Morgunblaðið - 14.09.1975, Síða 36

Morgunblaðið - 14.09.1975, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1975 kvik-H mynd< u /íðQA f SIGURÐUR SVERRIR PALSSON 1 þar sem 10 kvikmynda- hús auglýstu myndir sín- ar með jafnmörgum lýs- ingarorðum: „Stórfeng- leg, Mjög vel gerð, Bráð- skemmtileg og djörf, Stórbrotin, Afburða- spennandi, Hörkuspenn- andi, Æsispennandi, Mjög spennandi, Spenn- andi, Framúrskarandi." Það hefur sem sagt verið æðisgengið úrval mynda þennan dag, ef marka má auglýsingarnar, — en því miður vita íslenzkir á- horfendur betur. Það er né brezkar. Hinir dauða- dæmdu (Borgarbíó) er ítölsk / frönsk / spænsk / vestur-þýzk og Köttur með 9 rófur (Austur- bæjarbíó) er ítölsk / vestur-þýzk / frönsk. Slíkar upplýsingar falla bíógestum greinilega ekki í geð að mati for- ráðamanna kvikmynda- húsanna, því þeir vita, að „standard-hálfvitinn“ vill amerískar myndir og ekkert röfl. Nú, ef mynd- in kemur annars staðar frá, er annaðhvort að Um villandi bíóauglýsingar ÞAÐ vakti nokkra at- hygli og umtal í síðustu viku, þegar Stjörnubíó tók sig til og breytti úr- skurði dómnefndar Osc- arsverðlaunanna og veitti Nikulási og Alex- öndru 6 verðlaun í stað þeirra tveggja, sem myndinni voru upphaf- lega veitt fyrir þremur árum. Hins vegar voru það leið mistök að birta gamla úrskurðinn með á ensku, það mátti alltaf búast við að einhver ræki augun í það. Það hefur annars verið fróðlegt að fylgjast með auglýsingum kvikmynda- húsanna í gegnum árin, því í þeim hefur iðulega verið hægt að lesa það álit, sem forráðamenn kvikmyndahúsanna hafa á gestum sínum. Eitt öm- urlegasta dæmið, sem ég man eftir í svipinn, var auglýsing Nýja Bíós á mynd Jean-Luc Godards, if if The Seven-ups, bandarísk, 1973. Leikstjóri: Philip D’Antoni. ÞETTA er fyrsta mynd D’Antonis sem leikstjóra, en hann var þegar orðinn þekktur sem framleið- andi fyrir myndirnar Bullitt og The French Connection, vegna þess að hann var ótrauður í að eyðileggja hvert dollara- grfnið á fætur öðru áhorfendum til yndis- auka. The Seven-ups seg- ir frá sérdeild innan lögreglunnar í New York, sem á í höggi við klíku bófaforingja, er nefnist „Shylocks”, en þessi hópur á jafnframt í höggi við tvo bófa, sem dulklæðast sem lögreglu- menn og ræna einum og einum úr hópi klíkunnar og heimta lausnargjald í staðinn. Fyrsti hluti myndarinnar er nokkuð þungur í vöfum, meðan leikstjórinn er að undir- búa jarðveginn, en þegar lögreglumennirnir kom- ast á sporið, hitnar held- ur betur undir hjól- Alphaville, sem sögð var vera „ný, spennandi Lemmy-mynd“, og á þann hátt voru saklaus- ir „Lemmy-mynda“-að- dáendur prettaðir inn á mynd, sem ætluð var allt öðrum áhorf- endahóp, en sá hópur missti hins vegar af myndinni vegna rang- túlkunar í auglýsingu. Þetta er aðeins eitt dæm- ið um það, hvernig alls kyns kvikmyndir, sem hér eru auglýstar, eru sveigðar inn í einn far- veg, að einu marki, og það er að höfða til ein- hvers „almennings” eða öðru nafni „standard hálfvita", en þessi vesa- lingur á að hafa gaman af „æsispennandi, bráð- fyndnum, amerískum myndum í litum og (helzt) Cinemascope." Ég las að gamni mínu bíó- auglýsingar í Mbl. á fimmtudaginn (11. sept), börðunum. 1 kjölfarið fylgir einhver bezti kappaksturskafli, sem hér hefur lengi sézt, og kemur aðallega tvennt til. Eltingaleikurinn fer fram á götum New York- borgar innan um mikla bílatraffík og fólks- mergð, og eykur það spennuna um allan helming, þegar saklausir vegfarendur forða sér í allar áttir. í öðru lagi set- ur D’Antoni kvikmynda- vélina oft í mjög lága stöðu niður við götuna og eykur það á tilfinningu áhorfandans fyrir mikl- um hraða. Auk þessa fitj- ar hann upp á ýmsum öðrum brögðum, sem ef til vill eiga eftir að sjást síðar í öðrum myndum. Fyrir utan þetta er ekk- ert um myndina að segja. Eftir að hún er komin á stað er atburðarásin hröð, leikur í meðallagi allan tímann og ekkert gert til að leyna þvi, að höfundurinn er aðeins að reyna að búa til „æsi- spennandi“ glæpamynd. SSP. ekkert að marka þetta, því svona úrval er búið að vera um árabil. En þessi lýsingarorðafarald- ur er orðinn hefð og vart hægt að amast við honum enda meinlaus. Öllu alvarlegri er þó önnur hefð, sem við- gengst í þessum auglýs- ingum og það er sú ár- átta, að allar myndir þurfa að vera amerískar eða I versta falli brezkar. Það kemur fram þennan sama dag í bíóauglýsing- um, að 5 af þessum 10 myndum séu amerískar, sem ekki er rétt, þar sem ein þeirra er brezk/frönsk (Sjakal- inn). Tvær eru auglýstar brezkar og ein brezk/itölsk. í tveim aug- lýsingum er hinsvegar ekki getið um uppruna myndanna, þó sagt sé að önnur þeirra gerist í Ameríku. Og það er ekki að furða, þó ekki sé getið um uppruna þeirra, því við nánari athugun eru þær hvorki ameriskar — kvik-H f mund< /iSonj 1 SIGURÐUR SVERRIR PALSSON skrökva því til, að mynd- in sé samt amerísk eða láta mann halda það, með því að geta ekki um upp- runa hennar. Ég hef áður hér á siðunni rekið slík ósannindi ofan í tvö kvik- myndahús (annað þeirra tvívegis) og er orðinn hálfþreyttur á þessari staðreyndafölsun, sem endurtekur sig viku eftir viku í einni eða fleiri auglýsingum. Það er hvorttveggja hneyksli og lítilsvirðing, að þeir menn, sem semja þessar auglýsingar, skuli eigna þjóðinni þann smekk, að hún vilji ekki sjá annað en amerískar eða brezkar myndir. Nóg um það. Það var fleira athyglis- vert á þessari síðu þenn- an dag. Nýja Bíó auglýsir að The Seven-Ups sé „gerð af Philip D’Antoni, þeim er gerði myndirnar Bullit og The French Connection.” Að vísu gerði þessi ágæti maður The Seven-Ups, en hann gerði hvorki Bullit eða The French Connection. Nýja Bíó kemur upp um sig á sama hátt og Stjörnubíó gerði með því að birta enskan texta með, þar sem segir: „From the producer of „Bullit“ and „The French Connection.” Það er nokkur munur á fram- leiðanda og leikstjóra og þegar talað er um þann, sem þitt myndina, er átt við þann, sem ber ábyrgð á endanlegu útliti mynd- Framhald á bls. 37 Lausnargjaldið if if Ransom, bresk, 1974. Leikstjóri: Casper Wrede. MANNRÁN og flugvéla- rán, glæpir, sem að undanförnu hafa komizt mjög í tízku og þá um leið notaðir sem kvikmynda- efni. Leikstjórinn, Casper Wrede, garði m.a. myndina One Ðay in The Life of Ivan Denisovitch og þá kvikmyndaði Sven Nykvist og er hann enn að verki hér. Líkt og i One Day lofar upp- bygging myndarinnar nokkuð góðu og efnisríku innihaldi, sem því miður verður að engu, eftir því sem líður á myndina. Alla myndina í gegn er vélræn lýsing á fram- kvæmd ránanna mjög vel útfærð en um leið og leik- stjórinn virðist vera far- inn að nálgast persónur sínar aðeins meir, hverf- ur hann frá þeim aftur og í lokin situr áhorfandinn eftir aðeins með enn eina glæpamynd að baki. En myndin er spennandi, og þar eð hluti hennar er tekinn í Noregi er Ny- kvist á heimavelli og það sýnir sig í kvikmyndatök- unni. SSP. Begglaðar blikkdósir Punktar 0 Á síðustu síðu var sagt, að Westworld yrði sýnd næst á eftir One Russian Summer í Gamla Bíó, en því var síðar breytt og mun hún nú verða sýnd strax á eftir Disney-myndinni. 0 Mynd Ken Russels, Tommy, verður sýnd í Tóna- bíói í byrjun október, en þessa dagana er verið að ganga frá sérstökum hljóm- burðartækjum fyrir sýninguna. Tónabíó hefur einnig hug á að sýna eldri mynd eftir Russel, Women in Love (gerð 1969), seinna I haust, en Glenda Jackson hlaut Oscarsverðlaun 1971 fyrir leik í þessari mynd. 0 Mynd Fellinis, Roma, er einnig á dagskrá hjá Tónabíó fljótlega eftir Tommy. Reyndar hefur staðið nokkuð lengi til að sýna myndina, en vegna erfiðleika í sambandi við misræmi milli textahandrits og myndar, hefur þýð- ing tafizt, en er nú komin í fullan gang. 0 John Schlesinger (Midnight Cowboy) lauk nýlega við enn eina mynd The Day of the Locust og af því tilefni fór ég að velta því fyrir mér, hvað hefði orðið um Sun- day, Bloody Sunday, sem þessi ágæti leik- stjóri gerði 1971. Þeg- ar ég fletti henni upp kom í ljós, að Tónabíó mundi eiga dreifingarréttinn á henni, en þar fékk ég þær upplýsingar, að sennilega yrði hún sýnd sem mánudags- mynd. Friðfinnur Ólafsson í Háskólabíó var hins vegar erlendis og hefur þetta því ekki fengizt staðfest enn. SSP. i i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.