Morgunblaðið - 31.10.1975, Page 1
249. tbl. 62. árg.
FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1975
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Hópur sovézkra
menntamanna
styður Sakharov
Moskvu 30. okt. Reuter.
HÓPUR sovézkra menntamanna
og nokkrir þekktir andófsmenn
hafa sent frá sér yfirlýsingu þar
sem þeir láta f Ijós stuðning
við vfsindamanninn Andrei
Sakharov og fagna þvf að hann
hafi fengið friðarverðlaun Nóbels
f ár. Orðsending þeirra ver birt
um ær mundir sem hin opinberu
máigögn sovézka kommúnista-
flokksins virðast vera með f und-
irbúningi meiri háttar herferð á
hendur Nóbelshafanum.
Rithöfundurinn Andrei
Amalrik sem er allþekktur á
Vesturlöndum sagði við erlenda
blaðamenn í Moskvu nú síðdegis
að með þessu vildu þeir láta það
koma fram að Sakharov nyti víða
stuðnings og virðingar f Sovét-
ríkjunum. Meðal annarra sem
skrifa undir eru sagnfræðingur-
inn Roy Medvedev, sem iðulega
hefur verið á öndverðum meiði
við Sakharov, myndhöggvarinn
Ernst Neizvestny, tveir félagar f
sovézka rithöfundasambandinu,
Vladimir Kornilov og Osip
Chorny, og Pjbtr Grigorenko,
fyrrum hershöfðingi.
1 skjali hópsins segir: „Allt
opinbert starf Andrei Sakharovs
byggist á þeim forsendum að
raunverulegur friður sé óhugs-
Framhald á bls. 24
Flugslys við Prag
— 68 létust — 52 komust af
Prag 30. okt. NTB. Reuter.
SEXTlU og átta manns létu lffið f
morgun, þegar júgósiavnesk vél
af gerðinni DC-9 með 115 farþeg?
og fimm manna áhöfn fórst í að-
Juan Carlos
tekur við
— enn dregur af Franco
Madrid 30. október.
Reuter. NTB.
SPÁNSKA rfkisstjórnin sam-
þykkti f kvöld að útnefna Juan
Carlos prins þjóðhöfðingja
Spánar til bráðabirgða „meðan
Franco hershöfðingi er
sjúkur" eins og sagði f tilkynn-
ingu forsætisráðherrans. Ef
Franco deyr verður tilskip-
unin varanleg. Tilkynningin
um að Juan Carlos taki við
embætti þjóðhöfðingja kom
eftir að sagt hafði verið frá þvf
fyrr um daginn að líðan
Framhald á bls. 24
flugi að flugvellinum f Prag.
Allir farþegarnir voru tékkneskir
verkamenn, sem voru að koma úr
leyfi f Dalmatiu f Júgóslavfu.
Vitað er að 27 af þeim sem kom-
ust Iffs af eru slasaðir. Af áhöfn
vélarinnar komst af ein flug-
freyja.
Fréttir eru óljósar um hvernig
slysiö bar að höndum, en flugvöll-
urinn við Prag hafði verið
lokaður þrjá siðustu daga vegna
þoku. I morgun létti til og var
áfráðið að láta vélina lenda.
Þegar hún var að nálgast Sedlec,
úthverfi Prag, virðist hún skyndi-
lega hafa hrapað til jarðar. Vélin
Framhald á bls. 24
Sadat Egyptalandsforseti dansar hér við hina frægu bandarfsku
söngstjörnu Pearl Baily f samkvæmi, sem haldið var honum til
heiðurs f Hvfta húsinu á dögunum. Baily skemmti gestum viðgóðar
undirtektir og kallaði Sadat upp á svið til sfn á meðan. Sadat er nú f
New York og sagði á fundi með 800 viðskiptafrömuðum þar f gær,
að hann vonaði að bandarfsk fyrirtæki gerðu meira af þvf að
fjárfesta f Egyptalandi en gert hefði verið undanfarið.
Voru dipló-
matarnir
vopnaðir?
Kaupmannahöfn 30. okt.
Einkaskeyti til Mbl. frá AP.
I FRÉTTUM frá Kaupmannahöfn
í dag segir að lögreglan á Kastrup-
flugvelli hafi gefið í skyn að
sovézku diplómatarnir tveir, sem
stöðvaðir voru í gær á leið til
Islands, hafi verið vopnaðir.
Sendiráðsmennirnir tveir neituðu
að fara i gegnum byssuskoðun og
var þeim þá bannað að ganga út í
íslenzku flugvélina. Kastruplög-
reglan segir að ekki hafi verið
gerð tilraun til að Ieita í farangri
sendiráðsmannanna en þeir
kváðust vera með sendiráðspóst
meðferðis og hafi aðeins verið
ætlunin að ganga úr skugga um
Framhald á bls. 24
Átök fjara
út í Beirút
Beirút, 30. október. Reuter.
BARDAGAR fjöruðu út f Beirút f
dag þegar lýst hafði verið yfir
tfunda vopnahléinu siðan sfðustu
bardagarnir hófust. Varla nokkur
maður f Beirút trúir þvf að vopna-
hléið verði varanlegt.
Hléð á bardögunum gerði
bandarfska sendiráðinu kleift að
bjarga tfu mönnum úr tveimur
hótelum sem hefur verið haldið I
umsátri. Síðan f ágústlok hafa að
minnsta kosti 970 manns fallið I
bardögunum.
Heilbrigðisráðuneytið segir að
það geti ekki lengur útvegað
sjúkrahúsum blóð vegna hins
Framhald á bls. 24
V-Þjóðverjar bjóðast til að færa
frystitogara sína út fyrir 200 mílur
Bonn 30. okt. Reuter.
WISCHNEWSKl aðstoðarutan-
rfkisráðherra Vestur-Þýzkalands
sagði f dag að Vestur-Þjóðverjar
hefðu boðið Islendingum að fara
með frystitogara sfna út fyrir 200
mflna mörkin. Ráðherrann sagði
einnig að fslenzka rfkisstjórnin
hefði f stórum dráttum fallizt á
tillögurnar.
Mbl. bar fréttina undir Einar
Ágústsson utanrfkisráðherra.
Hann sagði að það væri alrangt að
fslenzka rfkisstjórnin hefði fallizt
á tillögur Vestur-Þjóðverja. Hins
vegar væri rétt að þeir hefðu
boðið að fara með frystitogara
sfna út fyrir 200 mflna mörkin,
svo og að finna leið til að mót-
mæla ekki hinni nýju fiskveiði-
lögsögu. „En fráleitt er að segja
að við höfum fallizt á tillögurnar.
Enn ber ailtof mikið á milli til
þess,“ sagði Einar Ágústsson.
1 Reutersfréttinni frá Bonn
segir ennfremur: „Hans JUrgen
Wischnewski sagði fréttamönnum
í Bonn frá því að viðræður hæfust
á ný í næsta mánuði og „góðar
lfkur“ væru á þvf að samkomulag
tækist bráðlega um að takmarka
aflamagn Vestur-Þjóðverja innan
fiskveiðilögsögunnar.
Heimildir innan vestur-þýzku
ríkisstjórnarinnar sögðu að Vest-
ur-Þjóðverjar hefðu gert all'
miklar tilslakanir í tillögum þeim
sem voru lagðar fyrir íslenzku
rfkisstjórnina. Wischnewski sagði
að það hefði verið eitt helzta ást-
eytingarefni f síðustu samninga-
viðræðum aðila hvort frysti-
togarar fengju að stunda veiðar
innan markanna, en nú hefðu
Þjóðverjar boðizt til að færa þá
alveg út fyrir.
I frétt Reuters um málið segir
ennfremur að Vestur-Þjóðverjar
hafi ekki opinberlega viljað
fallast á að viðurkenna hina nýju
200 milna fiskveiðilögsögu Is-
lands, fyrr en málið hefði verið
„Flotinn er tilbúinn
— segja brezku blöðin
yy
Einkaskeyti til Mbl.
London, 30. október. AP.
„FLOTINN er tilbúinn," segir
The Guardian f fyrirsögn á
frétt um ummæli Roy Hatters-
leys aðstoðarutanrfkisráðherra
í Neðri málstofunni f gær og
fleiri brezk blöð fjalla um
málið í dag.
„Ráðherra heitir vernd
handa togurum við tsland,"
segir The Times f fyrirsögn á
frétt um þau ummæli Hatters-
leys að brezkir togarar fái
vernd innan 50 mflna við Is-
land ef nýr samningur verður
ekki gerður þegar núverandi
samningur rennur út 13.
nóvember.
The Guardian útskýrir bak-
svið deilunnar og segir: „I
tveimur fyrri „þorskastríðum“
var fylgt þeirri stefnu að
forðast að kalla sjóherinn á
vettvang fyrr en það var orðið
algerlega nauðsynlegt. I hinu
síðasta, 1973, dóluðu herskip
flotans utan fiskveiðimarkanna
á alþjóðlegri siglingaleið
meðan óvopnaðir dráttarbátar
og önnur skip, sem voru tekin á
leigu, voru notuð til að stöðva
vopnuð skip islenzku strand-
gæzlunnar og koma í veg fyrir
að þau áreittu brezka togara.
Nú er ekkert því til fyrirstöðu
að sömu aðferð verði beitt aftur
ef enginn nýr samningur milli
Breta og Islendinga hefur verið
gerður þegar núverandi samn-
ingur rennur út á miðnætti 13.
nóvember."
Financial Times birtir grein
Framhald á bls. 24
rætt á næstu Hafréttarráðstefnu.
„En i fyrirhuguðum samningum
m.vndi verða miðað við 200 mílna
svæðið," ségir í fréttinni.
Wischnewski bætti þvi við, að
meginmunurinn á deilu tslands
Framhald á bls. 24
Hreinsanir
í Albaníu
Belgrad 30. okt. Reuter.
ÞRlR albanskir ráðherrar hafa
verið sviptir embættum sfnum f
Tirana og virðist valdabaráttan
milli ráðamanna um hver verið
eftirmaður Enver Hoxha færast f
aukana, að þvf er diplómatískar
heimildir f Belgrad sögðu f dag.
Ráðherrarnir, sem voru látnir
víkja, voru Abdyl Kellezi, aðstoð-
arforsætisráðherra, námumála-
ráðherrann Koco Theodosi og ráð-
herra utanríkisviðskipta. I júlí á
sl. ári var varnarmálaráðherra
landsins, Bequir Balluku, látinn
hætta starfi, en fjórtán ár eru nú
liðin síðan tók að brydda á valda-
baráttu innan kommúnistaflokks-
ins. Enver Hoxha er sagður mjög
heilsuveill og hrumur orðinn.
Áður hafði lengi verið talið að
Framhald á bls. 24