Morgunblaðið - 23.05.1975, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAl 1975
11
KLM, Sabena og
Luxair sameinuð?
Engin áhrif á samstarf Luxair og Loft-
leiða, segir stjórnarformaður Flugleiða
DANSKA blaðið Jyllandsposten
hafði það eftir Jozef Charbert,
samgönguráðherra Belgíu, fyrr í
þessum mánuði, að til stæði, að
sameina flugfélög Hollands,
Belgíu og Luxemborgar, en þau
eru K.L.M. SABENA og LUXAIR,
og ef af yrði myndi reksturinn
verða lfkur þvf, sem er hjá S.A.S.
Loftleiðir hafa alla tíð átt mjög
góða samvinnu við Luxair og því
spurðum við Kristján Guðlaugs-
son, stjórnarformann Flugleiða,
hvaða áhrif þessi sameining gæti
haft á rekstur Flugleiða.
Kristján sagði, að sér væri lítt
kunnugt um þetta mál. Reyndar
hefði hann séð þetta i blöðum í
Luxemborg, en þar væri litið gert
úr málinu. — Þótt svo fari, sem ég
tel ólíklegt, að félögin verði sam-
einuð, þá ætti engin höfuðbreyt-
ing að eiga sér stað á samstarfi
Loftleiða og Luxair, sagði Krist-
ján.
Ef félögin þrjú verða sameinuð,
þá verður þessi flugsamsteypa ein
sú stærsta í heimi.
SOVÉZKA skipið Passat
kom til hafnar í Reykja-
vik sl. þriðjudag. Skip
þetta er sagt vera haf-
rannsóknaskip en það er
3300 lestir að stærð.
Áhöfn þess er 104 manns.
Það mun verða hér í 4
daga.
oo
Við höfum breytt verzlun
okkar að Austurstræti
20, við hliðina á
„Hressó". Þar höfum við
opnað fullkomna gler-
augnaverzlun.
Týli
hf.
gleraugnaverzlun,
Austurstræti 20.
Augun ég hvíli,
með gleraugum frá Týli.
i Kodak 8 Kodak I Kodak 9
K Litmp [ODAK iir dögum
HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20 313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590
■■■
Kodak 1 Kodak 1 Kodak i Kodak I Kodak
HEFUR TIL SÖLUMEÐFERÐAR:
100 feta bát byggðan 1973 aðalvél Caterpillar
1125 Hp.
Getum útvegað frá Noregi:
1 40 feta nótaskip til afhendingar í haust.
1 1 4 feta yfirbyggðan línubát.
Skuttogara af öllum stærðum.
Sambyggð skip fyrir tog- og nótaveiðar.
Upplýsingar
á skrifstofunni
Klapparstíg
29
3. hæð!
Símar 28450,
28466.