Morgunblaðið - 06.01.1976, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JANUAR 1976
ef þig
vantar bíl
Til aö komast uppi sveit. út á iand
eðaf binnenða
borgarlnnarþá hringdu i okkur
LOFTLEIBIR BÍLALEIGA
^21190
BÍLALEIGAN ?
51EYSIR ój
Laugavegur66 _T < i
™ 24460
• 28810 n
Utvarpog stereo kasettutæki
CAR
RENTAL
DATSUN _
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental « n . nol
Sendum 1-94-921
FERÐABILAR hf.
Bilaleíga, simi 81260
Fólksbílar — statronbilar —
sendibílar — hópferðabílar.
ajj //#/..i /,/•;//. i v
MjAIAJR"
HLUSTAVERND
HEYRNASKJÓL
DÖtuiDllmQgiíLoir
riiXb)(n)©©®ini (Ö®
Vesturgötu 16,
sími 13280.
Syningin Nytjalist IV.
Hafnarstræti 3
BORGAR
LEIKHUS
&
AF
VERKSVIÐI
TEIKNARA
Opió kl.2-10eh.
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDAGUR
6. janúar
Þrettándinn
KVOLDIÐ
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrfður Schiöth Ies
jðlasöguna „Siðunaut" eftir
séra Pétur Sigurgeirsson.
Tilkvnningar kl. 9.30. Létt
iög milli atriða.
Fiskispjaii kl. 10.05: Asgeir
Jakobsson flvtur þáttinn.
Hin gömiu kvnni kl. 10.25:
Valhorg Bentsdðttir sér um
þáttinn.
Hljðmpiötusafnið kl. 11.00:
Endurtekinn þáttur Gunnars
Guðmundssonar.
12.00 Dagskráin. Tðnleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SIÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Spjall frá Noregi Ingðif-
ur Margeirsson flytur.
15.00 Miðdegistónleikar: Is-
lenzk tðnlist
a. Sinfðníuhljómsveit Is-
lands leikur „Ólaf Liljurós“,
balletttónlist eftir Jðrunni
Viðar; Páil P. Pálsson
stjórnar.
b. Kammerkórinn syngur lög
eftir Friðrik Bjarnason og
Helga Helgason; Rut L.
Magnússon stjónar.
c. Sinfðníuhljðmsveit Is-
lands leikur „Ömmusögur“,
hljðmsveitarsvfta eftir Sig-
urð Þðrðarson; Páll P. Páls-
son stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir).
Tónleikar.
| 16.40 Jðlin kvödd. Barnatfmi
undir stjórn Gunnars Valdi-
marssonar. Guðrún Bírna
Hannesdðttir les söguna
„Jólaljðsið" eftir Gunnar og
Grfmur M. Helgason les úr
ýmsum þjóðsögum.
17.30 Tðnleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
. Tilkynningar.
19.35 Fagra veröld. Kvöld-
stund með Tómasi
Guðmundssyni á 75 ára
afmæii hans. Eirfkur Hreinn
Finnbogason flvtur erindi
um skáldið og verk þess,
lesið verður úr ljððum
Tðmasar og sungin lög við
Ijðð hans.
20.20 Lög unga fólksins-Ragn-
heiður Drffa Steinþórsdóttir
kynnir.
21.00 Að skoða og skiigreina
Kristján Guðmundsson sér
um þátt fyrir ungiinga.
21.40 Lúðrasveitin Svanur
ieikur. Sæbjörn Jðnsson
stjðrnar.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Kvöidsagan: „1 verum“,
sjálfsævisaga Theódórs
Friðrikssonar. Gils
Guðmundsson byrjar iestur
sfðara bindis.
22.40 Jðlin dönsuð út
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
7. janúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbi.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristín Sveinbjörns-
dðttir bvrjar lestur „Lfsu og
Lottu“ eftir Erich Kástner f
þýðingu Freysteins Gunnars-
sonar. Tiikynningar kl. 9.30
Létt lög milli atriða.
Morguntónleikar ki. 11.00:
Joerg Demus leikur á píanó
Partftu nr. 4 f D-dúr eftir
Bach / Loránt Kováks
ieikur ásamt Fflharmonfu-
sveitinni f Gyor Konsert f A-
dúr fyrir flautu og hljðm-
sveit eftir Haydn; János
Sándor stjðrnar.
12.00 Dagskráin.Tðnleikar.
Tilkynningar
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIO
13.00 Við vinnuna: Tðnieikar.
14.30 Miðdegistðnieikar
Fflharmðnusveitin f Berifn
leikur Hátfðarforieik op. 61
eftir Richard Strauss; Karl
Böhm stjórnar / Jascha
Siiberstein leikur ásamt
Suisse Romande hljðmsveit-
inni Fantasfu fvrir sellð og
hljómsveit eftir Jules
Massenet; Richard Bonvnge
stjðrnar / Evelyne Crochet
leikur þrjár noktúrnur, nr. 5
f B-dúr, nr. 2 f Es-dúr og nr. 7
ÞRIÐJUDAGUR
6. janúar 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og augiýsingar
20.35 „Núerglatt.....
Lúðrasveitin Svanur leikur
undir stjórn Sæbjarnar
Jðnssonar.
Stjðrn upptöku Tage
Ammendrup.
21.05 Benóní og Rósa
Framhaldsleikrit í 6
þáttum. bvggt á skáldsögum
eftir Knut Hamsun.
3. þáttur.
Þýðandi Dðra Hafsteins-
dðttir.
(Nordvision — Norska sjðn-
varpið)
22.00 Þjððarskútan
Þáttur um störf aiþingis.
Umsjðnarmenn Björn Teits-
son og Björn Þorsteinsson.
22.40 Færeyingar og land
þeirra I
Dönsk fræðslumvnd um
land og þjóð.
M.a. er viðtal við Wiiliam
Heinesen um skáldskap í
evjunum, gamlan og nýjan.
Lesin Ijóð og kveðið.
Þýðandi Jðhannes Helgí.
Þulur Kristinn Reyr.
Aður á dagskrá 10.
desember sl.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið)
23.15 Dagskrárlok
f cis-mol! eftir Gabriei
Fauré.
16.00 Fréttir. Tiikynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 (Jtvarpssaga barnanna:
„Brððir minn, ljónshjarta“
eftir Astrid Lindgren, Þor-
leifur Hauksson les þýðingu
sfna (6).
17.30 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVOLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkvnningar.
19.35 Vinnumál Þáttur um lög
og rétt á vinnumarkaði. Um-
sjónarmenn: Lög-
fræðingarnir Arnmundur
Backman og Gunnar Eydal.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur
Eiður Agúst Gunnarsson
syngur Islenzk lög: Ólafur
Vignir Aibertsson ieikur á
pfanð.
b. Staidrað við á Vatnsleysu-
strönd Magnús Jðnsson
flytur fyrra erindi sitt.
c. Ðelff, borg véfréttanna
Séra Arelíus Nfelsson flvtur
ferðaþátt.
d. Gotlenzk Ijðð Þðroddur
Guðmundsson les þýðingar
sfnar.
e. Úr mððu liðins tfma Jónas
Jónasson les samantekt Egils
Ólafssonar á Hnjóti.
f. Kðrsöngur Félagar úr Tðn-
listarféiagskórnum syngja
iög eftir Ólaf Þorgrfmsson;
Dr. Páll Isðlfsson stjðrnar.
21.30 Útvarpssagan:
„Morgunn“, annar hluti
Jðhanns Kristðfers eftir
Romain Rolland f þýðingu
Þðrarins Björnssonar. Anna
Kristín Arngrímsdóttir leik-
kona les (2).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan; „I verum“,
sjálfsævisaga Theódðrs
Friðrikssonar Giis
Guðmundsson les sfðara
bindi (2).
22.40 Djassþáttur f umsjá
Jðns Múla Arnasonar.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson 75 ára
— dagskrá í hljóðvarpi um hann hefst kl. 19.35
KLUKKAN 19.35 hefst i hljóð-
varpi dagskrá í tilefni sjötíu og
HEVRH9
fimm ára afmælis Tómasar
Guðmundssonar, skálds. Þar
mun Eiríkur Hreinn Finnboga-
son flytja erindi um feril
Tómasar og fjalla almennt um
skáldskap hans. En frá hendi
Tómasar hafa komið fjórar
ljóðabækur, „Við sundin blá“,
„Fagra veröld" „Stjörnur vors-
ins“ og „Fljótið helga". Auk
þess hefur Tómas birt eftir sig
ljóð í tímaritum og sent frá sér
bækur í óbundnu máli.
Að loknu erindi Eiríks
Hreins mun verða lesið úr ljóð-
um Tómasar, flutt verður upp-
taka af ljóðalestri Lárusar Páls-
sonar, leikara, „Heimsókn".
Kristfn Anna Þórarinsdóttir les
kvæðið um Stubb sem birtist
nýlega og skáldið les sjálfur
eitt ljóð. Fléttað verður saman
ljóðalestri og flutningi laga sem
gerð hafa verið við ljóð
Tómasar og sagði Hjörtur Páls-
son, dagskrárstjóri hljóðvarps,
að ætlunin væri að reyna að
sýna hinar ýmsu hliðar á ljóða-
gerð Tómasar Guðmundssonar,
bæði hinar bjartari og léttari
sem hinar alvarlegri og dekkri.
Tðmas Guðmundsson
Benoní og Rósa kl. 21.05
MYNDAFLOKKURINN
um Benoní og Rósu hefur
þegar stóran og dyggan
áhorfendahóp og í kvöld
er þriðji þátturinn af sex
á dagskrá. Þar segir frá
framvindu hjónabands
Rósu og Nikulásar ú-
Hringjarabænum. Niku-
lás er ekki jafn snjall lög-
maður eins og hann hafði
viljað vera láta og raunar
bryddaði á því í síðasta
þætti. Þeir sem áður
höfðu haft tröllatrú á lög-
speki Nikulásar verða
fyrir hinum mestu von-
brigðum og þar kemur að
fátt fæst af verkefnum
og erjur þeirra Rósu
magnast. Benoní kaupir
klappir sem vitavörður-
inn hefur í mörg ár sagt
að í felist gífurleg verð-
mæti og í ljós fer að koma
að hann hefur ef til vill
haft á réttu að standa og
mikil og ólýsanleg efni
eru innan seilingar hjá
Benoní. Og þá fer Mack á
Sælundi að sjálfsögðu á
stúfana á ný. Einnig seg-
ir frá þeim Sveini vakt-
ara og Ellen stofustúlku,
en í síðasta þætti mislík-
aði Sveini það stórum
hversu hænd unnusta
hans, Ellen, virðist að
Mack. Og þar kemur að
þau Sveinn og Ellen
eigast og síðar eignast
Ellen son, sem er að sjálf-
sögðu eftirmynd föður
síns.