Morgunblaðið - 23.05.1975, Qupperneq 40
INMHURÐIR
Cæöi i fyrirrúmi
SIGURÐUR
AA ELÍASSON HF.
AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI,
SÍMI 41380
AlííLYSINRASIMINN ER:
22480
JWoreimbInliií(
FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1975
Fimm aflaskip
seld úr landi
NtJ mun vera búið aú ganga frá
siilu á fimm íslen/kum fiskiskip-
um til Noregs ug Knglands. Kaup-
samningar hafa þegar verirt
undirritaöir, en þeir eru hádir
samþykki viðkomandi st jórn-
valda. Skipin sem hér um ra-rtir,
,lón (íarrtar GK, Frirtrik Sigurrts-
snn AR, Dagfari ÞII, Nátlfari ÞII
og Skinney SF, eru seld af þeim
siikum, art flestir eigendurnir eru
art endurnýja sín skip, mert kaup
á skuttogurum í huga. Þessi skip
Lénharður
fógeti í
öllum sión-
varpsstöðvum
Norðurlanda
á næstunni
IIIN umtalarta sjónvarpskvik-
mynd „Lénharrtur fógeli“
verrtur sýnd í sjónvarpi á öll-
um Norrturlöndunum á na-stu
vikum og mánurtum. Kom
þetta fram í fréttalilkynningu,
sem Morgunhlartinu harsl í
ga-rkvöldi frá sjónvarpinu.
I fréttatilkynningunni segir,
art fulllrúar leiklistardeilda
norrænu sjónvarpsstiirtvanna
haldi fund i Reykjavík þessa
dagana. A fundinuni séu 1%
fulltrúar frá öllum Norrtur-
löndunum, auk fulltrúa ís-
lenzka sjónvarpsins. Skortart
hafi verirt leikirt efni frá ölluni
störtvunum, auk fulltrúa ís-
lenzka sjónvarpsins. Skortart
hafi verirt leikirt efni frá ölluni
störtvunum, þart rætt og gagn-
rýnt og skipzt á dagskrám.
Stðan segir:
„íslenzka sjónvarpirt sýndi
þarna „Lénharrt fógeta". Var
mikirt um myndina rætt, og
erlendu fulltrúarnir, sem flest-
ir ntunu mega teljast sérfræð-
ingar um gerrt sjónvarpsleik-
rita og kvikmynda, létu i Ijós
mjög jákvætt álit á henni.
Ákvártu þeir allir art taka
myndína til sýningar, og mun
hún því verða sýnd I sjónvarpi
öllum Noröurlöndum á
næstu vikum og mánurtum."
hafa öll verirt þekkl aflaskip á
tslandi mörg undanfarin ár.
Ila'sta söluverrtirt mun hafa
fengist fyrir Jón (iarrtar (IK á
milli 3 og 4 millj. n. kr. erta um
90—lOOmillj. fsl. kr.
Benedikt Sveinsson hrl. sagrti I
samtali virt Morgunblartirt f gær-
kvöldi, en hann hefur annast sölu
á Jóni (larrtari og Frirtriki
Sigurrtssyni, art búirt væri art
ganga frá sölusamningunum, en
mert fyrirvara um naurtsynleg
leyfi stjórnvalda á Lslandi og I
Noregi. .Jón (larrtar er seldur, þar
sem útgerrt skipsins á í smírtum
nóta- og skutveirtiskip I Slippstört-
inni á Akureyri.
Þá hefur Morgunblartirt
fregnart, art artilar í Englandi hafi
fest kaup á systurskipunum Nátt-
fara og Dagfaia, en oigandi
þeirra, Barrtinn h.f., hyggur á
skuttogarakaup I Póllandi.
Fimmta skipirt, sem selt hefur
verirt, Skinney frá Hornafirrti, fer
til Noregs, en þar hafa Horn-
firrtingar fest kaup á skuttogara
og gengur Skinney upp I kaup-
verrt hans.
Baknefnd ASI:
I
iBÍMÉÉÉíSttni. *, *...
Ljósm. Mbl.: Öl. K.M.
ÁFANGA NÁÐ — Menntaskólanum við Tjörnina var slitið í sjötta sinn i gær og að
þessu sinni útskrifuðust 140 stúdentar frá skólanum. Meðal þeirra voru þessir
hressilegu piltar, sem skörtuðu stúdentshúfunum síðari hluta dags í gær.
Verkföll ll.júní - Krafa um
38-39 % kauphækkun
A BAKNFFNDARFUNDI ASl,
sem haldinn var í Tjarnarbúrt í
ga*r var ákvcrtirt art beina því til
verkalýrtsfélaganna art þau sam-
þykktu art hefja verkfall frá og
mert mirtvikudcginum 11. júní, ef
samningar hafa ekki teki/t fyrir
þann tíma. A fundi þcssum voru
eftirfarandi kröfur mótartar í
þeim samningum sem nú standa
vfir:
^ Kaup ha'kki um 38—39%
en þart jafngildir því, art kaup-
gjaldsvísitalan, sem hefur
verirt mjög skert verrti greidd
art fullu á 6. taxta Dags-
brúnar. Láglaunaba'tur sl.
haust og aftur í marz hafa
ma'tt ha-kkun framfa'rsluvísi-
(ölu art nokkru leyti en mert
þcssari kriifu er stefnt art því
art hún verrti ba'tt art fullu.
0 Sú krónutala, sem um semst
mirtart virt 6. taxta Dagsbrúnar
á skv. kröfunum art ganga í
gegnum allt launakerfirt, sem
þýrtir í raun art prósentu-
ha'kkun launa lækki eftir því,
sem iaunin hækka.
Laun verrti (engd vísilölu á ný
og hafnart er hugmyndum um
art tengja kaupgjaldsvísitölu,
vísitölu virtskiptakjara.
i Sú krónutala, sem skv. ofan-
sögrtu semst um á að koma
sem grunntala inn I ákværtis
og bónustaxta.
Um þetla atrirti varð ágreining-
ur og sú skortun var setl fram, art
það væri óertlilegt art verkalýrts-
hreyfingin í heild væri að semja
um grunntölu í uppmælingar-
taxta byggingariðnartarins, mert
tilliti til áhrifa þess á byggingar-
kostnart.
1 bakncfndinni eiga sæti 37
fulltrúar auk 9 manna samninga-
nefndar ASl.
Deilt um humar-
veiðileyfi:
Mælingar bát-
anna valda misklíð
UPP ER komin deila vegna veit-
ingu humarveirtileyfa og hefúr
Landssamband ísl. útvegsmanna
ritart sjávarútvegsrártuneytinu
bréf fyrir hönd tveggja útgerðar-
manna vegna þessa máls. Mál
þetta snýst fyrst og fremst um
mælingu á stærrt hátanna, en
rártuncytirt hefur farirt eftir
770 manns á atvinnu-
leysisskrá í Reykjavík
HATT I 800 manns voru í gær á
atvinnulcysisskrá, þeirra þriggja
vinnumirtlana, sem nú eru í
Reykjavík, þ.e. hjá Ráðningar-
skrifstofu Rey kjavíkurborgar,
Vinnumirtlun mcnntaskólancma
og Vinnumirtlun stúdenta. Þeir
artilar, sem virt ra-ddum virt voru
heldur svartsýnir á að úr rættist,
og alls ekki nema ef raknarti úr
verkföllunum, sem nú eru.
Gunnar Helgason, forstöðumart-
ur Ráðningarskrifstofu Reykja-
vikurborgar sagði, að þar væru nú
575 karlar og konur á skrá. Þar af
væru 99 piltar og 193 stúlkur.
Sagði hann, að það va'ri engin ný
bóla, að stúlkunum gengi erfiðar
að fá vinnu og litil von væri til að
meirihluti þessa fólks fengi
vinnu, á meðan núverandi ástand
ríkti, verkfall i ríkisverksmiðjun-
um og á togurunum.
Bergþór Pálsson hjá vinnumiðl-
un menntaskólanema sagði, að
þar hefðu 130 nemendur látið
skrá sig og aðeins smá hluti feng-
ið úrlausn. Ástandið væri langt
frá því að vera eins gott og i fyrra
og það væri sama í hvaða atvinnu-
rekendur hringt væri. Allir segðu
þeir, að 10—30 manns væru á
biðlista. — Ég býst við að vera hér
viðloðandi fram í miðjan júní,
sagði Bergþór.
Hjá vinnumiðlun stúdenta varð
Gylfi Kristinsson fyrir svörum.
Hann sagði, að þar væru nú 98
stúdentar skráðir atvinnulausir
og fram til þessa hefði alltof fáum
verið útveguð vinna. Menn væru
nokkuð svartsýnir, en ekki þýddi
annað en að berjast til þrautar.
þeirri reglu, að einungis þeir
bátar, sem skráðir voru 100 rúm-
lestir erta minni í sjómanna-
almanakinu um áramót fái leyfin,
og nýir bátar undir þeirri stærð.
Þeir tveir útgeiðarmenn, sem
hafa ekki fengið leyfi til humar-
veiða og hafa ritað ráðuneytinu
bréf, eru eigendur Ottó Wathne á
Seyðisfirði og Skálafells í
Þorlákshöfn. Þessir bátar voru
mældir niður um áramótin,
þannig að nú eru þeir undir 100
rúmlestum, en voru yfir því
marki áður. Eigandi Ottó Wathne
bendir t.d. á, að nýlega hafi nýj-
um báti verið hleypt af stokkun-
um á Seyðisfii-ði, Hvanney SF, en
það er systurskip Ottó Wathne, og
hafi báturinn verið mældur undir
100 rúmlestum og fengið humar
veiðileyfi umyrðalaust.
Morgunblaðið bar þetta undir
Þóið Eyþórsson, fulltrúa í sjávar-
útvegsráðuneytinu, og sagði
hann, að það væri ekkert nýtt að
menn væru óánægðir með leyfis-
veitingar. Ráðuneytið miðaði við
bátastærð, uppgefna í sjómanna-
almanakinu um áramót, og í
síðasta almanaki hafi Ottó
Wathne og Skálafell verið skráð
yfir 100 lestir, en siðan hafi þessir
bátar verið mældir niður af sigl-
ingamálastofnuninni. Það að
farið væri eftir sjómanna-
almanakinu væri til hagræðis og
til að gera allt auðveldara. Þá
hefðu nýir bátar ávallt fengið til-
skilin leyfi, ef þeir uppfylltu öll
skilyrði, enda væri ekki hægt að
segja við menn, að þeir fengju
ekki leyfi, þar sem viðkomandí
skip hefði ekki verið til um ára-
mót.
Kvað Þói-ður, að það mætti
segja, að dæmið um Ottó Wathne
og Hvanney væri ósanngjarnt. En
vitað væri um þriðja bátinn af
þessari stærð. Þar hefði útgerðar-
maðui-inn tekið við sér nógu
snemma og látið mæla bátinn
niður I tíma þannig að báturinn
er undir 100 rúmlestum i
almanakinu.
Rætt um
útlánin
Fundur bankastjóra við-
skiptabankanna og Sertla-
bankans um útlán var haldinn
í Reykjavík í gær. Að sögn
Davírts Ólafssonar seðlabanka-
stjóra var engin ákvörðun tek-
in um útlán á þessum fundi, og
var ákveðiö að halda annan
fund á næstunni.