Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÖVEMBER 1975 37 I vetur verða allir að eiga spariskó Svart lakk Teg. 2. Stærðir 36—39 Verð 5.550.00 Svart leður Teg. 3. Stærðir 36- Verð 5.550 Fékkst þú þér JRDPICANA í morgun? Hvað er f JRDPICANA ? Engum sykri er bætt í appelsínusafi og í hverju glasi (200 grömm) af JRDPICANA Engum rotvarnar- efnum er bætt í Engum bragðefn um er bætt í A-vttamln 400 ae Bi-vítamln (Thiamtn) 0,18 mg B2-vltamln (Riboflavln) 0,02 — B-v(tamlnið Niacin 0,7 — C-vftamln 90 — Járn 0,2 — Natrlum 2 — Kaltum 373 — Calclum 18 — Fosfór 32 — Eggjahv.efni (protein) 1,4 g Kolvetni 22 — Engum litarefnum er bætt í Ungur maður 25 ára að aldri stóS I mesta sakleysi og rólegheitum eitt laugardagskvöld fyrir skömmu á götuhorni I námubænum Calama 11 norSurhluta Chile. Hann var bara aS slæpast, — það datt hvorki af honum né draup og hann átti sér einskis ills von. Skyndilega rennir blll upp að honum og þrjár konur bjóða unga manninum I blltúr. En hann var ekkert á þvf og hafnaði boðinu. Þá gerSu tvær af kvinnunum sér IftiS fyrir, stukku út úr bflnum og báru hann meS valdi inn f hann áSur en hann gat áttað sig. Sfðan var brennt út úr bænum á ofsahraða. NumiS var staSar á auðu og yfirgefnu svæði f sveit- inni. Þar var maðurinn afklæddur og sfSan nauSguðu valkyrjurnar honum hver af annarri, að þv! er fregnir herma. Að sögn lög- reglunnar f Calama skildu skjald- meyjarnar manngreyiS eftir alls- berann og illa á sig kominn, en ekki hefur fundizt tangur né tetur af hinum ástsjúku og harShentu fulltrúum „veika kynsins". Þessi frétt gefur að vfsu tilefni til marg- vfslegra hugleiðinga en alltaf hefur þaS vafizt fyrir ritstjóm dálks þessa hvernig unnt sé að nauSga karlmönnum. Ljóst virðist þó aS hin ensku sannindi: „Where there is a will there is a way" eiga her við, og kannski mun þetta mál fara að skýrast eftir þvf sem jafnrétti kynjanna gerist æ fskyggilegra. ■^=3 .. 1 K Allt opinbert vald í Svíþjóð. / ■ MM M f imri M MMJ W M 11/Ilfl M M1 M MI MM III ff Nú ættu menn sem leið eiga um Svfþjóð aS vera vel á verSi er þeir takal viS eSa láta frá sér klinkeSa smámynt þvf búiSer aS gefa útnýjanl myntpening, sem er sá verSmætasti sem gefinn hefur verið út f Svfþjóð. [ VerSgildi hans er 50 s. kr. (um 1900 fsl. kr.) Upplag peningsins er um háH I milljón, en hann er stærri en tveggja og fimm krónupeningar, og verSgildi | silfursins I honum er um 18 s.kr. Karl kóngur fær ekki aS vera á þessum I pening eins og hinum, — á framhliðinni eru þrjár kórónur og á [ bakhliðinni er kyndill umkringdur af uppréttum höndum. Þetta mun eiga | að tákna fólkiS f kosningum. En á þessa hliS er einnig letraS: „Allt opinbert vald f Svfþjóð kemur frá fólkinu". Þessari áletrun hafa ekki allir getað kyngt og samkvæmt fregnum frá SvfþjóS eiga raddir úr hópi | stjórnarandstöSumanna að hafa sagt að á peningnum ætti frekar að | standa: „Allt opinbert vald f SvfþjóS kemur frá þeim 47,5% sem kjósa [ sósialdemókrata. Hin nýja farsótt — umferðarslys Okkur hér uppi á hana- bjálka jarSkringlunnar hef- ur blöskrað sá geigvænlegil umferðarslysafaraldur sem [ verið hefur hér sfðustu | vikur, en I vikunni sagSi | Alþjóða heilbrigSismála- stofnunin (WHO) I| mánaðarriti sfnu, „World | health" að meir en | 250.000 manns farast á| þjóSvegum um heim allan [ ár hvert. Hins vegar segirl WHO að unnt sé ' aðl stemma stigu viS þessari | farsótt alveg eins og öSrum [ farsóttum. Tit þess þurfi þó| afstaSa ökumanna aðl breytast. Könnun frá árinu | 1967 leiddi t.d. f Ijós aS 35% ökumanna i ónefndu Evrópulandi töldu að lukkugripur einn sem kenndur er viS heilagan Kristófer verndaSi þá fyrir umferSaslysum. I blaSi WHO kemur fram að umferðaslysin eru ekki éingöngu alvarlegt vandamál iðnaSarrfkja hins vestræna heims, þar sem bfll er f svo að segja hvers manns eign. Tala látinna á hver 10.000 ökutæki f Indlandi er orSin 1 5 sinnum hærri en f Bretlandi, og ! Kenýu eru 55 banaslys á hverja 100 milljón farþegamflur (sem er mælieining sem | viS kunnum engin skil á) samanborið viS 6 f Bandarfkjunum. Sitt lítið af hverju Vesturþýskir verkfræðingar hyggjast nota atómsprengjur viS gerS 120 | kflómetra langs skurðar, sem Egyptar ætla að láta byggja hjá sér frá MiSjarSarhafi vestur f eySimörkina. . . Félagi flogaveikra á Bretlandi, sem j ánafnað var 600,000 pundum, hefur verið tjáð, að þegar rfkiS sé búiS að | hirða erfðafjárskattinn og sitthvað fleira f sama dúr, þá verði svosem þrjú til fimm þúsund pund eftir handa félaginu. . . Þrjátfu og eins árs gömul vellauðug bandarfsk kona, sem lenti f hávaðarifrildi við manninn sinn og varð það þá á aS selja honum 45.000 sterlingspunda hús. sem hún átti I | London, fyrir eitt pund, hefur enn höfðaS mál til þess að ógilda kaupin. Fyrri málshöfSun var árangurslaus. Tvenns konar skepnur Anghelos Pnevmatikos majór, sem var handtekinn fyrir sjö árum fyrir andstöðu viS grfsku hershöfðingjastjórnina, hefur ófagra sögu aS segja af | starfsháttum hennar. Pnevmatikos, sem nú á sæti á þingi, kom fram sem vitni f réttarhöldum þeim f Aþenu, sem nú fara fram yfir 36 liðsforingjum og óbreyttum hermönnum, sem ásamt mörgu öSru eru sakaðir um pyndingar á föngum. Pnevmatikos skýrði réttinum meðal annars svo frá að hann hefði nánast verið kviksettur: „Þeir settu mig hálfnakinn ofan f holu og fylltu hana þvl næst af sandi, þannig að einungis höfuðið stóð uppúr." Hann vissi ekki hve lengi þetta varði þvf að hann missti fljótlega meSvitund. — Hinsvegar mistókst böðlunum þegar þeir siguSu blóðhund- um inn ! klefa hans, eftir aS hafa bariS þá duglega fyrst. til þess að espa ! þeim grimmdina. „ÞaS er undarlegt," sagði majórinn fyrrverandi, „hvernig skepnurnar geta Ifka orðiS manneskjulegar, rétt eins og manneskjur geta hagaS sér eins og skepnur. Ég fann andardrátt blóS- hundanna á nöktum Ifkama mfnum. En sem ég bjó mig undir að þeir réSust á mig, byrjuðu þeir aS sleikja á mér hendurnar." Það er af ýmsu tagi ofbeldið í Chile

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.