Morgunblaðið - 14.09.1975, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 14.09.1975, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1975 Réttlœti — Gömul þjóðsaga niður að fljótinu. Þar fann hún, af til- viljun, geiturnar. Einn lítill kiðlingur hafði hrasað á milli steinanna og fót- brotnað. Hún lyfti kiðlingnum upp til að bera hann heim. Þegar hún kom að staðnum þar sem heyrnarlausi maðurinn sat og drakk kaffið sitt, stöðvaði hún til að þakka honum fyrir hjálpina. Og í þakkar- skyni bauð hún honum kiðlinginn. En heyrnarlausi maðurinn skildi ekki eitt orð af því sem hún sagði. Þegar hún rétti honum kiðlinginn, hélt hann, að hún væri að ásaka hann fyrir að eiga sök á óhappinu, og varð reiður. „Þetta kemur mér ekkert við,“ hrópaði hann. „En þú leiðbeindir mér,“ sagði konan. „Þetta kemur alltaf fyrir geitur,“ hrópaði maðurinn „Ég fann þær þar sem þú sagðir að þær væru,“ sagði konan. „Farðu Ieiðar þinnar, og láttu mig í friði, ég hef aldrei séð þetta áður!“ hrópaði maðurinn. Fólk sem átti leið þarna um, stöðvaði til að hlusta á rifrildið. Konan útskýrði fyrir þeim. „Ég var að leita að geitunum mínum, og hann vísaði mér niður að fljótinu. Nú vil ég gjarnan gefa honum þennan kiðling". „Þetta er móðgun!“ hrópaði maðurinn hátt. „Ég geng ekki um og brýt fætur.“ Og í hamaganginum sló hann konuna. „Aha, sáuð þið þetta? Hann sló mig!“ sagði konan. „Ég skal fara með hann fyrir dómarann." Svo fór konan með kiðlinginn í fang- inu, heyrnarlausa manninn og alla áhorfendurna til dómshússins. Dómarinn kom út til að hlusta á ákæruna. Fyrst talaði konan, síðan maðurinn og því næst áhorfendurnir. Dómarinn sat og kinkaði kolli. En það hafði lítið að segja, því dómarinn var — eins og maðurinn fyrir framan hann alveg heyrnarlaus. Þar að auki var hann mjög nærsýnn. Að lokum lyfti hann upp annarri hend- inni, og allir þögðu. Svo tilkynnti hann dóminn. „Svona fjölskylduófriður er móðgun við keisarann og helgispjöll fyrir kirkj- una,“ sagði hann hátíðlega. Hann sneri sér að manninum. „Frá og með deginum í dag hættir þú að misþyrma konunni þinni,“ sagði hann. Síðan sneri hann sér að konunni með kiðlinginn í fanginu. „Og hvað þig snertir, hættu þá að vera svona löt. Reyndu nú að hafa matinn til á réttum tíma fyrir manninn þinn.“ Svo leit hann hlýlega á kiðlinginn og sagði. „Og varðandi þetta fallega barn vona ég að hún lifi lengi og verði ykkur báðum til mikillar ánægju.“ Mannfjöldinn dreifði sér, hver fór í sína átt. „Þetta er alveg stórkostlegt,“ sögðu þau hvert við annað. „Hvernig fórum við að áður en við fengum dómara og rétt- læti.“ vi«> MORö-tlK/ kAreiNU Þeir voru að segja á golfvellin- _____ um að við hefðum eignazt son? , 1 't'"' Heyrðu! Ef það er innbrots þjðfur, liggur Karatebðkin á eldhúsborðinu eins og venju- lega! BÖLVAÐ VATNS-VEPUR ! ALLT ~JT W^' ------ - ;......... / ✓ / ltil að auka UTGERÞAR - KOSTNAÐINM \(&ARA ÖBLANDA0 . \ 'I KVÖL0 DROPI !!J Sf&tfOA/D J9í-w- > Kvikmyndahandrit að morði Eftir Liliian O'Donnell ÞýSandi Jóhanna Kristjónsdðttir. 46 legur og yfirvegaður iingur mað- ur? — Þér skuluð ekki halila að hani' ‘A ‘i,fi»lningalai" *” '—1 á mðlí er h;«nn mjiig liliinniuga- na-mui «g n< fur hugsa .,im þella. Ilanii \ar niðurbrnlinn eft- ir það sem gerðisl. — Ga-ti það hugsa/.l frú l'nter- wood, að sonur yðar, sem þðtti svona ákaflega va'nlu um syslur sína, gaMi liafa borið dulið hatnr tii iin"fió Shaw — halur sem hann leyndi fyrir fjiilskyldu sinni ? — Nei! Við re.vndum að áfeilast hana ekki fyrir það s>‘i:i gerðist. Við lissinn að shein akstursskil- yrði þetta kiiild var áslu'ðan fyrir slysinu. — En o|iinberlega var sökiu lögð á hana. frú l'nlerwood. Það vitið þér fullvel. Og þrált fyrir það aö hún neitaði að eiga siik á slysinu held ég að innst inni hafi hún ásakað sjálfa sig. Þér haldið ekki að hún hafi reynt að koniasl til botns í niálinu u{i|i á eigin spftur? Og hafi þá sett sig i sam- band við Tomothy til að fá hann til að hjálpa sér að komasl að saiinleikununi? — Ilefði htín snúið sér til okkar hefðum við ekki vfsað henni á bug, þéitl það hefði án efa verið óþa'gilegt vyrir báða aðila. En hún hefur aldrei snúið sér til okkar — og við höfuni aldrei funtliö hvöt h.iá okkur til að leila hana uppi. — Kannski hefur hún fengið kunningja lil að snúa sér til sonar ykkar? — Timothy hefði án efa sagt okkur frá því, svaraði hún kulda- lega. I)a\ id reis að fa-tur. — Viljið þér gera mér þann greiða að hiöja son yðar að hringja (il mín, sagði liann og skrifaði siinanúniei á mióa. — Hvena'i' sögðuð þér að mað- urinn yðar ka‘mi heim, frú Unter- wood. — Charles, sagði hún undrandi. — Ekki fyrr en á sunnudags- kvöldið. — Jæja þá. Eg bið þá afsökunar á ónæöinu og þakka f.vrir frú Unteruood. Davill þaut út að hflnum. Um leið og hann beygði sig fram til að setja kveikjulykilinu í, kom hann auga á uppljómaða glugg- ann á fyrslu hæðinni. Hann sveigði f flýli út á hliðarveg, ók kringum húsið og kom þá aftur úf á llolty I.ane. Ilann sliikkti á Ijös- unum og lét bflinn renna hljóð- l.-ga sfðasta .pölinn. Hann þurfti ekki að bfða lengi. Nokkrum mínútum sfðar \ ar bfKkúrshurð opnuð og stór svart- ur bíll hvarf á ofsahraða út úr innkeyrslu nni. David setti bflinn f gang og hóf cllingarleik með Ijósin slökkl og augnaráðið neglt á afturljós bíls- ins á undan honum. Það var erfitl að gera sér grcin fyrir áttunum í myrkrinu sem varð enn svarfara í hvert skipli sem hinn hfllinn ók i beygju eða fór niður brekku. Ilann varð að gæta þess að aka ekki of na-rri honuni, en missa þó ekki af hon- um út f myrkrið. Honum varð sem snöggvast hugsaö til Diane Quain og gerði sér Ijósl að hann hefði auðvitað áll að hringja til hennar. Nú var ómögulegt að standa við kvöldverðarboðið. En hann von- aði hún skildi aðstöðu hans og fyrirgæfi lionum. Billinn á undan honum ók greitl og tók allskonar beygjur og sveigjur, svo að David var ger- samlega áttavilltur. Þegar hann andartaki sfðar kom að vegamót- um var hann alveg ringlaður. Kíllinn svarti sást hvergi, en skyndilega lausl hugsun niður f David. Ilann ók á iniklum hraða áfram. Sér til ánægju sá hann stóra Oldsmobilinn standa við hús frú Stukcys. Það var Ijós f gluggum og þvf ályklaði hann sem svo aö frú Stukey va>ri heima. Aftur á móti var ekkert Ijós í hfbýlum þeim sem Arbtur Talme.v liafði búið í. Link velli þvf fyrir sér um stund hvort lögreglan hefði sett varð- mann við fbúðina. Sennilega ekki. Að minnsta kosti vonaði hann að þar va>ri enginn. Stundu sföar sá hann háa og kraftalega veru fara úl úr Oldsmobflnum og hlaupa f áttina að tröppuinim. David beið þar til maðurinn var horfinn fyrir liornið. Svo heddist hann á eftir honum. Hann lét trén skýla sér og velti fyrir sér næsla leik, átti hann að fiýta sér að kveðja lögregluna á vettvang eða bföa hér unz hann væri viss um að maðurinn væri kominn upp í í- búðina? Hann tók sfðari kostinn og þrýsti sér upp að veggnum og reyndi að láta sem minnst fyrir sér fara. Harry Piek hafði komið hoðum til Talmeys prófessors verðandi Timothy Unterwood. Hér væru komin tengslin milli Mariettu Shaw, Talmey og þriðja manns- ins, sem David hafði svo ákafl ieitaö að. Auk þess fannst hér samband milli bflslyssins, sem David hafði löngum grunað að va'ri fyrsti þátturinn f harmlcik leikkonunnar. Ilann liafði frá upphafi lalið að röddin f sfman- um hefði veriö karlmannsrödd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.