Morgunblaðið - 06.12.1975, Síða 20

Morgunblaðið - 06.12.1975, Síða 20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1975 20 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stórt innfluttn- ingsfyrirtæki óskar að ráða stúlku með góða vélritunar- kunnáttu, nú þegar. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 10 þ.m. merkt „Framtíð: 3504.” Flugleiðir h.f. óska eftir að ráða radíóvirkja til starfa í radíódeild félagsins. Við- komandi þarf að geta hafið starf sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrif- stofunni og söluskrifstofu Lækjargötu 2, og skulu umsóknir hafa borist fyrir 13. des. Flugleiðir h. f. Rannsóknastofnun iandbúnaðarins óskar eftir að ráða rannsóknamann til starfa frá 1. janúar 1976. Meðal helstu verkefna er gagnafærsla (götun) og efna- greiningar. Umsóknir sendist til Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, Keldnaholti, fyrir 8. des. n.k. Upplýsingar í síma 82230. Vélstjórar 1. vélstjóra vantar á m/b Arnarborg RE 101. Ný vél. Upp! í síma 25428 eða í bátnum Daníelsslipp. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK ÞL' AL'GLÝSIR LM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ ALG- LÝSIR í MORGLNBLAÐLNL raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Vélstjórar Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldinn í Tjarnarbúð í dag. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Breytingar á reglugerðum sjóða félagsins. Kjaramál. 5 tjórnin. til sölu Trésmíðavélar til sölu Eftirtaldar trésmíðavélar eru til sölu Spónlagningapressa rafhituð, stærð 125x270 Límáburðarvél, Bandpússvél, Panelkýl- vél, Bútsög og Fræsari (Radialsög) Borð- sög með bútsleða, Laxsprautuvél (háþrýst). Iðnaðarryksuga, Loftpressa, Kýlvél 5 kúttara, ýmis konar loftáhöld og skrifstofuáhöld ýmis konar. Uppl. í símum 38555 — 38556 — 40940. Smásala — Innflutningur Af sérstökum ástæðum er til sölu smásöluverzlun, sem flytur inn vörur sínar beint frá útlöndum. Góð sambönd. Verzlunin er í rúmgóðu húsnæði og gæti langtíma leiga komið til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu vinsamlegast leggi nöfn sín inn á Mbl. fyrir 10. des. merkt: „Gott fyrirtæki — 2200”. ýmislegt Skátafélagið Kópar halda sinn árlega bazar í félagsheimili Kópavogs í dag laugardaginn 6. des. kl. 3 e.h. Margt góðra muna. Mikið af góð- um kökum. Jólasveinar selja lukkupoka á aðeins 50 kr. stykkið. tilkynningar M.S. ÍRAFOSS fer frá Reykjavík miðviku- daginn 10. desember til Vestmannaeyja. Tekið verður á móti flutningi Austurskála á mánudag og þriðjudag. H.F. Eimskipafélag íslands. tilboö — útboö Útboð Kröflunefnd óskar eftir tilboðum í málm- virki (handrið, stigar, ristar), í stöðvarhús Kröfluvirkjunar, Suður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar Astma-veikra barna eru velkomnir á fræðslufund samtakanna að Norðurbrún 1 laugardaginn 6. des. kl. 3 Erindi um astma í börnum flytur Ólafur Stephensen barnalæknir. Samtök Astma- og Ofnæmissjúklinga. Útboðsgögn verða afhent í verkfræðistofu vorri, Ármúla 4, Reykjavík, gegn 3 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 14. janúar 1976 kl. 1 1.00 f.h. VERKFRÆOISTOLA SIGUROAR THORODDSEN st ARMULI -1 RFYKJAVIK SIMI M4499 V " " r" ’ "v. ¥ y-\jm " \f 1 ■“”■ ‘V Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu í Morgunblaðinu þann: ................. "*—y---- * Athugið^" Skrifið með prentstöfum og • setjið aðeins 1 staf í hvern reit. Áríðandi er að nafn, heimili °9 sími fylgi. --* - l\ A A A “V 1 v—- " V - £ r.ú A£/su r ;o.i,a,um jta t/ut.a a. /l£.;.s.u < P M£AA ,/AÚÓt ,/ 6JSUA Jt,■/>-.' }► áZmA , A,* *,un A-r\s.e>../, MK/nix./. \ I ./. S/sMt A.d.eoA , k I-1--1---1-1-1--1--1--1-1--I-1-1--1--\_I__I_I_I__I Fyrirsögn 150 > 1-1—I--1--1--1-1-1--1--1-1--1-i--1__I__I_I__I_I_I__I__I l l i i i 300 I-1-1--1--1--1-1--1-1--1--1_I_I___I_I__I_I__I_I_I__I I I I I I l 450 I-1-1--1---1-1-1--1-1__I__I_I_I___I_I__I I 1 I 1 I I I I I I I 600 » I—I--1—I—1—1---1--1—I—I—I—I—I____I__I__I_I I I I I I I I I I I 750 * I--I--1-1-1—I---1-1-1--1-1----\_I_I__I_I__I_I I I I I I I I I I 900 * I--1--L J-1-1-1 1 1 I I I I I I I I I I I I I I I 11050 * Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr............ ► NAFN: ........................................... HEIMILI: .......................................SÍMI: .......... -A—*-•—»--r\—A—a--------/\--*—A-----f\----*-----n_____h____/1_____a Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: « REYKJAVÍK: KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS Háaleitisbraut 68, KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47, HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2 — 6 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Álfheimum 74, ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, HAFNARFJÖRÐUR: LJOSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR ReykjavFkurvegi 64, < VERZLUN « ÞÓROAR ÞÓRÐARSONAR, € Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2' BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. 4 A.......A. —-A. *. ~ - 4 f\ /> « , »

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.