Morgunblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 18
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Unglingspiltur óskast i vetur til léttra sendistarfa. Sá sem getur verið allan daginn, situr fyrir starfinu. Davíð S. Jónsson og co. h. f. heilc/vers/un, Þingho/tsstræti 18. Skrifstofustarf Þekkt fyrirtæki í miðborginni óskar eftir ritara með verslunar- eða stúdentspróf. Góð ensku- og vélritunarkunnátta nauð- synleg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Nákvæmni — 2310". Lagerstjóri Lagerstjóri óskast á matvörulager. Þarf að vera vanur verkstjórn. Uppl. gefur verzlunarstjóri miðvikudag kl. 10—12, ekki í síma. NOKKRA GOÐA VERKAMENN vantar strax Skipasmíðastöð Daníe/s Þorsteinssonar og co h. f., Bakkastíg 9, sími 12879. Telpa óskast til sendiferða 12 —13 ára á skrifstofu blaðsins. Skrifstofustúlka Stórt innflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar eftir að ráða skrifstofustúlku til almennra skrifstofustarfa nú þegar. Um- sókn sendist til afgr. Morgunblaðsins merkt: 0-2431 fyrir 1 2. september n.k. Sendisveinar óskast hálfan eða allan daginn. Upplýs- ingar á skrifstofunni. Verz/un 0. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Atvinna Viljum ráða nú þegar járnsmið eða lag- hentan mann til starfa í málmgluggadeild vorri. Góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á staðnum. H/ F Raftækjaverksmiðjan Hafnarfirði, sími 50022. Trésmiði vantar Trésmiði vana innréttingasmíði vantar nú þegar. Trésmiðja Austurbæjar, Höfðabakka 9, sími 83755 Forstöðukona Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða forstöðukonu að dagheimilinu Laufásborg við Laufásveg. Fóstrumenntun er áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Um- sóknir sendist stjórn Sumargjafar Forn- haga 8, fyrir 22. september. Barnavinafé/agið Sumargjöf Hjúkrunarkonur Viljum ráða yfirhjúkrunarkonu og almenna hjúkrunarkonu nú þegar eða frá 1 . október. Frítt fæði og húsnæði. Uppl. í síma 95-1 329. Sjúkrahús Hvammstanga. Okkur vantar kven- fólk til frystihúsavinnu strax. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 98—1 101 ísfélag Vestmannaeyja h.f. Vestmannaeyjum. Tæknir Ungur maður með 2ja ára tæknimenntun í byggingum og anlegg óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Þeir sem áhuga hafa, leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgr. Mbl. merkt: Tæknir 2521. Rafvirki óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina annað en rafvirkjun. Tilboð sendist Mbl. merkt: Rafvirki — 2432". Verkstjóra vantar Verkstjóra vantar við nýbyggingu að Arn- arholti, Kjalarnesi. Þarf að vera bygginga- meistari eða trésmiður. Mikil vinna fram- undan. Byggingafélag Austurbæjar, Höfðabakka 9, sími 83755. Viljum ráða stúlkur í frystihúsvinnu strax. Húsnæði og mötu- neyti á staðnum. Upplýsingar í síma 94-2530. Hraðfrystihús Tálknafjarðar h.f. Rafvirki Rafvirki óskast út á land fram að jólum eða lengur. Frítt fæði og húsnæði. Upp- lýsingar á Hótel Borg herbergi 102 milli kl. 6 og 8 á kvöldin eða í síma 1 1 440. Starfsstúlkur vantar í eldhús Hérðasskólans Reykjanesi við ísafjarðar- djúp. Uppl. gefur skólastjóri á staðnum, símstöð Skálavík. Kópavogur — atvinna Óskum að ráða röskan og áreiðanlegan kvenmann eða karlmann. Starfið fólgið í nótuútskrift. Afgreiðslu varahluta. Sím- vörzlu ofl. Upplýsingar veittar milli kl. 6 og 7 e.h. ekki í síma. Bifreiðaverkstæðið Kambur, Hafnarbraut 10, Kópavogi. Framtíðarstarf Tveir karlmenn óskast til vinnu í vélasal. Plastprent, Höfðabakka 9. Óskum eftir að ráða forritara / kerfis fræð ing til starfa í Skýrsluvéladeild vorri. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. — Æskileg þekking á: Assembler/Cob- ol/RPG tölvumáli/málum. — Information Display System væntan- legt. Nánari upplýsingar gefnar hjá Starfs- mannahaldi. Uppl. ekki gefnar í síma. SA M VINNU TR YGGINGA R g. t. Ármúla 3, Reykjavík. VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK í Þl AIGI.VSIR l'M ALLT LAND ÞEG.AR ÞL' ALG- * LVSIR 1 MORGLNBLAÐINl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.