Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1975 c Sfuttsfðan er í umsjón Asmundar Jóns- sonar og Baldurs J. Baldursson. ) Vinsældakosningar Melody Maker I ■ I I Ekki alls fyrir löngu voru kunn- 9. Dave Greenslade 4. Gus Dudgeon gerð úrslit í hinum árlegu vin- 10. Peter Bardens 5. David Bowie sældakosningum breska blaðsins 6. 10cc Melody Maker, sem gefið er út í Upptökustjórnendur 7. Paul McCartney tæplega 400 þús. eintökum í viku 8. Pink Floyd hverri. 1. EDDI OFFORD 9. Tony Visconti Urslit í kosningum sem þessum ráðast að öllum jafnaði af þvi 2. Jimmy Page 3. Greg Lake 10. John Burns hvaö hljómsveitir halda mikiö af tónleikum, hvort þær gefa út plöt- ur og hversu vinsælar þær verða og síðast en ekki síst af því að margir kjósendur eiga sér uppá- haldshljómsveit, sem þeir kjósa besta á öllum sviðum. Led Zeppelin eru ótvíræðir sigurvegarar í þessum kosningum og vinna þeir efsta sætið á 5 svið- um og eru kosnir á öðrum 5 til viðbótar. Næstir á eftir Led Zeppelin eru Ves, sem vinna á 3 sviðum og eru kosnir á 7 til við- bótar. Vinsældir þessara tveggja hljómsveita nú, stafa tvímæla- laust af því að báðar hljómsveit- irnar héldu á þessu ári geysifjöl- sótta tónleika og gáfu út plötur, sem náðu gifurlegri sölu og vin- sældum. Á sviði einstakra hljóð- færaleikara er ekki að sjá mörg ný nöfn venju fremur, en eftir- tektarvert er þó að Patrick Moras (Yes) er í þriðja sæti hljómborðs- leikara, en hefur ekki verið kosinn áður. önnur eftirtektar- verð atriði eru að vinsældir Mike Oldfields hafa ekki dvínað þó að hann hafi hvergi komið fram opinberlega né gefið út plötu frá síðustu kosningum og að Carl Palmer (Emerson, Lake and Palmer) er kosinn besti trommu- leikari fimmta árið í röð, eða síðan hann náði því sæti af Ginger Baker 1971. Bald. J. B. Söngvarar 1. ROBERT PLANT 2. Jon Anderson 3. Paul Rodgers 4. Peter Gabriel 5. David Bowie 6. Elton John 7. Roger Daltrey 8. Greg Lake 9. Bob Dylan 10. Van Morrison Bjartasta vonin 1. CAMEL 2. P.F.M. 3. Supertramp 4. Kraftwerk 5. Eagles 6. Dr. Feelgood 7. ZZTop 8. Sailor 9. Lynyrd Skynyrd 10. Bad Company Gítarleikarar 1 JIMMYPAGE 2. Steve Howe 3. Eric Clapton 4. Ritchie Blackmore 5. Rory Gallagher 6. John McLaughlin 7. Carlos Santana 8. RobinTrower 9. Mick Ronson 10. Joe Wash Hljómborðsleikarar 1. RICK WAKEMAN 2. Keith Emerson 3. Parick Moraz 4. Tony Banks 5. Elton John 6. Jon Lord 7. Rick Wright John Paul Jones Söngkonur 1. JONI MITCHELL 2. Kiki Dee 3. Maggie Bell 4. Karen Carpenter 5. Olivia Newton-John 6. ' Maddy Prior 7. Sandy Denny 8. Maria Muldaur 9. Grace Slick 10. Carly Simon Hljómsveitir á tónleikum 1. LED ZEPPELIN 2. Genesis 3. Yes 4. Pink Floyd 5. ELP 6. Rolling Stones 7. Who 8. Beach Boys 9. David Bowie 10. Alice Cooper Bassaleikarar 1. CHRIS SQUIRE 2. Paul McCartney 3. John Paul Jones 4. Jack Bruce 5. John Evtwistle 6. Greg Lake 7. Roger Waters 8. Paul Rutherford 9. John Wetton 10. Stanley Clarke Hljómsveitir 1. LED ZEPPELIN 2. Yes 3. ELP 4. Genesis 5. Pink Floyd 6. Eagles 7. Who 8. Rolling Stones 9. lOccand Steely Dan Lagasmiðir 1. JON ANDERSEN/ STEVE HOWE 2. Jimmy Page/Robert Plant 3. Genesis 4. Paul McCartney 5. Pete Townshend 6. Bob Dylan and Elton John/Bernie Taupin 8. David Bowie 9. Yes 10. Rick Wakeman Trommuleikarar 1. CARLPALMER 2. John Bonham 3. Billy Cobham 4. Keith Moon 5. Alan White 6. Phil Collins 7. lan Paice 8. Ginger Baker 9. Bill Bruford 10. Simon Kirke Ýmis hljóðfæri 1. MIKE OLDFIELD (ýmis hljóðfæri) 2. lan Anderson (þverflauta) 3. Roy Wood (saxófónn, sekkaplpur ofl.) 4. Peter Gabriel (þverflauta) 5. Keith Emerson (synthesiser) 6. Andy McKay (saxófónn) 7. David Bowie (saxófónnj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.