Morgunblaðið - 13.02.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.02.1976, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRUAR 1976 GAMLA BIO L„ Sími 11475 Shaft enn á ferðinni ...hc^ona brand ncwcase. Hörkuspennandi og vel gerð ný bandarísk sakamálamynd — með ísl. texta — og músik Isaac Hayes. Aðalhlutverk. Richard Roundtree Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14. ára. Hennessq starríng ROD STBGER • LEE REMKX RICHARD JOHNSON [í oj ÆE Starnng BaCPORTBt PETERECAN __and Special Guest Star_ TREVOR HOWARD °by°L"s Óvenju spennandi og vel gerð nýbandarísk litmynd um mann með stórkostleg hefndaráform og baráttu hans við að koma þeim í framkvæmd. — Myndin sem Bretar ekki vildu sýna — — Islenzkur texti — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.15 TÓNABÍÓ Sími31182 Að kála konu sinni BRING THE LITTLE WOMAN ... MAYBE SHE'LL DIE LAUGHIND! _K JACKLEMMON VIRNALISI 'HOWTO MURDER YOUR WIFE’ TECHNICOLOR t . UNITED ARTISTS Nú höfum við fengið nýtt eintak af þessari hressilegu gaman- mynd, með Jack Lemmon í essinu sínu. Aðalhlutverk: Jack Lemmon Virna Lisi Terry-Thomas Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. SIMI 18936 Bræður á glapstigum (G ravy T rain) (slenzkur texti Afarspennandi ný amerisk saka- málakvikmynd i litum. Leikstjóri: Jack Starrett. Aðalhlutverk. Stacy Keach, Frederich Forrest, Margot Kidder. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Bönnuð innan 14 ára. Sgí&ifT OPIÐ í KVÖLD TIL KL. 1. PÓNIK OG EINAR SJE]ElE]E]E]G]B]E]E]G]B]G]B]G]B|E]E]B]B]K3l Ql Isl B1 51 51 01 01 ]G]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g|E] UNGO í kvöld É Haukar og nektardansmærin Tina Reynolds Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9.30. Munið nafnskírteini. GUÐFAÐIRINN — 2. hluti — Oscars verðlaunamyndin Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. — Best er, hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutvefk: Al Pacino, Robert De Niro, Diane Keaton, Robert Duvall. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Ath. Breyttan sýningartima. Fáar sýningar eftir. AHSTURBÆJARRÍfl ÍSLENZKUR TEXTI Leynivopnið (Big Game) STfPHEN BOYD -FRflNCf NUYEN MITCHELL s HiMMEUGT VABEN JAGES! ( BIG GAME ) Hojspænding i bedste I ALISTAIR MacLEAN stil r| Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, ítölsk-ensk kvik- mynd í ALISTAIR MacLEAN stil. Myndin er í litum. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Allra síðasta sinn AUGLYSINGASIMrNN ER: 22480 JdrrjutiMaii) #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl CARMEN í kvöld kl. 20. laugardag kl. 20. KARLINN Á ÞAKINU laugardag kl. 1 5 sunnudag kl. 1 5 SPORVAGNINN GIRND sunnudag kl. 20 Næst síðasta sinn. LITLA SVIÐIÐ INUK sunnudag kl. 1 5. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. ao Wm Skjaldhamrar i kvöld uppselt Saumastofan laugardag uppselt Kolrassa á kústsskaftinu sunnudag kl. 1 5 Equus sunnudag kl. 20.30. Skjaldhamrar þriðjudag kl. 20.30. Equus miðvikudag kl. 20.30. Saumastofan fimmtudag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14—20.30. Simi 16620. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 JBorgtiiiblnþiþ Bingó Kvenfélag Ásprestakalls heldur bingó að Hótel Borg sunnudaginn 1 5. febrúar kl. 4 e.h. Góðir vinningar. Stjórnin Kaupmenn — Kaupfélög Höfum á lager úrvals amerískar gular hálf- baunir fyrir sprengidaginn. O. Johnson og Kaaber h.f. Blaðburðarfólk óskast UPPL. I SIMA 35408 AUSTURBÆR: óði nsgata, VESTURBÆR: Nesvegur 40—82 /Egissíða UTHVERFI: Hvað varð um Jack og Jill? WHAT BECAME OF JACX AND JU?" Ný brezk hrollverkjandi litmynd um óstýrlát ungmenni. Aðalhlutverk: Vanessa Howard Mona Washbourne Paul Nicholas Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýn kl. 5, 7 og 9. LAUQARA8 B I O Sími 32075 ÓKINDIN JAWS Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 1 6 ára Fáar sýningar eftir Hækkað verð. NEWMAN’S LAW Most cops play it by the book ...Newman wrote his own! Hörkuspennandi ný mynd um baráttu leynilögreglunnar við fikniefnasala. Aðalhlutverk. George Peppard og Roger Rob- inson. Leikstjóri: Richard Heffron. Framleiðandi: Universal. Sýnd kl. 6, 7 og 1 1.1 5 Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Blesugröf Logaland

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.