Morgunblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1975 6 í dag er þriðjudagurinn 9. september, sem er 252. dagur ársins 1975. Árdegis- flóð ! Reykjavfk er kl. 08.32, en sfðdegisflóð kl. 20.54. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 06.31, en sólarlag kl. 20.18. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.12. en sólarlag kl. 20.06. (Heimild: fslandsalmanakið) Réttlæti hinna hreinskilnu frelsar þá, en hinir svikulu ánetjast f eigin græðgi. (Orðsk. 11,6) LÁTÉTT: 1. flýtir 3. burt 5. kögur 6. kvenmannsnafn 8. snemma 9. viðarskemmd 11. fróðleiksfús 12. tala 13. fugi. LÓÐRÉTT: 1. tómt 2. refs- ar 4. veiðist 6. (myndskýr) 7. púkar 10. 2eins Lausn ásfðustu LÁRÉTT: 1. sár 3. kú 4. arfa 8. snitti 10. kastar 11. auk 12. rr 13. úr 15. bráð LÓÐRÉTT: 1. skatt 2. au 4. askar 5. rnau 6. fiskur 7. firra 9. tár 14. rá BASAR 1 HVASSALEITINU — Þessir krakkar vildu leggja sitt af mörkum til að styrkja starf fyrir van- gefna og ákváðu því að halda basar og safna þannig féy Þau heimsóttu verzlanir og litu inn hjá vinum og kunningjum og söfnuðu mun'um, sem síðan voru til sölu á basarnum. Ágóðinn af basarnum, se'm var 18.700 krónur, var síðan afhentur Styrktarfélagi van- gefinna. Ifrétiir I FÓTSNYRTING FYRIR ALDRAÐA — Kirkju- nefnd kvenna í Dómkirkju- söfnuði byrjar aftur fót- snyrtingu fyrir aldrað fólk I sókninni að Hallveigar- stöðum þriðjudaginn 16. september n.k. frá 9—12 (gengið inn frá Túngötu). Tekið er við pöntunum í síma 12897 á mánudögum frá 9—14. IáHEIT OG C3JAFIR | Áheit og gjafir afhent Morgunblaðinu. Strandarkirkja: Villa 500.-, R.E.S. 500.-, G.K. 1.000.-, S.A.P. 500.-, P.A. 500.-, N.N. 1.000.-, L.H.0. 1.000.-, Svana 200.-, J. R. 500.-, A.S. 1.000.-, N.N. 200.-, G.D.G. 500.-, N.N. 2.000.-,V.R. 1.000.-, K.J. 1.000.-, Þ.E.100.-, S.G. 1.200.-, H.G. 500.-, Öl. 1.00.-, N.N. 1.000.-, G.F.L. 500.-, A.L. 100.-,Edda 2.000.-, K. H. 50.-, E.H. 50.-, Ingi- björg 300.-, G.E.D. 300.-, S.Þ. 1.200.-, N.N. 5.000.-, S.S. 2.000.-, Helga Guðm. 1.000.-, G.Ú.A. 1.000.-, Dúna 2.000.-, Ingibjörg 100.-, Gömul kona 1.500.-. Gjaldeyrisstaðan versnar enn Erum nœr tveim mill- jörðum fyrir neðan núll \jo& ■SfGtAObJD ■ Ertu að reyna að leggja undir þig pleisið mitt góði? I BRIDC3E ~~| Hér fer á eftir spil frá leik milli Dnmerkur og Bretlands í Evrópumótinu 1975. Norður. S. 10-9-7-5 H. Á-K-6-5 T. G-10 Vestur Austur S. K-G-8 S. Á-6-4-2 H. D-9-7-4 H. 2 T. D-8-7-2 T. Á-6-5-4 L. D-7 L. 10-5-4-2 Suður. S. D-3 H. G-10-8-3 T. K-9-3 L. Á-K-G-8 Við annað borðið varð lokasögnin 2 hjörtu hjá N- S og fékk sagnhafi 6 slagi, varð 2 niður. Við hitt borðið varð loka- sögnin 1 grand hjá suðri, og nú skulum við til gamans fylgjast með úr spilinu og sjá hvernig sagnhafi hagar því eftir þeim ályktunum sem hann dregur af útspilinu. — Vestur lét út hjarta 7. Sagnhafi var nokkuð lengi að hugsa um þetta útspil, því að augljóst er, að þetta er ekki fjórða hæsta eins og venjulega í grandspili. Hann ályktaði að hér væri vestur að láta út hæsta spilið af þremur eins og stundum er gert, þegar spilarar eru í vandræðum með útspil. Væri þetta rétt ályktað, þá hefði austur drottninguna aðra 1 hjarta. Útspilið var þvl drepið með ásnum, lauf látið út, gosanum svínað og vestur fékk slaginn á drottning- una. Vestur lét enn hjarta, sagnhafi drap með kóngi, en engin drottning kom I. Nú var sagnhafi kominn í vandræði og spilinu lauk þannig að hann fékk 5 slagi, þ.e. 2 niður. — Allir sjá að auðvelt er að vinna spilið, en er hægt að ásaka sagnhafa fyrir úrspilið? nó LYKUR 31 OKTODER ÁRNAO HEILLA Sjötug er I dag Jóhanna Rósants, Tunguvegi 7, Hafnarfirði. Fimmtugur er I dag Valdimar Indriðason bæjarfulltrúi og fram- kvæmdastjóri á Akranesi. Valdimar er einnig for- maður Félags ísl. botn- vörpuskipaeigenda. Hann tekur á móti gestum f Odd- fellowhúsinu á Akranesi kl. 20 I kvöld. Sjötug er I dag, Sigríður Björnsdóttir, Birkivöllum 34, Selfossi. Hún tekur á móti gestum á heimili sfnu á afmælisdaginn. LAUSN sfðustu myndagátu féll niður f blaðinu á sunnudag- inn. Hún er: Mikil ókyrrð á vinnu- markaði. LÆKNAR 0G LYFJABÚÐIR Vikuna 5.—11. september er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana f Reykjavfk f Garðsapóteki, en auk þess er Lyfjabúðin Ið- unn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugar- dögum frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—T7 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykjavfkur, 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I stma 21230. Nánari upplýsingar um lyfja- búðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugar- dögum og helgidögum er f Heilsuverndarstöð- inni kl. 17—18. f júnf og júlf verður kynfræðsludeild Heilsu verndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánu- daga milli kl. 17 og 18.30. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍM- AR: Borgarspftalinn. Mánudag.—föstud. kl. 18.30 — 19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19. Grendásdeild: kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 1 7 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Hvfta bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tfma og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtafi og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kt. 15—16. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspft- ali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sól- vangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16 1 5 og kl. 19.30—20 S0FN BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: sumartfmi — AÐAL- SAFN, Þingholtsstræti 29, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til fostudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 tsíma 36814. -- FARANDBÓKA SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þingholts- stræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22 — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.h., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið f NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið alla daga kl. 14—16 nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi. — ÁS- GRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Átfgangur ókeypis — LISTASAFN EINARS JÓNSSON- AR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1 3.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga — SÆDÝRASAFN- IÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASÝNING f Arnagarði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept. . nPTnn VAKTPJONUSTA BORGAR- AtlO I UtJ STOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I IIAIi Vd i vnu Víðinesbardagi, en í honu féll Kolbeinn Tumason af ætt Ásbirning Kolbeinn var fyrir höfðingjum nyrðra u 1200 og beitti sér fyrir tilnefnin; Gumundar Arasonar til biskups á Hólui en sjálfur féll Kolbeinn fyrir mönnu biskups f Víðinesbardaga og tók þá bróð hans, Arnór f Ási, við mannaforráðu nyrða. CENCISSKRÁNING NB. 164-8. .ept. 1975. Kining Kl. 12,00 K«up Sala 1 Randa rfkjadolla r 160, 70 161, 10 1 Stcr lingspund 339, 20 340, 30 1 Kanadadollar 156, 40 156, 80 * 100 Danska r krónur 2686,00 2694,40 100 Norska r krónur 2908, 20 2917, 30 100 S.rnsknr krónur 3673,50 3 6 84 , 90 * 100 Finnsk mörk 4226, 50 4238,40 * 100 Franskir frankar 3642, 05 3653, 35 * 100 Mclg. írankar 416, 70 418, 00 * 100 Svissn. frankar 5986, 05 6004,65 * 100 Gyllini 6083, 60 6102, 60 * 100 V. - l>ýzk niörk 6225, 50 6244,90 * 100 Lfrur 23,96 24, 03 100 Austurr. Sch. 881, 25 883,95 100 Escudos 603, 70 605, 60 * 100 Pesetar 274, 80 275, 70 100 Y en 53, 95 54, 12 100 Reikningskrónur • Voruskiptalönd 99, 86 100, 14 * 1 Rcikningsdollar - Voruskiptaliind 160, 70 161, 10 Ilreyting frá sfðustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.