Morgunblaðið - 31.10.1975, Síða 39

Morgunblaðið - 31.10.1975, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1975 39 Tékkar sigruðu Englendinga 2-1 Englendingar biðu sinn fyrsta ósigur f landsleik í knattspyrnu eftir að núverandi iandsliðsein- valdur, Don Revie, tók við störf- um er þeir töpuðu fyrir Tékkum í ieik í Evrópubikarkeppni lands- iiða f Bratislava f gær með einu marki gegn tveimur. Sem kunn- ugt er átti leikur þessi að fara fram f fyrrakvöld, en þá varð að fresta honum vegna mikillar þoku. Þrátt fyrir þennan ósigur hafa Englendingar forystu í riðlinum, hafa hlotið 7 stig, en staða þeirra er hins vegar til muna lakari en Tékkanna sem hlotið hafa 6 stig, en leikið einum Ieik færra en Englendingar. Báðar þessar þjóðir eiga eftir að leika við Portúgal á útivelli og Tékkar eiga auk þess eftir að mæta Kýpur- búum, þar sem þeir ættu auðveld- lega að ná tveimur stigum. 1 Ieiknum í gær náði England Risabingó í Keflavík íþróttabandalag Keflavíkur gengst fyrir „risabingói" í Félagsbíó f Keflavik í kvöld. Vinningar í bingóinu eru hinir glæsilegustu og má þar nefna tvær utanlandsferðir, gullúr, ferðaútvörp og fleira. Bingóið hefst kl. 21.00, en aðgöngu- miðar verða seldir frá kl. 19.30. forystu á 27. mfnútu og var það Mike Channon sem markið skoraði. Eftir markið drógu Eng- lendingar sig nokkuð aftur, og ætluðu greinilega að freista þess að halda fengnum hlut. Tékkarn- ir náðu hins vegar mjög góðum leik og settu vörn Englending- anna hvað eftir annað í mikinn vanda, og þar kom, rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins, að Zdenek Nehoda skoraði með skalla og í seinni hálfleik skoraði svo Peter Gallis sigurmark Tékkanna, einnig með skalla. Staðan í 1. riðli er nú þessi: England 5 3 11 10—2 7 Tékkósldvakfa 4 3 0 1 11—4 6 Porlúgal 3 111 2—5 3 Kýpur 4 0 0 4 0—12 0 — FH - Víkingur Framhald af bls. 38 58. 59. 60. ólafur 23:18 Guðmundur St. 23:19 Viðar 24:19 MÖRK VlKINGS: Stcfán Halldórsson 7, Viggó Sigurðsson 6, Páll Björgvinsson 4, Erlendur Magnússon 2. ólafur Jónsson 2, Skarphéðinn óskarsson 2, Magnús Guð- mundsson 1. MÖRK FII: Þórarinn Ragnarsson 6, Geir Hallsteínsson 3, Guðmundur Árni Stefánsson 3, Viðar Sfmonarson 3, Gils Stefánsson 2, Guðmundur Sveinsson 2. BROTTVlSANIR AF VELLI: Geir Hall- steinsson, FIi f 2. mfn. ólafur Jónsson, Vfk- ing í 2 mfn. MISHEPPNUÐ VÍTAKÖST: Rósmundur Jónsson Vfkingi varði vftakast fráGeir Hall- steinssyni á 4. mfnútu og frá Þórarni Ra^n- arssyní á 57. mfnútu. Hjalti Einarsson FH varði vftakast Viggós Sigurðssonar á 58. mín- útu og Stefán Halldórsson skaut framhjá úr vfti á 28. mfnútu. Ármann: Ragnar Gunnarsson 3 Olfert Naaby 1 Stefán Hafstein 2 Björn Jóhannsson 1 Gunnar Traustason 1 Kristinn Ingólfsson 1 Pétur Ingólfsson 2 Jón Ástvaldsson 1 JensJensson 2 Hörður Kristinsson 3 Friðrik Jóhannsson 1 Skafti Halldórsson 1 Þróttur: Marteinn Árnason 1 Sveinlaugur Kristinsson 1 Trausti Þorgrfmsson 1 Gunnar Gunnarsson 2 Halldór Bragason 1 Halldór Arason I Ulfar Hróarsson 1 Erlingur Sigurðsson 1 Jóhann Frímannsson 1 Friðrik Friðriksso'i 3 Bjarni Jónsson 2 Kyjsi.tán Sigmundsson 1 Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Jón Friðsteinsson 2 Lið Víkings: Rósmundur Jónsson 4 Sigurgeir Sigurðsson 1 Magnús Guðmundsson 2 Jón Sigurðsson 1 Ólafur Jónsson 2 Skarphéðinn Óskarsson 2 Sigfús Guðmundsson 1 Þorbergur Áðalsteinsson 2 Erlendur Magnússon 2 Páll Björgvinsson 3 Stefán Halldórsson 3 Viggó Sigurðsson 3 Lið FH: Hjalti Einarsson 1 Birgir Finnboga*°h 1 Guðmundur-‘fveinsson 2 Sæmun<tu> Stefánsson 1 GilsStefánsson 1 Guðmundur Á. Stefánsson 2 Viðar Slmonarson 1 Kristján Stefánsson 1 Geir Hallsteinsson 2 Þórarinn Ragnarsson 3 Örn Sigurðsson 1 Dómarar: Magnús V. Pétursson og Valur Benediktsson 3 Athugasemd við frétt Kristján Bernburg, formaður knattspyrnudeildar Ármanns, hafði samband við Morgunblaðið í gær, og óskaði eftir að það kæmi fram, vegna viðtals við Birgir Örn Birgis, er birtist í blaðinu í fyrra- dag, að knattspyrnudeild félags- ins hefði gefið körfuknattleiks- deildinni eftir þann eina tima sem hún hafði yfir að ráða í Laugardalshöllinni. Sagði Kristján, að knattspyrnudeildin hefði fengið tima á þriðjudögum i Höllinni, en strax í haust hefði orðið að samkomulagi að hand- knattleiksdcildin fcngi þennan tíma fram til 28. október. Hefði síðan orðið samkomulag um að handknattleiksdeildin gæfi eftir timann s.l. þriðjudag og þá hefðu körfuknattleiksmennirnir notað hann. — Ég vildi að þetta kæmi fram, sagði Kristján, — þar sem í við- talinu við Birgi Örn mátti skilja að knattspyrnudeildin hefði ekki viljað gefa þessa tíma eftir. Islenzka blaklandsliSið sem matir Englendingum I tveimur landsleikjum um helgina. Vinnnr blaklanðsliðið sína fyrstu sigra er það leilor við Biglendinga? UM NÆSTU helgi leika tslend- ingar tvo landsleiki vió Englend- inga f blaki, og fara þeir báðir fram f fþróttahúsi Kennara- háskóla tslands og hefjast kl. 17.30 bæði á laugardag og sunnu- dag. Það sem við vitum um styrk- leika Englendinga f fþróttinni er aðeins það, að þeir hafa leikið tvo landsleiki við Skota tvö undan- farin ár og tapað báðum með sama mun, 3—1. Sfðastliðið haust léku tslendingar og Skotar einn landsleik og fór hann fram f Edinborg. Urslit þessa leiks urðu þau að Skotar unnu 3—0, en úr- slit hrinanna gefa til kynna að okkar menn hafa staðið töluvert f Skotum. Hrinurnar fóru sem hér segir: 15—4,15—11 og 15—13. Að sögn íslensku leikmannanna var þetta mjög slakur leikur af þeirra hálfu og með smá heppni hefðu Islendingar getað unnið tvær hrinur af Skotum. Þetta seg- ir okkur það að við eigum mikla möguleika gegn Englandi. Að sögn Halldórs Jónssonar sem þjálfaði landsliðið i fyrra er landslið okkar nú síst veikara en þegar það tapaði fyrir Skotum og segir möguleika okkar mikla gegn Englendingum. Englendingar hafa leikið mun fleiri landsleiki en Islendingar sem hafa aðeins leikið 7. Við höfum að vísu tapað öllum okkar landsleikjum hingað til og höfum aðeins unnið eina hrinu í 7 leikjum og var það í síðari leiknum gegn Norðmönn- um hér heima í mars 1974. Nú er hins vegar stór möguleiki á að vinna fyrstu leikina, en það verður ekki fyrirhafnarlaust og vænta landsliðsmenn okkar þess að áhorfendur fjölmenni og hvetji þá til sigurs. Skólahljóm- sveit Kópavogs mun leika áður en fyrri leikurinn hefst og hugsan- lega á milli hrina. Miðinn á leik- ina kostar kr. 500.- á annan — á báða leikina kr. 800.-. Bjarni Jónsson „prfmus mótor“ Þróttarltðsins hefur þarna komið sér f ákjósanlega skotstellingu. ^ —________________________________________________________________________________________________ Armann—Þróttur 1 STUTTU MÁLI: Laugardalshöll 29. október. Islandsmótið 1. deild, Ármann — Þróttur 17:14 (9:8). Gangur leiksins. Mfn. Ármann Þróttur 2. Pélur 1:0 3. 1:1 Friðrik 6. 1:2 Svcinlaugur 7. Pótur 2:2 9. Stefán 3:2 10. 3:3 Bjarni 11. Björn 4:3 4:4 Friðrik 13. Jens 5:4 14. Jens (v) 6:4 15. 6:5 Friðrik 16. Jens 7:5 22. Pétur 8:5 23. 8:6 Friðrik 24. Hörður 9:6 25. 9:7 Bjarni 28. 9:8 Bjarni Hálfleikur 32. Björn 10:8 32. 10:9 Gunnar 35. Gunnar 11:9 39. Hörður 12:9 40. 12:10 Friðrik (v) 41. 12:11 Gunnar 42. Ragnar 13:11 46. Jens 14:11 53. Krlstinn 15:11 55. 15:12 Frlðrik 57. 15:13 Jóhann 58. Hörður (v) 16:13 59. 16:14 Bjarni (v) 59. Pétur 17:14 Mörk Ármanns: Jens Jensson 4, Pétur Ingólfsson 4, Hörður Krist- insson 3, Björn Jóhannsson 2, Gunnar Traustason, Kristinn Ingólfsson, Ragnar Gunnarsson og Stefán Hafstein eitt mark hver. Mörk Þróttar: Friðrik Friðriks- son 6, Bjarni Jónsson 4, Gunnar Gunnarsson 2, Jóhann Frímanns- son og Sveinlaugur Kristinsson eitt mark hvor. Brottvfsanir af velli: Hörður Kristinsson Ármanni i 7 mfn., Pétur Ingólfsson i 2 mín., Friðrik Friðriksson, Bjarni Jónsson og Marteinn Árnason Þrótti, allir útaf í 2 min. hver. Misheppnað vftakast: Ragnar Gunnarsson varði vitakast Frið- riks Friðrikssonar á 42. minútu. SS. STAÐAN Staðan I 1. deildar keppni íslands- mótsins I handknattleik er nú þessi: Valur 3 2 1 0 57—39 5 Haukar 3 2 1 0 53—43 5 Vikingur 3 2 0 1 63—55 4 Fram 3 1 2 0 40—36 4 Ármann 3111 43—51 3 FH 3 1 0 2 60—60 2 Þróttur 3 0 1 2 36—49 1 Grótta 3 0 0 3 46—65 0 Eftirtaldir leikmenn eru markhæst- ir I 1. deild: Hörður Sigmarsson, Haukum 22 Páll Björgvinsson, Vlking 1 5 Þórarinn Ragnarsson. FH 15 Friðrik Friðriksson, Þrótti 14 Stefán Halldórsson, Viking 14 Geir Hallsteinsson, FH 13 Pálmi Pálmason, Fram 13 Viðar Slmonarson, FH 13 Viggó Sigurðsson, Vlking 13 Bjarni Jónsson, Þrótti 10 Björn Pétursson, G<4ttu 10 Stefán Gunn»rSson, Val 10

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.