Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1975 31 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Aðalfundur ísfélags Vestmannaeyja hf. Vestmannaeyjum fyrir starfsárið 1974 verður haldinn í húsi félagsins við Strand- veg, laugardaginn 22. nóvember n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Árnesingafélagið Aðalfundur félagsins verður haldinn í fundarsal Dómus Medica, þriðjudaginn 1 1 . nóv. kl. 20.30. Stjórnin. Lögmannafélag íslands heldur almennan félagsfund í Þingholti föstudaginn 21. nóvember n.k. kl. 1 7.1 5. Félagsstjórnin Félag viðskipta og hagfræðinga efnir til fundar um Skattamál þriðjudaginn 1 1. nóv. kl. 20.30 í Kristal- sal Hótel Loftleiða. Framsögu hafa: Guðmundur Magnússon prófessor Ólafur Björnsson prófessor Ólafur N ilsson skattrannsóknarstjóri Þá mun Bjarni Bragi Jónsson, hagfr. stjórna panelumræðum. Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu ■ i i 1 1 11 1 1111 1111 1 1 1 1 150 r . 1 L l 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 300 1 1 1 1 1 1 1 1 1 L_1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 450 > 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1111 1 1 1 1 1 1 1 600 1 " 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 J ■ 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 750 * 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 j , | qoo ’ 11 l 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 1 1 1 L J1050 Hver llna kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr. NAFN: .. HEIMILI: ^ ^ * .......,...SfMI: . a A A a á.K/L T V Skrifið með prentstöfum og * setjið aðeins 1 staf í hvern reit. Áríðandi er að nafn, heimili °g sími fylgi. ..A...Al Iiw.l/V—— X'A AA/fM, jUAMM /M TflJrA X. ZJa-' AfA M£jtA ,/S.Ú* / 6A/1LA ' iðit'KWX. , SX.JÆ,/ ■áviíy,í,/W.<F*Je. ./ á/Aá ~n a. a « m w.,yy MÆ/mía./. ' f .t.A».aí. < t - - 150 Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: KJÖTMIÐSTÖOIN, Laugalæk 2. HAFNARFJÖRÐUR; UÖSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Háaleitisbraut 68~ . Reykjavíkurvegi 64, KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47 VERZLUN HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 ÞÓRÐAR “ÓROARSONAR, . SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS u urgotu 36, _______ Álfheimum 74, KÓPAVOGUR_____________ RÍfahS,qRKJÖR’ ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2 BORGARBÚOIN, Hófgerði 30 Eða senda f pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. i 4.'.a .A.... a____- - A /V A A J. — Líf í ljóðum Framhald af bls. 32 Montale um að vera takmark- aður, — bæði sem manneskja og skáld. En hvað sem því líður, lítur Montale í þessum ljóðum á heiminn án þess að örvænta. Montale hefur viðurkennt að hann hafi einnig ort Ijóð sem ekki verða birt fyrr en að honum látnum. Þá hafa á síð- ustu tveimur árum komið út prósaverk eftir Montale, — „Nel nostro tempo“ („Á okkar tímum") safn mola úr ýmsum áttum og frá ýmsum tímum, og „Fuori di casa“ („Að heiman“) safn ferðalýsinga. Þá hefur hann einnig lagt fyrir sig bók- menntagagnrýni með góðum árangri og hann hefur sent frá sér vandaðar þýðingar á verkum eftir Shakespeare, Marlowe, Eliot, Melville, O’Neill, og fleiri. Að lokum tilvitnun í Mont- ale: „Yfir hverju hef ég að kvarta? Mér hefur tekizt að lifa lengi án þess að þurfa að bursta skó nokkurs harðstjóra; ég hef stundum lýst guðlausum við- horfum án þess að lenda á bál- inu; ég hef séð heimska glæpa- menn komast á efstu þrep hins opinbera metorðastiga og ég hef ekki séð mikið eftir því að sjá nokkra þeirra — ekki alla — steypast niður af stalli sínum (nauðsyn sem er hljóð- ara um en ella vegna þeirra ódæðisverka sem henni fylgja); ég hef séð hina miklu sigra mannlegrar hugsunar . . .; ég hef t.a.m. hitt hetjur sem hafa ekki vitað að þær voru hetjur og dýrlinga sem ekki eru skráð- ir hjá neinni kirkju; ég hef séð mikla eymd og margar plágur hverfa, en einnig séð margs konar þrælshátt skjóta rótum; ég tel mig hafa uppgötvað eina algilda reglu: Sérhver mann- legur árangur og framfarir samsvara afturför á öðrum sviðum. Þegar um er að tefla mannleg örlög verður summan ætíð óbreytileg, stöðugt sú sama. En þrátt fyrir allt: hvers vegna ætti ég að vera óham- ingjusamur þegar ég lifi á tímum sem hafa aflífað svona marga glórulausa fordóma og sem ennþá (ég veit ekki hve lengi) leyfa mér að skrifa án þess að taka við skipun ofanfrá eða neðanfrá?" — Salvador Dali Framhald af bls. 12 sennilega beztur. Ekki vegna þess hve ég er góður, heldur vegna þess að hinir eru svo hroðalega vondir. En málaralist er aðeins hluti af mér. Ég skrifa, — um stærðfræði, um visindi. Persónulega tel ég að ég sé athyglisverðari fyrir heilabú mitt en fyrir málverk min. — Þú sagðir eitt sinn: „Eini munurinn á mér og vitfirringi er sá, að ég er ekki vitfirrtur.“ Hvað ertu? — Fyrir mörgum árum upp- götvaði ég persónulega að sál- fræðileg bygging persónuleika míns er geggjun — túlkunar- brjálæði. Svo að ég fann upp aðferð til að tjá hina einstakl- ingsbundnu geggjun upplif- unar minnar. Þessi ofsalega skipulagning heilans er ævi- starf mitt. — Stuttsíðan Framhald af bls. 15 mánuð hafa þeir staðið í kvik- myndagerð ásamt Júlíusi Agnars- syni kvikmyndatökumanni. Áætl- aður sýningartími þessarar kvikmyndar mun vera hálftfmi eða svo. Kvikmyndin mun fyrst og fremst vera táknræn með ýms- um skotum og ábendingum. Hafa þeir hugsað sér að sýna þessa mynd vfða í sölum og spila sjálfir með henni (,,live“). Munu þeir sem sagt nota það sem fyrir augu þeirra ber f kvikmyndinni til að skapa ákveðna tónlist. Sólóplötur munu engar vera f bfgerð og starfa þeir Iftið utan hljómsveitarinnar sjálfrar ncma þá helzt Asgeir, sem er all nokkuð f „session-spili“. Á þessu er þó ein undartekning, þvf hljómsveitin mun nú vera að æfa eitthvað með Albert Icefield fyrir fyrirhugað tónlistarkvöld f Tónabæ. En þar mun vfst ýmislegt eiga að koma á óvart, engum á óvart. A.J. og Bald. J. Baldurs. — Bridge Framhald af bls. 36 Bridgefélag Hafnarfjarðar með aðalsveitakeppnir félaganna. Hjá Bridgefélagi Suðurnesja stendur yfir JGP mótið. Bridgefélag Selfoss er að hefja aðalsveitakeppnina. Bridgefélag Akraness er að spila barometertvfmenning. Á Akureyri er verið að spila um Akureyrarmeistaratitilinn í sveitakeppni. Þá má geta þess að Reykja- nesmótið er að hefjast í dag. Spilað er í Skútunni í Hafnar- firði og er búizt við mikilli þátt- töku. Reykjavíkurmótið í tvimenn- ing er að hefjast og eru væntan- legir þátttakendur beðnir að til- kynna þátttöku hið fyrsta til stjórnar eða Reykjavíkurfélag- anna. A.G.R. TILKYNNIR: FRAMHALDSNÁMSKEIÐ í SAUMAVÉLASAUM KENNT verður m.a. útsaumur og rýja LÆRIÐ að merkja, að nota vélarnar betur NÝTIÐ möguleika vélanna Kennt á gamlar og nýjar gerðir. ____________ UPPLÝSINGAR og innritun hjá Ernu Helga- dóttur, frá og með morgun- deginum, I síma 43525. Kennt á gamlar og nýjar gerðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.