Morgunblaðið - 23.05.1975, Page 14

Morgunblaðið - 23.05.1975, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAl 1975 Heimir Steinsson, rektor Lýðháskólans í Skálholti: Fyrir rúmri viku sendi ég dag- blöúum yfirlýsingu vegna blada- skrifa um grein mína, er nýlega birtist í Kirkjurili og vakid hefir umræöur. Yfirlýsing þessi birtist í Tímanum þridjudaginn 13. maí, en í Pjódviijanum degi síóar. Kfni yfirlýsingarinnar var i stuttu máli |)aö, ad ég vísadi frá mér frekari deilum um mál þetta í dagblödum, og kvadsl ég ekki mundu taka undir þær né svara slíkum skrifum. Föstudaginn 16. maí birtist i Morgunbladinu grein eftir séra I>óri Stephensen dómkirkjuprest. (ierir hann þar harkalegar at- hugasemdir vid grein mína. Adur nefnd yfirlýsing mín var ad sjálfsögdu ekki sainin med rít- smíd sr. Þóris í huga. I>ar af leid- andi missir hún marks, ef Morgunliladid kemur henni á frainfæri eftir ad athugasemdir dómkirkjuprests hafa koinid fyrir alinennings sjónir í sama bladi. Kr ég nú hef lesid grein sr. i'óris, vil ég hins vegar endurlaka nokkur efnisalridi yfirlýsingar- innar, ásaml allmörguin athuga- semdum ödrum. Leyl'i ég inér ad fara þess á leit, ad Morgunbladid birli |)au ord. I Upphaflega riladi ég grein í Kirkjurilid. Ilún var ætlud prest- um og ödrum gudfrædingum. Greinin er hardord á köflum, og von mín var sú, ad hún mætti vekja umrædur, — medal presta og annarra gudfrædinga. Sú umræda hlaut ad sjálfsiigdu ad fara fram i Kirkjuriti. Dagblöd eru óedlilegur vettvangur skodanaskipta um gudfrædileg efni. Sama ntáli gegnir um hljód- varp og sjönvarp. Pessa skodun hef ég ádur látid i Ijösi. Ilún hefur ekki breyzt vid lestur athuga- semda sr. Þóris. Ödru nær! II Kg lét þess getid í fyrri yfírlýs- ingu minni, ad árásir þær, sem ég hef ordid fyrir í blödutn, væru ekki byggdar á þekkingu á því efni, er ég ræddi í Kirkjuriti. Astædulaust er ad endurtaka þá yfirlýsingu óbreytta, er ég nú mida vid grein sr. Þóris. Þö verd ég því midur ad láta í ljósi þá skodun, ad efnislega á þess konar athugasemd einnig vid um grein hans. Ilún er ritud af ótrúlega takmörkudum skilningi á upphaflegri grein minni i Kirkjuriti. Satt ad segja vekur þad furdu inína, ad dómkirkju- prestur í Reykjavík skuli rista svo grunnt sem raun ber vitni. Sér- stök ástæda er til ad undrast þad, hve lítid madur, sem aftur og aft- ur slær um sig nted ordunum „frjálslynd gudfrædi', virdist þekkja til þróunar „frjálslyndrar gudfrædi" á sfdari áratugum. Sr. Þórir kemst ad hinum furdu- legustu nidurstödum: I grein minni finnur hann hvorki meira né minna en sjálfa „glötunar- kenninguna" endurborna! Þá tel- ur hann og vera þar ad finna algjöra fordæmingu á öllum efa- semdum! Þó er grein mín beinlín- is byggd upp med sífelldri skír- skotun til efans. Audvítad misskil- ur sr. Þórir allt ntyndmál og hittir fyrir í rnáli minu sjálfa in- kvisitionina afturgengna! Ad vid- bættum gapastokknum vitaskuld! Mér skilst reyndar, ad sr. Jón Auduns hafi ádur verid búinn ad finna i greininni hrellingu allra hrellínga, — hin fornkirkjulegu ókvædisord: Extra ecclesiam nulla salus (utan kirkjunnar er ekkert hjálprædi)! Sjónvarpid étur þessa speki alla samvizkusamlega upp eftir þeim dómkirkjuprestunum í þættinum „Kastljósi" ad kvöldi föstudagsins 16. maí. Þar klykkir alvís frétta- madur út med því, ad nú sé ad finna tvær stefnur innan islenzku kirkjunnar, — afturhaldsstefnu herfilega,— og frjálslyndi þeirra sr. Þóris og lagsbrædra hans. Skyldi ekki ýmsa yngri gud- frædinga vera farid ad gruna hvers vegna ég færist undan átök- um um þetta efni i fjölmidlum?! í fyrri yfírlýsingu minni nefndi ég ýmislegt þad, er um hug minn fór, þegar ég skrifadi kirkjurits- greinina. Nú skal ég til gamans hreinskilnislega játa þad, ad í gud- frædilegu tilliti hef ég ordid fyrir mun sterkari áhrifum úr einni átt en öllum ödrum hin sídari ár. A ég þar vid existensgudfrædi ýmiss um þess, sem menn fá skiliö og skýrt. Þar meö er ekkert um þad sagt, ad þessi fyrirbæri séu „yfir- náttúruleg (supranatural). Þad er gott dæmi um þann furdu lega hugtakarugling og skort á skýrleika, sem „sálarrannsöknir" viröast lifa á og nærast vid, ad æösti prestur hreyfingarinnar skuli gera sig sekan um þad ad blanda svo spaugilega saman tveimur alls endis óskyldum ord- um! í annan staö fer Gudmundur Einarsson med augljósan þvætt- ing, þegar hann fullyrdir, ad ég sé „mótfallinn því, aö menn stundi rannsóknir" á parapsykologiskum fyrirbærum, — þvert ofan i þau orö mín, er ég áöur tilgreindi. Annaö er skylt aö undirstrika, úr því aö Guömundur formaöur ekki reyndist fær um ad átta sig á því í fyrstu tilraun: Parapsyko- logla, eins og önnur sálarfrædi, — er viöfangsefni sérmenntadra manna, — svonefndra sálfræd- inga. Ég hef ekki heyrt þess getid, því föstu, aö viö tölum í eigin nafni hvor um sig, — en ekki annarra. Á hinn bóginn tek ég undir tilmæli Guömundar Einarssonar til „Þjóökirkjunnar." Sr. Þórir Stephensen lætur þess getiö, aö þaö sé þeim prófessor Haraldi Nielssyni og Einari H.Kvaran „aö þakka, ad hreyfing sálarrann- sóknarmanna varö ekki viöskila viö kirkjuna, heldur þróaöist sem frjálshuga hreyfing innan hennar." Fródlegt væri aö vita, hvort Þjódkirkja íslands tekur undir þessi þakkarord. Nú er svo háttad um okkar kirkju, ad fyrir henni ræóur eng- inn páfi, sem talaó geti „ex cathedra" fyrir hönd allrar kirkj- unnar. Á hinn bóginn hlýtur prestastefna ad teljast réttur adili til að svara fyrir hönd Þjóökirkj- unnar þeirri spurningu, sem Guö- mundur Einarsson ber fram og ég leyfi mér ad taka undir. Þad væri því trúlegra ekki úr vegi ad beina þeim tilmælum til prestastefnu, Yfirlýsing önnur — ásamt athugasemdum við formannsorð og lítils háttar guðfrœðilegri gamansemi konar. Fremstan nefni ég Paul Tillich. En fleiri lærifedur bæri mér ad geta um. Ad sjálfsögðu er ekki þar með sagt, ad ég hafi skilid þessa ágætu menn. Má vera, ad ég hafi misskil- id flest i frædum þeirra, en vida logid frá, — og bætt enn fleiri atridum vid frá eigin brjósti. Hitt er víst, ad þessar eru rætur þeirra skelfilegu afturhaldsgud- fjæði, sem sr. Þórir finnur í grein minni. Existensgudfrædinni hefur í ýmsum myndum verid legid á hálsi fyrir ótal margt á erlendum vettvangi um áratugi. En aldrei var henni formælt sem aftur- haldsstefnu, æ, Drottinn minn, nei, nei! Alllaf var hún úthrópud sem framúrstefna af verstu gerd. Seint og snemma var lienni hall- madt sem aldeilis ógudlegu FRJÁLSLYNDI!!! III IWed tilvísun til þess, er ad framan greinir, hygg ég, ad marg- ir geti skilid þad, ad ég mun enn standa vid höfudinntak fyrri yfir- lýsingar minnar, — og þad þótt fleiri jafnokar sr. Þóris kunni að skrifa í dagblöd á næstunni! Þeg- ar maöur med hans menntun ger- ir sig sekan um jafn hlálegar skyssur og nú eru fram komnar, er ekki góds ad va'nta af orda- skaki vid adra spámenn og minni. Eg ntun því ekki svara slíkutn skrifum í dagblödum. Hitt veröur tíminn aö leiða í ljós, hvort ég sé ástædu til aö bidja Kirkjuritid ad birta athugasemdir vid einhverj- ar þess háttar orðsendingar. Rök- leysurnar í grein sr. Þóris eru legíó, hugtakaruglingurinn frá- bær. Sjálfsagt verdur erfitt ad stilla sig um að sauntfara þetta afburða guðfræðilega hugarfóst- ur eins af háklerkum íslenzku kirkjunnar, lid fyrir lið. En þad verður ekki gert á þessum vett- vangi.— IV I framhaldi af því, sem nú var skráð, er rétt ad geta þess viðtals, sem Morgunblaðiö birtir laugar- daginn 17. maí, en þar er hjalað vid Guðmund Einarsson, formann Sálarrannsóknafélags Islands. Fátt er það í viðtali þessu, sem talizt gæti tilefni fræðilegrar um- ræðu af einhverju tagi. Svo sem að ofan greinir mundi ég og ekkí hafja þá umræðu hér. Á hinn bóginn er í viðtalinu að finna eitt og annað, sem rétt er að vekja athygli á, úr því að for- mannsskraf þetta et' fram komið og ég af stað farinn með athuga- semdir minar. 1. Eitt af því, sem skýrast liggur í augum uppi við lestur viðtalsins, er það, hve frjálslega Guðmundur Einarsson fer með þau orð mín í Kirkjuriti, er hann vitnar til. Þannig segir hann orðrétt: „Heimir Steinsson segir í grein sinni, að sálarrannsóknir og til- raunir hafi ekki leitt til neins á undanförnum 100 árum" (tilv. lýkur). Þetta hef ég aldrei sagt. Hins vegar segir svo í grein minni í Kirkjuriti, orðrétt: „Nýlega spurði ég einn af vidfelldnustu fyrirliðum „sálarrannsóknar- manna," hversu miklu nær menn væru raunvísindalegri sönnun fyrir framhaldslífi einstaklings- ins nú en um aldamót. Hann viður kenndi hreinskilnislega, ad menn væru engu nær,“ — (tilv. lýkur) Ég geri ráö fyrir, aö ég ekki fremji neins konar trúnaöarbrot, þótt ég geti um heimildarmann minn. Ord hans féllu i umrædum að loknum opinberum fyrirlestri um „sálarrannsóknir," er hann hélt í Skálholtsskóla fyrir u.þ.b. ári, að viðstöddum nemendum öllum, starfsliði og gestum úr Biskupstungum. Fyrirlesarinn var enginn annar en sr. Sigurður Haukur Guðjónsson, fyrrum formaður Sálarrannsóknafélags Islands. Stadhfæingin um þad, hve á- rangurslausar „sálarrannsóknir" eru, á sér þannig ekki upptök I mínum munni, heldur er hún komin frá einum af fremstu odd- vitum „rannsókna" þessara á Is- landi. Öðru sinni fer Guðmundur Einarsson með rangt mál, er hann vitnar til orða minna í lok viðtals- íns. Þar segir: „Hvað viðvíkur greinHeimis Steinssonar, þá við- urkennir hann það reyndar, að hann efist ekki um, að yfirnátt- úruleg fyrirbæri eigi sér stað. Ilins vegar er hann mótfallinn þvi, að menn stundi rannsóknir á slikum fyrirbærum" (tilv. lýkur).— Þetta hef ég heldur aldrei sagt. í grein minni segir orðrétt: „Ég dreg ekki í efa tilvist svonefndra „parapsykologiskra" fyrirbæra. Ég lasta heldur ekki þær rann- sóknarstofnanir ýmissa háskóla, sem reynt hafa að kanna þessi fyrirbæri með strangri aðgæzlu," (tilv. lýkur).— Tvær eru þær athugasemdir, sem ég vil gera við ofanritaðan útúrsnúning Guðmundar Einars- sonar: I fyrsta lagi ætti hann að vita það a.m.k. jafn vel og ég, að þegar talað er um „parapsyko- logisk'* efni, er ekki sjálfkrafa um það að ræða, er felst i orðun- um „yfirnáttúruleg" fyrirbæri. Orðið „parapsykología" merkir nánast „útjaðrasálfræði." Þessi fræðigrein fjallar um þau fyrir- bæri sálarlífsins, er liggja á mörk- að Guðmundur Einarsson sé sál- fræðingur. IWér er heldur ekki kunnugt um að kirkjufeður spírit ismans á Islandi, Einar H. Kvaran og prófessor Haraldur Níelsson hafi verið sálfræðingar. Hvað nefnum við þá menn, sem eru ad filla við vísindaleg efni, sem þeir hafa enga sérmenntun til að fást við eða tjá sig um? — Við nefnum þá fúskara. Og verk þeirra eru „ekki annað en fálm- kennt handapat, þar sem engrar raunvísindalegrar nákvæmni og afmörkunar er að fullu gætt“, — eins og ég réttilega benti á í Kirkjuriti á dögunum. Madur á borð við Guðmund Einarsson, sem f áróðurs skyni fer rangt með tilvitnanir, hrærir hugtökum saman í óskiljanlega bendu og fúskar sjálfur I efnum, sem hann ekki ber skynbragð á, ætti ekki ad atyrda mig fyrir að lítilsvirða „skipulagða þekkingar- leit.„“ Hann ætti þaðan af síður að slá því fram, að ég „ með fordómum án rannsókna “ vilji „viöhalda fáfræði.“ Ef „rann- sóknir“ þær, sem hann sjálfur stendur að, eru ekki áreiðanlegri en orð hans, væri honum sæmst að vera fáorður um „þekkingar- leit" annarra manna. 2. — Skringilegt er það, að ekki virðast þeir vera fyllilega sam- mála um ágæti miðilsfunda í sjón- varpi, postularnir tveir, sr. Þórir Stephensen og Guðmundur Einarsson. Þannig segir hinn síðar nefndi, að fundur þessi hafi gefizt ágætlega, en sr. Þórir líkir sýningunni við fölnað laufblað. Hér kynni að vera á ferðinni upp- haf að einhvers konar litúrgiskri deilu innan hreyfingar „sálar- rannsóknarmanna.“ Spurningin er þessi; Hvernig er hagkvæmast að ná hinu langþráða sambandi við hina framliðnu? Er „miðill" nægilegur? Eða er kannski „fjöl- miðill" hentugri? Fróðlegt verður fyrir okkur utangarðsmenn að fylgjast með framvindu þessa stórmerka máls. 3. — Spyrill Morgunblaðsins beinir þeirri spurningu til Guð- mundar Einarssonar, hvort grein mín tákni það, að „hér sé það andlega yfirvald, sem viðurkennt er i landinu, að ráðast á spírit- ismann" (tilv. lýkur). — Guðmundur Einarsson svarar þvi m.a. til, að hann hafi „áhuga á að vita, hvort Þjóðkirkjan leggur blessun sína yfir“ málflutning minn. Vitnar hann síðan í rit- stjóra Kirkjurits, sr. Guðmund Öla Ólafsson, en hann fylgdi grein minni úr hlaði með örfáum vinsamlegum orðum í leiðara. Ég vænti þess, að hvorugur okkar séra Guðmundar Óla áskilji sér rétt til að teljast „andlegt yfir- vald“ á Islandi. Óhætt mun að slá að hún einhvern tíma á næstu árum ráðist í að svara spurningu, sem orða mætti eitthvað á þessa leið: Er það eðlilegt og þakkar- vert, að spíritismi þróist innan vébanda evangelisk-lútherskrar kirkju á tslandi, — eða á spfrit- ismi e.t.v. hreint ekki heima innan ramma þeirra stofnunar og sízt I röðum vígðra presta kirkj- unnar? Spurningu sem þessa má raun- ar orða á ýmsa vegu, og ályktun, sem e.t.v. yrði samþykkt að um- ræðum loknum, gæti gengið mis- jafnlega langt. Svar við spurning- unni krefst og rækilegs undir- búnings. Sjálfsagt mundi heldur ekki veita af þeim þremur dögum öllum, sem prestastefna að jafn- aði starfar, til að leita svarsins. Líklegt er einnig, að lítil logn- molla einkenndi þá prestastefnu. En rétt er, að tilmælin komi fram. Einhvern tíma hlýtur að reka ad því, ad Þjóðkirkjan takii formlega afstöðu til þcirrar ein- kennilegu þróunar, sem orðid hefur í trúarefnum hér á landi á 20. öld við tilkomu og vöxt spírit- ismans innan vébanda kirkjunn- ar. Það hefur verið ljóst frá upp- hafi, að eiginleg orsök þeirrar að- farar, sem ég hef orðið fyrir í fjölmiðlum, er ekki sú, að ég flytji tiltekna „gudfræði" heldur hin, að ég hef gerzt harðorður um hug- myndir „sálarrannsóknamanna" og siðvenjur. Þrátt fyrir gamanyrði um „þjóðarátrúnað" í upphafi orða minna i Kirkjuriti, gerði ég mér í raun ekki fulla greinfyrirþvi.hve afar viðkvæmt mál ég hér hafði gert að umtalsefni. Mér var það að vísu ljóst, að „sálarrannsókn- ir“ gegna verulegu hlutverki í trúarlífi landsmanna. En ég áttaði mig ekki á þvi, að við íslendingar værum upp til hópa jafn miklir „frumstæðingar" i hugmynda- fræðilegu tilliti og raun virðist bera vitni. Nú veit ég betur. Nú skil ég og til fullnustu, að rétt er að taka tillit til þessarar stað- reyndar, ef menn vilja njóta setu- griða á landi hér. Að undanförnu hefur verið svo að mér kreppt, að ef ég tryði á tilvist illra anda, hlyti ég að ætla þá hafa brugðið á óvenju hraðan leik um nokkurt skeið! Vikum saman hafa ,,hirðfifl“ Alþýðu- blaðsins og Þjóðviljans lagt mig í einelti „Sálarrannsóknarmenn" ótaldir hafa og rist mér níð af brennandi tilfinningahita í sömu blöð eða önnur. Frétta- maður notar mig sem skemmtiatriði i sjónvarpi, — og það þótt ég tvívegis aðspurður hafi bent honum á, að þangað ætti þetta mál ekkert er-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.