daginn 24. apríl (sumardagínn fyrsta) kl.
2. e.h.
Matthias Mathiesen, fjármálaráðherra.
ræðir um ráðstafanir í efnahagsmálum.
Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis-
flokksins.
Stjórnin.
Strandasýsla
Fundur verður haldinn i Sjálfstæðisfélagi Strandasýslu og
fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna á Gistihúsinu i Hólmavik,
n.k. laugardag 26. apríl kl. 5 e.h.
Fundarefni: Kjör fulltrúa á landsfundi.
Önnur mál.
Stjórnirnar.
Draumur
að rætast
Með fjárstuðningi og mikilli
sjálfboðavinnu er nú lang-
þráður draumur að rætast.
Betur má ef
duga skal
UPP
SKAL ÞAÐ
Sjálfboðaliða
vantar til ýmissa starfa
laugardag kl. 1 3.00.
Reykjanesskiördæmi
Sumartagnáour sjálfstæðisfélags Vatnsleysustrandarhrepps
verður haldinn í Glaðheimum, Vogum, laugardaginn 26. april
kl. 21.
Hljómsveitin Æsir leikur fyrir dansi.
Félagsmenn mætið vel og stundvislega, og takið með ykkur
gesti.
Skemmtinefndin.
Fuiltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna
i Kópavogi, gengst fyrir stofnun Málfundafélags sjálfstæðis-
manna í launþegastétt laugardaginn 26. april n.k. kl. 14.00 i
Sjálfstæðishúsinu.
Fundarefni: Venjuleg stofnfundar dagskrá.
Kosning fulltrúa félagsins á landsfund flokksins.
Allt sjálfstæðisfólk i launþegastétt velkomið á fundinn.
Undirbúningsnefndin.