Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.11.1975, Blaðsíða 21
Standlampar með stillanlegtim ^ m w ^ m w ^ Breytileg hæðar- og hliðarstilling gefur einmitt þá lýsingu sem óskað er eftir. Óskalampi fyrir nútímaheimili RAFBUÐIN Auðbrekku 49, Kópavogi. Sími: 42120 Aðalfundur HEIMIS F.U.S. KEFLAVÍK verður haldinn fimmtudaginn 13. nóv. kt. 20.30. i Sjálfstæðishúsinu, Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Sjúkrahúsbyggingin. Gestir fundarins verða: Oddur Ólafsson, þing- maður, Jóhann Einvarðsson, bæjarstjóri, og Kristján Sigurðsson sjúkrahúslæknir. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1975 Vinsælu Barnaog unylinyaskrifboróin Odýr, hentug og falleg. Gott litaurval. Sendum hvert a land sem er Biðjið um myndalista STILrHUSGOGN AUDBREKKU 63 KOPAVOGI SiMI 44600 Vetrarliiónusta CHEVROLET BUICK VAUXHALL OPEL 1. Mótorþvottur 2. Hreinsun á rafgeyma- samböndum. 3. Mæling á rafgeymi og hleðslu 4. Skipt um loftsiu 5. Skipt um bensinsíu i blöndungi 6. Skipt um platinur. 7. Skipt um kerti 8. Ath. viftureim 9. Stillt kúling. 10. Þrýstiprófað kælikerfi. Verð m/sölusk.: 4 cyl. kr. 8.652, 6 cyl. kr. 9.651, 8 cyl. 10.248. 11. Mælt frostþol 12. Mótorstilling 13. Yfirfara öll Ijós og stillt aðalljós. 14. Hemlar reyndir 15. Stýrisbúnaður skoðað- ur. 16. Ath. rúðuþurrkur og sprautur. Innifalið í verðinu: Kerti, platinur, loft- og bensinsia og vinna. SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9. Simar: Verkst.: 85539 Verzl: 84245-84710 KALSO skókynning Á sýningu Hjúkrunarkvennaskóla íslands í Landspítalanum í dag kl. 1—6 e.h. munu sérfræðingar frá verksmiðjunni kynna KALSO skó í fyrsta sinn hér á landi. Skóverzlun Þórðar Péturssonar v/Austurvöll, Kirkjustræti 8, sími 14181 ÓDÝR SÆNGURFATNAÐUR Léreft verð 1.600 kr. settið Night and Day verð 4.400 kr. settið Ódýr handklæði, náttfataflúnnel 200 kr. meter- inn Úrval af barnafatnaði. Póstsendum. Bella Laugavegi 99 sími 26015. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.