Morgunblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1975 35 Sími50249 Allt í lagi vinur Bráðskemmtileg mynd með hin- um vinsæla Bud Spencer. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. aÆMRBÍP „ Sipii 50184 Frumsýnir Hinir dauðadæmdu Mjög spennandi mynd úr stríðinu milli norður- og suður- rikja Ameriku. Aðalhlutverk: James Coburn, Bud Spencer Telly Savalas. Sýnd kl. 8 og 1 0. Bönnuð innan 14 ára. E|i3E]E]E]gElE]jgE]E]B]ElB]B]E]E]E|E]B|lj| Bl Sýjtíut Bingó í kvöld kl. 9. E]E1E]E1E]E1E1E1E1E)E)E1E1E1E1E1E1E1E1E),E) Ofl Efl Efl Efl Efl Efl Efl Efl Efl Gfl Efl •o Diskó — Restaurant — Diskó — Restaurant — Erlendur Magnússon velur lögin í kvöld. Opið alla daga frá kl. 8 e.h. nema miðvikudaga. Gestir athugið: Snyrtilegur klæðnaður. Þýzkan Málaskólinn Mímir vill vekja athygli á þýzkukennslu skólans í vetur. Nýtt námsefni gerir talþjálfun auðveldari. Málfræðin kennd með æfingum. Símar 10004 - 11109 (kl. 1 — 7 e.h.) Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4 Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 13. — 19. október n.k. Ákveðið hefur verið að stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verði haldinn frá 13. —19. október n.k. Meginþættir námsskrár verða sem hér segir: 1. Þjálfun í ræðumennsku, fundarsköp o.fl. 2. Almenn félagsstörf og notkun hjálpartækja. 3. Þáttur fjölmiðla i stjórnmálabaráttunni. 4. Söfnun, flokkun og varðveizla heimilda. 5. Helztu atriði íslenzkrar stjórnskipunar. 6. íslenzk stiórnmálasaga. 7. Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins. 8. Stjórnmálabaráttan og stefnumörkun. 9. Utanrikis- og öryggismál. 1 0. Markmið og rekstur sveitarfélaga. 1 1. Verkalýðsmál. 12. Efnahagsmál. 13. Landhelgismálið. 14. Kynnisferðir o.þ.h. Skólinn verður heilsdagsskóri meðan hann stendur yfir, frá kl. 9:00—18:00 með matar og kaffihléum. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku eru beðnir að láta Vilhjálm Þ Vilhjálmsson, skólastjóra stjórnmálaskólans (simi 17100 og 18192) vita sem fyrst. Þátttaka i skólahaldinu verðuf að takmarkast við 30 manns. Þátttökugjald hefur verið ákveðið kr. 2.000.- buii ibc “fl ■ bl r+B BÍLAPERUR MARGAR GERÐIR HEILDSALA heimilistæki sf SÆTÚNI 8 — S. 24000 ÞÓRSCAFÉ Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar Opið kl.,9—1. ROÐULL Stuðlatríó og Anna Vilhjálms skemmta í kvöld. Opið frá kl. 8—11.30. Borðapantanir í síma 15327. Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu í Morgunblaðinu þann:. I I l I L J I I L I I I L J l I I I L l I I L J i I L I I I I I J l I I L i i i i i J I I l L I I I l I I I l l I L I I l I I l L J I L I I I I I J L J Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr I I_____I___I Fyrirsögn 150 J___l__l_I__I__I__I__I__I__I__l 300 J___I__I_I__I__I__I__I__i__I__I 450 J___I__I_I__I__I__I__\__I__I__l 600 J___I__I__I__I__I__I__I__I__l___l 750 J___I__I__I__I__I__I__I__I__I__I 900 1 . 1 L J 1050 J___I__I__I I I 1200 | 1 1 1 1 1 1 , | | Fynr.agn i^M 7"/iJC/k Skrifið með prentstöf- \M£\R\8, i/i/i 1/V/j9,—, um og setjið aðeins 1 staf 1 \ A*\ un ,/, /téVWA/, hvern reit. \^/>f\£-\!f\á\//Y\G\fí\^. \/\ ^\^\^\Q\6\ \ i Áríðandi er að nafn, heimili 1—1—1—L , .i -L , 1 1 1 i ■ i i i i i i i i i i i i i i i i 1 1 1 1 1 1—1—i ■ 1 i i » l 1 \ » « » » l « i i i » i og sími fylgi. Nafn: Heimili: .................................. Slmi: .... Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, Sláturfélag Suðurlands, Háaleitisbraut 68 Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45—47, Hólagarður, Lóuhólum 2—6 Sláturfélag Suðurlands, Álfheimum 74, Árbæjarkjör, Rofabæ 9 HAFNARFJORÐUR: Ljósmynda og gjafavörur, Reykjavikurvegi 64 Verzlun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR: Ásgeirsbúð, Hjallabrekku 2, Borgarbúðin, Hófgerði 30. Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsinga deildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.