Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1975 Nýstárlegt happdrætti BLÍ BLAKSAMBAND tslands hefur stofnað til happdrættis tii fjáröflunar fyrir starfsemina f vetur, en sem kunnugt er munu tslendingar senda iið til þátttöku f undankeppni Ólympfuleik- anna, sem haldin verður á Italfu f janúar 1976. Happdrætti þetta er nokkur nýjung þvf möguleikar eru á að vinna fjðrum sinnum á sama miðann án þess að þurfa að endurnýja hann. Vinningar eru 31 og eru bað alit ferðir á vegum Sunnu til sólarlanda eða eitthvað annað. 27 vinningar eru að verðmæti 50 þúsund krónur hver og 4 vinningar eru að verðmæti 100 þúsund krónur hver. Fyrstu 27 vinningarnir eru ferðir fyrir einn en 4 vinningar eru ferðir fyrir tvo, þannig að mögulegt er að vinna fimm utanlandsferðir f einu og sama happdrættinu, og það sem meira er að miðaverðið er aðeins 300.- kr. Aftan á miðunum er dagatal, n.k. blakdagatal þar sem getið er um leikdaga lands- leikja og fyrstu ieikja f Islandsmóti karla og kvenna. Þannig að hinir óheppnu kaupa ckki alveg köttinn f sekknum. Oppsal í forystn OPPSAL, liðið sem FH leikur við f Evrópubikarkeppni bikar- hafa f handknattleik hefur nú forystu í norsku 1. deildar keppninni f handknattleik og er liðið taplaust eftir nfu fyrstu umferðirnar og er með 18 stig. I öðru sæti er Refstad með 16 stig og Fredensborg er f þriðja sæti með 15 stig eftir 8 leiki. Oppsal hefur unnið flesta leiki sfna með nokkrum yfirburðum, svo sem sjá má af markatöflunni, en f leikjunum nfu hefur liðið skorað 180 mörk, en fengið á sig 107. Nfr formaður GLÍ ÁRSÞING Glfmusambands Islands var haldið f Reykjavfk 26. október s.l. Helzta verkefni Glfmusambandsins á s.l. starfsári var undirbúningur að för úrvalsflokks glfmumanna til Kanada, en sú ferð heppnaðist mjög vel. 1 athugun er nú hjá Olympíunefnd fslands að koma glfmu að á Olympfuleikunum f Montreal f Kanada á næsta ári, sem sýningarfþrótt meðal þjóðlegra fþrótta. Kjartan Bergmann Guðjónsson sem var formaður Glfmu- sambandsins á síðasta starfsári gaf ekki kost á sér til endur- kjörs. Formaður var kjörinn Ólafur Guðlaugsson og aðrir f stjórn þeir Páll Aðalsteinsson, Sigtryggur Sigurðsson, Þorvald- ur Þorsteinsson og Sigurður Jónsson. Olympmlágmörk FRAMKVÆMDANEFND Olympfunefndar Islands hefur f sam- ráði við Sundsamband Islands ákveðið eftirfarandi lágmörk fvrir þátttöku f sundkeppni Olympfuleikanna f Montreal 1976: KARLAR: 100 m skriðsund 200 m skriðsund 400 m skriðsund 1500 m skriðsund 100 m baksund 200 m baksund 100 m bringusund 200 m bringusund 100 metra flugsund 200 metra flugsund 400 m fjórsund KONUR: 100 m skriðsund 200 m skriðsund 400 m skriðsund 800 m skriðsund 100 m baksund 200 m baksund 100 m bringusund 200 m bringusund 100 m flugsund 200 m flugsund 400 m fjórsund Tekið skal fram að lágmörkum þessum fylgir ekki skuldbind- ing af hálfu Olympfunefndar um að allir þeir er ná settum lágmörkum verði sendir á Oiympfuleikana. Þar ráða Ifka fjár- hagslegir möguleikar. (Frétt frá Olympfunefnd Islands) 55,3 sek. 2:01,5 mfn. 4:17,0 mfn. 16:55,0 mfn. 1:02,5 mfn. 2:15,0 mfn. 1:10,0 mfn. 2:32,0 mfn. 1:00,0 mfn. 2:12,0 mfn. 4:54,0 mfn. 1:02,5 mfn. 2:15,0 mfn. 4:42,0 mfn. 9:41,0 mfn. 1:10,5 mfn. 2:33,0 mfn. 1:20,5 mfn. 2:52,0 mfn. 1:09,0 mfn. 2:29,0 mfn. 5:25,0 mfn. Vel borgaðnr sigur LEIKMENN vestur-þýzka knattspyrnuliðsins Borussia Mönchengladbach fengu greidda upphæð sem svarar til 500 þús. fsl. króna hver fyrir sigur sinn yfir ftalska liðinu Juventus f Evrópubikarkeppni meistaraliða á dögunum. Dágóð launaupp- bót það. Fyrir leikinn hafði þeim verið heitið upphæð sem svarar til uní 300 þús. króna, en forráðamenn félagsins ákváðu á sfðustu stundu að hækka bónusgreiðsluna til leikmanna, enda uppselt á Rheinleikvanginn í Diisseldorf þar sem leikur þessi fór fram, en sá leikvangur tekur um 70.000 manns. Sögðu forráðamenn félagsins, að það væri fjárhagslega um Iff eða dauða að tefla fyrir það að komast áfram f keppni þessari. Páll Björgvinsson, Vfkingi skorar f leik liðs hans við FH. Páll er nú markhæstur f 1. deildar keppninni og stighæstur f einkunnagjöf Morgunblaðsins. FVRftl HFERfi ISLAMISMOTSIIVS m LIIKA í ÐESEMRBRRYRJl í KVÖLD fara fram tveir leikir I 1. deildar keppni íslandsmótsins f handknattleik, og aS þeim leikjum loknum hafa öll liðin f deildinni leikið 5 leiki, aS Þrótti (4 leikir) og Fram (6 leikir) undanskildum. VerSur ekki sagt annað en að fyrstu umferðir mótsins hafi boðið upp i mikla spennu og óvænt úrslit. Einkum og sir f lagi er það Hafnarfjarðarliðið Haukar sem komið hefur ð óvart, en það hefur aðeins tapað einu stigi til þessa, og þó leikið við þau fjögur lið, sem fyrirfram voru álitin sterkust f mótinu: Víking, FH, Val og Fram. Hvort þessi góða byrjun Haukanna nægir þeim til þess að verða á toppn- um ! deildinni f vetur er erfitt um að segja, en alla vega standa þeir nú mjög vel að vfgi. Hafa úrslit annarra leikja orðið til þess að styrkja einnig stöðu þeirra, þar sem beztu liðin hafa reytt stig hvert af öðru. Sem kunnugt er þá er það áformað að Ijúka fyrri hluta mótsins f þessum mánuði, og er það gert til þess að gefa landsliðinu betri undirbúnings- tfma fyrir stórverkefni þau sem það á framundan f desember. Verður leikurinn I forkeppni Olympfuleik- anna við Júgóslavi þar hápunktur- inn, en sá leikur fer fram f Laugar- dalshöllinni 18. desember. Mun Eslenzka landsliðið fara til Danmerk- ur f desemberbyrjun og leika þar landsleiki við Dani. auk þess sem leikið verður við sterk fálagslið frá Austur-Evrópurfkjum. Leikdagar þeir sem eftir eru f fyrri umferðinni eru sem hér segir: 12. nóvember: Þróttur — FH 12. nóvember: Vikingur — Valur 16. nóvember: Grótta — Þróttur 16. nóvember: Haukar — Ármann 26. nóvember: Þróttur — Haukar 26. nóvember: Ármann — FH 30. nóvember: Vfkingur — Grótta 30. nóvember: Fram — Valur 1. deild Staðan í 1. deildar keppni íslands mótsins f handknattleik er nú þessi: Valur 5 3 1 1 94:73 7 Haukar 4 3 1 0 73:61 7 Vfkingur 5 3 0 2 106:95 6 Fram 5 2 2 1 78:75 6 FH 4 2 0 2 81:76 4 Ármann 5 1 1 3 69:97 3 Grótta 4 1 0 3 71:78 2 Þróttur 4 0 1 3 56:73 1 Markhæstir Markhæstu leikmennirnir i 1. deildar keppninni eru eftirtaldir: Páll Björgvinsson, Vfkingi 33 Hörður Sigmarsson, Haukum 30 Pálmi Pálmason, Fram 25 Stefán Hafldórsson, Vikingi 21 Friðrik Friðriksson, Þrótti 20 Björn Pétursson, Gróttu 19 Geir Hallsteinsson, FH 18 Jón Pétur Jónsson, Val 18 Viðar Sfmonarson, FH 1 7 Viggó Sigurðsson, Vikingi 1 7 Þórarinn Ragnarsson, FH 17 Jón Karlsson, Val 16 Bjarni Jónsson, Þrótti 14 Elfas Jónasson, Haukum 14 Kjartan Gfslason, Fram 14 Stefán Gunnarsson, Val 14 Stigahæstir: Eftirtaldir leikmenn eru stiga- hæstir f einkunnagjöf Morgunblaðs- ins: Páll Björgvinsson, Vfkingi 15 (5) Elfas Jónasson, Haukum 14(4) Pálmi Pálmason, Fram 14 (4) Hörður Sigmarsson, Haukum 13 (4) Jón Pétur Jónsson, Val 13(5) Stefán Halldórsson, Vfkingi 13 (5) Viggó Sigurðsson, Vikingi 12(5) Stefán Gunnarsson, Val 12 (5) Gunnar Einarsson, Haukum 11 (4) Jóhannes Stefánsson, Val 11 (5) Pétur Ingólfsson, Ármanni 11 (5) Ragnar dunnarsson, Ármanni 11(5) Brottvísanir af velli Brottvfsanir af velli hafa verið sem hér segir: Vfkingur 33 min. Fram 30 mín. Ármann 24 mfn. FH 23 min. Haukar 21 min. Grótta 19 mín. Þróttur 12 mfn. Valur 2 mfn. Þeir einstaklingar sem lengst hafa verið af velli eru þessir: Andrés Bridde, Fram 9 mín. Geir Hallsteinsson, FH 9 mfn. Hörður Kristinsson, Ármanni 9 mfn. Ingimar Haraldsson, Haukum 9 mfn. Pétur Jóhannesson, Fram 9 mín. Varin vítaköst: Eftirtaldir markverðir hafa varið flest vftaköst: Gunnar Einarsson, Haukum 3 Ragnar Gunnarsson, Ármanni 3 Rósmundur Jónsson, Vfkingi 3 Sigurgeir Sigurðsson, Víkingi 3 Misheppnuð vítaköst Fjöldi misheppnaðra vftakasta hjá liðunum er sem hér segir: Ármann 7 Þróttur 6 Vfkingur 5 FH 5 Valur 4 Fram 3 Þorleifur Ananíasson, KA — markhæstur í 2. deildar keppninni. Grótta 3 Haukar 0 2. deild Staðan f 2. deild íslandsmótsins er nú þessi: KA 4 3 0 1 85:71 6 ÍR 2 2 0 0 43:34 4 KR 1 1 0 0 29:15 2 Þór 2 1 0 1 43:37 2 Fylkir 1 1 0 0 17:15 2 Keflavfk 2 0 0 2 30:34 0 Leiknir 2 0 0 2 38:53 0 Breiðablik 2 0 0 2 27:53 0 Markhæstir Markhæstu leikmennirnir i 2. deild eru þessir: Þorleifur Ananfasson, KA 19 Ármann Sverrisson, KA 16 Halldór Rafnsson. KA 15 Hörður Hilmarsson, KA 1 5 Sigtryggur Guðlaugsson, Þór 13 Hafliði Pétursson, Leikni 12 Benedikt Gunnarsson, Þór 11 Brynjólfur Markússon, ÍR 11 Vilhjálmur Sigurgeirsson, |R 10 Þorbjörn Jensson, Þór 10 AUl tilbúið tyrir 17. júlí ROGER Rousseau, formaður fram- kvæmdanefndar Olympfuleikanna f Montreal 1976. lýsti þvf yfir á fundi með fréttamönnum s.l. föstudag, að þrátt fyrir þá miklu erfiðleika sem verið hafa við undirbúning mann- virkja á Olympfusvæðinu, yrði það tilbúið er leikarnir skulu hefjast 17. júlf n.k. Hins vegar kom fram hjá formanninum, að svo kynni að fara að ýmsir æfingavellir yrðu ekki tilbúnir fyrir leikana, og sagði hann, að nú væri verið að endurskoða áætlanir um alla æfingaaðstöðu keppenda f leikunum. Allt frá þvf að undirbúningur Olympfusvæðisins f Kanada hófst hafa verið erfiðleikar vegna stöðugra verkfalla starfsmanna, og er raunar ekki séð fyrir endann á þeim enn. Nú starfa um 3.200 manns að undirbún- ingi Olympfusvæðisins og er unnið á vöktum alla daga vikunnar. Framkvæmdum miðar tiltölulega bezt við gerð Olympfuleikvangsins, sem jafnframt verður stærsta mann- virkið sem reist er vegna leikanna. Þó mun leikvangur þessi ekki taka nema um 70.000 manns, — færri en Olympiuleikvangurinn f Miinchen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.