Morgunblaðið - 23.05.1975, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAl 1975
17
Skúli Baldursson:
Hvað er Yoga?
— Utskýring
.Sri Chinmoy
EFTIRFARANDI kafli er þýddur úr
bókinni Sri Chinmoy Primer, af með-
limum Sri Chinmoy hugleiðsluhóps-
ins I Reykjavík og birtist I tilefni af
komu Sri Chinmoys 23. mal en hann
heldur fund I Menntaskólanum við
Hamrahllð kl. 20.30 I kvöld og
Borgarblói á Akureyri 24. mai kl.
14.00. Sri Chinmoy er indverskur
yogameistari og stjórnandi hug-
leiðsluhóps Sameinuðu þjóðanna.
YOGA
Spurning: Þú segist kenna Yoga. Vilt
þú gera svo vel að ýtskýra hvað Yoga
er?
Sri Chinmoy:
Yoga merkir sameining — með-
vituð sameining mannsins við Guð-
dóminn. Yoga er andleg vlsindi um
það hvernig má I lifenda llfi öðlast
vitund um hinn hinsta Veruleika.
Yoga er tungumál Guðdómsins. Sá
sem vill tala við Guð verður að læra
tungumál Guðdómsins. Með Yoga
komumst við I kynni við guðlegan
eiginleika, sem býr innra með okkur
— svokallaða Háleitni og guðlegan
eiginleika Guðs Kærleikann. Yoga er
tengiliðurinn milli Háleitni okkar og
Kærleika Guðdómsins.
Mannlegt Iff einkennist af ótta,
efa og vonbrigðum. Yoga er leið til
að umbreyta ótta i óbilandi hug-
rekki, efa f algjört öryggi og von-
brigðum í gullvægan árangur.
Yoga er á engan hátt ónáttúrulegt,
afbrigðilegt, eða ójarðneskt. Það er
raunhæft, náttúrulegt og sjálfsagt. í
augnablikinu vitum við ekki hvar
Guðdómurinn er, eða hvernig hann
lítur út, en með þvf að æfa Yoga
sjáum við Guð milliliðalaust. í efnis-
heiminum náum við árangri f starfi
með stöðugri æfingu og eins er það á
andlega sviðinu. Með því að iðka
Yoga náum við takmarki takmark-
anna: við skynjum Guð.
Yoga brýtur ekki f bága við iðkun
hinna ýmsu trúarbragða. Sannur
andlegur leitandi, sem hefur tekið
upp andlegt Ifferni og Yoga mun ekki
eiga f neinum erfiðleikum með að
halda tryggð við trúarbrögð sfn.
Meðal lærisveina minna eru katólsk-
ir, mótmælendur. gyðingar og fleiri.
Ég segi þeim að kasta ekki eigin trú.
í byrjun er bæði auðveldara og
öruggara. að fólk haldi sinni eigin
trú, jafnframt þvf að iðka Yoga. En
þegar fólk öðlast guðlega vitund nær
skynjunin langt út fyrir öll trúar-
brögð. Maður sem fer djúpt inn á við
og skynjar Guð. sér að alheimurinn
tilheyrir honum og sú uppljómun er
öllum trúarbrögðum æðri.
Trúarbrögð etu innblástur. Yoga er
háleitni. Guðdómur er fullkomnun.
Innblástur, háleitni og fullkomnun
geta auðveldlega vaxið og blómstrað
af krafti hér á jörðunni f mjög svo
háleitu samræmi.
Sri Chinmoy hugleiðsluhópurinn
Skólavörðustfg 4c,
Reykjavfk.
Ferming á
Seyðisfirði
Ferming i Seydisfjaróarkirkju,
25. maí 1975. Prestur sr. Jakob
Ág. Hjálmarsson
Einar Hólm Guðmundsson, llafnargötu 48
Friðþóra Ester Þorvaldsdóttir,
Múlavegi 17
Guðlaugur Laxdal Sveinsson, Baugsvegi 4
Gunnlaugur Hafsteinsson, Túngötu 15
Gunnþór Jónsson, Firði (i
Jóhann Jónsson, Hánefsstöðum
Jóhanna Andrésdóttir, Garðarsvegi 12
Karen Guðjónsdóttir, Gilshakka J
Kári Rúnar Jóhannsson, VesturvegiJ
Kim Svanberg Olesen, Vesturvegi 15
María Björg Klemensdóttir. Gilsbakka 5
Oddfríður Lára Ingvadóttir, Garðarsvegi 2
Ólöf Sigurðardóttir, IVIúlavegi 2.'{
Kagnheiður Þóra Björnsdóttir, Múlavegi 51
Sigurjón Bergur Kristinsson, Múlavegi 7
Sigurrós Gissurardóttir, Garðasvegi 1(>
Steinar Hreiðarsson, Múlavegi 29
Svala Pálína Guðmundsdóttir, Langatanga
Valgerður Pálsdóttir, Baugsvegi 3
Vera Kapftóla Finnbogadóttir,
Fjarðaseli
Vilborg Borgþórsdóttir. Arstígíi
Þorsteinn Ilermann Þorbjörnsson,
Baugsvegi 5
Kirunn Gróa Jóhannsdóttir, Múlavegi 33
Reykjaneskjördæmi Bingó
Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandahrepps heldur bingó í Glað-
heimum, Vogum, sunnudaginn 25. maí kl. 20.30. Spilaðar
veða 1 2 umferðir. Skemmtinefndin.
Vörður F.U.S. Akureyri
Umræðufundur
um félagsmál
Vörður F.U.S. á Akureyri efnir til
umræðufundar um félagsmál sunnudag-
inn 25. mai kl. 20.00. Fundurinn verður
haldinn í Kaupvangsstræti 4. Gestur
fundarins verður Friðrik Sophusson for-
maður F.U.S. VörðurF.U.S.
Til sölu
vörubifreið
Mercedes Benz 1418 árgerð 1969.
Upplýsingar í síma 94-71 63.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að
Grensásvegi 9, þriðjudaginn 27. maí kl.
12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri
kl. 5.
Sa/a varnalidseigna.
Tilboð óskast
í International jarðýtu PD 24 er verður sýnd
næstu daga að Grensásvegi 9. Tilboðin verða
opnuð í skrifstofu vorri þriðjudaginn 27. maí kl.
1 1 árdegis.
Sala varnarliðseigna.
SIGLFIRÐINGAFELAGIÐ
Fjölskyldudagur
Siglfirðingafélagsins verður að Hótel Sögu
sunnudaginn 25. maí og hefst kl. 15.00.
Góðar veitingar og skemmtiatriði fyrir börnin.
Siglfirðingar fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Nefndin.
Keflavík
Tilboð óskast í eftirtaldar vélar og tæki:
Volvo tankbifreið árg. 1 955 með 6 þúsund lítra
tanki (ógangfær).
International bensínvélar 6 og 8 cyl.,
Samstæða vatnskassi og fleira úr International
Load Star 1 700 1 965.
valtara 900 kg,
vatnstank með dreifara 1 2000 lítra,
Vélarnar eru til sýnis fimmtudaginn 22. maí og
föstudaginn 23. maí hjá vélaverkstæði Kefla-
víkurbæjar við Flugvallarveg.
Tilboðin verða opnuð föstudaginn 23. maí kl.
15.
Áhaldahús Keflavíkurbæjar,
sími 2529.
Aðvörun
til búfjáreigenda í Kjósarsýslu.
Athygli búfjáreigenda (sauðfjár, hrossa, kúa,
alifugla o.fl) í Kjósarsýslu er hér með vakin á
því, að samkvæmt lögreglusamþykkt fyrir
Kjósarsýslu nr. 146/1941, 25. gr. og fjall-
skilareglugerð fyrir Kjósarsýslu nr. 101/1954,
3. gr. skal þeim skylt að stuðla að því, að
búpeningur þeirra gangi ekki í löndum annarra
og valdi þar usla og tjóni. í þessu skyni skal
þeim, sem hafa fénað sinn í heimahögum að
sumrinu skylt að halda honum í afgirtum lönd-
um, enda bera búfjáreigendur, auk sekta, fulla
ábyrgð á því tjóni, sem gripir þeirra kunna að
valda.
Búfé, sem laust gengur gegn framangreindum ákvæð-
um er heimilt að handsama og ráðstafa, sem óskila-
fénaði lögum samkvæmt.
Syslumaðurinn i Kjósarsýslu
15. maí 1975.