Morgunblaðið - 09.09.1975, Page 24

Morgunblaðið - 09.09.1975, Page 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1975 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Stjörnurnar verða þér hagstæðar f dag. Atorka þfn og starfsvilji koma að góðu gagní og dómgreindin hjálpar þér að vinna bug á öllum vanda. Þú getur lagt grundvöliinn aðgóðum árangri f dag. ^ Nautið 20. apríl — 20. maí óvænt atvik geta komið J>ér úr jafnvægi í dag en bezta ráðíð er að reyna að vera afslappaður og umfram allt ekki missa stjórn á skapinu. LeHaðu ráða hjá þeim sem lent hafa í svipaðri aðstöðu. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þú getur verið bjartsýnn í dag, þvf að allt leggst á eitt til framgangs þess sem þú hefur verið að undirbúa. Lyft verður af herðum þfnum byrði sem annar maður kom þar fyrir og þú getur einbeitt kröft um þfnum f eigin þágu. Krabbinn <9a 21. júní —22. júlf Skarpskyggni kemur að góðum notum f dag. Þér kann að mislfka viðbrgöð sem koma fram við hugmyndum þfnum, en þú skalt athuga hugmyndir annarra. ! þeim kann að Ieynast ýmislegt sem þú kemur ekki auga á við fyrstu sýn. r*i £ Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þú skalt ekki hugsa of mikið um smá- atriðin f dag, það er endanleg niðurstaða sem skiptir mestu máli. Þú hefur of mörg jarn f eldinum eins og á stendur og skalt leggja það til hliðar sem minna máli skiptir. Mærin 23. ágúst —22. sept. Árif stjarnanna verða þér til góðs f dag og allt bendir til þess að eitthvað skemmtilegt komi fyrir. Þú ert sjálfur f góðu skapi og fullur af orku. Mörg tæki- færi eru framundan, en þú skalt fara varlega í fjármálum. I Vogin P/ikTa 23. sept.—22. okt. Láttu langtfmaáætianir og ráðagerðir sitja f fyrirrúmi f dag. Þú kannt að eiga kost á ferðalagi, sem þú gazt ekki hag- nýtt þér áður. Góðar fréttir berast úr fjarlægu landi. Þú ættir ekki að ræða um einkamál þfn við hvern sem er. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þótt lögð hafi verið fyrir þig gildra, skaltu varast að láta stilla þér upp við vegg. Þú hefur þann góða hæfileika að geta jafnharðan tekizt á víð vandamálin og nú er bezt að leita vel að nýjum ráðum. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú ættir að reyna að hemja skap þitt betur en þú hefur gert að undanförnu. Nýjar upplýsingar koma f Ijós og auð- velda þér að fást við gömul vandamál. Fleira fólk verður reiðubúið að rétta þér hjálparhönd. ^\i Steingeitin 22. des. — 19. jan. Láttu ekki ráða þér frá þvf sem þú hefur ákveðið og til verka sem þú kannt að sjá eftir sfðar meir. Haitu þér við eitt fast viðfangsefni f dag. Varastu að lofa upp í ermina á þér. fð! Vatnsberinn HZ 20. jan. — 18. feb. Stjörnurnar færa þér gott og iilt f dag. Lendirðu f erfiðleikum skaltu reyna að vinna bug á þeim með skynsemi og vin- semd. Hlutlaus athugun allra málavaxta er nauðsyn. Þú nýtur mestrar ánægju f dag f samskiptum þfnum við fjölskyid- una. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þetta verður mikill athafnadagur og sumt fer þér vel úr hendi en annað ekki. Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun og ráðleggingar góðs vinar geta ráðið úrslit- um. Leyfðu engum að skipta sér af því hvernig þú ráðstafar eigin peningum. TINNI Þesí/ran9a//^ur fra hoftnu yftf / e/e/~ qíginn á fvnum enda p/ 1 y eyiarinnar! ' He vrbu m/£ qr núeJrJtr/ ko/rj/J nóg af þesst/m jardsÁr/á/ f£um þ//n//nj Þetia varr nú eJrh jarrí - SÁr/á/f/i, he/efur sp/'reng- ing. þrrjótarn/r ao trr/óf- asi tn/j ' /fatttu/egj / X-9 WilolA er -faerS jyrir frú Satah. )u Lezt Corrigan vita HVAO MXNDi SKE, Er HANN BLANDAÐI PS.I.l' MÁLIÐ? ' JÁ.HANN LOEA&I AÐ HALDA þElM UTAN VlÐ þ MAl.FRU ^STÓRnNT.' FARIÐ MeOHANA r KJALLARAHVt - GuNA! LJÓSKA FJÖGRA KLUXKUSTUNDA HÖRKUROkK HELOUR KLIFI E<3 EVER6ST-TIND Á BALLETSKÓM KOTTURINN FELIX EG VERÐ AÐ FiNNA HANN-e'G VEIT AC HANN tR HÉR EINHVEgS STAOA?i. FERDINAND SMÁFÓLK HERE COMES M'é &ROTHER! HE'5 N0T SKINNVANYMORE'' HE'5 A5 FlT A5 A FlPPiE! Nú er komið að þvf!! Hérna kemur bróðir minn! II#nn er ekki magur lengur!! Hann er stálsleginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.