Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1975 9 Leifsgata Rúmgóð 3ja herb. íbúð í kjallara í stein- húsi er til sölu. íbúðin er stofa, stórt svefn- herbergi með nýjum skáp, stórt barriaher- bergi, einnig með skáp, eldhús sem hefur verið talsvert endurbætt, baðher- bergi með sturtu og forstofa. íbúðin er smekklega vegg- fóðruð og máluð og með teppum á gólf- um. Samþykkt íbúð. Laus 1. des. Verð: 4.5 millj. Útb. 2,8 millj. er má skiptast. Ibúðin er að Leifsgötu 8 og er til sýnis í dag sunnudag kl. 14—18. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400 A. *■ .. 'VI / 27750 ^ /fA8T E IONA> WfTRTR BANKASTRATI 11 SIMI 2 7750 2ja herbergja Glæsileg íbúð á 2. hæð við Kóngsbakka, sér þvottahús. í Hafnarfirði Snyrtilegar 2ja og 3ja herb. íbúðir, sér þvottahús. Við Háaleitisbraut Vönduð 3ja herb. íbúðar- hæð, fæst i skiptum fyrir stærri ibúð i nágrenninu. 4ra herbergja Sérlega falleg 4ra herb. ibúðarhæð í neðra-Breiðholti, sérþvottahús, sala eða skipti á 2ja herb. ibúð. Endaraðhus Um 1 1 2 ferm. í Kópavogi. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. ð 5 A 6 A * * A A A A A A A A A A A A 1 A A A A A A A A & * & A A & i i $ & A * * A A § w A A * i A * * & * & * & & & A A i A A A A A A A A i * $ A A A 8 I A A A ð A A A A A A A A A 26933 Fossvogur Einbýlishús i Fossvogi i skipt- um fyrir sérhæð i Safamýri eða Háaleitishverfi. Hér er um að ræða stórglæsilegt hús 215 fm að stærð sem skiptist i 6—7 svefnherb., húsbóndaherb., 2 samliggj- andi stofur, eldhús með góð- um innréttingum, baðherb., gestasnyrtingu og tvöföldum bilskúr. Eignin er eingöngu i skiptum. Blönduhlíð 137 fm rúmgóð efri hæð i fjórbýlishúsi. mjög góð eign, bilskúr. Mávahlið Mjög góð 11 5 fm sérhæð á 1. hæð, ný standsett með fallegum innréttingum. bil- skúr. Njarðargata Hæð og ris um 120 fm að stærð i tvibýlishúsi, eignin er nýstandsett og mjög eiguleg. Ásvallagata 95 fm sérhæð á efri hæð i þribýlishúsi, 2 svefnherb. og 2 stofur, laus 1. des. n.k. Digranesvegur, Kópa- vogi 3ja herb. risibúð i tvibýlis- húsi, eignin er i mjög góðu standi, bilskúrsréttur. Kleppsvegur Ágæt 4ra herb. 100 fm ibúð á 4. hæð. Stóragerði 4ra herb. 100 fm góð íbúð á 4. hæð, útb. um 5.0 millj. Krummahólar 3ja herb. 90 fm. ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi i Breið- holti 3, ibúðin er ný og tilb. til afhendingar eftir 2 vikur. Ásbraut, Kópavogi Stórglæsileg 4ra herb. 100 fm. ibúð á 1. hæð, bilskúrs- réttur. Raðhús við Selbraut, Seltj. Höfum til sölu 3 raðhús á einum besta útsýnisstað við Selbraut, húsin afhendast fokheld að innan, múruð að utan, ibúðin skiptist i 4 svefnherb. og 2 stofur, tvö- faldur bilskúr fylgir. Arnartangi, Mosfells- sveit 140 fm fokhelt einbýlishús á einni hæð til afhendingar fljótlega. HJÁ 0KKUR ER MIKIÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR Á SKRÁ HJÁ OKKUR? Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvík Halldórsson. marlfaðurinn Austurstrati 6. Slmi 26933. A A A 1 A A A A A A A A A A A A A A A A A A A 1 A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A £ A A AAAAAAAAAAAAAAAAAA AlKiI.ÝSINúASÍMINN I 26200 I 26200 Húsnæði — Grandagarður Til sölu 200 fm. (2x100 fm) húsnæði á Grandagarði. Leitið nánari uppl. á skrifstofunni (ekki í síma) Til sölu Fyrirtæki í fullum rekstri Hér er um að ræða eitt stærsta harðfiskfram- leiðslufyrirtækið á landinu. Miklir tekjumögu- leikar. Uppl. aðeins gefnar á skrifstofunni EKKI í SÍMA. M ÁLFLIT\l\GSSkRIFSTOF\| fiuömundur Pélurssun iVxfl Kinarsson ha’slarétlarloKmenn SIMIMER 24300 9. Til kaups óskast 2ja og 3ja herb. ibúðir á hæðum í steinhúsum i borginni. Háar útborganir og sumum tilfellum gæti orðið um staðgreiðslu að ræða. Höfum kaupanda að góðu timburhúsi, ca 5—6 herb. íbúð í eldri borgarhlutan- um. Höfum til sölu í Þorlákshöfn nýtt einbýlishús um 1 10 fm sem selst fokhelt eða tilbúið undir tréverk. Teikning á skrifstofunni. Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja — 6 herb. íbúðrr í borginni o.m.fl. \ýja fasteipasalap Laugaveg 12^2XS33 utan skrifstofutima 18546 Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 RAÐHÚS Til sölu vandað fullbúið RAÐ- HÚS, ca. 1 60 fm á einni hæð, á einum bezta stað í bænum, ásamt innbyggðum bilskúr og fullfrágenginni lóð. Húsið er byggt árið 1965. ( húsinu eru 3 svefnherb., húsbóndaherb., skáli með arin, stofa, bað, snyrting, eldhús, þvottaherb. og geymsla inn af eldhúsi. Eignin öll i góðu ástandi. Upplýsingar um þessa eign ekki gefnar i sima. EIGNASKIPTI Vönduð SÉRHÆÐ (efri hæð) ca. 165 fm. ásamt 2 geymslum á jarðhæð og stór góður bilskúr, byggt árið 1965. Fæst aðeins í skiptum fyrir gott EINBÝLIS- HÚS- eða RAÐHÚS á einni hæð i REYKJAVÍK, KÓPAVOGI eða GARÐAHREPPI. Teikningar og allar nánari upplýsingar um þessar eignir aðeins á skrifstof- unni Ekki i síma. SMÁRAFLÖT Til sölu ca 1 57 fm. einbýlishús ásamt bilskúr við SMÁRAFLÖT. Húsið er fullbúið, lóð frágengin. í húsinu eru 4—5 svefnherb., sjónvarpsskáli, stofa o.fl. — Teikning á skrifstofunni. MÓAFLÖT Til sölu stórt RAÐHÚS við Móa- flöt. Húsið selst tilbúið undir tré- verk, frágengið utan, lóð sléttuð. Húsið er skipulagt með tveimur íbúðum, önnur 5—6 herb., hin einstaklingsibúð til 2ja herb. ibúð. Höfum teikningar af fimm möguleikum á nýtingu plássins. LAUGARNESVEGUR Til sölu mjög góð 3ja herb. ibúð á 2ari hæð. íbúðin ér laus um næstkomandi áramót. LEIFSGATA Til sölu góð 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 1. hæð i PARHÚSI. í SMÍÐUM RAÐHÚS i Seljahverfi. Afhend- ast fokheldar á næsta ári. EIN- BÝLISHÚS i Mosfellssveit 145 fm. ásamt bílskúr, afhendist fok- helt fljótlega. STYKKISHÓLMUR Til sölu einbýlishús á bezta stað í Stykkishólmi. Húsið erforskallað timburhús 6. herb. eldhús bað o.fl. SELJENDUR 2ja og 3ja herb. ibúða vinsam- lega takið eftir, við höfum enga 2ja herb. ibúð til sölu. Höfum kaupendur sem geta borgað mikið út og þurfa i sumum tilfell- um ekki að fá ibúðirnar lausar fyrr en eftir ár. 2 7711 EINBYLISHUS í MOSFELLSSVEIT Höfum til sölu fullbúið einbýlis- hús við Lágholt, Mosfellssveit. Húsið er um 140 ferm, og skipt- ist i stofur, 4 svefnherbergi, ný- tizku eldhús með vandaðri inn- réttingu, þvottaherb., vandað baðherb. o.fl. Miklar harðviðar- innréttingar. Teppi, Bílskúr og geymsla fylgja. Allar nánari upp- lýsingará skrifstofunni. RAÐHÚS VIÐ FLÚÐASELí SMÍÐUM 150 ferm. raðhús við Flúðasel. Húsið afhendist uppsteypt m. gleri i gluggum. Útihurðum og svalahurð. Húsið verður pússað að utan og málað. Þak frágengið m. niðurföllum og lóð jöfnuð. Verð 7,5 millj. Húsið er til afhendingar nú þegar. VIÐ DÚFNAHÓLA 5 herb. ný og glæsileg ibúð með 4 svefnherb. Vandaðar innrétt- ingar. Bilskúr. íbúðin er laus nú þegar. Útb. 6,5—7.0 millj. VIÐ SKAFTAHLÍÐ 4ra herb. rúmgóð og vönduð ibúð á 2. hæð. Mikil sameign. Laus nú þegar. Utb. 5,8 til 6 millj. í HÓLAHVERFI Ný 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Laus strax. Útb. 5 millj. VIÐ HJARÐARHAGA 4ra herb. góð ibúð á 4. hæð. Útb. 5,0 millj. Við Kóngsbakka 4ra herb. glæsileg ibúð á 2. hæð. Útb. 5 millj. Skipti geta einnig komið til greina á 2ja herb. ibúð i Reykjavik. VIÐ DVERGABAKKA 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Herb. i kjallara fylgir. Utb. 4.8— 5 millj. VIÐ LJÓSHEIMA 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð. Sér þvottaherb. í íbúðinni. Utb. 4f5—5f0 millj. VIÐ DIGRANESVEG 3ja herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Utb. 3 millj. VIÐ HRAUNBÆ 2ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð Útb. 3,2 millj. VIÐ GAUKSHÓLA 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Útb. 2.8— 3,0 millj. VIÐ VESTURBERG 2ja herbergja vönduð ibúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Utb. 3,6 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐ VIÐ HÁTÚN Höfum til sölu vistlega einstakl- ingsibúð á 5. hæð við Hátún. BYGGINGARLÓÐ í MOSFELLSSVEIT Höfum til sölu 1000 ferm. byggingarlóð á bezta stað i Mos- fellssveit. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni. VOIMARSTRÆTI 12 Símí 27711 Sölustjóri: Swerrir Kristinsson 2ja herbergja í einkasölu 2ja herb. mjög vönd- uð íbúð á 2. hæð i Breiðholti 1 — um 65 ferm. með harðviðar- innréttingum, teppalögð. Flisa- lagðir baðveggir, teppi á stigum og lóð frágengin með malbikuð- um bilastæðum. LauS 1. júní '76. Verð 4.5 rnillj. Útb. 3.5 millj. sem má skiptast á næstu 6—7 mán. Hraunbær 2ja herb. mjög góð ibúð á 2. hæð um 60 fm með harðviðar- innréttingum og teppalögð. Verð 4.5 m. Útborgun 3.2 millj. Álfaskeið 2ja herb. ibúð á 1 þ hæð með stórum svölum. Bílskúrsréttur. Verð 4 millj. Útborgun 3 millj. Dvergabakki 4ra herb. ibúð i Breiðholti I um 100 fm og að auki um 23 fm herbergi í kjallara. Gott útsýni. fbúðin er með harðviðarinnrétt- ingum. Teppalögð. Flísalagðir baðveggir. Laus strax. Verð 7.1 millj. Útb. 4,5 — 4,6 millj. Hafnarfjörður 3ja — 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð við Álfaskeið um 100 ferm. Svalir i suður — Bilskúrs- réttur. Hitaveita. 2 svefnher- bergi og 2 samliggjandi stofur. Harðviðarinnréttingar, teppalagt, flísalagðir baðveggir, teppi á stigum. Verð 5,7 millj. — Útb. 4,2 ---- 4,5 millj. Laus fljótlega. Hafnarfjörður 2ja herb. risibúð ca. 50 fm við Garðaveg. Með sérhita og sér- inngangi. Járnklætt timburhús, tvibýli. (búðin er nýlega stand- sett með vandaðri eldhúsinnrétt- ingu. Teppalagt og harðviðar- veggur í stofu. Laus strax. Verð 2.5 millj. Útborgun 1 500 þús. Hvassaleiti 4ra herb. ibúð með suðursvöl- um, á 4. hæð — 3 svefnher- bergi, 1 stofa og fataherbergi — Bílskúrsréttur. Útb. 5,5 millj. sem má skiptast. Laus fyriára- mót. Æsufell 3ja—4ra herb. ibúð á 4. hæð i háhýsi, um 100 ferm. Harðvið- arinnréttingar, teppalagt. Útb. 4.5 millj., sem má skiptast. Vesturbær — í smíðum Höfum i einkasölu tvær ibúðir á 1. og 2. hæð i þribýlishúsi á mjög góðum stað i vesturbæ. Hvor hæðin er um 1,23 fm. og að auki bilskúr. íbúðirnar eru 4 svefnherbergi, borðstofa, stofa, eldhús, þvottahús, og bað. Selst tilbúið undirtréverk og málningu með tvöföldu gleri og miðstöðv- arlögn. Ibúðirnar eru með stór- um suðursvölum. Verður fokhelt um áramót og afhendist i júní 1976. Teikningar á á skrifstof- unni. 2ja herberqja íbúð á jarð- hæð hússins 65 ferm. gæti fylgt 1. eða 2. hæð. ifASTElENIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasfmi 37272. AKJ.YSINI.ASIMINN KII: 22480 Jtttrgnnblftbifc aiií;lVsin(;asíminn er: 22480 JH«r0tmþI(lþít) Við Alfheima Vönduð 4ra til 5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Suður svalir. Góð sameign. Aðalfasteignasalan, Austurstræti 14, 4. hæð, sími 28888, kvöld og helgarsimi 82219.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.