Morgunblaðið - 23.05.1975, Síða 9

Morgunblaðið - 23.05.1975, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAl 1975 9 LAUFÁSVEGUR 2ja herb. kjallaraíbúð (gengið beint inn) í 3býlishúsi úr steini. Vönduð íbúð með sér hita og sér inngangi. Laus fljótlega. BERGÞÓRUGATA 5 herb. ibúð í steinhúsi. íbúðin er 1 stofa og 4 svefnherbergi. íbúðin er auðskiftanleg i tvær 2ja herb. ibúðir. Verð 5,5 millj. Útb. 3,5 millj. LANGHOLTSVEGUR Raðhús 2 hæðir og jarðhæð, alls um 200 ferm. um 1 5 ára gam- alt. Á neðri hæð eru 2 stofur, eldhús með borðkrók, forstofa og gestasalerni. Gengið út i garðinn úr stofu. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi öll með skápum, baðherbergi og flisalagt og stór- ar svalir. Á götuhæð er bil- geymsla, þvottaherbergi og geymslur. 2falt verksmiðjugler. Teppi á gólfum. LÍTIÐ TIMBURHÚS hæð, ris og geymslukjallari, við Sólvallagötu. I húsinu er 5 herb. ibúð, sem skiftist þannig að á hæðinni eru herbergi, eldhús og bað en i risi 2 herbergi. Húsið þarfnast standsetningar. Eignar- lóð. NOKKVAVOGUR Timburhús, hæð, ris og geymslukjallari undir hálfu hús- inu. Á hæðinni er 4ra herb. ibúð og i risinu sem er hátt og fremur suðarlitið 4ra herbergja ibúð. LANGAHLÍÐ 4ra herbergja íbúð i kjallara í tvilyftu húsi. Stærð um 115 ferm. Sér inngangur. Sér hiti. Laus strax. 4RA HERB. HÆÐ í tvíbýlishúsi við Viðihvamm. Hæði’n er um 107 ferm. og er 2 samliggjandi stofur, 2 svefnher- bergi, bæði með skápum, eld- hús, forstofa og baðherbergi. Fallegur garður og bilskúr. Hita- veita. JÖRFABAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæð. 1 stofa, eldhús með borðkrók, þvottaher- bergi, svefnherbergi, 2 barna- herbergi og baðherbergi. Her- bergi í kjallara fylgir. Vönduð ibúð. HLÉGERÐI í KÓPAVOGI Falleg 3ja herb. jarðhæð, ein stofa, 2 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og forstofa. Eldhús og baðherbergi endurnýjað, ný og vönduð teppi á gólfum. 2falt verksmiðjugler i gluggum Sér hiti. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ibúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) um 83 ferm. i 4ra hæða fjölbýlishúsi. íbúðin er suðurstofa með svölum, svefn- herbergi með skápum, barnaher- bergi, eldhús og baðherbergi. 2falt verksmiðjugler i gluggpm. Teppi á gólfum. 3JA HERBERGJA ibúð i kjallara við Kaplaskjóls- veg. Laus strax. HÆÐ OG RIS stór úrvalseign á góðum stað i Austurborginni 6 herb. hæð og 4ra herb. rishæð. Selst saman. NÝJAR ÍBUÐIR BÆT- ASTÁ SÖLUSKRÁ DÁG- LEGA. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 Til sölu Einbýlishús við Selbrekku 5—6 herb. Bilskúr. Hitaveita. 118 fm ibúð við Bergstaða- stræti. Hagkvæm kjör. 3ja—4ra herb. ibúð við Suður- vang i Hafnarfirði. Laus nú þeg- ar. „Penthouse" (efstu hæðar ibúð) á 7—8 hæð við Gaukshóla. Til- búin undir tréverk. Bilskúr. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl., Bergstaðastræti 74A, sími 16410. 26600 ARAHÓLAR 4ra herb. endaibúð á 1. hæð (ofaná jarðhæð) i blokk. Fullgerð ibúð. Verð: 6.0 millj. Útb. 4.0 millj. BREIÐHOLTI. 3ja herb. ibúðir i blokkum. BUGÐULÆKUR 3ja herb. litið niðurgrafin kjall- araíbúð i þribýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Snyrtileg góð ibúð. Verð 4.4 millj. Útb. 3.2 millj. EYJABAKKI 4ra herb. um 100 fm. ibúð á 3. hæð i blokk. Verð 5.5 millj. Útb.: 3.5 millj. Laus 15.—20. júni. FOSSVOGUR 5 herb. ca 135 fm. endaibúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherbergi í ibúðinni. Stórar suðursvalir. Verð 9.0 millj. Útb: 5.5—6.0 millj. HÁALEITISBRAUT 5 herb. ca 1 20 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Bilskúr fylgir. Verð: um 8.0 millj. HRAUNBÆR 5 herb. 120 fm endaibúð á 2. hæð i blokk. Sér hiti. Tvennar svalir. Verð 6.5 millj. Útb. 4.2—4.4 millj. KARFAVOGUR 3ja herb. um 80 fm kjallaraibúð i tvibýlishúsi. Verð 3.5 millj. Útb. 2.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ibúð á 4. hæð i blokk. Herb. i risi fylgir. Verð: 5.8 millj. KÓPAVOGUR 3ja herb. ca 85 fm íbúð á 8. hæð í blokk í nýja miðbænum. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Verð 4.8—5.0 millj. LAUFVANGUR, HAFN. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Þvottaherbergi í íbúðinni. Suður svalir. Verð 5.2 millj. Útb. 3.5 millj. LAUGARNESVEGUR 4ra herbergja litil en snotur ris- ibúð i timburhúsi (tvibýlishús). Verð 3.7 millj. Útb. 2.5 millj. MÓABARÐ, HAFNARF. 3ja herb. ibúð á 1. hæð i fjórbýl- ishúsi. Nýleg falleg ibúð. Útsýni. Verð 4.9 millj. Útb. 3.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bíói sími 12180 usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Lagerhúsnæði Til sölu við miðbæinn 30 fm. Laust strax. Góð aðkeyrsla. Hús- næðið er í góðu lagi. Við Drápuhlíð 2ja herb. stór samþykkt kjallara- ibúð. Sérhiti. Sérinngangur. Við Bólstaðarhlið 5 herb. ibúð á 4. hæð. Sérhæð Við Skipholt 140 fm 6 herb. Suðursvalir. Sérhiti. Sérinngang- ur. Bilskúrsréttur. Einbýlishús i Kópavogi 5 herb. laust strax. Við Baldursgötu 3ja herb. ibúð i smiðum með bilskýli. Selst tilbúið undir tré- verk og málningu á föstu verði. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. SÍMIHER 24300 Til sölu og sýnis 23. Vi.ð Vestur- gotu íbúðar- og verzlunarhús (tvær íbúðir 4ra og 2ja herb. og verzl- un m.m.) á eignarlóð. Bygging- arréttur og leyfi fyrir tveim litlum raðhúsum er á lóðinni. Teikning- ar í skrifstofunni. Til greina kem- ur að selja íbúðirnar sér og verzl- unina sér og einnig lóðarhluta undir leyfilegar byggingar. Nýtt einbýlishús um 200 fm. ásamt bílskúr í Hafnarfirði. Einnig 3ja og 4ra herb. íbúðir við Álfaskeið í Hafn- arfirði. Laust einbýlishús um 80 fm i Kópavogskaupstað. Selst með vægri útborgun. Við Löngufit 4ra herb. efri hæð um 100 fm ásamt geymslulofti. Sérinngang- ur. Ný teppi og nýmálað. Laust fljótlega. Útb. má skipta. Húseignir og 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir i borginni o.m.fl. \vja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl.# Magnús Þórarinsson framkv.stjl. utan skrifstofutíma 18546 FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 Við Markland 3ja herb. vönduð íbúð á jarð- hæð. Sérlóð á móti suðri. Laus fljótlega. Við Miðvang 3ja herb. vönduð ibúð i háhýsi. Parket á gólfum. Gott útsýni. Suðursvalir. Við Leirubakka 3ja herb. rúmgóð ibúð á 2. hæð, að auki 2 herb. i kjallara. Suður- svalir. Góð sameign. Við Drápuhlið 2ja herb. samþykkt kjallaraibúð, sérinngangur. Við Vesturberg 4ra herb. rúmgóð ibúð á jarð- hæð. Við Gaukshóla 7 herb. íbúð á 2. hæðum. Inn- byggður bilskúr. Góðar suður- svalir. Gott útsýni. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Til afhendingar strax. Við Skipholt 6 herb. ibúð á 3. hæð i fjórbýlis- húsi, 4 svefnherb. m.m. íbúðar- herb. i kjallara. Selst i skiptum fyrir rúmgott einbýlishús eða raðhús. Við Birkihvamm Einbýlishús ca 80 fm. Góð 3ja herb. íbúð. Byggingarréttur og allar teikningar af 2x72 fm við- byggíngu. Við Borgarholtsbraut Rúmgóð sérhæð í tvibýlishúsi með bilskúr. íbúðin er öll ný- standsett. Gott útsýni. Suður- svalir. Við Vallhólma Fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum. Innbyggður bilskúr. Hitaveitusvæði. Selst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð. Hvolsvöllur Fokhelt einbýlishús með bilskúr. Skipti á 2ja—3ja herb. ibúð á Reykjavíkursvæðinu kæmi til greina. Höfum fjársterkan kaup- anda að góðri sérhæð, raðhúsi eða einbýlishúsi í Reykjavik, Garðahreppi eða Kópavogi. Skipti á 4ra—5 herb. endaibúð með bilskúr við Háaleit- isbraut koma til greina. AÐÁLFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆO SÍMI28888 kvöld og helgarsimi 82219. íbúðir í smíðum 4ra og 5 herb. ibúðir á góðum stað í Breiðholtshverfi. fbúðirnar afhendast tilb. u.trév. og máln. l. sept. 1976. Bilgeymslur. Fast verð. Teikningar og frekari uppl. á skrifstofunni. í Smáibúðahverfi 1 10 fm parhús. Á 1. hæð eru 2 saml. stofur, eldhús og bað. Á 2. hæð eru 4 svefnherb. og geymsla. í kjallara eru 2 góðar geymslur og þvottaherb. Utb. 4,5—5 millj. Við Maríubakka 4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Þvottaherb. i ibúðinni. Stórar suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Útb. 4 millj. í Fossvogi 4ra herbergja falleg ibúð á 3. hæð (efstu) m. þvottaherb. innaf eldhúsi. Útb. 4,5 millj. Við Laufvang 3ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Útb. 3,5 millj. Við Hjallabraut 3ja herb. ný glæsileg ibúð á 1. hæð. Stærð um 100 fm. ib. er m. a. saml. stofa og hol, 2 herb. o.fl. Útb. 3,5—4,0 millj. Við Bragagötu 2ja herb. risibúð. Útb. 1500 — 1700 þús. Við Birkihvamm 3ja herb. rúmgóð risibúð. Utb. 1800—2 millj. Á Flötunum 3ja herb. rishæð i tvibýlishúsi. Sér inng. Sér hitalögn. Utb. 2,9 millj. Við Miðvang 3ja herb. snotur íbúð á 4. hæð. Útb. 3 millj. Við Rauðarárstíg 3ja herb. góð kjallaraibúð. Útb. 2,0 millj. íbúð í Mosfellssveit 2ja herb. ibúð á 2. hæð í timbur- húsi. íbúðin er i göðu ásigkomu- lagi. Laus 14. mai n.k Útb. 1200 þús. Einstaklingsibúð við Ránargötu, herb. W.C. og litið eldhús. Sér inng. Sér hita- lögn. Útb. 1,2 — 1,5 millj. Höfum kaupendur að 3ja herb. ibúðum i Vesturbæ. Háaleitishverfi og Heimum. Köfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð i Fossvogi. Góð Útb. í boði. VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjori Sverrir Kristinsson ÞURF/D ÞÉR HÍBÝU Breiðholt Ný 4ra herb. íb. sérþvottah. Fall- egt útsýni. Kársnesbraut Ný 4ra herb. ib. Bilskúr. Hraunbær 3ja herb. ib. Falleg ibúð. Kópavogur 4ra herb. einbýlishús. Efstaland 4ra herb. ib. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 AUGLYSEMGASIMINN ER: ::cSi EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 RAÐHÚS Við Ásgarð. Á I. hæð er stofa og eldhús, á II. hæð 3 herb. og bað, i kjallara geymslur og þvottahús. Húsið þarfnast standsetningar. EINBÝLISHÚS Nýtt einnar hæðar hús á góðum stað i Garðahreppi. Húsið er um 160 ferm. og fylgir að auki 80 ferm. tvöfaldur bilskúr. Gott út- sýni. 5 HERBERGJA 1 40 ferm. nýleg íbúð við Suður- vang. Allar innréttingar sérlega vandaðar, sér þvottahús og búr á hæðinni. 4RA HERBERGJA Nýleg íbúð á II. hæð við Hraun- bæ. Frágengin lóð og malbikuð bílastæði. EINBÝLISHÚS 4ra herbergja einbýlishús i mið- bæ Kópavogs. Húsið þarfnast standsetningar laus til afhend- ingar nú þegar, væg útb. í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS Timburhús um 140 ferm. i ná- grenni borgarinnar. Húsið selst fokhelt, væg útb. 2JA HERBERGJA íbúð við Austurberg. Selst tilbú- in undir tréverk og málningu. Hagstætt lón fylgir. 4RA OG 5 HERBERGJA íbúðir i Breiðholtshverfi, seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu, ennfremur raðhús og ein- býlishús i smiðum. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 AFSAL síminn er 27500 ÍBÚÐIR ÓSKAST r A SÖLUSKRÁ Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 herbergja ibúðum, einbýlishúsum og raðhúsum. Fyrir- spurnir um íbúðir og hús í smíðum. Húseigendur hafið því samband við skrifstofuna og látið skrá eignir á söluskrá. AFSAL Austurstræti 6, simi 27500 Björgvin Sigurðsson hrl Árni Ág. Gunnarsson viðskiptafr. Símar: 1 67 67 ______________1 67 68 Til Sölu: Við Laufásveg kjallari, 2 herbergi um 70 sér inngangur og hiti. Við Hverfisgötu 3ja herbergja, ibúð, steinhús, sér hiti. Við Þórsgötu 4 herbergja Efri hæð og ris. Við Hörgatún 4 herbergja sérhæð, ný teppi, bað og fl. Við Fögrubrekku 5 herbergja i tveggja hæða húsi, sér hiti. Við Löngubrekku Einbýlishús, falleg lóð með trjám. Við Ásbúð, Garðahreppi Nýtt einbýlishús (viðlagasjóðs) 4 herbergja um 1 20 ferm. Einar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, sími 16767

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.