Morgunblaðið - 19.10.1975, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1975
MYNDAGATA
--: — —----------——
Lausn á síðustu myndagátu: Verð á landbúnaðarvörum.
! ARNAÐ
| HEIL-LA
í dag er sunnudagurinn 1 9.
október, sem er 21. sunnu-
dagur eftir trinitatis og er
292. dagur ársins 1975. Ár-
degisflóð er kl. 05.50 og síð-
degisflóð kl. 18.04. Sólar-
upprás í Reykjavik er kl.
08.28 og sólarlag kl. 17.57.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
08.18 og sólarlag kl. 17.35.
Tunglið rís í Reykjavík kl.
17.19. (íslandsalmanakið)
Drottinn mun vera athvarf
þitt og varðveita fót þinn, að
hann verði eigi fanginn
r#'
FRlKIRKJUKONUR í
Hafnarfiröi efna til kaffi-
sölu til styrktar kirkju
sinni, i dag sunnudag, í
Góðtemplarahúsinu. Að
sjálfsögðu er það eftir-
minnilegt heima-bakkelsi
sem gestum stendur til
boða. Kaffitíminn hefst
strax að lokinni messu kl.
3.
Minnstu þess maður að þú ert
mold...
„I kirkjugörðunum
hvflir fullt af fólki, sem
heimurinn gat ekki án
verið.“
Setning úr bók Nó-
belsskáldsins Heinrich
Böll: Irisches Tage-
buch.
aM
riT-
a
io
Lárétt: 1. samstæðir 3.
ólfkir 5. selur 6. hrópi 8.
sund 9. ekki marga 11.
narrar 12. kiaki 13. púki.
Lóðrétt: 1. söngl 2. játar
syndir 4. útisalernis 6.
(myndskýr). 7. samtals 10.
forföður.
Lausn á síðustu
Lárétt: 1. nár 3. ás 4. rakt
8. Afrfka 10. kaunin 11.
KRIVI 12. LN 13. má 15.
miða.
Lóðrétt: 1. natin 2. ás 4.
rakki 5. afar 6. krummi 7.
kanna 9. kíl 14 áð
Nú eiga ráðherrar og alþingismenn að fá „tólið". Kjósandinn
ætti því að fá betra samband!
ÞESSAR telpur eiga heima
uppi í Breiðholtshverfi. —
Þær efndu til tombólu að
Jörfabakka 14 um daginn
til styrktar fötluðum og
lömuðum og komu inn á
tómbólunni rúmlega 3400
krónur, sem þær síðan af-
hentu styrktarfélagi þessa
fólks. Á myndinni eru
Anna Siggeirsdóttir, Sig-
rún Inga Siggeirsdóttir,
Margrét Auðunsdóttir og
Guðrún Hjartardóttir. Á
myndina vantar tvær telp-
ur sem einnig stóðu að
tombólunni, Agnesi
Vilhelmsdóttur og Herdisi
Jakobsdóttur. Teipurnar
báðu fyrir þakkir til allra
sem studdu málefnið.(Þvf
er myndin birt á ný að mis-
tök urðu við birtingu
hennar í föstudagsblað-
inu.)
| TAPAO-FUIMDIO |
KISA — Svört með
hvíta fætur — týndist frá
Hverfisgötu 90 fyrir viku
síðan. Hún er mjög hænd
að fólki. Þeir sem uppl.
geta gefið um kisu, vinsam-
lega hringi i síma 26568.
I GARÐI — við húsið
Skipasund 82 fannst á
föstudagsmorgun ný og
ónotuð úlpa á 6—8 ára
barn. — Að Skipasundi 82
er sfminn 81881.
Gefin hafa verið saman f
hjónaband ungfrú Málfrfð-
ur Finnbogadóttir og Jó-
hannes Tómasson. (Ljós-
myndaþ jónustan).
Gefin hafa verið saman f
hjónaband ungfrú Elfn
Aðalsteinsdóttir og Ás-
björn R. Jóhannesson. —
Heimili þeirra verður að
Rauðalæk 28 R. (Ljós-
myndaþjónustan).
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Ása
Benediktsdóttir og Jón
Helgason. — Heimili
þeirra er að Safamýri 85,
R. (Ljósmyndaþjónustan).
LÆKNAROG LYFJABUÐIR
VIKUNA 17.—23. október er kvóld . helgar
og næturþjónusta tyfjaverzlana i Reykjavík í
Lyfjabúðinni Iðunn, en auk þess er Garðs
Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALAN
UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á göngudeild Landspítal-
ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög
um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkun,
dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við
lækni í sima Læknafélags Reykjavikur
11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21 230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna
þjónustu eru gefnar i simsvara 188881 —
'ÍNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi-
dögum er i Heilsuverndastöðinni kl. 17—18
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 —
17 30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskir-
teini.
n 11'| I/D A Ll l'l O HEIMSÓKNARTÍM
uJUIXnAllUO AR: Borgarspitalinn
Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30,
laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18 30—19. Grensásdeild: kl 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarjtöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.
—föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud.
á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingar-
heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30--
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19 30. Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið. E.
umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 —
1 9.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á
barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land-
spítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga.
— Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16
og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16 15 og kl. 19.30—20.
SOFN
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR: áumartimi — AÐAL-
3AFN Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðsafni, simi
36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 i síma 36814 — FARANDBÓKA
SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29A, sími 12308. — Engin barnadeild
er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS-
STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir
umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i
NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. —
föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
eftir umtali (uppl. í síma 84412 kl. 9—10)
ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30—16 NÁTTÚRUGRIPASAFN
IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA-
SAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 síð-
degis SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl.
10—19
í nftP 19. október árið 1893 lézt Einar
I UAu Ásmundsson í Nesi, en hann
var fæddur árið 1828. Einar nam gullsmíði
og var við framhaldsnám í Kaupmanna-
höfn 1857—48. Hann varð umboðsmaður
Möðruvallaklausturs 1882. Hann sat og á
Alþingi árum saman. Hann þókti fyrir
öðrum bændum segir í Isl. æviskrám, var
vel að sér, las ýmsar tungur og kenndi
jafnvel stýrimannafræði, jarðabætur
miklar gerði hann og kom upp æðarvarpi í
Nesi. Ritstörf stundaði hann og var blaða-
maður við Norðra og Norðanfara
r~
CENCISSKRÁNING
NR. 193 _ J7# október 1975
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Banda ríkjadol ja r 165, 20 165, 60
1 Sterlingspund 339,40 340,40 *
1 Kanadadolla r 160,60 161, 10 *
100 Danska r krónur 2760, 30 2768,70 *
100 Norskar krónur 3007,65 3016,75 *
100 Saenskar krónur 3777,50’ 3788,90 *
100 Finnsk mörk 4260,85 4273,75
100 Franskir franka r 3765, 15 3776,55 *
100 Bt*lg. frankar 426,90 428,20 *
100 Svissn. frankar 6235,00 6253, 90 *
100 Gyllini 6252,15 6271.05 *
100 V. - t>ýzk mork 64X8, 60 6458,10 *
100 Lírur 24, 43 24, 50 *
100 Austurr. Sch. 909,15 911.95 *
100 Escudos 622,95 624,85 *
100 Peseta r 279, 50 280, 30 *
100 Y en 54, 56 54, 73
100 Reikningskrónur -
Vöruskiptalönd 99,86 100, 14
1 Reikningsdolla r -
Vöruskiptalönd 165, 20 165, 60
I
* Breyting írá sTfiustu skráningu