Morgunblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1975
18
'
, Vst
Ur leik Arsenal og Leicester á laugardaginn. Chris Garland (nr. 11) og Frank Worthington sækja að
marki Arsenal, en að þessu sinni tókst Jimmy Rimmer markverði að bjarga.
TOTIENHAM SKORAÐISJÁIFSMARK
OC MISNOTAIH VÍTASPYRNIJ OG ÞVÍ
ER UNITED ENN Á TOPPNUM
MANCHESTER United heldur enn forystunni I ensku 1. deildar
keppninni I knattspyrnu. A laugardaginn gekk heppnin I lið með
United svo um munaði, en þá lék liðið við Lundúnaliðið Tottenham
Hotspur I Manchester. Skoraði Tottenham sjálfsmark og misnotaði
vltaspyrnu I leiknum, auk þess sem klaufalegt brot varnarleikmanns
færði United vfti I leiknum. Þrátt fyrir að heppnin hafi verið með
United I leik þessum leikur það ekki á tveimur tungum, að liðið er
geysilega sterkt og baráttuglatt um þessar mundir — lfklegt til þess að
ná góðri forystu f ensku 1. deildinni á næstunni.
Annars urðu ekki miklar sviptingar f leikjum f 1. deild á laugar-
daginn. Heimavöllur var vettvangur sigranna, þar sem enginn útisigur
vannst á laugardaginn. Einna athyglisverðust úrslit, þegar leikur
United og Tottenham er undanskilinn, er stórsigur Norwich yfir
Everton, og góðir sigrar Derby, Leeds og Newcastle yfir andstæðingum
sfnum.
1 2. deild héldu Notts County og Fulham sfnu striki en þessi tvö lið
skipa nú efstu sætin f deildinni, og eru þau sögð leika mjög góða
knattspyrnu. En Iftum nánar á einstaka leiki f ensku 1. deildar
keppninni á laugardaginn:
Derby — Brunley 3—0
Loks kom að því að þeir Derby-
menn sýndu meistaratakta. I
fyrri hálfleik bókstaflega yfir-
spiluðu þeir Burnley, og mátti
það teljast vel sloppið hjá
Burnley að vera ekki nema
Jveimur mörkum undir í hálfleik.
Fyrsta markið kom þegar á 5.
mínútu, þegar Francis . Lee
skoraði með skoti af löngu færi.
Archie Gammill skoraði annað
markið með skoti af fremur stuttu
færi eftir að Henry Newton og
Kevin Hector höfðu splundrað
Burnley-vörninni, og þriðja
markið skoraði Francis Lee úr
aukaspyrnu af um 20 metra færi á
3. mínúti seinni hálfleiks.
Áhorfendur að leiknum voru
24.086.
Liverpool — Sheffield Utd 1—0.
Leikur þessi var fremur
þófkenndur. Bæði liðin lögðu
mikla áherzlu á varnarleik, og
tímunum saman gekk knötturinn
milli manna á vallarmiðjunni.
Liverpool-liðið var þó öllu
ágengara og þar kom, á 78.
mínútu, að Ray Kennedy skoraði.
Áhorfendur voru 37.340.
Middlesbrough — Stoke 3—0
Um algjöra einstefnu var að ræða
í leik þessum, og að sögn AP-
fréttastofunnar hefði ekki verið
ósanngjarnt að Middlesbrough
hefði skorað 10 mörk i leiknum.
John Hickton skoraði fyrsta mark
leiksins með skalla á 11. mínútu.
David Mill skoraði annað markið
snemma í seinni hálfleik eftir að
Peter Shilton hafði hálfvarið skot
frá John Craggs og Milis skoraði
einnig þriðja mark Middles-
brough þegar 3 mínútur voru til
leiksloka. Áhorfendur voru
21.975.
Arsenal — Leicester 1—1
Jon Sammels, nú leikmaður
með Leicester, reyndist fyrr-
verandi félögum sínum í Arsenal
þungur í skauti í þessum leik, þar
sem hann skoraði jöfnunarmark
liðs síns á 72. mínútu. Þarna var
um nokkuð jafnan leik að ræða.
Mark Arsenal skoraði Francis
Stapleton á 5. mínútu.
Áhorfendur voru 22.005.
Newcastle — Aston Villa 3—0
Aston Villa „átti“ fyrstu 30.
mínúturnar i þessum leik — var i
Markhœstir
EFTIRTALDIR Ieikmenn eru nú markhæstir I ensku deildar-
keppninni í knattspyrnu:
1. DEILD:
Malcolm Macdonald (Newcastle United) 8
Tcd MacDougall (Norwich City) 7
Alan Taylor (West Ham United) 6
2. DEILD:
Enginn leikmaður I 2. deild hefur skorað fleiri en þrjú mörk til
þessa.
3. DEILD:
David Kemp (Crystal Palace) 5
Peter Silvester (Southend United) 5
Ray Treacy (Preston) 5
4. DEILD:
Ronnie Moore (Tranmere Rovers) 6
Roger Cross (Brentford) 5
látlausri sókn og skapaði sér mörg
allgóð færi við Newcastle markið,
án þess þó að skora. En smátt og
smátt náði Newcastle tökum á
leiknum, og þar kom að marka-
kóngurinn Maleolm Macdonald
tók til sinna ráða. Fyrsta markið í
leiknum skoraði hann eftir að
hafa leikið á nokkra varnarleik-
menn Villa og loks á markvörðinn
Jimmy Cumbes. Tommy Craig
bætti síðan öðru marki við, en
MacDonald innsiglaði sigur liðs
síns með mjög svipuðu marki og
hinu fyrra sem hann skoraði í
þessum leik. Áhorfendur voru
34.668.
Norwich — Everton 4—2
Norwich lék þennan leik mjög
vel, sérstaklega þó til að byrja
með. Það var McDougall sem var
hetja liðs síns í leiknum, skoraði
þrjú mörk og var potturinn og
pannan í öllum sóknarleik liðsins.
Colin Suggett skoraði fjórða mark
Norwich, en Everton tókst aðeins
að rétta hlut sinn þegar leið á
seinni hálfleikinn með mörkum
frá Bob Latchford og Jimmy
Pearsón. Áhorfendur voru 20.407.
West Ham — Manchester City:
West Ham sótti nær látlaust í
leiknum, en vörn Manchester City
lék þennan leik mjög vel og gaf fá
tækifæri uppi við mark sitt. Var
það ekki fyrr en á 74. mínútu að
West Ham sóknin bar loksins
árangur,' þegar Frank Lampard
skoraði af stuttu færi.
Áhorfendur voru 29.752.
Manchester United — Tottenham
3—2
Það væri synd að segja að
gæfan hafi verið hliðholl
Tottenhamliðinu I þessum leik.
Allt virtist misheppnast hjá því,
og meira að segja veitti það
Manchester-liðinu dyggilegan
stuðning við að skora tvö
markanna. Fyrsta mark leiksins
skoraði hinn bráðefnilegi 19 ára
piltur í Tottenhamliðinu, Chris
Jones, með skalla, þegar á 4. mín-
útu leiksins. Stóðu leikar þannig
fram á 27. mínútu, er Ian Smith,
einn af varnarleikmönnum
Tottenham sendi knöttinn mjög
klaufalega í eigið mark. Honum
urðu svo aftur á alvarleg mistök f
leiknum er hann brá Sammy
Mcllroy innan vítateigs á síðustu
mínútu fyrri hálfleiks. Víta-
spyrna var dæmd og úr henni
skoraði Gerry Daly. Daly breytti
stöðunni í 3—1 snemma í síðari
hálfleik, en á 75. mínútu fékk
Tottenham gullið tækifæri til
þess að minnka muninn er dæmd
var vítaspyrna á United. Jimmy
hfeighbour tók spyrnuna, en
hörkuskot hans lenti í þverslá og
Framhald á bls. 23
1. DEILD
L HEIMA UTI STIG
Manchester United 6 2 1 0 9:4 3 0 0 5:0 11
West Ham United 6 3 0 0 5:2 1 2 0 5:4 10
Leeds United 6 2 0 1 4:3 2 1 0 5:2 9
Queens Park Rangers 6 1 2 0 4:2 1 2 0 8:4 8
Livcrpool 6 2 1 0 6:4 1 1 1 4:3 8
Coventry City 6 1 2 0 3:1 1 1 1 5:3 7
Arsenal 6 1 1 1 3:3 1 2 0 3:1 7
Newcastle United 6 2 1 0 7:1 1 0 2 5:7 7
Middlesbrough 6 3 0 0 6:0 0 1 2 2:6 7
Everton 6 2 0 1 6:4 1 1 1 4:6 7
Norwich City 6 2 1 0 10:6 0 1 2 3:7 6
Derby County 6 2 0 1 7:7 0 2 1 2:4 6
Manchester City 6 2 1 0 8:1 0 0 3 0:4 5
Burnley 6 1 2 0 5:2 0 1 2 2:6 5
Ipswich Town 6 1 1 1 4:5 0 2 1 2:5 5
Leicester City 6 0 3 0 5:5 0 2 1 2:5 5
Aston ViIIa 6 2 0 1 3:2 0 1 2 4:9 5
Tottenham Hotspur 6 1 2 0 4:3 0 0 3 4:7 4
Stoke City 6 0 1 2 3:5 1 1 1 2:4 4
Wolverhampton Wanderes 6 0 2 I 2:4 0 1 2 2:6 3
Birmingham City 6 0 1 2 1:4 0 1 2 5:9 2
Sheffield United 6 0 1 2 2:6 0 0 3 1:9 1
2. DEILD
Notts County L 5 HEIMA 110 1:0 UTI 2 1 0 STI( 4:2 8
Fulham 6 2 1 0 7:0 1 1 1 5:5 8
Southampton 5 3 0 0 7:1 0 1 1 0:3 7
Sunderland 6 3 0 0 6:1 0 1 2 1:5 7
Bristol City 6 2 1 0 5:1 1 0 2 4:7 7
Luton Town 4 2 0 0 5:0 1 0 1 2:1 6
HuIICity 5 3 0 0 5:1 0 0 2 0:3 6
Chelsea 6 2 1 0 6:2 0 1 2 1:5 6
Blacburn Rovers 4 1 0 1 5:3 1 1 0 2:1 5
Bolton Wanderes 5 1 1 0 5:2 1 0 2 2:4 5
Oldham Athletic 4 2 0 0 3:0 0 1 1 2:5 5
Notthingham Forest 4 1 0 1 2:1 0 2 0 1:1 4
Bristol Rovers 4 1 1 0 2:1 0 1 1 1:3 4
Oxford United 6 1 1 1 4:4 0 1 2 3:6 4
Plymouth Argyle 4 2 0 0 2:0 0 0 2 0:3 4
Blackpool 5 1 1 0 2:1 0 1 2 0:3 4
West Bromwich Albion 5 1 2 0 3:2 0 0 2 0:7 4
York City 4 1 0 1 3:3 0 1 1 3:4 3
Charlton Athletic 4 1 0 1 3:3 0 1 1 0:1 3
Portsmouth 4 0 1 1 1:3 1 0 1 2:2 3
Orient 5 0 2 1 2:3 0 0 2 0:2 2
Carlisle Unitek 5 0 1 1 1:2 0 0 3 1:7 1
Knatlspyrnuúrslit
V-....... ...........J
ENGLAND 1. DEILD:
Arsenal — Leicester 1—1
Birmingham —Q.P.R. 1—1
Coventry —Ipswich 0—0
Derby — Burnley 3—0
Leeds — Wolves 3—0
Liverpool — Sheffield Utd. 1—0
Manchestr Utd. —Tottenham 3—2
Middlesbrough —Stoke 3—0
Newcastle — Aston Villa 3—0
Norwich —Everton 4—2
West Ham —Manchester City 1—0
ENGLAND 2. DEILD
Blackburn — Bristol City 1—2
Blackpool —Oldham 1—1
Bolton — Southampton 3—3
Bristol Rovers —Charlton 0—0
Chelsea — Notthingham 0—0
Hull — Orient 1—0
Notts County —Carlísle 1—0
Oxford Utd. — Fulham 1—3
Plymouth — Sunderland 1—0
Portsmouth — Luton 0—2
W.B.A. — York 2—0
ENGLAND 3. DEILD:
Aldershot — Mansfield 2—1
Cardiff —Crystal Palace 0—1
Chester — Grimsby 1—2
Chesterfield — Peterborough 1—1
Colchester — Halifax 0—1
Gillingham —Preston 1—0
Millwall — Hereford 1—0
Port Vale — Brighton 1—1
Rotherham —Bury 3—3
Sheffield Wed. — Wrexham 1—0
Shrewsbury —Swindon 3—0
Walsall — Soufhend 2—3
ENGLAND 4rDEILD:
Bournemouth — Doncaster 0—1
Brentford — Barnsley 1—0
Cambridge — Stockport 0—1
Crewe — Torquay 6—0
Lincoln — Rcading 4—3
Scunthorpe — Huddersfield 0—1
Watford — Hartlcpool 2—1
Workington —Exeter 1—0
SKOTLAND — ÚRVALSDEILD:
Aberdeen — Motherwell 2—2
Ayr Utd. — St. Johnstone 1—0
Celtic — Dundee 4—0
Dundee United — Hibernian 1—0
Hearts — Rangers SKOTLAND 1. DEILD: 0—2
Airdrieonians — Kilmarnock 3—4
Arbroath — Montrose 1—2
Dumbarton —Falkirk 1—4
East Fife — Dunfermline 5—1
Hamilton — Queen of the South 2—0
Partick Thisle — Clyde 1—0
St. Mirren — Morton SKOTLAND 2. DEILD: 2—2
Brechin — Forfar 2—1
Cowenbeath — Raith Rovers 1—1
East Sfirling — Queens Park 2—1
Meadowbank — Berwick frestað
Stenhousemuir — Alloa 0—1
Stirling — Clydebank 0—1
Stranraer —Albion Rovers 1—2
V-ÞVZKALAND 1. DEILD:
Korussia Mönchengladbach
VFL Bochum 1—1
Fortuna Dússeldorf — Hertha BS Berlfn2—1
Kickers Offenbach
— Eintuöcht Frankfurt 2—1
Schalkc 04 — Bayern Munchen 2—2
Hanover 96 — Rot-Weiss Essen 0—0
Bayern Uerdingen
— Eintracht Braunswick 0—0
FC Kaiserlautern — MSC Duisburg 3—0
FC Köln—Hamburger SV 1—1
A-ÞVZKALAND 1. DEILD:
BFC Dynanio Berlfn — Chemie Leipzig 1—0
Energie Cottbus — Dynamo Gysden 3—4
Sachsenring Zwickau — FC Magdeburg 1—0
Rot-Weiss Erfurt—Wismut Aue 5—2
FC Lok. Leipzig — Karl-Marx Stadt 2—0
Stahl Riesa — Chemie Halle 1 —1
Vorwaerts — Carl Zeiss Jena 5—1
SVISS 1. DEILD:
Bíenne — Basle 1 —5
Chenois—Grasshoppers 2—1
Lausanne — Servette 2—2
Lugano — Young Boys 0—0
Neuchatel—Sion 3—0
Winterthur — Chaux-de Fonds 3 — 1
Zúrich — St. Gallen 1 —1
AUSTURRlKI 1. DEILD:
GrazerAK—Sturm Graz 4—4
Austria WAC — Innsbruck 3—0
Austria Salzburg — Voeest Linz 0—0
Austria Klagenfurt — Rapid Wín 1—0
Linzer — Admira Wacker 3—0
RtlMENÍA 1. DEILD:
Dinamo — Petrosani Jiul 5—0
Arad Ut — Rapid 2—0
Timisora Poli —Sportul Studentesc 2—1
Resita — ConstantaFC 1—0
Jassy—Napoca 2—1
Cluj Napoca—Tirgu Mures 0—2
SPANN 1. DEILD:
Salamanca — Athetico Bilbao 2—1
Real Zaragoza — Atletico Madrid 2—1
Elche — Barcelona 2—3
Sporfing—Granada 0—0
Real Madrid — Racing 2—0
Valencia — Real Ovierio 2—0
Espanol — Hercules 3—1
Real Sociedad — Real Betis 3—2
Sevílla — Las Palmas 3—0
UNGVERJALAND 1. DEILD:
Honved — Vasas 3—1
Csepel—Szombathedly 2—0
Kaposvar — Diosgyoer 0—0
Zte — Raba Eto 3—0
Szeged—Tatabanya 2—1
Bekescasba — MTK 0—3
Salgotarjan—Videoton 1—3
Ujpest Dozsa — Ferensvaros 1—4
SOVÉTRÍKIN 1. DEILD:
Zarya Voroshilovograd — Karpaty 1—1
Ararat—Army Sports Cluh 2—2
Zenit Leningrad — Pakhtakhor 1—0
Topedo Moskvu — Spartak Moskvu 3—0
Shakhtyor Donetsk — Chernomorets 1 —0
JÚGÓSLAVÍA 1. DEILD
Dinamo — Hajduk 0—1
Red Star — Partizan 2—0
Rijeka — Celik 2—0