Morgunblaðið - 23.05.1975, Side 8

Morgunblaðið - 23.05.1975, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAl 1975 óskar eftir starfsfólki: SEYÐISFJÖRÐUR GRINDAVÍK HVERAGERÐI Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum oq á afqr. ísíma 10100. Auglýsing frá Menntaskólanum á Akureyri í ráði er að stofna í haust ÖLDUNGADEILD við Menntaskólann á Akureyri, ef næg þátttaka fæst og aðstæður leyfa. Kennt verður á tveimur sviðum: málasviði (máladeild) og náttúrufræði- sviði (náttúrufræðideild). Skólaárinu verður skipt í 2 annir, október/janúar og febrúar/maí og lýkur hvorri önn með prófum. Skemmstur námstími er 2 ár en nemendur geta lokið prófi á allt að 51/2 ári. Kennt verður fjögur kvöld í viku og siðdegis á laugar- dögum. Skráning nemenda fer fram í skrifstofu skólans til 10da júní n.k. Þar eru veittar allar frekari upplýsingar og þar fást sérstök umsóknareyðu- blöð. SKÓLAMEISTARI SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu Við Eskihlíð 4ra herb. stór og góð íbúð á 3. hæð um 1 20 fm ofarlega við götuna. Kjallaraherbergi fylgir. Útsýni. Ennfremur 3ja herb. góð og sólrík íbúð á 4. hæð um 85 fm neðarlega við götuna Góð sameign. 1. og 2. veðréttur laus. Útsýni. Á úrvals stað í Kópavogi parhús um 70x2 fm með 6 herb. glæsilegri íbúð á 2 hæðum. Herbergi, þvottahús og geymslur í kjallara. Ræktuð lóð Fallegt útsýni. Hitaveita. * Ibúðir með sérhitaveitu 3ja herb. mjög góð á jarðhæð við Holtsgötu. Mikið endurnýjuð með nýju eldhúsi. Samþykkt með sérinn- gangi. Ennfremur 3ja herb. góð jarðhæð við Álfhólsveg um 80 fm. Ný hitaveita. Sérinngangur. Góð kjör. Við Selvogsgrunn 3ja herb. stór og góð íbúð á 1. hæð um 90 fm. Frágengin lóð með bílastæðum. Hæð með bílskúr 4ra herb. efri hæð við Viðihvamm í Kópavogi um 100 fm. Sérinngangur. Ný sérhitaveita. Bílskúr. Útsýni. Einbýlishús, raðhús Óskast til kaups í borginni á góðum stað. Möguleiki á skiptum á um 150 fm góðri sérhæð. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASAlAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 26200 Við Hraunbæ sérstaklega falleg Ibúð 1 1 6 fm á 2. hæð (endaibúð) með útsýni yfir Reykjavík. 1 herbergi í kjallara. 1. flokks íbúð. Við Laugateig 1 1 5 ferm. hæð og 85 ferm. ris. Á hæðinni eru 2 stofur, borð- stofa, svefnherbergi, nýinnréttað eldhús og baðherbergi. í risinu eru 3 svefnherbergi og 1 stór setustofa. Bilskúr. Eign þessi er mjög glæsileg. Útborgun 8 millj. Við Langholtsveg 200 ferm. raðhús. Húsið @r 5—6 herbergji, þar af 4 svefn- herbergi á efri hæð. Á 1. hæð eru 2 stofur, eldhús og hol. Góður bilskúr. Æskilegust eru skipti á minni eign. Við Leirubakka 88 ferm. ibúð á 1. hæð. íbúðin skiptist i 2 svefnherbergi, 1 stofu, skála, eldhús, þvottaher- bergi og baðherbergi. í kjallara er 1 herbergi, geymsla og fönd- urherbergi. íbúðin er öll teppa- lögð og herbergi með skápum. Gott tvöfalt gler. Við Eyjabakka Rúmlega 100 ferm. íbúð á 3. hæð (enda) i fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist i 1 góða stofu og 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Þvottaherbergi á hæðinni. Stór geymsla i kjallara. Ibúðin er vandlega teppalögð. Útborgun 3,5 millj. Eftirstöðvar til 8 ára. Laus 1. júni 1 975. Við Hraunbæ Falleg 1 1 0 ferm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi með góðum skápum og eina góða stofu. Allt teppalagt. Geymsla og þvottahús í kjallara. Við Grettisgötu 1 1 5 ferm. risíbúð. íbúðin er 4 herbergi, þar af 1 óinnréttað. Sér hiti. Við Ljósheima 100 ferm. ibúð á 3. hæð i fjöl- býlishúsi (lyftur). íbúðin er teikn- uð 4 herbergja, en notuð sem 3 herbergja. Góðar innréttingar. Stofan er reppalögð og skápar eru i svefnherbergjum. Við Jörvabakka 76 ferm. íbúð á 3. hæð. íbúðin skiptist í 2 svefnherb. eina góða stofu, eldhús og bað. Vandaðar innréttingar. Teppalögð. Sér her- bergi í kjallara ásamt geymslu. Við Rauðarárstíg 74 ferm. kjallaraibúð. íbúðin er 2 svefnherb., ein stofa, eldhús og baðherb. 2 geymslur. nýleg harðviðareldhúsinnrétting. Við Nýlendugötu 70 ferm. hæð i timburhúsi. Hæðin er 2 svefnherbrgi og 1 stofa, eldhús og bað. Einnig fylg- ir geymsluris og skúr. Sér hiti. 157 fm sérhæð Efri hæð við Digranesveg íbúðin sem er 7 ára skiptist i dagstofu, borðstofu, húsbónda- herbergi og 3 svefnherbergi, stórt og þægilegt eldhús. Þvotta- herb. á hæðinni. Arinn í stofu. Öll teppalögð. Stórar suður- svalir. Mikið útsýni. Bilskúr. Skipti möguleg á góðu einbýlis- húsi. Verslun / íbúðarhús á Djúpavogi Húsnæðið sem er um 100 ferm. er notað sem verslun og ibúðar- húsnæði. Verslunin er um 35 ferm. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni simi 26200. Einbýlishúsalóð á bezta stað á Seltjarnarnesi. Tilboð óskast. Höfum fjársterkan kaupanda að ca. 120—140 fm. sérhæð i Hliðarhverfi eða Fossvogi. EIGNA VIÐSKIPTI S85518 ALLA DAGA ÖLL KVÖLD Einar Jónsson lögfr. FASTEIGNAVER h/f Klapparstlg 16, slmar 11411 og 12811. Hellisgata, Hafnarf. Einbýlishús, sem er hæð, ris og kjallari um 50 fm að grunnfleti. Á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur, herb., eldhús og snyrting. í kjallara eru tvö herb., eldhús og stórt þvottaherb. Nýlendugata 3já herb. ibúð á 1. hæð laus fljótlega. Hverfisgata 3ja herb. ibúð á neðri hæð i tvibýlishúsi ásamt hálfu risi og hálfum kjallara. Bergþórugata 4ra herb. ibúð á 2. hæð i stein- húsi. Grindavik Einbýlishús við Leynisbraut um 1 34 fm auk 1 5 fm kjallara. Hús- ið er að mestu fullbúið. Hag- kvæmt verð og greiðsluskilmál- ar. Einbýlishús við Baðsvelli Húsið er i smiðum með gleri, hitalögn og einangrað, Grindavík Við Austurveg Einbýlishús um 70 fm ásamt kjallara undir hálfu húsinu, stofa 2 svefnherb. gott eldhús með nýrri innréttingu. Steypt plata undir 40 fm bilskúr. Hafnarstræti 1 1. Simar: 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 Til sölu Við Ásbraut Til sölu mjög góð 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Við Fagrabrekku Ca 125 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi suðursvalir. LAUS FLJÓTT Við Torfufell Ca 125 fm raðhús á einni hæð ásamt kjallara undir öllu húsinu. Húsið er i fremstu röð og gæti verið laust fljótt. Húsið skilast tilbúið undir tréverk. Öll tæki komin i bað. Búið er í húsinu. Gott verð, sé samið strax. Lítið einbýlishús i Hafnarfirði sem er tvær 2ja herb. ibúðir. Verð aðeins ca kr. 4.9 millj. Útb. ca kr. 3.2 millj. Við Skólagerði til sölu parhús við Skólagerði. Á hæð er ný forstofa, hol, stofur, eldhús og þvottaherbergi. Uppi eru 4 svefnherbergi og bað. 40 fm bílskúr. LAUS FLJÓTT. Við Breiðvang Tíl sölu 5 herbergja ibúð (4 svefnherb.) í nýju húsi við Breið- vang i Hafnarfirði. íbúðinni verð- ur skilað fullbúinni án teppa. Suðursvalir. Lóð og bilastæði fullfrágengin. Hægt er að af- henda íbúðina fljótt. Við Kársnesbraut Til sölu 3ja herb. nýleg ibúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) við Kársnes- braut. íbúðin er i góðu standi. Fallegt éldhús. íbúðin getur verið laus fljótt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.