Morgunblaðið - 09.09.1975, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 09.09.1975, Qupperneq 9
2JA HERBERGJA kjallaraíbúð við Öldugötu er til sölu. Sér hiti. Sér inngangur. 2falt gler. Teppi. Full lofthæð. Góður garður. HÖRGATÚN í Garðahreppi. 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi sem er hæð og ris og er hæðin til sölu. Húsið er múr- húðað timburhús. Hæðin er um 104 ferm. og er stofa, 3 herbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús, ytri og innri forstofa. Nýir gluggar. Teppi á gólfum. Hitaveita komin í húsið. Sér- inngangur. Sér garður, fallegur. LEIRUBAKKI 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 1 00 ferm. 1 stofa, 3 svefnherbergi, öll með skápum, eldhús með borðkrók og þvottaherbergi inn af þvi. Flísalagt bað. Teppi á stigum. Sameign frágengin. Laus 1. júli 1 976. SKÓGARGERÐI Hæð og ris, alls 5 herb. falleg ibúð i rólegu hverfi með góðum garði og bilskúr. Sér hiti og sér inngangur. Verð: 10 millj. RISHÆÐ 4ra herbergja risibúð i steinhúsi við Efstasund er til sölu. íbúðin er um 86 ferm. og er stofa, borðstofa, 2 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og forstofa 2falt gler. Teppi, einnig á stiga. Samþykkt ibúð. Verð 5,4 millj. LAUFVANGUR 2ja herb. ibúð á 1. hæð i 3ja hæða fjölbýlishúsi, 5 ára gömlu. íbúðin er alls 64 ferm. 1 stofa svefnherbergi með skápum, bað- herbergi eldhús með borðkrok og þvottaherbergi inn af þvi. Teppi á gólfum. Stórar suður- svalir. Lóð frágengin, malbikuð bilastæði og húsið nýmálað utan. Verð 4,1 millj. LUNDARBREKKA 5 herb. ibúð á 3. hæð i blokk. (búðin er 1 stofa, 4 rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, eld- hús með borðkrók og litil geymsla auk herbergis i kjallara. Góð eldhúsinnrétting, en bað- herbergi ekki flísalagt. Sam. vélaþvottahús. Suðursvalir. íbúðin er laus strax. Útb: 4,5 millj. ÞINGHÓLBRAUT 3ja herb. ibúð á jarðhæð ca. 87 ferm. íbúðin er stofa skáli, 2 svefnherbergi, eldhús, baðher- bergi með lögn fyrir þvottavél. 2falt verksm. glef. Sér inngangur. Verð 4,5 millj. Útb. 3,2 millj. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 —.14400 Símar: 1 67 67 1 67 68 Til sölu: 2-herb. risíbúð við Einarsnes 2-herb. íbúð á 2. hæð við Arnarhraun Hafnarfirði 2-herb-íbúð við Eskihlið 2- herb-íbúð við Lindargötu á 1. hæð 3- herb. íbúð á 4. hæð við Rauðarárstíg 4- herb. ibúð á flötunum Garðahreppi 4 til 5 herb. íbúð við Álfaskeið Hafnarfirði Lítið steinhús i Hafnarfirði Raðhús við Engjasel Barónstig hús með tveimur ibúðum Höfum kaupendur að flestum gerðum íbúðar- húsnæðis ög óskum eftir ibúðum af öllum stærð- um og gerðum á sölu- skrá. Efinar Sígurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, sími 16767 Eftir lokun 36119 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1975 9 26600 ÁLFHÓLSVEGUR 6 herb. 1 35—140 fm efri hæð i þribýlishúsi. Sér hitaveita, sér inngangur. Fokheldur bilskúr. Laus nú þegar. Verð: 10.5 millj. BORGARHOLTSBRAUT 3ja herb. 86 fm ibúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér þvotta- herbergi. Bilskúrsréttur. Verð: 5.3 millj. Útb.: 3.5—4.0 millj. DUNHAGI 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Góð ibúð. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.0 millj. GOÐHEIMAR 6 herb. 147 fm ibúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér þvotta- . herbergi. Bilskúr. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. HÁALEITISBRAUT 5 herb. 11 7 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Bílskúr fylgir. Verð: 7.8 millj. Útb.: 5.0 millj. HOLTAGERÐI, KÓP 5 herb. neðri hæð i tvibýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Bilskúr. Verð: 7.8 millj. Utb. 5.0 millj. HRAUNBÆR Raðhús (garðhús) um 140 fm. Bilskúrsréttur. Fæst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. ibúð i sama hverfi. HRINGBRAUT, Hafn. 4ra herb. 90 fm ibúð á hæð I steinhúsi. Sér þvottaherb. Bil- skúr fylgir. Verð: 7.0 millj. Útb. 4.5 millj. HVASSALEITI 2ja herb. 65 fm. ibúð á jarðhæð i blokk. Laus um áramót. LAUFVANGUR 2ja herb. 64 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherbergi i íbúðinni. Suður svalir. Verð. 4.1 millj. Útb.: 3.1 millj. LAUGATEIGUR 3ja herb. samþykkt kjallaraibúð í þribýlishúsi. Sér hiti. Góð ibúð. Ræktaður fallegur garður. Verð: 4.5 millj. MEISTARAVELLIR 6 herb. 140 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Bilskúr. Verð: 12.0 millj. MIÐVANGUR Einstaklingsibúð á 4. hæð i háhýsi. Fullgerð ibúð og öll sam- eign. Verð: 3.1 millj. Útb.: 1 800 þúsund. SÖRLASKJÓL 4ra—5 herb. 1 1 0 fm íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Góð íbúð. Suður svalir. Útsýni. ÚTHLÍÐ 5 herb. 126 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Suður svalir. Bílskúr. Verð: 8.8 millj. Fæst í skiptum fyJir ódýrari. ÞÓRSGATA 2ja herb. litil ibúð i tvíbýlishúsi. Sér hiti. Laus nú þegar. Verð: 1.700 þúsund Útb: 850 þús- und. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 jfr Kl. 10—18. i * 27750 f" J 1 4F4STEIONA HtrSIÐ BANKASTRA.TI 11 S IMI 7 7 750 2ja herbergja Snotur ibúð i efra Breiðholti. Útb. 2,5 m. Laus fljótlega. 3ja herbergja góð íbúðarhæð við Rauðarárstig. Laus 1. nóv. Sérhæð Falleg 4ra herb. í tvíbýlishúsi á Seltjarnarnesi. Laus fljót- lega. (allt sér). 4ra herbergja ibúð við Hverfisgötu. Verð 4,2 m. Útb. 2,7m. Akranes um 1 20 ferm. hæð í tvibýlis- húsi. Gott ris fylgir. símar 27150 og 277 50. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 9. 4ra herb. íbuð um 110 fm á 4. hæð i steinhúsi i eldri borgarhlutanum. Laus næstu daga. Útborgun 4 milljón- ir, sem má skipta. Við Efstasund 4ra herb. risíbúð um 90 fm (Lítið undirsúð) Útborgun 3Vi millj. Nýleg 5 herb. íbúð um 130 fm á 2. hæð við Æsu- fell. Frystigeymsla i kjallara. Bil- skúr. Nýleg 3ja herb. íbúð um 80 fm á 1. hæð i steinhúsi i Kópavogskaupstað. Sérhitaveita. Einbýlishús, raðhús og 3ja—6 herb. ibúðir í Kópavogskaupstað ,\ýja fasteipasalaii Simi 24300 Laugaveg12|____________ utan skrifstofutíma 18546 Til sölu Efri hæð og ris við Háteigsveg. Á hæðinni eru 4 herbergi og í risinu 4 . herbergi (undir súð). Gunnlaugur Þórðarson, hrl., Bergstaðastræti 74 A, Sími 16410. Til sölu Einstaklingsibúð Snyrtileg einstaklingsíbúð við Rauðarárstíg. Verð 2 milljónir. Útborgun 1200 þús. sem má skipta. Kópavogsbraut 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi við Kópavogsbraut. Sörlaskjól 5 herb. 110 fm nýstandsett mjög vönduð og falleg íbúð á efri hæð við Sörlaskjól. Fagurt útsýni yfir sjóinn. Bílskúrsréttur. íbúð — Verkstæðispláss 5 herb. endaibúð á 3. hæð við Dunhaga, ásamt bilskúr. Sérhiti. Verkstæðispláss ca. 100 fm i kjallara i sama húsi. Til greina kemur að selja verkstæðisplássið og ibúðina sitt í hvoru lagi. Raðhús raðhús við Torfufell. 1 27 fm fok- helt með hitalögn og einangrun. Skipti á minni íbúð möguleg. Raðhús raðhús i Fossvogi, Kópavogs- megin. Selst fokhelt múrhúðað að utan. Múrhúðun innanhúss getur fylgt. Einbýlishús 160 fm einbýlishús, ásamt bil- skúr á Flötunum. Höfum kaupanda að góðri 2ja—3ja herb. ibúð við Hraunbæ. Útborgun 2,5 milljón við samning, og allt að einni milljón siðar. Höfum kaupanda að -góðri 2ja—3ja herb. ibúð. Skipti á 4ra herb. ibúð i háhýsi við Sólheima koma til greina. Höfum kaupanda að góðri einbýlishúsi á Flötun- um. Þarf ekki að vera fullgert. Höfum fjársterka kaup- endur að 2ja—6 herb. ibúðum, sér- hæðum raðhúsum, og einbýlis- húsum. Máfflutnings & fasteignastofa Rgnar Gústatsson. hri., Austurstræll 14 jSimar22870 - 21750 Utan skrifstofutima: 83883-41028 2 7711 Einbýlishús í smíðum i Mosfellssveit Höfum til sölumeðferðar fokheld 140 fm einbýlishús ásamt tvö- földum bílskúr. Góð greiðslukjör Teikn" og allar nánari upplýs. á skrifstofunni. Raðhús i Mosfellssveit Höfum til sölu 2 raðhús Stærð: 2 hæðir og kj. Grunnflötur um 70 ferm. Uppsteypt. Verð 6,0 millj. Teikn á skrifstofunni Einbýlishús við Fagrabæ Höfum til sölumeðferðar vandað einbýlishús við Fagrabæ. Húsið skiptist í 4 svefnherb. húsbónda- herb., stofur eldhús bað o.fl. Allar nánari upplýsingar á skrif- étofunni. (Ekki i síma) Við Álfheima 125 ferm. 5 herb. íbúð á 4. hæð. 4 herb. i risi fylgja Bíl- skúrsréttur. Utb. 6,0 rrillj. Sérhæð við Álfhólsveg 140 fm sérhæð, sem skiptist í 4 svefnherb. stofur eldhús bað o.fl. Glæsilegt útsýni Fokheldur bílskúr. Utb 6,5 —7,0 millj. Raðhús við Bræðratungu Raðhús við Bræðratungu Kópa- vogi. Stærð 1 15 fm. Bílskúrs- réttur. Útb. 6,0 millj. Við Hólabraut Hf 3ja herb. ibúð á 2. hæð Mjöl- býlishúsi. Glæsilegt útsýni Utb. 2,7 millj Rishæð 3ja herb. rishæð i smáibúðar- hverfi. Sérinng. Utb. 2,5—3,0 millj Við Hraunkamb 3ja herb. jarðhæð. Sér inng. Útb. 2,7 millj Við Hörpugötu 3ja herb. kjallaraibúð Utb. 2 millj Við Vesturbraut 2ja herb. jarðhæð. Útb. 2,0 millj. (sér inng. Sér hiti) Við Öldugötu 2ja herb. kj. ibúð Sér inng. Sér hitalögn. Útb2,5 millj. í Fossvogi 2ja herb. snotur íbúð á jarðhæð Útb. 3—3,2 millj Tvær 2ja herb. íbúðir nærri miðborginni Höfum til sölu tvær 2ja herb. ibúðir á 3. hæð í sama húsi, nærri miðborginni. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Einstaklingsíbúð í Foss- vogi 32 ferm einstaklingsibúð ib. er stofa hol, herb. eldhús o.fl. Útb. 2,0 millj. EKrmmiDLunin VOMARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjðri: Sverrir Kristinsson EIGIMASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 í SMIÐUM EINBÝLISHÚS I Mosfellssveit. Húsið er að grunnfleti um 140 ferm. og fylg- ir að auki 40 ferm. bilskúr. Selst fokhelt 2JA HERBERGJA (búð i nýlegu fjölbýlishúsi i Foss- vogshverfi. Sér lóð. íbúðin laus nú þegar. 2JA HERBERGJA Litlar ibúðir i Miðborginni, með útb. frá kr. 1 500 þús. 3JA HERBERGJA ibúð á 3. hæð i nýlegu fjölbýlis- húsi i Breiðholtshverfi. íbúðinni fylgir aukaherbergi i kjallara. 4RA HERBERGJA Endaibúð á II. hæð við Laugar- nesveg. (búðin skiftist i rúmgóða stofu og 3 svefnherb. íbúðin mikið endurnýjuð með viðar- klæðningum, nýjum teppum og nýju baði. Sala eða skipti á 2ja herb. ibúð. 4RA HERBERGJA Efri hæð i tvibýlishúsi við Löngu- fit. Sér inngangur. Gott útsýni. útb. kr. 3,5 millj. 3JA HERBERGJA Jarðhæð við Háaleitisbraut. (búðin i góðu standi, sér hiti. EINBÝLISHÚS i Smáibúðahverfi. Húsið er um 80 ferm. að grunnfleti, hæð ris og kjallari, bílskúrsréttindi fylgja 6 HERBERGJA Vönduð hæð við Álfhólsveg. Hæðin er um 140 ferm. sér inng. sér hiti. Mjög gott útsýni. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Höfum fjársterkan kaupanda að hæð og risi (2 ibúðum) Skipti á minni æskileg. Til sölu 3ja herb. íbúð í skiftum fyrir stærri í Hraunbæ. Fallegt hús m/ tveim íbúðum. Lóðir og einbýlishús. Fasteignasalan Laufásveg 2 Símar 13243 og 11628 ÞURF/D ÞER H/BYLI H jarðarhagi 3ja herb. íb. á 4. hæð. Mikið útsýni. Snorrabraut Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð. Goðheimar 5 herb. ib. 135 fm. á jarðhæð. Sólheimar 4ra herb. ib. á efstu hæð i fjór- býlish. Tvennar svalir. Mosfellssveit Fokheld raðhús með innb. bil- skúr. Fokheldar sérhæðir i tvibýlish. Tilb. til afh. i Kópav. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 & Á * * <& * & A * * A & & & & & A & & Á & & & & & A Rjúpufell — Raðhús Höfum til sölu 2 endaraðhús á einni jæð, húsin eru byggð í einingum og afhendast tilbúin undir tréverk en fulltilbúin að utan. Lóð frágengin, húsin eru til afhendingar eftir 1—2 mánuði. Verð aðeins 7,0 millj. útb. 5.0 millj. Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson markaðurinn Austurstrœti 6. Stmi 26933. 5»5»5»5»5»5»5»5»Œ»5>5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.