Morgunblaðið - 19.10.1975, Page 40

Morgunblaðið - 19.10.1975, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1975 xjömiDPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum í fjölskyIdumálum og finnst að framhjá þðr hafi verið gengið. Ekki er þó allt sem sýnist í þeim efnum. Ættingjar og vinir leita eftir samvistum við þig og færa þór kærkomnar fréttir. m Nautið 20. aprfl - - 20. maf Sinntu fjölskyidu þinni f dag og vanda- málum hennar. Nýtt áhugamál tekur hug þinn allan. Leggðu drög að ferðalagi, sem þig hefur lengi langað til að fara. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Haltu þig innan þeirra marka, sem aðstæður setja þór. Óvænt upphringing eða hermsókn gamals vinar Iétta lund þína. Sórstaklega góður dagur til að kynnast nýju fólki. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Einhver nauðsynjamál krefjast skjótrar úrlausnar í dag. Snúðu bór að bví heill og óskiptur og láttu ekkert koma þór úr jafnvægi. Farðu í heilsubótargöngu að loknum starfsdegi og taktu snemma á þig náðir. Ljðnið i*fja 23. júlí — 22. ágúst Erilsamur dagur fer í hönd. Þór verður hrósað fyrir góða forystuhæfileika. Gleymdu ekki skyldum þfnum við heimili þitt. Ástamál og ferðalög tengj- ast á einhvern hátt saman. Mærin 23. ágúst ■22. sept. Þú hefur staðið í ströngu og átt við erfíðleika að etja. Treystu ekki eingöngu eigin dómgreind. Deilur rfsa milli þín og fólaga þinna. Vertu sáttfús og láttu und- an. Vogin i 23. sept. — 22. okt. Félög, sem vinna að framfaramálum, leita hjálpar þinnar. Komdu til liðs við þau og veittu þeim alla þá aðstoð, sem þú mátt. Nú sem endranær er rótti tíminn til að hjálpa þeim, >em erfitt eiga uppdráttar. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú ert á báðum áttum og veizt ekki hvað þú vilt. Skyldurækni og löngun til að brjóta af þór viðjar hversdagslffsins tog- ast á í þér. Vertu raunsær og láttu allt kyrrf liggja um sinn. r4\y*| Bogmaðurinn —22. nóv. — 21. des. Samfundir við vini og nágranna vekja áhuga þinn á nýjum viðfangsefnum. Sýndu nú hvað í þór býr. í kvöld skaltu fara út „á Iífið“ en mundu að hóf er bezt á öllum hluf. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Gleðilegar fróttir berast þór f dag. Þetfa er sannkaliaður fjöiskyldudagur. Þú k.vnnist fólki, sem þú átt eftir að hafa mikið saman við að sælda. Gleymdu þvf ekki, að ástin þarf næringar við eins og annar gróður. S!ll§l Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Tilbreytingarlaus en fremur ánægjuleg- ur dagur. Forðastu allan ágreining og sýndu ást þfna og umhyggju. í kvöld skaltu gera þór og þfnum dagamun, fara f leikhús eða kvikmyndahús. *■* Fiskarnir 19. feb. — 20. marz f dag skaltu fara að finna vini og fólaga. Samræður við kunningja geta auðveldað þór lausn erfiðra vandamála. Ef þú ert uppgefinn að kvöldi er rótt að hvflast vel. Prófessor VondráSur, V'dtu sýflu verd/dipni, hvaí þúfarwst ? Þú hefurrétt fyrir þérf f/os 09 hattpr/órrn með kúUrhpus. . . Bui/ukei/ / ÞaÓ erhara tenju/eaur vent/i/ úr ÞífvéJ þaS iski-ar t hjóltoöfiumjm á brfreícS Corngans r crós Fy/ttrt "í'ljjj.' f>ar sem Hún<*(5<v niSuv htykkjóttan-fs'allveg'nn,.. ' AFTAU—i flo^ l’FAMUTS Anh'one raæed in a L06 CABIN HA5 A 6000 CHANCE OF B6COÍMK6 Pf?E5lP£NT! ----- — Jú, það er rétt. — Sá sem hefur alizt upp f bjálka- kofa á góða möguleika á þvf að verða forseti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.