Morgunblaðið - 19.10.1975, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTOBER 1975
43
Sími50249
Skyttumar fjórar
Ný frönsk-amerísk litmynd.
Oliver Reed, Richard Chamber-
lain, Michael York, Frank Finley.
Sýnd kl. 5 og 9.
Með lausa skrúfu
Sýnd kl. 3.
Sími50184
SUGARLAND
ATBURÐURINN
A Zanuck/Brown Produdion
GOLDÍE HAWN
wr
ins
rfff/»ji«%« ffiin rvnnrrr
A Universal Picture^J Technicolor Ponovision
Distributed by Cinema Infemational Corporation^
Mynd þessi skýrir frá sönnum
atburði er átti sér stað í Banda-
ríkjunum 1 969.
Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG.
Sýnd kl. 5, 8 og 10.
Bönnuð innan 1 6 ára.
íslenzkur texti.
Allra siðasta sinn
Hetja vestursins
bráðskemmtileg barnamynd með
Don Knotts,
Sýnd kl. 3.
Óðal í kvöld?
Aldurs-
takmark
20 ára.
Við
Austurvöll.
\tP
Lelkfélag
Köpavogs
sýnir söngleikinn
BÖR BÖRSSOIM JR.
SUNNUD. KL 20.30.
Aðgöngumiðasala í Félags-
heimili Kópavogs opin frá kl. 1 7
til 20.
Næsta sýning fimmtud.
Sími 41985.
VEITINGAHÚSIÐ
^GIens og gaman — Glens og gaman — Glens og gaman
Skiphóll
Skemmtikvöld
í Skiphól
Okkar
sérstaka
^sunnudags-
tilboð
Réttur kvöldsins.
Roast Beef Bordel-
aise Beljabaunir,
gulrætur, franskar
kartöflur, hrásalad
og rauðvínssósa.
Marinesaðir ávextir.
Hálfbræður
og
Guðmundur
Guðmundsson
skemmta
Hljómsveit
Birgis
Gunnlaugssonar
leikur gömlu
og nýju dansana
til kl. 1.
jL
Borðapantanir mótteknar
í sima 52502 og 51810
milli kl. 3—7 e.h.
Borðum ekki haldið lengur
en til 8.30.
Aðgangseyrir kr. 150.—
Glens og gaman — Glens og gaman — Glens og gaman —
Sýtútf
ROÐULL
Stuðlatríó skemmtir í kvöld
Opið frá kl. 8—1. Borðapantanir isima 15327.
Mánudagur:
Stuðlatríó skemmtir í kvöld.
Opið frá kl. 8 — 11.30
Bingó Bingó
B" r ^
ingo
í Glæsibæ í dag kl. 3, 14 umferðir. Góðir
vinningar. Borðapantanir í síma 86220.
Ingólfs-café
Bingó kl. 3 e.h.
Spilaðar verða 11 umferðir.
Borðapantanir í síma 1 2826.
GOMLU DANSARNIR
Drekar leika í kvöld Stanzlaust fjör frá kl. 8—1