Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 28
28 MORGLTNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóra vantar á flutningaskip, sem er í flutningum er- lendis. Upplýsingar í síma 8501 6. Rafmagnsveitur rikisins auglýsa laus til urasóknar störf bókhalds- og skrifstofufulltrúa að svæðisskrifstofum Rafmagnsveitnanna á ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist til Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 116, Reykja- vík, sem gefa allar nánari upplýsingar. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kleppsspítalinn: Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa á Flókadeild frá 15. desember. Upplýsingar veitir forstöðukonan. Hjúkrunarfræðingur óskast á hinar ýmsu deildir spítalans. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstaka vaktir koma til gerina. Upplýsingar veitir forstöðukonan sími 35960. Reykjavík 7. nóvember 1 975, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 Atvinnurekendur Stúlka í Einkaritaraskólanum óskar eftir skrifstofustarfi eftir háegi. Góð ensku kunnátta. Tilboð sendist Mbl. merkt: Samvizkusöm — 5477. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku til vinnu við vélabókhald og og almenn skrifstofustörf, laun eftir 14. launaflokki. Umsóknum skal skilað fyrir 15. nóv. n.k. til rafveitu- stjóra, sem veitir nánari uppl. um starfið. Rafveita Hafnarfjardar. Skrifstofustúlka Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrif- stofustúlku í tímavinnu. Vinnutími eftir nánara samkomulagi. Góð vélritunar- kunnátta. Gott vald á ensku og einu norðurlandamáli nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 12. nóvem- ber merkt: „rösk — 5450". Vetrarmaður óskast á gott sveitaheimili í Borgarfirði. Upplýsingar í síma 19291, Reykjavík, eftir kl. 7 á kvöldin. Röskur maður óskast til lagerstarfa og útkeyrslu á vör- um. Tilboð ásamt uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir 1 5. nóv. merkt: Bækur og ritföng — 5453. Starf óskast Ungur lögfræðingur óskar eftir starfi. Æskilegur vinnutími eftir hádegi. Tilb. sendist Mbl. fyrir miðvikudag 12. þ.m. merkt: K-5476. Aukavinna Innflutningsfyrirtæki vantar umboðs- menn úti á landi. Skrifstofa og lager óþarfur. Hringið í síma 85230 milli kl. 10—15. Rafsuðumenn Á næstunni verður bætt við rafsuðu- mönnum í verk við Sigöldu. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast hafi samband við starfsmannastjóra í síma 86400. Landsvirkjun Skrifstofustúlka Stúlka óskast til starfa á endurskoðunar- skrifstofu í Reykjavík. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Þær, sem vilja sinna þessu, sendi uppl. til blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld merkt A— 8859. Rafvirki óskast til Skagafjarðarveitu. Æskilegt er að hann hafi búsetu á Sauðárkróki. Nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri eða Hákon Pálsson, rafveitustjóri á Sauðárkróki. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 REYKJAVÍK Laus staða bókara / gjaldkera. Hjá Rafveitu Siglufjarðar er laus til um- sóknar staða bókara / gjaldkera — frá 1. desember 1975. Verzlunarmenntun eða sambærileg starfs- reynsla áskilin. Laun samkvæmt 20. Ifl. SMS (BSRB). Nánari Upplýsingar um starfið má fá hjá rafveitustjóra í síma (96) 71267. Umsóknir sendist Rafveitu Siglufjarðar fyrir 22. nóvember. Rafveita Siglufjarðar. Háseta vantar Háseta vantar á m.b. Njörð, sem stundar veiðar með net frá Þorlákshöfn, uppl. í símum 99-3256 og 99-3236. Hraðfrystihús Stokkseyrar. Laus staða Lektorsstaða í enskum bókmenntum við heimspekideild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvaemt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um ritsmíðar og rannsóknir svo og um námsferil og störf, sendist menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 10. desember n.k. Menntamálaráðuneytið 5. nóvember 1 975. Sjómenn Sjómenn Stýrimann, matsvein og háseta vantar strax á 180 lesta netabát. Góð trygging fyrir góða menn. Uppl. í síma 92-3450 og 92-1 1 60. Tæknifræðingur Reyndur byggingatæknifræðingur óskar eftir starfi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: BT — 5489. Háseta og netamann vantar á 250 tonna togbát frá Hafnarfirði Uppl. í síma 52683. Rafvirkjar óskast til Snæfellsnessveitu með aðsetur í Ólafs- vík. Störfin eru við rafmagnseftirlit og raf- veiturekstur. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 1 16 Reykjavík. ...........— —— ---- - ■«,.> > . Við höfum verið beðnir um að ráða aðalbókara til starfa í stóru iðnfyrirtæki hér í borg. Þarf að hafa haldgóða bókhaldskunnáttu og þjálfun í vélabókhaldi. Upplýsingar á skrifstofu okkar á milli kl. 11 og 1 2 fyrir hádegi næstu daga. (ekki í síma) Björn Steffensen og Ari Ó. Thorlasíus, ensurskoðunarstofa, Klapparstíg 26. Gestamóttaka — birgðavarzla Óskum að ráða nú þegar röskan karlmann til starfa í gestamóttöku hótelsins. Góð málakunnátta nauðsynleg. Einnig viljum við ráða nú þegar birgða- vörð til lagerstarfa. Umsóknareyðublöð liggja frammi i gesta- mótöku hótelsins og skal þeim skilað í síðasta lagi 12. þ.m. Hóte/ Esja, Suður/andsbraut 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.