Morgunblaðið - 31.10.1975, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. OKTÖBER 1975
í dag er föstudagurinn 31.
október, sem er 304. dagur
ársins 1975. Upphaf siða-
skipta árið 1517. Árdegisflóð
er kl. 03.19 og síðdegisflóð
kl. 15.41. Sólarupprás er í
Reykjavfk kl. 09.05 og sólar
lag kl. 17.16. Sólarupprás á
Akureyri er kl. 08.59 og
sólarlag kl. 16.52. Tunglið rls
f Reykjavfk kl. 04.14. (ís-
landsalmanakið)
Ekki með valdi né krafti,
heldur fyrir Anda minn segir
drottinn. (Sakar. 4.6.)
I KROSSGATA I
Hallgrímskirkja
er þakkarsveigur
SlÐASTLIÐIÐ mánudags-
kvöld var þess minnst í
Hallgrímskirkju með há-
tíðarmessu, að þann dag
var 301. ártíð Hallgrfms
Péturssonar. Var kirkjan
þéttskipuð og önnuðust
báðir prestar kirkjunnar
athöfnina. Prédikunina við
hátíðarguðþjónustuna
flutti séra Karl Sigur-
björnsson.
1 ræðu sinni komst séra
Karl svo að orði að Hall-
grfmskirkja væri hugsuð
sem tákn þeirra þakkar-
skuldar sem íslenzk þjóð
og menning stendur í við
ástsælasta og áhrifamesta
kennara og sálusorgara í
11 alda sögu þjóðarinn-
ar. Hallgrímskirkja væri
þakkarsveigur nýfrjálsrar
auðugrar og farsællar þjóð-
ar, tákn þess að þrátt fyrir
aukið afl og auð á nýrri
öld, vill hún ekki gleyma
sínum dýrasta og bezta
Séra Karl Sigurbjörnsson.
arfi. Þvf er, sagði séra Karl
Sigurbjörnsson í stólræðu
sinni, ófullgerð Hallgríms-
kirkja í hjarta Reykjavík-
ur, eftir nær fjóra áratugi,
þjóðarsmán.
Hann gat þess og að á
þessum degi (hátíðar-
messudaginn) hefði þeim
gleðilega áfanga verið náð
í smíði kirkjunnar sagði
hann, að steyptur var
fyrsti áfangi f efri hluta
kórsins. — Og hann bætti
við: Við fögnum því líka að
framlag úr ríkissjóði til
Hallgrímskirkju fékk að
standa og hækka svolítið á
fjárlagafrumvarpinu, sem
nú hefur nýlega verið lagt
fram. Hann flutti síðan
þakkir til Alþingis og bætti
við: Við þökkum það biðj-
um og vonum að Alþingi
beri gæfu til að leyfa fram-
lagi þessu að standa þótt
hart sé í ári og sultarólin
hert. Um leið færði séra
Karl einlægar þakkir fyrir
aðrar góðar gjafir sem
kirkjunni berast stöðugt og
vitna um hinn góða hug og
ræktarsemi sem vinir Hall-
grímskirkju um land allt
sýna henni.
Allt frá stofnun Hall-
grfmskirkjusafnaðar hafa
prestar kirkjunnar minnst
ártíðar Hallgríms Péturs-
sonar með hátíðarguðþjón-
ustu. Mikill og almennur
söngur var í kirkjunni og
voru sálmar séra Hallgríms
sungnir.
ARIMAD
HEILLA
60 ARA HJtJSKAPARAF-
MÆLI — hjónin Albert
Sigtryggsson og Elín
Indriðadóttir frá Húsavík,
nú til heimilis að
Teigagerði 15, Reykjavík,
eiga 60 ára hjúskapar-
{ afmæii f dag, föstudag.
ást er...
SJÖTUG verður á morgun,
1. nóvember, frú Þóra
Marta Stefánsdóttir
kennari, Undralandi við
Þvottalaugaveg R.
ÞORSKURINN VERÐUR
AÐ FÁ EINHVERN FRIÐ
— segja fiskifrceðingar og benda ó leiðir sem að gagni mega koma
Fiskifræðingar telja að **u beear aiv«ri«»->
Lárétt: 1 (myndskýr). 3.
hljóm, 5. galli, 6. skæni, 8.
sérhljóðar, 9. afrek, 11.
drasli, 12. leit, 13. venju.
Lóðrétt: 1. væla 2. gerð sér
f hugarlund, 4. hlífðir, 6.
koddi, 7. sætabrauð, 10.
fyrir utan.
Lausn á síðustu
Lárétt: 1. búr, 3. RR, 4.
masa, 8. áttina, 10. stansa,
11. káf, 12. án, 13. fs, 15.
þráð.
Lóðrétt: 1. bráin, 2. úr, 4.
maska, 5. átta, 6. stafir, 7.
náinn, 9. NSA 14. sá.
90 ARA verður á morgun
laugardag 1. nóv. Benedikt
Jónsson, Ási, Hveragerði.
Hann tekur á móti gestum
laugard. 1. nóv. að Gili
Mosfellssveit kl. 2—6.
... eins og kross-
gáta.
1 FiRÉTTIH |
KVENFÉLAG Lúðrasveit-
ar Reykjavíkur heldur
flóamarkað í Hljóm-
skálanum á morgun,
laugardaginn 1. nóv. Auk
þess verður efnt til happ-
drættis um góða vinninga.
Flóamarkaðurinn hefst kl.
2 siðd.
AÐVENDTKIRKJAN
Reykjavfk á morgun:
Biblíurannsókn kl. 9.45
árd. Guðþjónusta kl. 11
árd. Steinþór Þórðarson
prédikar. Safnaðarheimili
Aðventista i Keflavík á
morgun: Biblíu rannsókn
kl. 10 árd. Guðþjónusta kl.
11 árd. Björgvin Snorrason
prédikar.
HATEIGSKIRKJA. Biblíu-
lestur er í kirkjunni í
kvöld kl. 9 Sér Arngrimur
Jónsson.
KVENFÉLAG Eyfirðinga-
félagsins f Reykjavík
heldur árlegan kaffidag í
Súlnasal Hótel Sögu, á
sunnudaginn kemur.
Konur sem ætla að gefa
kökur eru vinsamlega
beðnar að koma þeim f
Súlnasalinn árdegis á
sunnudag.
iTG-MÖWD
Gefin hafa verið saman í
hjónaband Dýrleif Ragn-
arsdóttir og Þröstur Hjör-
léifsson. Heimili þeirra er
Endalok þorskastriðsint* virðast skammt undan. Nánast aðeins eftir að ^ arna'
ákveða hver skuli fá siðasta tittinn.
og fjölskyldumyndir)
LÆKNAROG LYFJABUÐIR
VIKUNA 24.—30 október er kvöld . helgar
og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavík í
Apóteki Austurbæjar, en auk þess er Lyfjabúð
Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vaktvik
unnar nema sunnudag.
— Slysavarc tofan I BORGARSPÍTALAN
UM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar
dögum og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á göngudeild Landspital-
ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum Á virkum
dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við
lækni i sima Læknafélags Reykjavikur
11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis
lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt í sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna-
þjónustu eru gefnar i simsvara 18888: —
T" 1NLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi-
dögum er í Heilsuverndastöðinni kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 —
17.30 Vinsamlegast hafið með ónæmisskir-
teini.
rt IMI/DA U||C HEIMSÓKNARTÍM-
OJUIXnArlUO AR: Borgarspitalinn.
Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30,
laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud.
—föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud.
á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingar-
heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30--
16.30. — Kleppsspítali. Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E.
umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánudaga — föstudaga kl.
18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl.
15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla
daga kl. 15—16. Landspítalinn: Alla daga kl
15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspltali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16
19.30— 20. — Vifilsstaðir: Daglega
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
og
kl.
cnrkl BORGARBÓKASAFN REYKJA-
OUllM VÍKUR: áumartimi — AÐAL-
SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum —
BÚSTAOASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16 Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðsafni, sími
36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 i sima 36814. — FARANDBÓKA-
SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þingholts-
stræti 29A, sími 12308. — Engin barnadeild
er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS-
STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir
umtali. Sími 12204. — Bókasafnið i
NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. —
föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10)
ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga. þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA-
SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið-
degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl.
10—19
I DAG
er fæðingardagur Einars
skálds Benediktssonar (1864
— 1940). Hann var fæddur á Elliðavatni
og þar ólst hann upp á heimili foreldra
sinna, en þau skildu árið 1872. Benedikt
faðir hans Sveinsson, var mesti sjálf-
stæðisleiðtogi Islendinga að Jóni Sigurðs-
syni látnum segir f Isl. bókmenntasögu.
Móður sinni þakkaði Einar skáldgáfu sína.
Fyrstu kvæði hans birtust í Sunnanfara
árið 1891.
CENCISSKRÁNINC
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn Síminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
NR- 201 Kining K1. 13.00 - 30. októbe Kaup r 1975 Sala
. Ðanda rfkjadotla r »65,50 165, 90
1 Stcrlingspund 342, 90 343,90
1 Kanadadolla r 161.95 162,45
100 Danskar krónur 2778,80 2787,20
100 Korska r krónur 3025,80 3034,90
100 Sarnska r krónur 3811,55 3823,05
100 Finnsk mörk 4320,95 4334,05
100 Franskir frankar 3802,35 3813,85
100 Belft. frankar 429.75 431,05
100 Svissn. frankar 6307,75 6326,85
100 Cyllini 6314,90 6334,00
10G V. - Þvzk mork 6479,30 6498,90
100 Lfrur 24, 54 24,62
100 Austurr. Sch. 9)4,80 917,60
100 Escudos 625, 25 627, 15
100 Pesetar 280,95 281,85
100 Yen 54,85 55, 02
100 Reikningskrónur -
Voruskiptalönd 99,86 100, 14
1 Reikningsdollar -
Vöruskiptalúnd 165,50 165, 90
* Hreyting frá sfCustu skráningu
- — * —..........rs —