Morgunblaðið - 23.05.1975, Side 29

Morgunblaðið - 23.05.1975, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1975 29 jjRETTISGÖTU 46 ■ REYKJAVÍK • SÍMI 25580 — . si úrval af Þunnum frökkum (4 snið, margir litir) Denim overdress 1 Sumarkjólum Blússum Æk Pilsum Æjm GaberdínebuxumJ^y^B Fínflauelsbuxum^§&-| Mjóum beltum Röndóttum sokkum jáj o.fi. o.fi. o.fi. m 4 mké *\*2S%e* FIM41TUDKGUR 29. maí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunham kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigríð- ur Eyþórsdóttir les „Kára litla 1 sveit“ eftir Stefán Júlíusson (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son talar við Axel Schiöth skipstjóra um veru hans á þýzkum skuttogurum. (Áður útvarpað í nóv. s.l.). Popp kl. 11,00: Gísli Loftsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frívaktinni Margrét (iuðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Á vígaslóð** eftir James llilton Axel Thorsteinsson les þýðingu sína (8). 15.00 Miðdegistónleikar John Fletcher og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Konsert í f-moll fyrir bassatúbu og hljómsveit eftir Vaughan Willíams; André Previn stjórnar /Nicolai Gedda syngur lög úr óperum eftir Adam, Bizet, Lortzing, Offenbach o.fl. Hljómsveit Tónlistarskólans í París leikur „Elddansinn** eftir de Falla og „Fantasfudansa** eftir Turina; Rafael Friibeck de Burgos stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatíminn Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Tónleikar. 17.30 „Bréfið frá Peking** eftir Pearl S. Buck Málmfrfður Sigurðardóttir les þýðingu sfna (3). 18.00 Sfðdegissöngvar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur í útvarpssal (íuðný (iuðmundsdóttir, Guillermo Figueroa og William (irubb leika Sere- nötu op. 10 eftir Dohnányi. 20.05 Leikrit: „Þættir úr „Paradfsar- heimt“ eftir Halldór Laxness. Aður útvarpað 1963. Lárus Pálsson bjó til flutnings og er leikstjóri. Leikendur: Helga Valtýsdóttir, Rúrik Haraldsson, Haraldur Björnsson, Val- ur Gislason og Lárus Pálsson. 21.05 Krosskórinn í Dresden syngur þýzk þjóðlög Rudolf Mauersberger st jórnar. 21.45 „Móðir og barn“ iiunnar Dal skáld les úr þýðingu sinni á Ijóðahók eftir Rabindranath Tagore. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „T>rkjaránið** eftir Jón Helgason llöfundur les (20). 22.35 Ungir píanósnillingar Fjórði þáttur: Murray Perahia. Halldór Haraldsson kynnir. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Á vígaslóð** eftir James Hilton Axel Thorsteinson les þýðingu sfna (7). 15.00 Miðdegistónieikar Hans Andreas, Rudolf Am Bach, Emmy Kurlimann og Collegium Musicum hljómsveitin í Zurich leika Litla konsertsinfóníu eftir Frank Martin; Paul Sacher stjórnar. Paul Baumgartner og útvarpshljóm- sveitin í Beromúnster leika Pfanókon- sert f B-dúr op. 18 eftir Hermann Goetz; Erich Schmid stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphorn 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn vngri en tólf ára. 17.30 Smásaga: „Heimför** eftir (»uð- mund Halldórsson frá Bergsstöðum. Höfundur les. 17.50 Síðdegissöngvar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Á kvöldmálum Gísli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson byrja nýjan sumarþátt. 20.00 Einsöngur i útvarpssal: Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Maríu Brynjólfsdóttur, Inga T. Lárusson, Sigurjón Kjartansson og Sigvalda Kaldalóns. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Ungmennafélagið Leifur heppni. Þórarinn Haraldsson f Laufási í Keldu hverfi segir frá og svarar einnig nokkr- um spurningum. b. Álagahamurinn fellur Ólöf Jónsdótt- ir les frumort Ijóð. c. Þáttur um Sigurbjörn á Svarfhóli í Laxárdal eftir Jóhannes Ásgeirsson. Agúst Vigfússon flytur. d. Kórsöngur. Tónlistarfélagskórinn syngur. Söngstjóri: Dr. Victor Urbancic. 21.30 (Jtvarpssagan: „Móðirin** eftir Maxím Gorki. Sigurður Skúlason leikari les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tyrkjaránið** eftir Jón Helgason. Höfundur les (19). 22.40 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDtkGUR 30. maf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrið- ur Eyþórsdóttir les framhald sögunnar um „Kára litla í sveit** eftir Stefán Júlíusson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Enska kammersveitin leikur „Indíánadrottn- inguna" leikhústónlist eftir Henry Purcell / Hans-Ulrich Niggerman og kammerhljómsveit leika Flautu- konsert í G-dúr eftir Johann Joachim Quants / Alicia de Larrocha lcikur á píanó Konsert í F-dúr f itölskum stfl eftir Johann Sebastian Bach. Alaine Larde, Yves Coueffe og Kammersveit Parísar leika Sinfónfu nr. 2 f D-dúr fyrir flautu, trompet og strengjasveit eftir Alessandro Scarlatti / Annia Jodry og kammer- sveitin f Fontainbleau leika Fiðlu- konsert I F-dúr op. 7 nr. 4 eftir Jean- Marie Leclair. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A vfgaslóð" eftir James Hilton. Axel Thorsteinson les þýðingu sína (9). 15.00 Miðdegistónleikar Terézia Csajbók syngur ungversk þjóð- lög í útsctningu Bartóks. Erzséhet Tusa leikur á píanó. Guy Fallot og Karl Engel leika Sónötu í A-dúr fyrir selló og pfanó cftir César Franck. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.30 „Bréfið frá Peking" eftir Pearl S. Buck Málmfrfður Sigurðardóttir les þýðmgu sfna (4). 18.00 Sfðdegissöngvar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Húsnæðis- og byggingarmál Ólafur Jensson sér um þátt inn. 20.00 Síðustu aðaltónleikar Sinfónfu- hljómsveitar Islands á þessu starfsári, haldnir f Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Karsten Andersen. Einleikari á fiðlu: Aaron Rosand frá Bandaríkjunum. a. „Harðangurskviða" eftir Geirr Tveitt. b. Sinfónfa nr. 5 eftirCarl Nielsen. c. Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms. 21.30 Útvarpssagan: „Mó«)irin“ eftir Maxim Gorki Sigurður Skúlason leikari lcs (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Ásmundar Jónssonar og (iuðna Rúnars Agnars- sonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 31. maf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlcikfinii kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sig- ríður Eyþórsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Kára litla f svcit" eftir Stefán Júlfusson (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Svcinhjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Austur yfir sanda Síðari þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 15.15 Miðdegistónleikar a. IIIjómsveitin Philharmonía leikur forleik að óperunni „Orfcusi f undir- heimum" eftir Offenbach; Herbert von Karajan stjórnar. b. Pilar Lorengar syngur lög úr óper- ettum með operuhljómsveitinni í Vín; Walter Weller stjórnar. c. Fílharmónfusveitin i Vín leikur lög eftir Johann Strauss; Willy Boskowsky stjórnar. 15.45 I umferðinni Arni Þór Eymundsson stjórnar þættin- um. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir) 16.30 Á léttum nótum Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt með blonduðu efni. 17.20 Tfuátoppnum Örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 18.00 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Jón Guðmundsson ritstjóri Þjóðólfs — hundraðasta ártíð Einar Laxness cand. mag. flytur fyrra erindi sitt. 20.10 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.55 Centrum-hreyfingín Lárus Óskarsson og Kári llalldór segja frásanitökum listafólks í Svíþjóð. 21.25 „Meyjaskemman" þæltir úr óper- eltu Heinrichs Berlé. sem byggð er á lögum Schuberts. Einsöngvarar, Gúntcr-Arndt kórinn og hljómsveit undir stjórn Franks Fox flytja. 20.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.