Morgunblaðið - 23.05.1975, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.05.1975, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAl 1975 í dag er föstudagurinn 23. maí, sem er 143. dagur árs- ins 1975. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 04.39, síð- degisflóð kl. 17.07. Sólar- upprás F Rey'tjavík er kl. 03.50, sólarlag kl. 23.02. Á Akureyri er sólarupprás kl. 03.10, sóíarlag kl. 23.11. (Heimild íslandsalmanakið) Hlutdrægni er Ijót, en þó fremja menn ranglæti fyrir einn brauðbita. (Orðskv. 28. 21). I KRDSSGÁTA r-£ i 2- ■ 3 ■ 4 £ fc ■ t ■ 10 11 12 ■ ■ LB r J ■ Lárétf: 1. samstæðir 3. veisla 5. kvenselur 6. eggji 8. ólíkir 9. knæpa 11. spít- ur 12. ending 13. fugl. Lódrétt: 1. sorg 2. þenst 4. glaöara 6. (myndskýr.). 7. tunnur 10. slá. Lausn á síöustu Lárétt: 1. sár 3. TT 4. Káta 8 ótemju 10. flytti 11. tak 12. NN 13. tS 15. bras Lóðrétt: 1. stamt 2. at 4. kofta 5. Atla 6. reykir 7. núinn 9. JTN 14. sá. 9 Nú eru að nýju hafnar sýn- ingar á íslenzkum heimilisiðn- aði, fatnaði og skartgripum ! Víkingasal Hótels Loftleiða, en sýningar þessar hafa nú verið fastur liður I starfsemi hótels- ins um fjögurra ára skeið. Sýningarnar verða haldnar á hverjum föstudegi í Blómasal hótelsins og hefjast kl 1 2 30 Að sýningunni standa Ramma- gerðin, íslenzkur heimilisiðn- aður og Hótel Loftleiðir en sýn- ingarstúlkurnar eru frá Módel- samtökunum. Kynningu á sýn- ingunni annast þær Hrafn- hildur Schram og Bessí Jó- hannsdóttir. Um leið og sýningar fara fram er framreitt kalt borð með ýmsum íslenzkum réttum og erlendum, en auk þess verður hægt að velja rétti af matseðli Sýningarnar voru í fyrstu skipulagðar vegna erlendra ferðamanna, en fljótlega kom í Ijós, að þær voru ekki síður vinsælar meðal fslendinga. I sumar verður Ferðaleikhús Kristínar Guðbjartsdóttur starf- rækt í fjórða sinn I ráðstefnusal hótelsins. Hefjast sýningar 1 5. júlí og standa fram í ágústlok. Dagskráin er á ensku og fara sýningar fram á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum. Leikhúsið hefur átt vinsældum að fagna meðal ferðamanna, enda er um að ræða fjölbreytta dagskrá með margskonar fróðleik úr sögu lands og þjóðar. Hér að ofan er sýnishorn frá tízkusýningunni, og er óhætt að fullyrða að hvaða kona sem er myndi sóma sér vel í þessum glæsiklæðum. I BRIPGE | Hér fer á eftir spil frá leik milli Indónesíu og Brazilíu í nýafstaðinni heimsmeistarakeppni. AUSTUR S K-7-5-3 H Á-K-4-2 T 3 L Á-G-6-4 VESTUR NORÐUR: S 10-2 S D-9-8 H 10 H D-8-5 T Á-K-D-G-9-8-6 T 10-5-4-2 L K-5-3 L D-7-2 SUÐUR S Á-G-6-3 H G-9-7-6-3 T 7 L 10-9-8 Við annað borðið sátu spilararnir frá Brazilíu A—V og þar gengu sagnir þannig: A — S — V— N 2 h P 2 g P 3 s P 41 P 51 P 6t P P D Allir pass Norður lét út spaða 9 og þar með var draumurinn búinn, því suður fékk slagi á gosann og ásinn. Indó- nesía græddi 11 stig á spil- inu því þeirra menn sögðu 3 grönd við hitt borðið og þar var austur sagnhafi og fékk 12 slagi. ást er . . . . . . að vinna fyrstu verðlaun í sameiningu. 1M U S Pa< 0« A' *.«»-•» ■ !97Sbr lov Anq-ltt I,- rt MESSUR Aðventkirkjan, Reykjavík. Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Sig- urður Bjarnason prédikar. Safnaðarheimili aðventista, Keflavík. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Stein- þór Þórðarson prédikar. Sofico-bneyktW é Spéni: Hótelin líkust draugaborg — en þon verða opnoi fyrir Úttýn, segjo tobmenn fyrirtokitiiu Minningarkort Lang- holtskirkju fást hjá Ingi- björgu Þórðardóttur Sól- heimum 17, * 33580 — í Rósinni, G' .sibæ s. 84820 — Dögg, Alfheimum, s. 33978 — Blómum og græn- meti, Langholtsvegi 126, s. 36711 — verzl S. Kárason- ar, Njálsgötu 1, s. 16700 — Bókabúðinni Álfheimum 6, s. 37318. AEIKUIVÐI ITARP Félög og stofnanir i Reykjavik Lands-og landshlutasamtök ÆSKUirOSRAD REYKJAVIKUR 1975 Ónæmisaðgerðir gegn mænusðtt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur 5.—24. maí kl. 16—18 mánud.—föstud. ÁRIMAO HEILLA Þorleifur Sigurðsson, Kirkjubraut 30, Akranesi, er áttræður i dae. 23 maí 14. marz gaf séra Jóhann S. Hlíðar saman í hjóna- band í Neskirkju Hrefnu Baldvinsdóttur og Snorra Rútsson. Heimili þeirra verður að Sóleyjargötu 1, Vestmannaeyjum. (Ljós- myndast. Þóris). 15. marz gaf séra Sigurð- ur H. Guðjónsson saman í hjónaband i Langholts- kirkju Guðrúnu Sigurðar- dóttur og Torfa Sigurðs- son. Heimili þeirra verður að Aðalgötu 4, Keflavík. (Ljósmyndast. Þóris). 15. marz gaf séra Sigurð- ur H. Guðjónsson saman í hjónaband í Langholts- kirkju Sínu Þórðardóttur og Ásmund Jónatansson. (Ljósmyndast. Þóris). LÆKNAR0G LYFJABÚÐIR Vikuna 16. — 22. maí er kvöld,- helgar og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykja- vík í HAALEITISAPÓTEKI, en auk þess er VESTURBÆJARAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. — Slysavarðstofan í BORGARSPlTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni i Göngu- deild Landspítalans. Sími 21230. Á virk- um dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur, 11510, en því aðeins, að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. — TANN- LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er í Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. C IMI/DAUMO HEIMSÖKNAR- OUUIMIMnllO TlMAR: Borgar- spftalinn, Mánud.-föstud. kl. 19.30—20.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og / 18.30— 19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hcilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Klcppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópa- vogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgi- dögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Ileimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20« — Vívilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CntlU BORGARBÖKASAFN »>UriV REYKJAVÍ KUR: Sumartími — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29 A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl.D—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐA- SAFN, Bústaðakirkju, sínti 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BlLAR, bækistiið í Bústaðasafni, sfmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatl- aða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í síma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heiisuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sími 12204. — Bókasafnið í NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14 — 17. — LANDSBOKASAFNIÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMER- ISKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN er opið laugard. og sunnud. kl. 14—16 (leið 10 frá Hlemmi). — ASGRÍMSSAFN er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 1.30— 16. — LISTASAFN EINARS JÓNS- SONAR er opið miðvikud. og sunnud. kl. 13.30— 16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. —- ÞJÓÐMINJA- SAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. I' nAP 23 ma^ 1906 lézt norska UMU skáldið Henrik Ibsen. Auk Þjóðnlðingsins eru meðal frægustu verka hans Afturgöngurnar, Sólnes byggingameist- ari, Brúðuheimilið og Brandur. 1 1 | 1 Skráð frá CENGISSKRANINC NR. 90 - 22. maf 1975 Eining Kl. 12.00 1 Sala 1 1 16/5 1975 1 Banda ríkjadotla r 151,20 151,60 1 1 22/5 l Sterlingapund 350.75 351,95 * 1 1 1 Ka nadadolla r 146,95 147,45 * 1 100 Danakar krónur 2792.35 2801,55 • i 1 21/5 - 100 Norakar krónur 3066.60 3076,70 1 ' 22/5 - 100 Sænakar krónur 3868,70 3881,50 * 1 1 100 Finnak mörk 4274.65 4288,75 • 1 100 Franakir franka r 3774,50 3787,00 * 1 21/5 - 100 Belg. frankar 435,55 436.95 I • 22/5 100 Sviaan. frar.kar 6087,35 6107,55 * 1 100 Cylltni 6318,45 6339,35 * I 100 V. - Þyzk mörk 6477,40 6498. 80 • . 1 100 Lírur 24,24 24. 32 • 1 1 100 Aueturr. Sch. 914.40 917,40 • | 100 Eacudoa 623,30 625,40 • 1 1 100 Peeetar 271,00 271,90 * | s - 100 Yen 51,80 51,97 * 1 I 16/5 100 Reikningakrónur - I Vöruakiptalönd 99,86 100,14 1 * 1 Reikningedollar - | Vöruakiptalönd 151,20 151,60 Bre yting frá afðuatu akráningu I 1 l

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.