Morgunblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUpAGUR 9. SEPTEMBER 1975 4 ef þig Nantar bíl Til aö komast uppi sveit.út i land eöaihinn enda borgarinnar.þá hrlngdu í okkur LOFTLEIDIR BÍLALEIGA CAR RENTAL ^21190 Bíleigendur ath: Höfum á boðstólum mikið úrval af bílútvörpum, segulböndum, sambyggðum tækjum, loftnets- stöngum og hátölurum. ísetningar og öll þjónusta á staðnum. TÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 ® 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 /^BILALEIGAN '■ %1EYSIR ó o CAR Laugavegur 66 , „ RENTAL 2446Q o ^ 28810 nlí (> Utvarpog stereo, kasettutæki , , FERÐABÍLARh.f. Bilaleiga, simi 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabílar. Hópferöabílar 8 — 22ja farþega í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 86155 — 32716 — 37400. Afgreiðsla B.S.f. Platignum penline texti og teikning verður skýrari og fallegri. ef menn nota PLATIGNUM PENLINE- TÚSSPENNANN Hann er með nylon-oddi, *em genr hann f »enn mjúkan, handhægan og mjög endingargóðan. Fæst i plastveskjum með 5—20 litum i veski. Stakir litir — allir litir — jafnan fyrtdiggjandi. FÁST I BÓKA- OG RITFANGA- VERZLUNUM UM LANO ALLT. Y ANDVARI HF umboðs og heildverzlun simi 84722 Útvarp ReyKjavík ÞRIÐJUDKGUR 9. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00 Morgunbæn 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdúttir les söguna „Sveitin heiilar" eftir Enid Blyton (14). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög miili atriða. Morgunpopp ki. 10.25 Hijómplötusafnið kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ____________________ 13.30 I léttum dúr Jón B. Gunnlaugsson sér um þátl meó blönduðu efni. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis" Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna Ólafsdóttir les (8). Einnig flutt tónlist eftir Þeódórakis. 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lenzk tónlist a. Sigurður Ingi Snorrason og Guðrún Kristinsdóttir leika klarlnettusónötu eftir Jón Þórarinsson. b. Sigrfður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Þórarin Jónsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. c. Pétur Þorvaldsson og Ólaf- ur Vignir Albertsson leika á selló og píanó lög eftir Sigfús Einarsson. d. Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Pál Isólfsson, Árna Thorsteinson, Björgvin Guðmundsson og Sigfús Einarsson. Sinfónfuhljóm- sveit Isiands ieikur með; Páll P. Páisson stjórnar. e. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur „Upp til fjalia“ hljómsveitarsvftu efíir Árna Björnsson; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir Tiikynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks“ eftir Charles Dickens Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikar les (8). 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ásatrú Jón HnefiII Aðalsteinsson fii. lic. flytur þriðja og sfðasta erindi sitt. KVÖLDIÐ 20.00 Lög unga fóiksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Ur erlendum biöðum. Ólafur Sigurðsson frétta- maður tekur saman þáttinn. 21.25 Serenata nr. 2 í A-dúr eftir Johannes Brahms. Fíl- harmónfusveit Slóvakfu leikur; Carlo Zecchi stjórn- ar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Rúbrúk" eftir Poul Vad Ulfur Hjörvar les þýðingu sína (12). 22.35 Harmonikulög Franconi leikur. 22.50 Á hljóðbergi „Myndin af Dorian Grey“ eftir Oscar Wilde; Hurd Hatfield ies. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. /V1IÐMIKUDKGUR 10. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna ki. 8.45. Arnhildur Jónsdóttir les söguna „Sveitin heiilar" eftir Enid Biyton (15). Tilkynningar kl. 9.30. Létt iög milli atriða. Kirkjutón- list kl. 10.25. Margaret Irwin- Brandon leikur á orgel verk eftir Krenek, Bach og Buxtehude. Morguntónieikar kl. 11.00. Félagar úr Dvorák- kvartettinum leika „Miniatures", op. 75 fyrir tvær fiðlur og selló eftir Antonin Dvorák / Franz Josef Hirt, Hansheinz Schneeberger, Walter Káge og Rolf Looser leika Pfanó- kvartett op. 117 eftir Hans Huber / Sinfóníuhljómsveit brezka útvarpsins leikur „Beni Mora“ austurlenzka svftu eftir Gustav Holst; Sir Malcoim Sargent stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónlcikar 14.30 Miðdegissagan: „Dagbók Þeódórakis" Mál- frfður Einarsdóttir þýddi. Nanna Ólafsdóttir les (6) Einnig ies Ingibjörg Stephensen ljóð. 15.00 Miðdegistónleikar* Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu nr. 2 í d-moll fyrir fiðlu og píanó eftir Robert Schumann. Joscf Greindl syngur tvær baiiötur eftir Carl Löwe. Hertha Kiust leikur á pfanó. Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur danssýningariög úr „Le Cid“ eftir Massenet Robert Irving stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Evrópubikarkeppni landsliða I knattspyrnu: So- vétrfkin — ísland, Jón Ás- geirsson lýsir sfðari háifleik frá Moskvu. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar 19.35 A kvöidmáium Gfsli Heigason og Hjaiti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. KVÖLDIÐ 20.00 Píanósónata í a-dúr (K 331) eftir Mozart Agnes Katona leikur. 20.20 Sumarvaka A. Þættir úr hringferð. Haligrfmur Jónas- son flytur fyrsta ferðaþátt sinn. b. Frá Asparvfk í Bjarnarhöfn Gfsli Kristjáns- son ræðir við Bjarna Jónsson bónda. c. Ur ritum Eyjólfs Guðmundssonar frá Hvoli Þórður Tómasson í Skógum les fimmta og sfðasta lestur. d. Kórsöngur Einsöngvara- kórinn og félagar f Sinfónfu- hijómsveit Islands fiytja íslenzk þjóðlög undir stjórn Jóns Asgeirssonar, sem út- setti lögin. 21.30 Utvarpssagan: „Og hann sagði ekki eitt einasta orð“ eftir Heinrich Böll Þýðandi, Böðvar Guðmundsson og Kristín Ólafsdóttir Iesa sögu- lok (13). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöid: sagan: „Rúbrúk" eftir Poul Vad, Ulfur Hjörvar ies þýð- ingu sína. (13). 22.35 Orð og lónlist Elínborg Stefánsdóitir og Gérard Chinotti kynna franskan vfsnasöng. 23.20 Fréttir 1 stuitu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 9. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Lifandi myndir Þýskur fræðslumyndaflokk- ur um upphaf kvikmynda- gerðar í Berlín. 6. þáttur. Þýðandi Auður Gcstsdóttir. Þulur Ólafur Guómundsson. 20.50 Svona er ástin Bandarfsk gamanmynda- syrpa Þýðandi Jón O. Edwaid. 21.40 Dauðadæmd borg (A Ciíy Ihat Waits to Die) Fræðslumynd frá BBC um jarðskjálftarannsóknir og tilraunir til að varast slfkar hamfarir. 1 myndinni er fjailað um stórborgina San Fransiskó, sem stendur á ha^ttulegu jarðskjálfta- svæði, og mögliieikana til að forða horginni og fbúum hennar frá lortímingu. Þýðandi og þulur Jón Skaftason. 22.40 Dagskráriok. „Myndin af Dorian Grey” á hlióðbergi í kvöld ÞÁTTURINN „Á hljóð- bergi“ er í kvöld kl. 22.50 og les þá Hurd Hatfield „Myndina af Dorian Grey“ eftir Oscar Wilde. Þessi þáttur á sér fastan og áreiðanlega nokkuÁ stóran hlustendahóþ, enda efni í hann valið af listfengi oft og iðulega, Oscar Wilde 'Mr: ' . ii , og flytjendur efnisins ekki af verra taginu. Björn Th. Björnsson list- fræðingur hefur annazt þennan þátt frá því hann hóf göngu sína. Oscar Wilde var fæddur 1854 og var írskur að þjóðerni, fæddur í Dublin. Móðir hans var rithöfundur og stýrði bókmenntaklúbbi í borginni, svo að Wilde komst ungur í kynni við menntir og listir. Hann hóf nám við Oxford tvítugur að aldri og hafði þá þegar getið sér orð fyrir listsköpun. Framan af ritaði hann einkum sögur og ævintýri, en sneri sér síðan að skáld- sagnagerð og fékkst loks -nokkuð við leikritun. Meðal þekktari sagna hans er „myndin af Dorian Grey“ og hefur kvikmynd verið gerð eftir sögunni. Hann var kærður fýrir kynvillu 1895 og var í tvö ár í nauðungarvinnu og kom úr fangelsinu brotinn og bugaður maður. Eftir að hann var látinn laus úr fangelsi taldi hann sér ekki vært á Englandi enda sneru þá vinir hans flestir og fyrri aðdáend- ur við honum bakinu, að George B. Shaw og fáeinum öðrum undan- skildum. Hann fluttist þá til Frakklands og andaðist þar aðeins 46 ára gamall. O ERf" 5JR í 3 DAGSKRÁ sjónvarpsins í kvöld, þriðjudag, er þunglamaleg með ein- dæmum og niðurröðun sjónvarpsefnis sérkenni- leg í meira lagi eða hand- hóf hefur verið látið ráða. Þótt sjónvarpið vilji vera ábyrgur menn- ingarmiðill liggur við borð að manni blöskri öll sú fræðsla sem borin er á borð í kvöld. Tvær fræðslumyndir, önnur upp á meira en klukku- tíma og hin rétt aðeins skemmri. Og inn á milli er síðan skotið góðmet- inu „Svona er ástin“ og væri forvitnilegt að vita hversu margir þættir úr þeirr syrpu eru fyrir- liggjandi h.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.