Morgunblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 1
40 SIÐUR MEÐ 8 SIÐNA IÞROTTABLAÐI 204. tbl. 62. árg. ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Afleiðingar jarðskjálftans í Tyrklandi á laugardag: Þúsundir líka, sýkingar- hætta og húsnæðisskortur Lice, Ankara, 8. september. AP — Reuter. AP-símamynd. Með látna dðttur sína í fanginu — Einn af borgarbúum í Lice heldur á líki dóttur sinnar, eins af fórnarlömbum jarðskjálftans í Austur-Tyrklandi á laugardag. Ný stjórn tekur við í Portúgal á fimmtudag Lissabon 8. september AP-Reuter • BJÖRGUNARSVEITIR grðfu í dag 100 lík út úr grjðthrúgu þeirri sem áður var Lice, 8000 manna borg 900 km austur af Ankara, höfuðborg Tyrk- lands, og hækkaði þá tala þeirra sem vitað er að far- izt hafa í jarðskjálftanum mikla á laugardag upp í 2000. Óttazt er, að mörg hundruð eða jafnvel þús- und til viðbðtar hafi farizt, en enginn fæst til að spá um endanlega tölu látinna í Lice og nágrannabæjun- um. Heilbrigðisyfirvöld, sem nú berjast við að koma í veg fyrir farsóttir og öng- þveiti, staðfestu að í Lice einni hefðu nú fundizt 750 lík. t einu grannþorpanna 0 Danska rfkisstjórnin náði f nótt samkomulagi við fimm stjórnmálafiokka um neyðarlög- gjöf í efnahagsmálum. Flokkarn- ir, sem hafa meirihluta á þjóð- þinginu, eru stjórnarflokkurinn, Jafnaðarmannaflokkurinn, Radi- kale venstre, Kristilegi þjóðar- flokkurinn, Miðdemókratar og fyrri stjórnarflokkurinn, Venstre. Talsmenn margra flokk- anna sögðu f dag, að samkomulag þetta, sem nær yfir „miðjuna" f dönskum stjórnmálum, ætti að geta orðið nokkuð haldgóður sam- fórust 110 manns, — þriðj- ungur allra fbúanna. 0 Björgunarmenn sögðu að það tæki mörg ár að finna öll líkin. Lest flutn- ingabifreiða með vistir frá Rauða hálfmánanum (tyrkneska Rauða krossin- um) kom í dag til Lice, og AÐ MINNSTA kosti 25 manns hafa látið lífið í götubardögunum í borginni Trfpólf í norðurhluta Lfbanon sfðasta sólarhring, að því vinnugrundvöllur f danska þjóð- þinginu f þau þrjú ár sem eftir eru af kjörtfmabili rfkisstjórnar Anker Jörgensens. Samstarfs- flokkar Jörgensens f þessu máli eru allir hægra megin við jafnað- armenn, og stjórnin hefur vart rætt um samvinnu við sósfalfsku flokkana, Sósfalfska þjóðarflokk- inn, Vinstrisósíalista og Komm- únistaflokkinn. Þjóðþingið kom f dag saman til aukafundar, þar sem fjallað verður um löggjöf þessa, og býst stjórnin við þvf að hún verði samþykkt á föstudag. Stjórnarfrumvarpið felur m.a. i sér að skattur af neyzluvörum lækkar um 53A%, og tekur lækk- sögðu embættismenn að unnt yrði að gefa 4000 af fbúum Lice eina máltíð á dag, en margir af fbúun- um, sem komust Iífs af, hafa yfirgefið borgina. I kvöld var farið að dreifa tjöldum, brauði, melónum Framhald á bls. 39 er skýrt var frá f Bcirut í dag. Rashid Karami, forsætisráðherra, sagði eftir skyndifund rfkis- stjórnarinnar, að gerðar yrðu strangar öryggisráðstafanir á þessu svæði, en óttazt er í Beirut að óeirðir þessar niuni breiðast út til annarra borga. t bardögunum f Trfpólf og nágrenni milli múhameðstrúarmanna og krist- inna manna var beitt eldflaugum, sprengjuvörpum og vélbyssum. Þá hermdu fregnir f kvöld, að mikill fjöldi vopnaðra múhameðstrúarmanna væri á leið til borgarinnar Zghorta, austur af Trípólf, þar sem flestir íbúanna eru kristnir. Átökin í Norður-Líbanon hófust fyrir sex dögum vegna deilu um umferðarslys. t gær varð vatns- laust í Trípólí er sprenging eyði- lagði vatnsleiðslukerfið, og raf- magnsleysi er vfða. Afbrotafar- aldur hefur brotizt út, og benzfn- skortur er alvarlegur. Heimildir í Beirut hermdu, að Camille Chamoun, innanríkisráðherra, væri að reyna að fá stjórnina til að senda her landsins til að stilla til friðar. Beiting hersins er hins vegar eldfimt mál í Líbanon, og kann að virka sem olía á eldinn. unin gildi 1. október og verður í 5 mánuði. Undanskilin þessari iækkun eru þó vélknúin ökutæki, benzín og rafmagn. Skyldusparn- aðurinn, sem Danir urðu að greiða árið 1974 og var liður í neyðarlöggjöf fyrri stjórnar, end- urgreiðist eftir 23. september. Rfkið eykur stuðning sinn við at- vinnuvegina um 1—1,5 milljarða d.kr. Styrkur til opinberrar fjár- festingar eykst í 630 millj. d.kr. Til lengri tima eru flokkarnir fimm sammála um að kostnaður við atvinnuvegina skuli vera á sama grundvelli og nú til ársins 1979. Flokkarnir eru sammála um Framhald á bls. 39 • NV portúgölsk rfkisstjórn mun taka við völdum f Portúgal á fimmtudag, að þvf er skrifstofa útnefnds forsætisráðherra, Jose Pinheiro de Azevedo, tilkynnti seint f kvöld. Tekur stjórn þessi við af stjórn Vasco Goncalves. Er Mbl. fór f prentun var ekki vitað um samsetningu stjórnarinnar. Þá var skýrt frá þvf eftir fund byltingarráðs hersins f kvöld að þrfr háttsettir hcrforingjar, sem vikið var úr ráðinu ásamt Gon- calves s.l. föstudag, hefðu fengið sæti sfn aftur. Tveir þeirra eru f hópi hcrforingjanna níu, sem harðast börðust gegn Goncalves, þeir Ernesto Melo Antunes, fyrr- um utanrfkisráðherra, og Vitor Alves, majór. Einnig fékk Jose Costa Martins, majór, sem hlynnt- ur er kommúnistum og var verka- lýðsráðherra f fyrri stjórn, sæti í ráðinu á ný. % Fyrr f kvöld var skýrt frá þvf að fundur byltingarráðsins, sem kom til sfns fyrsta fundar f dag eftir brottvikningu Goncalves, hefði sett nýja löggjöf, sem stór- lega skerðir rétt fjölmiðla til að flytja fréttir af málefnum portúgalska hersins. Samkvæmt henni má ekki flytja fréttir af atburðum innan hersveita, um pólftfska afstöðu hersveita eða einstakra hermanna. Undanþegn- ar þessu banni eru yfirlýsingar undirritaðar af Francisco da Framhald á bls. 39 PLO hótar að ráðast á banda- ríska gæzluliðið Genf, Washington, Beirut 8. september AP-Reuter. EMBÆTTISMENN frá stjórnum Egyptalands og tsraels og frá Sameinuðu þjóðunum hefjast á morgun handa við að koma f framkvæmd bráðabirgðasam- komulaginu um frið í Miðaustur- löndum sem gert var f fyrri viku. Verkefni nefndar þessarar, sem starfar undir forsæti Ensio Siilasvuo, yfirmanns friðargæzlu- sveita S.Þ., er að sjá um brott- flutning herliðs til nýrra stöðva á Sinai, og afhendingu tsraela á Abu Rudeis-olfusvæðinu til Egypta. t Washington fjallaði Henry Kissinger, utanríkisráð- Framhald á bls. 39 SAMKOMULAG — Þeir eru þreytulegir þessir leiðtogar dönsku stjórnmálaflokkanna eftir langar viðræður, sem loks báru árangur. F.v. Hilmar Baunsgaard (Radikale Venstre), Erling Dinesen, Poul Hartling, (Venstre), Anker Jörgensen og Jens Möller (Kristi)egi þjóðarflokkurinn). Danmörk: Jörgensen náði samkomu- lagi við borgaraflokkana Kaupmannahöfn 8. september. Frá fréltaritara Morgunblaðsins, Jörgen Harboe: Líbanon: Óttazt að átök- in breiðist út Beirut 8. september. Reuter — NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.