Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÖVEMBER 1975 Blómaföndur Námskeið í blómaskreytingu. Innritun i síma 25880. LÆRIÐ VÉLRITUN Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eingongu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna Innritun og Mikið úrval af kvenskóm Skósel, Laugavegi 60. Ný Snnashú Pennams 83211 Skrifstofa skiptiborð 83464 Bein lína söludeildar 10130 Verzlunin Hafnarstræti 18 10133 Verzlunin Laugavegi 84 38402 Verzlunin Laugavegi 178 rnrrr Hvítir sjúkraskór meö trésólum. Stæröir 35- Hinir margeftirspuröu sænsku skór meö- korksólunum ertr komnir aftur . " . Útvarp ReykjavíK manudagur 10. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Vaidimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. (alla virka daga vikunnar) Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Er- iendur Sigmarsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir les „Eyjuna hans Múmfn- pabba“ eftir Tove Jansson f þýðingu Steinunnar Briem (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Tryggvi Ásmundsson læknir talar um heymæði. Islenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar. Morguntón- leikar kl. 11.00: David Oistrakh og Rússneska rfkis- hljómsveitin leikur Fiðlu- konsert f C-dúr op. 48 eftir Kabalevsky; höfundur stj. /Anna Moffo syngur „Vocalise" eftir Rakhmain- off. Amerfska sinfónfuhljóm- sveitin leikur með; Leopold Stokowski stjórnar / Fíl- harmonfusveitin f Vfn leikur Sinfónfu nr. 2 f c-moll op. 17 eftir þtsjaikovskf; Lorin Maazel stjórnar. 12.00 Dagskráín. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Meiðdegissagan: „Fingramál“ eftir Joanne Greenberg. Bryndfs Vfglundsdóttir byrj- ar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikar Julian Bream leikur Sónötu fyrir gftar f A-dúr eftir Paganini. Jósef Réti syngur „Þrjár sonnettur Petrarca“ eftir Liszt; Kornél Zempléni leikur á pfanó. Arthur Grumiaux og Robert Veyron-Lacroix leika Sónötu í A-dúr fyrir fiðlu og pfanó op. 162 eftir Schubert. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.00 Tónlistartfmi barnanna Egill Friðleifsson sér um tfmann. 17.30 Aðtafli Ingvar Asmundsson mennta- skólakennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir1. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Hugrún skáldkona talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Á vettvangi dómsmál- anna Björn Helgason hæstaréttar- ritari segir frá. 20.50 Atriði úr óperunni „La Boheme" eftir Puccini. Renata Tebaldi, Carlo Berg- onzi og fleiri syngja. Hljóm- sveit Santa Cecilfa tónlistar- skólans f Róm leikur með; Tullio Serafin stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Fóst- bræður“ eftir Gunnar Gunn- arsson Jakob Jóhannesson Smári þýddi. Þorsteinn Ö. Stephen- sen leikari les (13). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Myndlistarþáttur f umsjá Þóru Kristjánsdóttir. 22.50 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. manudagur 10. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.15 Vegferð mannkynsins Bresk-amerfskur fræðslu- myndaflokkur um upphaf og þróunarsögu mannkyns- ins. 4. þáttur. Undraheimur efn- isins. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.05 Snákur f stássstofunni Finskt sjónvarpsleikrit eft- ir Tove Jansson. Leikstjóri Ake Lindman. (litur) Leikritið fjallar um tvær rosknar systur, sem ætla að halda ungri frænku sinni veislu. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 23.05 Dagskrárlok. on Lítið hefir komið inn af fréttum frá félögunum í þessari viku og er ástæðan trúlega sú að bikarkeppni BSl fór fram í vikunni. Ekki hefur frétzt um þátttöku en sennilegt er að hún verði ekki eins mikil og í fyrra og kemur það til af þvf að mörg félaganna og einstaklingar eru óánægðir með reglur sem gilda í keppninni. T.d. tók eitt af stærri bridgefélögunum f Rvík ekki þátt í keppninni að þessu sinni. XXX X Að tveimur umferðum lokn- um f sveitakeppni BRIDGE- FÉLAGS REYKJAVÍKUR er sveit Stefáns Guðjohnsen efst. Röð og stig efstu sveita er þannig: 1. Stefáns Guðjohnsen 35 2. Einars Guðjohnsen 34 3. Hjalta Elíassonar 32 4. Gylfa Baldurssonar 31 5. Helga Jóhannssonar 26 6. Benedikts Jóhannssonar 25 7. Jóns Hjaltasonar 24 8. Gunngeirs Péturssonar 23 Næst spila saman sveitir 1 og 2, 3 og 4 o.sv. frv. Margt áhuga- verðra leikja er að sjá og eru áhorfendur velkomnir meðan húsrúm leyfir. Spilað er í Domus Medica á miðvikudags- kvöldum. xxxx Hér er svo listi yfir það sem er að gerast hjá stærstu bridge- félögunum: Hjá Tafl- og bridgeklúbbnum stendur yfir hraðsveitakeppni. Hjá Bridgedelld Breiðfirð- ingafélagsins er aðalsveita- keppnin yfirstandandi og er lokið þremur umferðum. Bridgefélag kvenna er með barometertvímenning og verður spilað næst á morgun. Húnvetningafélagið er að ljúka við fimm kvölda tvímenn- ing. Bridgefélag Kópávgos er með hraðsveitakeppni en Ásarnir og Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.