Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1975 5 Iðja félag verksmiðjufólks, heldur almennan félagsfund í Lindarbæ mánudaginn 10. nóvember 1975 kl. 8.30. e.h. 1. Uppsögn samninga. 2. Kosning fulltrúa á annað þing Landssam- bands iðnverkafólks. 3. Önnur mál. Fjölmennið stundvíslega. Sýnið skírteini við innganginn. Félagsstjórnin. Fundarefni: HYLTE barnabflastóiar öpyggi f fyrlrrúml HYLTE barnabílstóllinn er sá fyrsti sem fær skilyrðislausa viðurkenningu sænska um- ferðaráðsins X 001 SB HYLTE barnabílstóllinn hefur því staðist ströng- ustu öryggisprófun heims. HYLTE barnabílstólinn má taka úr bíl og setja í aftur á örfáum sekúndum. íslenzkur leiðarvísir. Sendum í póstkröfu um land allt. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 — Sími 84670 Lokað eftir hádegi á morgun mánudag vegna jarðar- farar. Kjötbúð Suðurvers. LISTMUNAUPPBOÐ 8. listmunauppboð Guðmundar Axelssonar (málverk) fer fram að Hótel Sögu, Súlnasal, í dag sunnudaginn 9. nóvember n.k. kl. 3 e.h. 88 þekkt málverk verða boðin upp. LISTMUNAUPPBOÐ Guðmundar Axelsson Klausturhólar, Sími 19250 GUNNLAUGUR SCHEVING 59 Uppstilling. Olia á striga. 39 x 45 cm. Merkt, á blindramma GUNNLAUGUR BLONDAL57 ® Sumarkvold. Vatnslitir 29,5 x 36 cm. Merkt. 1930 KANARÍEYJAR sólskínsparadís í skammdegínu Fljúgum beint í suður, yfir Atlantshafið tii Kanaríeyja á aðeins 5 kiukkustundum með stórum, g/æsi/egum 4 hreyfla Boeing út- hafsþotum. Dagflug á laugardögum. Þér veljið úr bestu hóteium og íbúðum, sem fáaniegar eru á ensku ströndinni (Piaya del Ingles). Skrifstofa Sunnu með ísiensku starfsfólki á staðnum. Þó að við bjóðum það besta sem til er á Kanarieyjum, kostar það ekki meira en ann- arsstaðar. Flestar ferðir í vetur eru að vísu ýmist alveg, eða næstum fuiibókaðar. Tryggið yður því ferð í tíma. KIHMSKRIFSTOFAN SUNNA LNKJARGNIU 2 SiMAR 16400 12N7N II c

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.