Morgunblaðið - 23.05.1975, Síða 1

Morgunblaðið - 23.05.1975, Síða 1
40 SIÐUR 113. bl. 62 árg. FÖSTUDAGUR 23. MAl 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Bandaríkjamenn: Brottflutningar frá Laos hef jast í dag Vientiane, 22. maí. AP — Reuter. BANDARlKJAMENNIRNIR, sem stúdentahópur hefur haft í einskonar stofufangelsi i bænum Savannakhet í Suður-Laos í níu daga, komu í kvöld flugleiðis til Udorn í Thailandi, og var talið að þeir yrðu fluttir til Bangkok á morgun, föstudag. Bandaríska scndiráðið í Vientiane sagði að stúdentarnir hefðu samþykkt að sleppa 18 bandarískum borgur- um, þ. á m. 12 starfsmönnum bandaríska hjálparstarfsins og Sovézkar herstöðvar í Libýu? fjölskyldum þeirra, auk ólil- greinds fjölda japanskra friðar- sveitarmanna, evrópskra trúboða og brezkra sjálfboðaliða, eftir fund með innanríkisráðherra Laos I gær. Þá skýrði sendiráðið frá því að brottflutningur Banda- ríkjamanna f Laos sem nú eru um 100 talsins, hæfist á morgun. Stúdentarnir áttu fund með sendinefnd ríkisstjórnarinnar sem var undir forsæti Pheng Phongsavan innanríkisráðherra, og að honum loknum var sam- þykkt að sleppa fólkinu. Áður hafði ríkisstjórnin tilkynnt að Bandarikjastjórn hefði samþykkt að loka þróunarhjálparstöðvum sínum á þessu svæði sem væri fyrsta skrefið i átt til þess að öllu bandarisku hjálparstarfi yrði hætt i Laos, en það var megin- krafa stúdentanna. Fyrr hafði verið sagt að tala Bandaríkja- mannanna í Savannakhet væri 12, Framhald á bls. 22 Símamynd AP MÓTMÆLI — Reiður fylgismaður portúgalska Jafnaðarmanna- flokksins heldur á loft brennandi eintaki af blaðinu Republica til að mótmæla því að kommúnistar yfirtóku útgáfu blaðsins s.l. mánudag. Síðar var svo útgáfan stöðvuð. USA endur- skoðar200 mílurnar Washington, 22. maí — AP. JOIIN Norton Moore, for- maður hafréttarstarfshóps Bandaríkjastjörnar til- kynnti undirnefnd utan- ríkisnefndar öldungadeild- arinnar meö málefni heimshafa í kvóld, aö bandarísk stjórnvöld hefóu tekið til endurskoöunar af- stööu sína til útfærslu fisk- veiðilögsögunnar úr 12 mílum í 200 mílur. Astæöu þessarar endurskoðunar sagði Moore vera óvissuna um þaö hvort takast muni aö Ijúka við nýjan alþjóöa- samning í þessum efnum fyrir lok næsta árs. Muni endurskoðunin taka tillit Framhald á bls. 22 Portúgal: 50.000 jafnaðarmenn í mót- mælagöngunni í gærkvöldi Kairó, 22. maí — Reuter. Líbýa og Sovétríkin hafa undirrit að samkomulag, þar sem gert er ráð fyrir því að Sovétmenn setji upp landhers-, flughers, og flota- stöðvar í Líbýu, að því er hið hálfopinbera blað Al-Ahram skýrði frá i Kairó í kvöld. Hefur olaðið það eftir fréttaritara sín- um í Beirut að Muammar Gaddafi, leiðtogi Líbýumanna, og Andrei Gromyko, utanrikisráð- herra Sovétríkjanna, sem var i heimsókn i Líbýu i síðustu viku, hefðu undirritað samkomulagið. Einnig væri gert ráð fyrir að Líbýumenn fengju 4,400 milljón dollara hergagnasamning við Sovétríkin, og fæli hann í sér þúsundir skriðdrekaog eldflauga en sovézkir ráðgjafar á öllum sviðum væru hins vegar skilyrði fyrir samningnum. Ekki getur blaðið heimilda að þessari frétt sinni. Brussel, 22. maí. AP — Reuter. HENK Vredeling, varnarmála- ráðherra Hollands, hótaði því í dag, að Hollendingar myndu segja sig úr Atlantshafsbandalag- inu ef bandalagið setti upp her- stöðvar af einhverju tagi í Suður- Afrfku. Hann sagði þetta á fundi 13 varnarmálaráðherra NATO sem stendur yfir í Brússel, og skýrði fréttamönnum síðan frá yfirlýsingunni, en hún var gefin við umræður um það hvort NATO ætti að koma upp radarstöð i Suð- ur-Afríku til að fylgjast með um- svifum sovézka flotans á þessum slóðum. „Eitthvað kann að nást í Suður-Afríku,“ sagði Vredeling, „en um leið myndi NATO Ifklega missa eitt aðildarrfki." Heimildir á fundi ráðherranna hermdu að Lissabon, 22. maí. AP — Reuter. ^ MARIO Soares, leiðtogi portúgalska Jafnaðarmanna- flokksins, gekk í broddi fylkingar um 50.000 stuðningsmanna sinna í mikilli göngu um götur Lissa- bon í kvöld, sem ætlað var að mótmæla því að blaði flokksins, Republica, einu af fáum dagblöð- um Portúgals sem ekki fylgja kommúnistum, hefur verið bann- að að koma út. Soares, ráðherra a.m.k. varnarmálaráðherrar Nor- egs og Danmerkur, Alv Fostervoll og Orla Möller, hefðu tekið sterk- lega undir andstöðu Vrederlings við tengsl S-Afríku og NATO. • Einnig kom fram hörð and- staða á fundinum gegn tillögu James Schlesingers, varnarmála- ráðherra Bandaríkjanna, um formleg pólitísk tengsl Spánar við bandalagið, m.a. frá Roy Mas- on, varnarmálaráðhcrra Breta, auk fyrrnefndra þriggja ráð- herra. Urðu heitar umræður um málið, en Bandaríkjamcnn, sem um þessar mundir standa f samn- ingum við Spánverja um framtíð herstöðva sinna á Spáni, nutu að- eins stuðnings vestur-þýzkra ráð- herrans. Andstaða fyrrnefndra ráðherra við bæði þessi mál byggðist á því, án ráðuneytis í ríkisstjórninni, og hinn ráðherra flokksins, Francisco Salgado Zenha dóms- málaráðhcrra, mættu ekki á skyndifund stjórnarinnar í kvöld, sem ætlað var að ræða efnahags- öngþveiti landsins, til þess að vera fyrir göngunni. Æptu mót- mælendurnir „Sósíalismi: Já. Einræði: Nei.“ Nokkur hundruð hermenn gættu ritstjórnarskrif- stofu dagblaðsins Diario de Noticias er gangan fór fram hjá, að þeir töldu það óviðurkvæmi- legt að formleg tengsl yrðu milli bandalagsins og þessara tveggja rikja vegna ólýðræðislegs stjórn- arfars þeirra. Umræðurnar um hugsanlega radarstöö í Suður- Afríku voru þáttur i almennum umræðum um hinar umfangs- miklu flotaæfingar Sovétmanna um heim allan nýlega. Stór hluti flokks Vredelings, Verkamanna- flokksins, vill að Holland segi sig úr NATO, og flokkurinn er mjög andsnúinn aðskilnaðarstefnu Suður-Afríkustjórnar. Ekki vildi Vredeling tilgreina þann sem lagði fram hugmyndina um þessa radarstöð, en hernaðar- sérfræðingar NATO eru sagðir hafa mikinn áhuga á auknum búnaði til eftirlits með vaxandi Framhald á bls. 22 en jafnaðarmcnn hafa haldið því fram að það væri undir stjórn kommúnista. Bauluðu göngu- menn að byggingunni, steyttu hnefa og veifuðu rauðum borð- uni. Ekki var vitað um nein átök Ludvik Svoboda Prag, 22. maí. REUTER. BOÐAÐ hefur verið til fundar tékkneska ríkisþingsins na>st- komandi miðvikudag og er talið, að forseti landsins, Ludvik Svoboda, muni segja af sér, en hann gerist nú aldraður og farinn heilsu. Er búizt við, að þingdeild- irnar tvær, — sem nefnast „deild er Morgunblaðið fór í prentun i kvöld. Dr. Soares skoraði fyrr í dag á her landsins að binda endi á „kverkatak kommúnista á blöðun- um“, en Republica var lokað vegna valdabaráttu blaðamanna þess, sem fylgja Jafnaðarmanna- flokknum, og kommúnískum prenturum. Á blaðamannafundi sagði Soares að ef blöðin fengju ekki frjálsræði, verkafólk fengi ekki rétt til að kjósa verkalýðs- foringja sina leynilegri kosningu og ekki yrði komið á lýðræðisleg- um stjórnarháttum i borgum og sveitum myndu jafnaðarmenn segja sig úr samsteypustjórninni. Hann sagði að landið væri á leið til efnahagslegs stjórnleysis og troðið væri á persónufrelsinu. „Við viljum ekki kommúnískt ein- l ræði. Portúgalska þjóðin vill það | ekki og mun ekki líða það. „Dr. Soares sagði að flokkur sinn, sem i er stærsti flokkur landsins, með 38% atkvæða i þingkosningunum á bak viö sig, réði engu um stjórn Framhald á bls. 22 þjóðai innar" og „deild þjóðanna" — kjósi eftirmann Svoboda. Get- gátur hafa verið uppi um að Gustav Husak, leiötogi tékkneska kommúnistaflokksins, taki við forsetaembættinu, jafnframt leiðtogastarfinu. Tékkneskir embættismenn Framhald á bls. 22 Hart deilt á varnarmálaráðherrafundi NATQ: Hollendingar hóta að segja sig úr bandalaginu Boðað til skyndifundar tékkneska ríkisþingsins Líklegt er talið að Husak taki við forsetaembættinu af Svoboda

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.