Morgunblaðið - 13.02.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRUAR 1976
í DAG er föstudagurinn 13.
febrúar, sem er 44. dagur
ðrsins 1976. Árdegisflóð I
Reykjavlk er kl. 04.45 og
siðdegisflóð kl. 17.08. Sólar
upprás I Reykjavik er kl.
09.32 og sólarlag kl. 17.53.
Á Akureyri er sólarupprðs kl.
09.26 og sólarupprás kl.
17.29. TungliS er I suSri yfir
Reykjavik kl. 24.06. (islands-
almanakiS).
Ég mun hræra allar þjóSir,
svo aS gersemar allra þjóSa
skulu hingaS koma. og ðg
mun fylla hús þetta dýrS.
(Hagg. 2.6-8.)
| KRDSSGATA |
LARÉTT: 1. tal 3. bardagi
4. forfeður 8. drumbur 10.
beitunni 11. ólíkir 12. á
reikningum 13. slá 15.
vaða.
LÖÐRÉTT: 1. takmarki 2.
veisla 4. galtóm 5.
(Myndskýr) 6. manns 7.
þjóta 9. dvelja 14. sund.
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. asi 3. U.K. 5
trúa 6. gata 8. at 9. tfa 11.
partur 12. ir 13. grá.
LÖÐRÉTT: 1. autt 2.
skrattar 4. hamars 6. gapir
7. atar 10. íu.
------------------------1 .
jf-Hfef TIR
Búnaðarfélag Hvolhrepps
heldur þorrablót sitt n.k.
laugardag og hefst það kl.
9 síðdegis. Þorrablót þessi
hafa alltaf verið vel sótt
bæði af heimamönnum og
burtfluttum Hvolhrepp-
ingum, sem oft hafa fjöl-
mennt.
Háteigskirkja Biblíulestur
verður i kirkjunni í kvöld
kl. 9. Séra Arngrímur
Jónsson.
Kristniboðsfélag kvenna
hefur fjáröflunarsamkomu
í Betaníu við Laufásveg
n.k. laugardag kl. 8.30 síðd.
Margrét Hróbjartsdóttir
annast kristniboðsþátt, þá
syngur Árni Sigurjónsson
] einsöng og ræðu kvöldsins
flytur séra Karl Sigur-
björnsson. Samkoma þessi
er öllum opin og gengur
ágóðinn til kristniboðsins í
Konsó.
Aðventkirkjan Á morgun,
laugardag: Biblíurannsókn
kl. 9.45 árd. Guðþjónusta
kl. 11 árd. Sigfús
Hallgrfmsson prédikar.
Safnaðarheimili
aðventista í Keflavík, á
morgun, laugardag: Biblíu-
rannsókn kl. 10 árd.
Guðþjónusta kl. 11 árd.
Sigurður Bjarnason
prédikar.
Byggðasafnið í Görðum á
Akranesi. Vinningar í
Happdrætti.
3049 Mallorkaferð frá
Sunnu. 21 Tjald. 1801
Reiðhjól. 59 Blaðið
Akranes. 1985 Veiðihjól.
2622 Ferðaútvarp. 1450
Málverk (eftirprentun)
1742 Málverk (eftirprent-
un) 2924 Svefnpoki. 2024
Lopapeysa. 14. Lopapeysa.
| AMEIT 0(3 C3JAFIB
Bruninn á Akranesi:
S.G. 1.000.—, Ingibjörg
H. 5.000.—.
Bruninn í Norðurbotni:
Júlíana Sveinsd. og
Guðm. Guðmunds. Skáleyj-
um 20.000.—, Kristrún
Guðmundsd. frá Skáleyj-
um 2.000.—.
ást er . . .
... að steikja hnet-
ur við arineld.
TM fleg U S Pat Off —Al nghta res«eved ...»
© I 9 76 by Los Angeles Tvnes ' 3
Gefin hafa verið saman i
hjónaband ungfrú Guðrún
Bjarnadóttir og Viðar
Halldórsson. — Heimili
þeirra er að Álfaskeiði 90
Hafn. (Ljósmyndast.
Gunnars Ingimarssonar).
Gefin hafa verið saman i
hjónaband ungfrú
Halldóra Sveinsdóttir og
Birgir Karlsson. Heimili
þeirra verður að Miðtúni
80 R. (Ljósmyndastofa
Gunnars Ingimarssonar. )
Gefin hafa verið saman i
hjónaband ungfrú Ingi-
björg Hallgrfmsdóttir og
Arni Yngvason. Heimili
þeirra er að Vesturgötu 30
R. (Ljósmyndastofa Gunn-
ars Ingimarssonar)
Gefin hafa verið saman i
hjónaband ungfrú Guðrún
Ág. Steinþórsdóttir og
Hafsteinn Kristinsson.
Heimili þeirra er að Hjalta-
bakka 22 R. (Ljósmynda-
þjónustan)
Afmœlið
er í dag
ÞAU leiðu mistök urðu hér
í blaðinu i gær, að þá
birtist í blaðinu afmælis-
kveðja til Guðrúnar Stein-
grimsdóttur í Nýlendu sem
er 85 ára í dag. Atti af-
mæliskveðjan að birtast á
afmælisdegi Guðrúnar.
Beðizt er afsökunar á þess-
um mistökum. I dag á af-
mælisdegi sinum, verður
Guðrún i Nýlendu stödd á
heimili dóttur og tengda-
sonar að Bakkastig 1 hér í
borg.
Getur hann ekki bara borðað heima hjá sér, góði minn?
LÆKNAR0G LYFJABUÐIR
DAGANA 6. til 12. febrúar verSur
ana i Borgar Apóteki og að auki i Reykjavikur
Apóteki. sem verða opin til kl. 10 siðd. alla
vaktdagana nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTAL-
ANUM er opin allan sólarhringinn. Simi
81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögui.
og helgidögum. en hægt er að ná samba.idi
við lækni á göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17. simi 21230. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I
slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl
aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl
1 7 er læknavakt I slma 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar I sfmsvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardögum og helgidögum er I
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS-
AÐGEROIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á
mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam-
legast hafið með ónæmissklrteini.
HEIMSÓKNARTfM-
AR: Borgarspltalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—
19.30, laugardaga — sunnudaga
kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás-
deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar-
SJÚKRAHÚS
stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvlta bandið: Mánud.—föstud. kl.
19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma
og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja-
vfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. —
Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15-—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16
■og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16og
19.30— 20. Barnaspltali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
Q fi C M BORGARBÓKASAFN REYKJ,
OUrlll VÍKUR: — AÐALSAF
Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. Op
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugs
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. F
1. mal til 30. september er opið á lauga
dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. -
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, slmi 3627
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. -
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Op
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. -
SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, slr
36814. Opið mánudaga til föstudaga I
14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓK,
BÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, slmi 3627
— BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skól
bókasafn, slmi 32975. Opið til almennra
útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga
kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kí. 10—12 Islma 36814. — LESSTOFUR án
útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla.
— FARANDBÓKASÖFN Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla
I Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
— KVENNASÖGUSAFN fSLANDS að
Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.d... er opið
eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið
I NORRÆNA HÚSINU er opið
mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl.
9—19. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið
alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR-
SAFN er opið eftir umtali (uppl. I slma 84412
kl. 9—10) ÁSGRfMSSAFN er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30— 16. Aðgangur ókeypis. — LISTA-
SAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnu-
daga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTT-
ÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. —
ÞJÓÐMIN JASAFNIÐ er opið þriðjudaga.
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
1.30— 4 slðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið
alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 sfðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
j nAP I frétt 13. febr. 1941 er
I UHU sagt frá sjóði sem stofnaður
var með samningum við Breta um upp-
bætur á útflutningsvörur sem harðast
urðu úti (markaðstap) af styrjaldar-
ástæðum. Voru Bretar þá búnir að greiða í
bætur 200.000 sterlingspund, — isl.
krónur 5 milljónir. Fimm manna nefnd
hafði þá verið falið að gera tillögur til
stjórnarinnar um ráðstöfun þessa fjár.
Samkvæmt gengisskráningu krónunnar
gagnvart sterlingspundi núna er hér um
að ræða upphæð nær 70 milljónum króna.
Þegar þessi frétt kom i blaðinu, er þess
getið, að þá hafi legið óseld i landinu fyrra
árs framleiðsla (1940) af ull oggærum.
| Eining Kl.13.00 Kaup Sal*
I
I
I
I
I
I
I
1 Bandtrfkjadolla r
1 Starlingapund
1 Kanadadolla /
100 Danakar krónur
100 Nprakar krónur
100 Saanakar krónur
100 Flnnak mOrk
100 Franaklr frankar
100 Balg. frankar
100 Svlaan. frankar
100 Gyllinl
100 V. . Þýak mðrk
100 Lfrur
100 Auaturr. Sch.
100 Eacudoa
100 PaaaUr
100 Yan
100 Raikningakrónur -
Vöruakiptalönd
1 Reikningadollar -
VöruakipUlönd
170, 90 171,30
346,40 347,40
171,65 172, 15
2797,95 2806, 15 *
3110,45 3119,55 •
3914, 30 3925.80 *
4471,35 4484,45 *
3837,20 3848,40 *
438,20 439,50 •
6700,70 6720,30 «
6448,40 6467, 20 *
6712,55 6732.15 «
22, 30 22,48 «
939.20 942,00 *
628, 40 630,20 •
257,55 258,25
56,86 57,03
99,86 100,14
170, 90 171,30
| 1* Ðrayting írá afBuatu akráningu
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
J