Morgunblaðið - 06.12.1975, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 06.12.1975, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1975 ÞfóMagsstofiwn: Slœmar bq ta ■ hoi )T 0 Á jólaföstu fer vel é þvl að láta eitthvað af hendi rakna til bágstaddra. Stúlkur úr 4. bekk S. og ein úr 5. bekk J. I Barnaskóla Keflavlkur hafa gengið á undan með góðu fordæmi. Þær hafa safnað 16.363 - krónum, sem nota á til þess að seðja hungur van- nærðra barna. Sóknar- presturinn I Keflavik veitti gjöf þeirra viðtöku fyrir hönd Hjálparstofnunar kirkjunnar. Það væri vel ef sá hugur, sem býr að baki gjöfinni, gæti orðið öðrum hvatning til þess að styðja bágstadda á þessari jólaföstu. Nöfn stúlknanna eru Rut Reginaldsdóttir, Elva Ellerts- dóttir, Ásta Steina Eiriks- dóttir, Eðalrein Þorvaldsdótt- ir, Hafdis Lúðviksdóttir og Erna Sigurðardóttir. Auk þeirra aðstoðuðu Bryndis Lúðviksdóttir, Barbara Kjartansdóttir og krakkar I hverfinu. ( Fréttatilk.). I FRÉTTIH l JOLABASAR Skátafélags- ins Kópa í Kópavogi verður í dag í félagsheimili bæjarins og hefst kl. 3 síðd. ARNAO HEILLA I DAG er laugardagurinn 6. desember, Nikulásmessa 7. vika vetrar. Árdegisflóð i Reykjavik er kl. 08.24 og siðdegisflóð kl. 20.46. Sólar- upprás i Reykjavik er kl. 10.57 og sólarlag kl. 15.40. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.07 og sólarlag kl. 14.59. Tunglið er i suðri I Reykjavik kl. 16.31 (íslands- almanakið). Það er Guð, sem verkar í yður. (Fillipp.2.1 3.) I K RDSSGÁTA I i 2- j 3 0 !> j LARÉTT: 1. gæs 3. forskeyti 5. sæti (þf.) 6. meiri hluti 8. ólfkir . 9. vökvi 11. snertinn 12. greinir 13. gyðja. LÓÐRÉTT: 1. plat 2. ágengur 4. batna 6. ymugust 7. (myndskýr.) 10. fyrir utan. Lausn á sfðustu LARÉTT: 1. mús 3. ár 4. raus 8. akrana 10. firrar 11. aða 12. RN 13. ÐÐ 15. miða. LÓÐRÉTT: 1. másar 2. úr 4. rafal 5. akið 6. urraði 7. barns 9. nár 14. ÐÐ KVENFÉLAG Bústaða- sóknar. Jólafundur félags- ins verður á mánudags- kvöldið kemur, kl. 8.30 f safnaðarheimili Bústaða- kirkju. KIRKJUFÉLAG Digra- nessprestakalls, Kópavogi heldur basar, sunnudaginn 7. des. kl. 3 e.h. að Alfhóls- vegi 32. Góðir munir, og heimabakaðar kökur, á boðstólum. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Lúthersku kirkjunni í Woodbridge Virginia i U.S.A. Hulda Ellertsson og Thomas H. Arbisi. Heimili ungu hjónanna er 14408 Lake dr. No 102 Woodbridge VA. U.S.A. I dag verða gefin saman i hjónaband í Bústaðakirkju ungfrú Sigrfður Hrönn Kristinsdóttir, Langagerði 74 og Brynjólfur Helgason, Hamrahlíð 25. Heimili ungu hjónanna verður að Langagerði 74. KVENNADEILD Rangæingafél. í Reykjavík efnir til kökubasars í félagsheimili Fáks við Elliðaár á morgun sunnu- dag og hefst hann kl. 1 sfðd. JÓLABASAR Guðspeki- félagsins verður á sunnu- daginn kemur kl. 3 síðd. að Ingólfsstræti 22. Margt verður á boðstólum, fatnaður á börn og full- orðna og heimabakaðar kökur margskonar. JÓLAMARKAÐUR aðventista verður haldinn að Ingólfsstræti 19, sunnu- daginn 7. desember kl. 2 sfðd. Á boðstólnum verða m.a. kökur, leikföng, sæl- gætispokar o.fl. ást er . .. að hjálpast að við að brjóta fánann saman. SiTGr MUNjD Ekki þurfum við þó að óttast að „Brúnka" hrökkvi upp af á næstunni. Þökk sé tækjaútbunaði læknavísindanna! Morgunblaðsins máttarvöld miðla friskum snilli anda. Hefur á sinn skýra skjöld skráð um þjóðlifs mesta vanda. Leifur Auðunsson Lokunartími verzlana VERZLANIR bæjarins munu almennt veraopnar til kl. 6 siðdegis næstkom- andi Iaugardag. Sfðan verða þær opnar til kl. 6 hinn 13. desember næst- komandi. Laugardaginn 20. desember verða verzl- anir opnar til kl. 10 síð- degis og á Þorláksmessu verða verzlanir opnar til klukkan 11 siðd. Á að- fangadag verða verzlanir opnar til kl. 12 á hádegi. Heimilt er kaupmönnum að hafa opið til kl. 10 á föstudagskvöldum eins og venjulega. LÆKNAROGLYFJABUÐIR VIKUNA 5 til 11. desember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana i Reykjavik i Lyfjabúð Breiðholts en auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 100. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á taugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni l sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simasvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er I Heilsuverndarstöðínni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskirteini. O ll'll/DA Ul'lC HEIMSÓKNARTÍM oJUI\nnrlU J AR: Borgarspitalinn. Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud— föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15— 16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.- laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vlfils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. nnril BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUilM VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög- um. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16— 19. — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni. simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaqa oq fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjar- skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN fSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d , er opið eftir umtali. Simi 12204. ;— Bókasafnið I NOR- RÆNÁ HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er rpið alla virka daga kl. 13—19. _ ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið sunnud., þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIP er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sfðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 sfðdegis til kl. ð árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg- arinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. r er afmælisdagur forseta ís- I DAG lands> dr- Kristjáns Eldjárns, en hann er fæddur árið 1916. Þjóðhátíðar- dagur Finna er í dag. Og þennan dag árið 1859 fæddist Einar H. Kvaran rithöfund- ur. Fyrir 25 árum var það fréttamatur er f ljós kom að jólaappelsínurnar kæmu ekki til landsins fyrr en alveg undir það siðasta fyrir jólin. Þannig var ástandið þá i jóla- ávaxtakaupunum og því bætt við í Mbl. að það virðist tilheyra jólaundirbúningi heimilanna að vera á harðahlaupum sið- ustu dagana fyrir jól eftir þeim litla ávaxtaskammti sem hverjum er ætlaður. | CENGISSKRÁNINC • NR. 227 - 5. desember 1975. ining Kl. 13. 00 Kaup Sala l Mandarfkjadolla r 169, 10 169,50 l Stcrlingspund 342,70 343, 70 1 Kanadadollar 167,25 167,75 100 Danskar krónur 2765, 30 2773, 50 * 100 Norska r krónur 3047,85 3056,85 * 100 S.enskar krónur 3835,90 3847,30 * I0U Finnsk nuirk 4367,10 4380,00 * 100 Krauskir frank.tr 3801,40 3812,70 * 100 Bclif. írankar 428, 70 430,00 * 100 SviBsn. lrank.i r 6395,55 6414,45 * 100 Cyllini 6304,90 6323,50 * 100 V. - Þýzk nmrk 6459,70 6478,80 * 100 Lírur 24, 80 24. 87 * 100 Austurr. Sch. 916,00 918.70 * 100 Escudos 626,65 628,55 * 100 Peseta r 284,05 284,95 100 Yen 55. 14 55, 30 * 100 Reikningsk rónu r - Voruskiptalond 99,86 100, 14 1 Reikningsdollar - Vorus kipta lond 169.10 169,50 * Hreyting írá sTCustu bkráningu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.